Alþýðublaðið - 28.10.1966, Blaðsíða 3
Börðust við lögregluna
Tveir drukknir menn voru tekn * 1
ir uin borð í Reykjafossi í fyrri
nótt cftir allsnörp átök við löff
regluna. Astæffaln fyrir barveru
lögrefflunnar var sú að annar
hinna drukknu hafði ráðist að vakt
manni skipsins með miklum ofsa
og lögreglan beðin að skakka leik
inn. Þegar á skipsfjöl kom átti
1 aö liandtaka árásar manninn, en
hann snerist til varnar ásamt fé
laga sínum. Urðu allharðar svipt
ingar en ólátaseggimir voru brátt
yfirbugaöir og færðir I fangelsi.
Vaktmaðurinn um borð í Reykija
fossi mun ekki hafa hlotið telj
andi meiðsli.
ERIIARD
MENDE
SÉR?
förnu sætt harðri gagnrýni, bæði*
í eigin flokki og af hálfu friálsra
demókrata og stjórnarandstæðinga
jafnaðarmanna. Kanzlarinn hefur
verið sakaður um linkind, os vin
sældir hans hafa smám saman
minnkað, þar sem við ýmsa efna
hagsörðugleika hefur verið að
etja að undanförnu, én fyrri vin
sældir hans áttu fyrst og fremst
rót sína að rekja til hins svo-
kallaða efnahagsundurs í Vestur-j
Þýzkalandi.
Fyrr í þessari viku bauð F,richf
Mende jafnaðarmonnum til stjórn;
arsamvinnu, en formælendur jafni
aðarmanna sögðu í dag, ag slík
samvinna kæmi því aðeins til.
greina, að frjálsir demókratar;
gengju að skilyrðum, er flokk-;
urinn mundi setja. Kunnugir telja’
aftur á móti hugsanlegt, að
stjórnarkreppan verði til þess,
að jafnaðarmenn undir forystu
Willy Brandts komist til valda
í fyrsta sinn síðan á dögum
Weimarlýðveldisins.
Samvinna kristilegra demókrata
og frjálsra demókrata hefur hang
ið á þræði vegna deilunnar um
fjárlagafrumvarpið. Kristilegir
demókratar hafa viljað jafna
fjögurra milljarða marka halla,
sem verður á fjárlögum, með
skattahækkunum, en frjálsir demó
kratar eru bundnir af loforði,
sem þeir gáfu á síðasta flokks-
Framhald á 15. síðú.
Hingað og ekki
lengra, sagði LBJ
Bangkok 27. 10. (NTB-Reuter).
Johnson forseti hvíldist í dag
í litlu þdrpi í Thailandi eftir
Manila-ráðstefnuna og hina
snöggu ferð sína til Suður-Viet-
nam.
Johnson og frú Lady Bird komu
í dag frá Manila til bandarísku
flotastöðvarinnar Utapo, og það
an fóru þau í þyrlu til þorpsins,
en þar hvíla þau sig á heimili for
•sætisráðherra Thailands, Kittikarc
hons. Á morgun heldur Johnson
til Bangkok, þar sem Bhumibol
konungur og Sirikit drottning taka
á móti honum.
í yfirlýsingu til bandarískra-
sjónvarps- og xitvarpsstöðva í dag
sagði Johnson: — Við meinum
það sem við segjum þegar árásin
frá Norður-Vietnam hættir óskum
við ei eftir því að verða um kyrrt
í Vietnam og höfum það heldur
ekki í hyggju. Við viljum binda
enda á þessa styrjöld núna. Við
höfum gert afstöðu okkar ljósa
og nú er allt komið undir afstöðu
mótaðilans.
Johnson sagði, að Bandaríkja
menn væru í Vietnam því að nauð
synlegt væri að hinn frjálsi heim
Mr isegði hinum stjliðilmdi lær;
sveinum hins asíska kommúnista,
Með 120 km hraða
eftir Miklubraut
Piltungur. nokkur var handtekinn
í fyrrinótt fyrir að aka með um
120 kílómetra hraða eftir Miklu
þrautinni. Lögreglumenn sem þar
voru á ferð sáu til lians og hófu
þegar eftirför. Stöðvuðu þeir hann
fljótlega og höfðu með sér niður
á lögreglustöð ásamt farartækinu
sem þeir tóku í síua vörzlu. Því
m'iður verða þeir þó að láta bif
■reiöina af hendi aftur þar sem liér
ó landi gilda þau lög að menn
mega halda áfram akstri eins og
ekkert hafi í skorist imz dómur
fellur í máli þeirra. Piltar eins og
þessi eru stórliættulegir umliverfi
sínu og væri æskilegt að hægt
væri að svipta þá ökuleyfi urn
nckkurria vikna skeið stirax og/
þeir eru staðnir að svona frarn
ferði og jafnframt þá að gera bif
reiðar þeirra upptækar. Ætti það
að kæla cithvað í þeim blóðið.
skýrt og ótvírætt: — Hingað og
ekki lengra.
