Alþýðublaðið - 22.10.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.10.1966, Blaðsíða 8
0 HÍÐ ÍSLENZKA BÓKMENTA-FÉLAG, stiptad til ad vidhalda hinni islenzku túngu og ad frama bókmentir á íslandi ÍSLAND 10 KR norrænni inngöngu í Efnahags bandalagið? Nú verður þú að svara fyrst sagði Erlander við Krag. og danski forsætisráðher.rann sagði að sögn Aktuelts: , — Stjómin og mikill meirihluti þingmanna telja, að við verðum að hafa samstöðu með hinum Norð urlöndunum og Englandi og sem flestum aðildarríkjum EFTA (Frí verzlunarbandalagsins). Þetta hef ég sagt í Strassbourg á Evrópu þinginu). En ég bætti því við, að næst á eftir Austurríki væri Dan mörk það land, sem klofningur álf unnar í tvo stóra markaði bitnaði harðast á. Ef aðskilnaður Efna hagsbandalagsins og Danmerkur dregst mjög á langinn og varir í fjölda ára, getum við ekki beðið, og þá verðum við að ræða við Norðmenn og Svía. Eru þeir reiðu búnir til þess? Það held ég ekki. En Norðmenn og Svíar hljóta engu að síður að hafa áhuga á hug myndum Dana um það, ,sem kann að gerast í framtíðinni. Ég vona að til þess komi aldrei, að eitt Norðurlandanna taki sig út úr og fari eigin leiðir. Vonadni verður Englendingum kleift að taka frum kvæðið ef'tir eitt eða tvö ár, og ef svo verður, þá er allt í lagi. Svenska Dagbladet segir um svar Erlanders: Hann taldi. að af danskri hálfu væri gert of rnikið úr möeuleikum landbúnaðarins ef Danmörk gengi í Efnahagsbanda laeið Landbúnaður Dana mun mæta harðri samkeppni af hálfu hinna miklu landbúnaðarlanda sexveldanna. Frakklands og Holl ands.' Hann ben-ti einnig á þýð ineu þá. sem EFTA hefði haft fyr ir danskan iðnað. Danir flyt.ia ekki aðeins út landbúnaðarafurðir. þeir flvt.ia mik:ð út af iðnaðarvörum. Frá sjónarmiði Svía eru markaðs vandamál Evrónu ekki aðeins fólks in í afstöðunni til Efnahagsbanda held"r vandinn einnig í því fólginn að færa heimsverzlun ina alla í friálslyndara horf, en í þessari viðleitni séu Kennedy umfprðln og Hatt mikilvægustu og öruggustu vopnin. Einnig verði Danir að gera sér grein fyrir þeirri Framhald á 10. síðu. KASTLJOS rlander og rag svara ÞEGAR sænski forsætisráð herrann var í hinni opinberu heimsókn sinni í Danmörku á dög unum, var hann að því spurður, hvaða munur væri á opinberri og óopinberri heimsókn. — Ég veit það ekki, sagði Er lander. Ég veit bara, að stjórnar leiðtogar fara í slíkar heimsókn ir, en munurinn á opinberri og óopinberri heimsókn er sáralítill. Ef til vill er munurinn aðeins sá, að nú heimsæki ég einnig Frið rik konung. Sænski forsætisráðherrann færðist sem sé undan að svara, en jafnaðarmannablaðið Aktuelt tók spurninguna nánar fyrir og rit aði: Sumum gestum er boðið af kurteisi, þegar varla verður len'g ur hjá því komizt. Öðrum er boð ið, því að þeir eru góðir vinir og hjartanlega velkomnir. því að þeir eiga margt sameiginlegt með okkur og við getum rætt við þá í trúnaði, meðal annars um mik ilvæg málefni. Tage Erlander, sem nú kemur til Danmerkur í fyrstu opinberu heimsókn sína síðan hann varð forsætisráðherra fyrir rúmum 20 árum, er okkur svo nátengdur, að hann er sér staklega kærkominn gestur. Tage Erlander hefur að sjálfsögðu komið hingað áður — meira að segja mörgum sinnum. Nú kem ur hann í boði dönsku stjórnar innar og sem fulltrúi sænsku þjóðarinnar, en ekki í einkaheim sókn eða sem þátttakandi í nor rænum viðræðum eins og svo oft áður. Við vitum, sagði blaðið, að hann og Jens Ottó Krag forsæt isráðherra hafa margt að spjalla um. J Eins og fram hefur komið í fréttatilkynningum, voru viðræð ur þerra mjög gagnlegar — eink um að því er varðar markaðsmál in og tilraunirnar til að koma í veg fyrir að klofningur álfunnar í tvö markaðsbandalög verði var anlegur. Forsætisráðherrarnir áttu marg ar viðræður, en þó gafst þeinx tími til að hitta að máli nokkra nem endur úr dönskum lýðháskóla. ★ VARNARBANDALAG. Ráðgert hafði verið að Erland er