Alþýðublaðið - 22.11.1966, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 22.11.1966, Qupperneq 3
Danir kjósa í dag KAUPMANNAHÖFN, 21. nóv. (NTB) — Kosningabaráttunni í Danmörku lauk I kvöld með sama hætti ogr hún hófst fyrir þremur vikum: Meff yfirlýsing-um um sölu skattinn. Um helgi'na boðaffi Gru- enbaum, fjármálaráðherra, aff breytingar yrffu gerðar á sölu- skatt-sfnimvarpinu, og var ætlunin að hér yrði um hápunkl kosninga- baráttu jafnaffarmanna að ræffa. En nú hafa jafnaffarmenn breytt um skoffun og Krag forsætisráff- herra sagði á blaffamannafundi í dag, aff breytingarnar yrffu Iátnar bíffa fram jTir kosningar vegna gagnrýni þeirrar, sem þaff hefur sætf af hálfu hinna flokkanna, aff slíkar mikilvægar tillögui- skuli bornar fram á Iokastigi kosninga- baráttunnar. Þar sem kosningabaráttunni er nú lokiff, beinist áhugi manna að sjálfum kosningunum og breyting um þeim, sem þær kunna að hafa í för með sér. Menn virðast enn vera almennt þeirrar skoðunar, að íhaldsflokkurinn og Sósíalist- íski þjóðflokkurinn vinnj nokkuð á, en jafnaðarmenn tapi nokkrum þingsætum. Enginn þorir að spá nokkru um, hvort sósíalistísku flokkarnir verði í meiri'hluta á; næsta þingi eða ekki. 3,3 milljónir manna eru á kjör- skrá, og um 80% greiða venjulega atkvæði. 200.000 kjósa í fyrsta sinn, og þó að þetta sé ekki ýkja stór fjöldi geta ungu kjósendurn- ir haft mikil álirif á úrslit kosn- inganna, ekki sízt vegna þess, að margir þingmenn voru kjörnir með naumum meirihluta í síðustu kosningum. En talið er, að flestir hinna nýju kjósenda kjósi annað hvort íhaldsflokkinn eða Sósíal- istíska þjóðflokkinn. Afstaða Róttæka flokksins (ra- dikala venstre) þykir forvitnileg. Flokkurinn tapaði fylgi vegna sjö ára stjórnarsamvinnu við jafnað- armenn og hefur nú náL'gazt sjón- armið Vinstri flokksins (mið- flokksins) og íhaldsflokksins, án þess þó að binda sig með loforð- um um stjórnarsamvinnu. Flokk- urinn telur, að mynda vérði stjórn á sem breiðustum grundvelii, en ef minnihlutastjórn verður mynd- uð á ný, er jafn hugsanlegt að liann stj'ðji hreina jafnaðarmanna stjórn og samsteypustjórn Vinstri flokksins og íhaldsflokksins. Þingleiðtogi róttækra, Karl Skytte 'hefur sagt, að skjlyrði það, sem flokkurinn setji, sé að stjórn- in sýni vilja og getu til að vinna saman og fylgi hvorki sósíalista- stefnu né íhaldsstefnu. Ef róttæk- Framliald á 14. síffu. tti Stálu skartgripum fyrir eina milljón Mikil bleyta á öllurra vegum Rvík, ÓTJ. Mikiff vatnsveffur liefur veriff um land allt nokkra síðustu daga og vegir því blautir og sumsstaff- ar erfiöir yfirferffar. Hjörleifur Ólafsson hjá vegaeftirljtinu tjáffi blaffinu aff miffaff við affstæffur yrffi færffin aff teljast all sæmileg. Hér sunnan lands er allt í lagi og einnig austur úr. Mýrdalssand- ur var lokaður yfir helgina en nú er búið að opna hann. Vestur- landsvegur er sæmilegur upp í Borgarfjörð og Dali og austur í Reykhólasveit. Sömuleiðis á Snæ- fellsnesi en þó er þar töluvert úr- rennsli. Hvammsá í Hvammsfirði rann yfir veginn fyrir helgi, en búið er að lagfæra hann. Vestfirðir eru þokkalegir yfir- ferðar t.d. fært frá Patreksfirði tiL bæði Rauðasands og Arnar- fjarðar. Einnig er fært milli Dýra fjarðar og Önundarfjarðar. Á ísa- firði hefur rignt gríðarmikið og er