Alþýðublaðið - 28.10.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 28.10.1966, Blaðsíða 13
iÆJARSI®1 SmiC' " ^ >018^, Skíða-Party Bráðskémmtileg ný gaman- mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 9. rótspor Zorros- Frumsýning-. Spennandi CinemaScope iitmynd Aðalhlutverk: Sean Flynn. sonur Errols Flynn. Sýnd kl. 7. Myndin hefur ekki veriff sýnd áffur hér á landi. • ii S0249 Sumarndttin brosir SINMERNatteiis PRIEBEL0NNÉDEMESTEWÆRK e/V EROr/SK KOMED/Z MEO EVA DAHLBECK 'UNNAR ULLA JACOBSSON HARRIET ANDERSSON M A RGI T CARLOUIST Jarl Kulle Sýnd kl. 9. FÍFLEÐ með Jerry Lewis sýnd kl. 7. Bifreiðae^gendur sprautum og réttum Fljót afgreiosla BifreiðaverkstæðiS VESTURÁS H.F. Sdffarvog 30. símf 3574*. or Hver var að hringja um þetta leyti á sunnudegi? Hann opnaði dyrnar og kippt ist við þegar íiann sá lögreglu- þjóninn? Hvað vildi hann? Við livern vildi hann tala? Lögregluþjóninn talaði lágt og rólega. — Ég er að leita að Lennie Green. Móðir hans áleit að hann 'hefði farið hingað. Stenehn Harrison glaðnaði ögn. Meiri læti! Var drengurinn ákærður fyrir róg? Hann opnaði dyrnar betur. — Hann er ekki hér — bróðir minn ekki heldur. Þér getið beð- ið ef bér viljið, Hann vrsaði lög- regluþjóninum inn á skrifstof- una. — Ég veit ekki hvort þeir eru saman en ég skal láta yður vita um leið og ég heyri eitt- hvað. Má bjóða yður bjór? Lögregluþjónninn hristi höf- uðið og gekk að arinhillunni Stephen Harrison yppti öxlum. — Ég sit í dagstofuni hjá móður minni, kallið í mig ef yður vanhagar um eitthvað. Hann lokaði og fór inn til móður sinnar. — Hver var að koma? spurði hún þreytulega. Hann fékk sér í glas. — Lög- regluþjónn að leita að Lennie Green. Lafði Boume leit undrandi á hann. — Að Lennie Green? Hann hefur bó ekki verið ákærður fyrir róg? Það myndi gera allt enn — óþægilegra. Sonur hennar skellti upp úr. — Þú ert skemmtileg mamma — hér ligsur við að Michael verði dæmdur frá kjól og kalli og þú kallar það ,,óþægilegt“. Ég gæti sjálfur nefnt annað betra orð yfir það. — Ég efast ekkert um það, 'hropaði móðir lians, — en það leyfir þú þér ekki! Ekki í þessu húsi... og návist minni. Ég. . Hún reis á fætur og gekk að glugpanom. Hún hafði heyrt mí'trnamál. Rödd Micjhaels o>g drengsins, sem hafði eyði(agt manno’*ff hans um morguninn. M'cbaei var fölur og tekinn. Hann vírHst tíu árum eldri en þegar bún sá hann síðast. Hún ætlaði ganga til hans og liugga hann en hún gat það ekki, hann var ekki barn lengur. Hún gat aðeins eitt, reynt að standa við hlið hans þegar hann þarfnaðist hennar. Stenlien gekk út í forstofuna hallaði sér upp að dyrastafnum og sagði kæruleysislega: Þarna kemur Michael — og Lennie líka! Það gæti ekki verið betra því lögregluþjánn bíður inni. á skrifstofunni. Hann vildi tala við Lennie og ég bað hann um að bíða. — Tala við mig? — Andlit Lennie Green var hörkulegt og hann stimaði allur. Hann vildi ekki tala við lögregluna. Hann hafði fengið nóg af henni um ævina. Dagurinn hafði ekki lið- ið eins og hann bjóst við. Loks þegar hann slapp úr kirkjunni fór hann heim og þar urðu móttökurnar ekki góðar. Frú Green hafði ekki