og fylgdarlið hans heimsæktu lýðháskólann í Herning á Jótlandi en þar sem breyta varð ferðaáætl uninni, varð ekkert af heim sókninni. í þess stað var 21 nem andi sendur með herflugvél til Kaupmar^iafnar, og var l^im boðið í veizlu í Marienborg, gesta bústað stjóni)arinnair, og' fefcgu þeir að spyrja forsætisráðherrana spjörunum úr í tvo klukkutima. Fundur forsætisráðherranna og lýðháskólanemanna heppnaðist mjög vel. Nemendum var sagt að spyrja um allt, sem þeir vildu fá svör við, og þeir létu ekki á sér standa. Fyrsta spurningin fjallaði um tillögurnar, um að komið verði á fót norrænu varnarbandalagi og að Norðurlöndin segi sig úr NATO þegar slíku varnarbandalagi hefur verið komið á. Þessu verður þú að svara fyrst, sagði Krag við Erlandér, sem lét ekki standa á svari: —Hedtoft og ég beittum okkur eindregið fyrir stofnun norræns varnarbandalags á árunum 1948— 49. Nú tel ég með öllu útilokað að unnt sé að taka þessa hugmynd til athugunar á ný. Núverandi skipan (Svíþjóð í engu bandalagi, Finn land hlutlaust og Noregur og Dan mörk í NATO) er liður í öllu valda jafnvæginu í Evrópu, og ekki borg ar sig að hrófla við því, segir í umsögn Aktuelt. Svenska Dagbladet hefur þetta ^"tir forsæt.isráðherrafcum: Stór þjóðirnar líta núríkjandi ástand í NorðurEvrópu sem skerf til varð veizlu óbreytts ástands og þar með minnkanni spennu. Jens Ottó krag: — Ég tók einn ig þátt í viðræðunum þá (um nor rænt bandalag) og Hedtoft gerði sér iafnvel vonir um dansk sænska samvinnu eftir að Norðmenn höfðu teki'ð neikvæða afstöðu Þetta var ósigur, en hefur okkur vegnað mjög illa? Norðurlönd klofnuðu ekki, þótt leiðir okkar skildust. ★ MARKAÐSMÁLIN. Næsta spurning nemendanna var þessi: — Hver er skoðun ykkar á sam semi þess ílutt til íslands. Vegur félagsins var mestur á f.yrri öld. Ungir menntamenn við nám og störí i Kaupmannahöfn mótuðu þá athaínir þess. Um miðja öldina varð forseti Hafnar- deildar Jón Sigurðsson (1811— 1879), en undir forustu hans átti félagið drjúgan þátt í þeirrj þjóð- ernisvakningu íslendinga, sem varð á 19. öld. Bókaútgáfa félagsins hefur ver- ið fjölbreytileg. Það hefur gefið út verk íslenzkra skálda og þýð- ingar erlendra skáldverka, en um- fangsmest hefur verið útgáfa rit- raða (series) um íslenzkar bók menntir og sögu (Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmennta. Kh. 1853-1914, Rv. 1915 — þ. d.1 og persónusögu iPáll E. Óla- son:. íslenzkar æviskrár, Rv. 1948 Framhald á 10. síðu. FRÍMERKI öld staðið að meirj og merkari útgáíu íslenzkra fcóka en nokkur einn aðili annar. Félagið starfaði framan af í tveimur deildum, var önnur í Kaupmannahöfn, en hin í Reykjavík. Hafnardeildin sá þá að mestu leyti um prentun og út- gáfu félagsbóka. en deildin í Reykjavík sá um dreifingu þeirra á íslandi. Árið 1912 voru deildir félagsins sameinaðar og öll starf- Upplag: Ekki gefið upp að svo stöddu. Útgáfa: No. 109. Upplýsingar og pantanir: Frí- merkjasalan, Reykjavík. Hið íslenzka bókmenntafélag var stofnað 1816. Fyrsti fundur í félaginu er heimildir geta, var haldinn 30. piarz það ár á Svía- turni í Kaupmannahöfn. Frum- kvöðull um stofnun félagsins var danski málfræðingurinn Rasmus Christian Rask (1787 — 1832), sem lagði mikla rækt við íslenzk fræði og hafði dvalizt á íslandi á árun- um 1813 — 15. Rask hefur einn er- lendra mánna verið forseti í félag- inu. — Af íslenzkum mönnum vann mest að stofnun félagsins sr. Árni Helgason í Görðum (1777-1869). Bókmenntafélagið hefur í hálfa Ný íslenzk frímerki. Útgáfudagur: 18. nóv. 1966. Mynd: 1816 Hið ísl. bókmennta- félag 1966. Verðgildi: kr. 4,00 og kr. 10,00. Litir: 4 kr. blátt 10 kr. rautt Stærð: 26x36 mm. Fjöldi merkja í örk: 50 st. Prentunaraðferð: Djúpprentun. Prentsmiðja: Courvoisier S.A., Sviss. 3 22. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ '3 QÍQAJ9U3V4íh - 6361 uccHo v.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.