ófært vegna skriðufalla til Bol- ungai*víkur og Súðavíkur. Flestir vegir eru færir á Norð- urlandi t.d. til Akureyrar og á- Framhald á 14. síffu. Rvík, ÓTJ. I sonar aff Skólavörffustíg 3 í fyrri- ÚRUM og skartgripum fyrir um nótt. Rannsóknarlögreglan kom á þaff bil eina milljón króna var staffinn um kl. níu í gærmorgun stolið úr verzlun Helga Sigurffs-1 og sex tímum síffar hafffi hún Hlekktist a vegna isingar Rvík, ÖTJ, Tveggja hrcyfla vél af gerðinni Curtiss Commando hlekktist á í flugtaki á Keflavíkurvelli sl. laug ardag. Ekki voru affrir í henni en tveir flugmenn og sluppu þeir báð ír ómciddir. Ástæffan mun hafa verið sú aff mikiff ískrap var á vinstri væng vóTarjnnar og af- þakkaði flugmaffurinn boff um aff hreinsa þaff burtu áffur en hann tæki á loft. Þegar svo að því kom lyftist hægri vængurinn en sá vinstri ekki svo að flugvélin sentist út af brautinni og skemmdist mjög mikið. Vélin er eign flugfélagsins Caroline Aircraft Inc. í Banda- ríkjunum og var á leið tii Flor- ida með varning. Commando vélarnar eða C-46 eins og þær eru jafnan kallaðar Framhald á 14, síðu. > handtekið þjófana og endurheimt þýfiff. Leifur Jónsson hjá rannsóknar- lögreglunni sagði Alþýðublaðinu að meðal gripanna hefðu verið um 400 úr og ógrynni af armbönd um, festum, hringum og öðrum skrautmunum. Hefðu þjófarnir Framliald L4. síffu. Saumafundur 1 Frá KvenféLagi Alþýðu- S flokksins í Reykjavík'- Munið S saumafundinn í skrifstofu S flokksins kl. 8 í kvöld. Árið-^ andi að sem flestar mæti, — • Bazarnefndin. ^ ✓ / 1 Fjöldasöngur yfir Rússum í Peking Moskvu 21. 11. (NTB). Undarlegt atvik kom fyrir í Peking í nýlega, þegar hópur Rauðra varðliða reyndi að varna sovéskri vinóttunefnd leið út um hlið Pekingháskóla. Rúss arnir reyndu að fá Kínverjana til að víkja með því að syngja '„Austrið er rautt”. SJíkir atburðir voru daglegt brauð á ferð vináttunefndar- innar um Kína í tilefni 49 ára afmælis októberbyltingarinnar og varð nefndin að hætta við för sína 19. nóvember eftir að liafa orðið fyrir auðmýkingum hótunum og mótmælum, að því er fimm meðlimir nefndarinn ar sögðu ó blaðamannafundi í Moskvu í dag. Formaður nefndarinnar. Vikt or Majevsky, fréttaskýrandi Pravfda sagði að fulltrúi úr stjórn vinóttuféiags Kína og Sovétríkjanna hefði á vináttu fundi sakað Rússa um að vinna Kínverjum óbætanlegt tjón. Hann bætti því við: — Kín verska þjóðin gleymir þessu Framhald á 13. síffu STALU 200 KILOA PENINGASKÁP Rvík, ÓTJ. BÍRÆFNIR þjófar höfffu á brott meff sér peningaskáp Kaupfélags Árnesing?a í Hveragerði um helg- ina. Brotizt var inn í verzlunina og þaffan fariff inn í skrifstofu þar sem peningaskápurinn stóff á gólf inu, undir bcrffi. Þiiófnaffúr þessi er trúlega eitthvaff undirbúinn því aff skápurinn vegur hátt" á annaff hundraff kíló, og slíkt taka menn trauðla undir hendina um leið og þeir Iabba út. Töluvert var af peningum í skápnum og eins ávísanir og ýijnis- konar skjöl sem missir er | að. Rannsóknarlögregian í Reykjpvík var kvödd austur til aðstoðar en ekkert hefur enn til skápsins spurzt. Skáp eins og þennan er ekki svo mjög erfitt að brjóta upjp ef verkfæri eru við hendina. Flestir peningaskápar sem hingað eru keyptir eru miðaðir við það að Framhald á 14. síffu. 22. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.