verið í kirkjunni. Hún hafði vaknað með mikinn höfuðverk og á- kveðið að fara til síðdegisguðs þjónustu í staðinn og því hafði hún misst af ræðu sonar síns. Það er þó sennilegt að Lennie hefði þagað, ef hún hefði ver- ið viðstödd, því hann bar vifð- ingu fyrir henni, þótt hálffull- orðinn væri. Meðan frú Green var að elda sunnudagsmatinn opnuðust eld- húsdyrnar og inn kom nágranna kona hennar með fréttirnar, sem ekki minnkuðu í meðförunum. Þegar nágrannakonan loks dró sig í hlé beið frú Green eftir komu sonar síns — og þegar Lennie kom, tók frú Green í hnakkadrembið á honum, eins og þegar hann var lítill drengur og dró hann inn í forstofuna, síðan læsti hún og stakk lykl- inum í vasann og flengdi son sinn meira en nokkru sinni fyrr. Hann hafði aldrei séð hana jafn reiða, og hann stóð þarna graf- kyrr, meðan móðir hans lamdi hann og barði. En einmitt í því var barið að dyrum. Frú Green opnaði dyrnar, sá prestinn og opnaði. Michael og frú Green ræddu saman í einrúmi smástund með- an drengurinn beið þegjandi og þrjózkulegur. Síðan bað prest- urínn Lennie að koma með sér til prestssetursins og þegar drengurinn virtist ætla að neita leit móðir hans hvasst á hann. — Þú ferð með prestinum, Lennie, og mundu það, að ég vil ekki heyra neitt meira um uppátæki þín. Og Lennie Green, jafn þrjózku legur og fyrr, gekk út með Mic- liacl Bourne, en um leið og hann gekk upp tröppurnar og sá letilegt bros Stephen Harri- sons varð liann hræddur. Step- hen Harrison var svo hæðnisleg- ur á svipinn, að hann boðaði Lennie Green ekkert gott og orS mannsins juku á ótta hans. Þarna sat lögregluþjónn og beið eftir honum! Hvað vildi lögreglan? Hann hafði alltaf gætt þess að lenda ekki í höndum lögreglunn- ar og það var heimskulegt af honum að vera hræddur. Nú hafði hann ekkert gert af sér. — Ég hef ekkert við lögregl- una að tala — ég er farinn, sagði hann og snérist á hæl, en Stephen beið eftir að hálfbróðir hans héldi drengnum. í þess stað sagði Michael ró- lega: — Komdu Lennie. — Við skulum vita, hvað hann vill. SMURSTÖÐÍN Sætúni 4— Sími 16-2-27 BQUnn er smurffnr' fljóft og íd. SeSjam alUr tegrsaflir aí smurolítt SERVÍETTU- PRENTUN Sími 32-101. Auglýsingasíminn 14906 Auglýsið í Alþýðublaðinu Rýmingarsala Þar eð verzlunin hættir sölu á kvenkjólum, verða allir kjólar seldir á stórlækkuðu verði, meðan birgðir endast. Nokkrar gerðir af pils- um, ennfremur seldar á lækkuðu verði. Kom- ið sem fyrst og gerið góð kaup. Laugavegi 31. Skrifstofum^ « lögreglustjóraembættisiflS verður lokað í dag frá kl. 9-12 fyrir dádegi vegna jarðarfarar Er- lings Pálssonar, fyrrverandi yfirlögregluþjóns. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Volkswagen eigendur! NÁMSKEIÐ sem veitir tilsögn í viðgerðum á smá gang- truflunum svo og almennri meðferð bíls- ins verður haldið í Ökukennslunni s.f., Vest- urgötu 3. Kynnist bílnum yðar og verið fær um að framkvæma smá viðgerðir, svo sem: skipta um kerti, platínur, viftureim, benzíndælu háspennukefli, þurrkublöð o. s. frv. Upplýsingar í símum 19896, 21772 og 34590 á kvöldin. 28. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.