í yfirlýsingunni segir, að á Man
ilaráðstefnunni hafi náðst sám-
komulag um eftirfarandi atriði.
1. Að hrúnda árás. 2. að berjast
gegn hungri, ólæsi og sjúkdómum
3. Að tryggja frið og öryggi í
Suðaustur-Asíu. 4 Að leita eftir
sáttum og friði í öllum þessum
heimshluta.
Sjö þjóðir skuldbundu sig til að
vinna að þessum markmiðum. Man
ilaráðstefnan sýndi, að stór spor
hafa þegar verið stigin í átt að
markinu. Hernaðarlega séð erum
við nógu öflugir til að sýna fram
á að árásir bera ekki árangur. Lýð
ræði miðar áfram í S.-Vietnam
og lífskjörin batna, sagði Johnson.
□ PARÍS: — UNESCO,. menn
ingar og vísindastofnun Sþ, hefur
samþykkt áframhaldandi aðild
Þjóðernissinnastjórnarinnar á For
mósu að stofnuninni þrátt fyrir
andstöðu kommúnistaríkja. 56 ríki
greiddu atkvæði með aðild For
mósu en 40 á móti.
ítalski tenórsöngvarinn Enzo
Gagliardi skemmtir í Nausti
um þessar mimdir. Hann hefur
áðúr komið liingað til lands
og stytti þá gestum sama veit
ingahúss stundirnar.
Gagliardi hóf söngferil sinn
í leikhúsum Napólíborgar ár-
ið 1952. Síðan hefur hann ferð
sínum og gítarleik. Söngskrá
hans er mjög fjölbreytt og
syngur hann bæði óperuaríur
og sönglög frá ýmsum löndum.
ist víða og skemmt með söng
SEGIR ERHáRD AF
Bonn, 27. október.
NTB-Reuter - DPA). (
Samsteypustjórn Ludwig Er-
hards kanzlara splundraðist í dag
en að því er árciðanlegar heimild
ir hermdu í kvöld liyggst Erhard
halda áfram störfum til bráða-
birgða í forsæti hreinnar minni-
lilutastjórnar kristilegra demó-
krata. Ráðherrar flokksins munu
gegna störfum þeirra f.jögurra
ráðherra Frjálsa demókratafJokks
ins, sem sögðu af sér í dag, jafn-
framt því, sem þeir gegna áfram
núverandi störfum sínum, þannig
að þcir munu stjórna tveimur
ráðuneytum hver.
Samkvæmt heimildum DPA
verður Kurt Schmúcker efnáhags-
málaráðherra jafnframt fjármála
ráðherra í stað Rolf Dahlgrúns.
Johann Baqtist Gradl tekur við
stjórn Þýzkalandsmálaráðuneytis-
ins Bruno Heck fjölskyldumála-
ráðherra tekur við húsnæðismála-
ráðuneytinu og Werner Dollinger
við efnahagssamvinnu- og þróunar
málaráðuneytinu.
Allt bendir til þess, að stjórn
arkrfeppan leiði til þess, að Er-
hard kanzlari segi af sér áður
en langt um líður, að sögn stjórn
málamanna í Bonn. Erhard hefur
fallizt á lausnarbeiðnir ráðherra
frjálsra demókrata, en lætur ekk
ert uppskátt um fyrirætlanir sín-
ar.
Ráðherrar þeir, sem sögðu af
sér, voru dr. Erich Mende vara-
kanzlari, en liann hefur einnig far
ið með samþýzk málefni í stjórn
inni, Rolf Dahlgrún fjármálaráð-
herra, Walter Scheel þróunarmála
ráðherra og Ewald Bucher hús-
næðismálaráðherra. Lúbke forseti
verður að samþykkja lausnarbeiðn
ir ráðherranna, en það er forms-
atriði.
Bein orsök stjórnarkreppunnar
var ágreiningur um fjárlagafrum-
varpið, en fréttaritarar í Bonn
halda því fram, að frjálsir demó
kratar óttist fylkiskosningarnar í
Bæjarlandinu í næsta mánuði.
Flokkurinn óttast fylgistap vegna
hinnar löngu samvinnu við kristi
lega demókrata, sem glatað hafa
trausti fjölda kjósenda, að því er
haldið er.
Erhard kanzlari hefur að undan
28. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3