Alþýðublaðið - 22.10.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.10.1966, Blaðsíða 5
Skip SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell átti að fara í gær frá London til Bremen, Hamborgar og Danmerkur, Jökulfell vænt-anlegt til Reykja víkur 25. þ.m. Dísarfell er í Avon ■mouth. Litlafell v/æntrDlegt til Reykjavíkur 24. þ.m. Helgafell er í Vasa, fer þaðan til Englands 26. þ.m Hamrafell væntanlegt til Con stanza 24. þ.m. Stapafell væntan legt til Reykjavíkur á morgun. Mæliféll fór 20. þ.m. fri Nova Scot ia til Hollands. RÍKISSKIP: Hekla er í Reykjavík, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavikur. Blikur var á Reyðarfirði í gær á norður leið. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS: MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer til GlasgöW ög KaupmannaWafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykiavíkur kl. 21:50 í kvöld. Flu’gvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:00 í fyrramálið INNANLANDSFLUG: í dag er á ætlað að fljuga til Akureyrar (2 ferðir,) Vestmannaevja (3 ferðir), Patreksfjarðar Húsavíkur, ísa fjarðar og Egilsstaða. Á rhorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar. Vestamanaeyja (2 ferð ir) og Egilsstaða. LOFTLEIÐIR: Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 09:00 Fer til baka til New York kl. 01:45. Bjarni Herjólfsson er væntanleg ur frá New York kl. 11:00. Held ur áfram til Luxemburg kl. 12:00 Er væntanlegur til baka frá Lux emburg kl. 02:45. Heldur áfram til New York kl. 03:45. Snorri Sturluson fer til Gauta borgar og Kaupmannahafnar kl. 10:00. Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar kl. 10:15. Er væntanlegur til haka kl. 00:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Kaupmanna höfn og Gautaborg kl. 00:30. VEL KVEÐIÐ Stöndum fast og stefnum hér straumþunganum móti. Fyrr en dagur úti er aldrei gleðin þrjóti. Pétur Jakobsson. Útvarp frá Háskólabíói 15.20 Einn á ferð Gísli J. Ást þórsson fly tur þátt í taii og tónum. 16,00 Þetta vil ég heyra Ingólfur DaVýJsson igraféaifræðingur velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir 17.05 Létt lög 17.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúru • fræðingur svarar spurning unni: Á hverju nærast trén? 17,50 Söngvar í léttum tón. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Vetrarvaka Hugleiðing við misseraskiptin. Séra Þor steinn B. Gíslason prófastur í Steinnesi flytur. Einsöngur: Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur íslenzk lög. Um Huldufólk Flytjendur Kristján Bersi Ólafsson, Birgir Benediktsson og Har aldur Ólafsson. 21.00 Fréttir og Veðurfregnir 21.30 íslenzkur igamanleikur: ,,CÞvaðrið“ eftir Pál J. Ár dal. Leikstjóri: Jónas Jón asson. 22,10 Dansskemmtun útvarpsins í vetrarbyrjun. Auk dans lagaflutnings af þlötum leik ur hijómsveit Ásgeirs Sverr issonar gömlu dansana og hljómsveit Ingimars Evdals hina nýju. Söngfólk: Sigríð ur Magnúsdóttir, Erla Stef ánsdóttir og Þorvaldur Hall dórsson. 02.00 Dagskrárlok. Klukkan færð til íslenzks með altíma, — seinkað um eina klukku stund. Utvarp 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 13,00 Óskalög sjúklinga 14.00 Háskólahátíðin 1966 Ýmhlegt FARFUGLAR: Vetrarfagnaðurinn verð'uir í Heiðarbóli á laugardaigskvöld. Bíl ferð verður frá Arnarhóli kl. 8,30 Stúlkur munið eftir kökunum, pilt arnir sjá um afganginn. — Stjórn- in. