Alþýðublaðið - 15.10.1966, Blaðsíða 11
Fyrsti leikur dönsku handknatt
leiksmannanna úr Árhus KFUM
fer fram í íþróttahöllinni í Laug-
ardal kl. 8,15 í kvöld, en þá
leikur liðið við gestgjafa sína, Ár-
mann.
Árhus KFUM hefur verið í
fremstu röð danskra handknatt-
leiksliða um árabil g í liðinu eru
margir landliðsmenn, m.a. sex
'sem hingað koma. Árhus hefur
þrívegis orðið danskur meistari á [
síðasta áratug, eða 1955, 1963 og
1965. Árið 1966 var liðið í öðru
sæti, tapaði naumlega fyrir HG.
Liðið tók þátt í Evrópubikar-
keppninni í fyrra og komst í und-
anúrslit, en tapaði þar fyrir Hon-
ved frá Búdapest. Danirnir sigr-
uðu m.a. sænsku meistarana Red-
bergslid. í undanúrslitunum tap-
aði Árhus fyrir Honved með 13
Næsta umf. Evrópu-
hikarkeppninnar
í gær var dregið um það,
hvaða Uð leika saman í 2. umferð
Evrópubikarkeppninnar.
★ Eftirtalin lið leika saman í
flokki meistaraliða:
TSV Munchen — Real Madrid.
Ajax, Amsterdam — Liverpool,
eða Petrolul, Rúmeníu.
Dúkla Prag — Anderlecht,
Belgíu.
lnter, Ítalíu — Vasas, Búda
pest.
Vaalerengen, Noregi — Linfi
eld., N.írlandi.
Atlitico Madrid, Spáni — Voj ^
vodina, Júgóslafíu, Nantes — Celt
ic. |
SCKA. Snfiu — ASK Vorwa
erts, Au.Þýzkalandi, eða Gornik,
Póllandi.
★ í keppni bikarmeistara leika
eftirtalin lið saman:
Spartak, Moskvu — Rapid, Aust
urríki.
marka mun í Búdapest, en sigr-
aði ungversku meistarana með 9
marka mun í Árósum. Meginuppi
staða ungverska landsliðsins er
Honved og á því sézt m.a. hve
hið danska lið er sterkt.
Frægasti leikmaður liðsins er
Mogens Olsen, sem hefur leikið
71 landsleik og var m.a. marka-
kóngur HM í Austur-Þýzkalandi
1958. Þá er markvörðurinn Erik
Holst í líðinu, en hann vakti mikla
athygli í landsleik íslendinga og
Dana í Reykjavík sl. vor.
Lið Ármanns, sem leikur 1
kvöld hefur fengið einn lánsmann,
Karl Jóhannsson og það ætti að
styrkja liðið mjög.
Áður en leikur Árhus og Ár-
manns hefst verður
Hauka og unglingalandsliðsins.
Það ætti að geta orðið skemmti-
legur leikur.
Racing Club, París
Sofíu.
Slavia,
Servette, Sviss — Sparta, Rott
erdam.
Real Zaragossa, Spáni — Ever
ton,
Sporting Braga, Portúgal —
Chemíe, Au.Þýzkalandi.
Vasas Györ, Ungv.
Liége, Belgíu.
Standard
Shamrock Rovers, Irlandi —
Bayern Munchen.
Glasgow Rangers — Borussia
Dortmund, V.Þýzkalandi.
Karl Jóhannsson.
Danska liðið Arhús KFUM.
Tekst Þrótti a5
sigra Vat i dag?
í dag heldur Bikarkeppni -KSÍ
áfram á Melavellinum, en þá leika
íslandsmeistarar Vals og Reykja-
víkurmeistarar Þróttar. Flestir eru
sjálfsagt á þeirri skoðun, að Val-
ur sigri auðveldlega, en varlegt
getur verið að fullyrða nokkuð
um það fyrirfram. Þróttur átti
að vísu lélega leiki í íslandsmót-
inu, en liðið hefur æft vel und-
anfarið og ckki er ólíklegt, að
leikurinn geti orðið skemmtilegur,
en hann hefst kl. 14,30.
/jbróftablaðið
helgað íþrófta
fringi ÍSÍ
íþróttablaðið september- októ-
ber blað er nýkomið út. Blaðið
er að mestu helgað íþróttaþingl
ÍSÍ, sem fram fór á ísafirði í tiF
"■0 efni 100 ára afmælis ísafjarðar-
[| kaupstaðar.
1 blaðinu er grein eftir Þórð
B. Sigurðsson um íþróttaþingið
setningarræða Gísla Halldórsso-n
ar, forseta ÍSÍ, þá eru og sam-
þykktir þingsins og fl. efni m.a.
íþróttaannáll og grein um banda
rísku íþróttakonuna Babe Didriks-
son.
Ármann - Árhus KFUM
leika kl. 8,15 í kvöld
Aðalfundur Körfuknattleiksráðs
Reykjavikur verður háður laugar
daginn 22, október næstkomandi
og hefst kl. 14. Fundurinn fer fram
í iþróttamiðstöðinni í Laugardai
Aðalfundur
KKRR háður
22. október
Fyrir . oaxi'j. efndu handknattleiksdómarar til fundar, til að ræða vetrarstarfið. Myndin var tekin I því tilefni, en eins og kunnugt er
er starf dómara mjög þýðingarmikið.
I
15. október 1966 - ALÞÞÝÐUBLAÐIÐ H