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reýkjavík heldur bazar þriðjudag inn 1. nóv. kl. 2 eh. í Góðtempl arahúsinu uppi. Félagskonur og aðrir vel^nnamr FríHirkjunnar eru beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórar'nsdóttur Melhaga 3, Kristjönu Árnadóttur Lauga vegi 39, Lóu Kristjánsdóttur Hjarð arhaga 19. Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46. * Bókasafn Seltjarnamess er op ið mánudaga klukkan 17,15—1® og 20—22: miðvikudaga kl. 17,10 -19. k Listásafn Islands er opiS da® lega frá klukkan 1,30—4. Borgarbókasafn Reyltjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 9—12 og 13—22 alla virka * ÞjóBminjasafn Islands er op- B daglega frá kl. 1,30—4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er lokað um tíma. *■ Listasafn Einars Jónssonar ei opið á sunnudögum og miðviku- lögum frá kl. 1,30—4. Minningarkort Rauða kross ís lands eru afgreidd á skrifstofunni Öldgötu 4, sími 14658 og í Reykja víkurapóteki. Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn ár legi bazar Kvenfélags Háteigssókn ar verður haldinn m'ánudaginn 7. nóv. n.k. í „Guttó" eins og venju 'ega og hefst kl. 2 e.h. Félagskon ur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að koma gjöfum til Láru Böðvarsdóttur Barmahlíð 54 V.ilhelmínu Vilhelmsdóttin- Stiga hlíð 4. Sólveiear Jónsdóttur Stór holti 17. Maríu Hálfdánardóttur Barmahlíð 36. Línu Gröndal Flóks eötu 58, Laufeyjar Guðjónsdóttuf Safamýri 34. — Nefndin. Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást í bókabúð Braga. * Langholtssófnuður 'fyrstá kýnn ingár og spilakvöld vetrarins verð ur í safnáðarheimilihu sunnudags kvöld'23. okt. kl. 2Ö.30. Kvikmynd fvrir börnin og þ"á sem ekki spila Kaffiveitihear. Verið velkomin. Safnaðarfáiögin Æiskulýðsstarf Ncskirfcju: Fundur fyrir pilta 13 — 17 ára verður í félagsheiinilinu n.k. mánu dagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 7,30. — Frank M. Halldórsson Kvenfélag Óh'áðá safnaðarins — skemmtifúndur á mánudagskvöld ið 'kt, 8,30 í Kirkjubæ. Litskugga myndir, Söngur og sameiginleg kaffidrykkja. Fjölmennið og takið méð ykkur gesti. Bazarfélag Austfifzkra kvénna verður mánúdaginn 31. okt. kl 2 í Gúttó, félagið komi glöfum til ar Nesvég 50 Öhnu Ferjuvogi 17 Áslaugar Öldugötu 59, NÓatúni 30 In ribjargar 8 Válborgar Sögur af frægu fólki Nelson flotaforingi hafði misst annan handleginn í bar daga. Nokkrum árum síðar vnr hann staddur í samkvæmi og borðdaman hans starði stöðugt á tómu ermina og sagði loksins: — Afsakið, en ég sé að þér úafið misst annan handlegginn Nelson greip í tómu ermina og hristi hana ákaft og sagði svo og virtist mjög undrandi. — Já, guð sé oss næstur, þér hafið á réttu að standa. Þann 8. okt. voru gefin saman í hjónaband a-f séra Árelíusi Níels syni ungfrú Hjördís Jónasdóttir Álfheimum 56 og Guðmund- ur Gígja Naustanesi Kjalarnesi. Héimili þeirra verður að Álfheim um 56. Studio Guðmundar Garðastræti 8 Þann 8. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorlákssyni í Háteigskirkju ungfrú Jóhanha Sigurðardóttir og Jens Krist insson. Ileimili þeirra er að Skarp héðinsgötu 6. Reykjavík. Studio Guðmundar Garðastræti 8 ^uglýsið í álþýðublaðin *«qlýsiitpsímmn Þann 8. okt voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni Ungfrú Sigrún Ólafs dóttir og Sigurjón Kristjáns- son Bogahlíð 26. Studio Guðmundar Garðastræti 8 Þann 8. okt. voru gefin saman' í hjónaband í Háskólaltapellu af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Erla Sigurð ardóttir og Sigurður H Benjamínsson heimili þeirra er að Kleppsvegi 26. i Studio Guðmundar Garðastræti 8 22. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.