Alþýðublaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 1
Laugardagur 17. desember 1966 • 47. árg. 284. tbl. - VERÐ 7 KR.
Ijálparbeiðnum fjölg-
ar hjá Vetrarhjálpinni
Nú er salan á jólatrjám
byrjuð og yfirleitt var alis-
stað'ar talsverð' ös í gærdaff.
Þessi sölumaður að Lauga-
vegi 7 stillti sér upp með
myndarlegt jólatré fyrir
Ijcsmyndarann .
Eins og undanfarin ár
koma jólatrén frá Dan-
þiörku og eru þau keypt
af Heiffafélaginu.
Fundahöíd í
Washington
WASHINGTON, 16. desember
(NTB-Reuter) — Johnson forseti
kvaddi helztu ráffunauta sína sam-
an til fundar í kvöld til aff fjalla
um Vietnam-deiluna vegna reiði
þeirrar, sem loftárásir Bandaríkja
manna á hernaffarleg skotmörk
nálægt Hanoi hafa vakiff.
Bandaríkjamenn hafa vísað á
toug staðtoæfingum um, að sprengj
urnar hafi fallið á ítoúðarhverfi,
en hugsanlegt er að Johnson hafi
fallið miður hin harða gagn-
rýni U Thants, framkvæmdastjóra
Framhald á 14. síðu.
kvaddir heim.
Sovezk blöð hafa að undanförnu
toirt fréttir og frásagnir um rauðu
varðliðana í Kína og einnig lýst
gífurlegum átökum milli rauðra
varðliða og annarra.
! í október vísuðu sovézlc yfir-
völd 65 kínverskum stúdentum úr
landi eftir að Pekingstjórnin
! hafði farið J>ess á leit við erlenda
! stúdenta, þeirra á meðal sovézka,
að fara úr landi þar sem prófess-
orar og kennarar væru of önnum
jkafnir vegna ,,menningarbyltin’g-
j arinnar" til þess að geta stundað
kennslu.
Chen Wei-fan, varaforstöðumað
ur upplýsingaskrifstofu kínverska
utanríkisráðuneytisins, sagði aff
fréttaritararnir hefðu staðið fyrir
markvissri áróðursherferð gegn
Kína og stutt klíku „endurskoff-
unarsinna" og árásir þeirra á Kín-
j verska alþýðulýðveldið. Rógur
þeirra og lygar væri notaður í
| áróður Bandaríkjamanna gegn
Kína. Auk þess þyrftu Rússar ekki
að hafa sex fréttaritara í Pek-i
ing þar sem Kínverjar hefðu að-
eins þrjá fréttaritara í Moskvu.
í Moskvu er talið, að sovézk
yfirvöld grípi ekki til gagnráðstaf-
ana þar sem það muni aðeins leiða
til þess að fleiri fréttariturum
verði vísað úr landi í Kína. Frétti
in hefur ekki verið b vt opinber-
lega í Sovétríkjunum og ekkert er
sagt um brottvísunina af opinberri
hálfu.
VERÐUR VÍKINGUR GERÐ-
UR AÐ SÍLÐARSKIPI?
Til umræðu er um þessar mund
ir aff breyta togaranum Víking frá
Akranesi þannig aff hann geti
stundað síldveiffar meff hringnót.
Víkingur er smíffaffur í Bremer-
haven í Þýzkalandi áriff 1960 og
er hann einn af okkar stærstu tog-
urum, 987 rúmlestir, brúttó.
Um þessar mundir standa yfir
j samningar viff sjómaunasamtakin
vegna þessara fyrirhuguffu breyt-4
inga. Aff því er blaffiff hefur fiegn
að munu sriómannasaiutökin vera
j þeirrar skoffunar, aff þessa tilraun
þurfi aff gera og telja mikils um
vert aff tcgarinn missi ekki hæfni
sína sem togveiðiskip, þótt þesst
breyting verði gerff.
Sovétfréttamenn
reknir frá Kína
Starfsemi Vetrarhjálparinn-
ar er þegar hafin, en sem kunn
ugt er, hefur sú stofnun hjálp-
aff bágstöddu fólki fyrir jólin;
fært þeim matgjafir, fatnaff og
annan jólaglaðning. Viff litum
inn á skrifstofu Vetrarhjálpar-
innar aff Laufásvegi 41 og
ræddum viff framkvæmdastjór-
ann, Magnús Þorsteinsson, en
hann liefur gegnt því starfi í
10 ár. Mikiff var aff gera þá
stundina og hafði Magnús vart
tima til aff spjalla viff okkur.
— Það hefur verið mjög
mikið að gera undanfarið, seg-
ir Magnús. Við erum þegar bún
ir að afgreiða um 300 beiðnir.
Okkur bárust um 800 — 900
beiðnir í fyrra, en nú hefur
þegar toætzt töluvert við. Fjár-
söfnunin í fyrra nam alls rúm-
um 770 þús. kr. Þar af söfn-
uðu skátar 276 þús. og frá fyrir-
tækjum komu nálega 440 þús.
Við höfum einnig fengið fram-
lag frá bænum, en það má ekki
skilja svo, að við séum á nokk-
urn hátt undir þeirra verndar-
væng. Vetrarhjálpin er alveg
sérstofnun.
Við fáum einnig mikið af alls
konar fatnaði, heldur Magnús
áfram. Við höfum aldrei feng-
ið eins mikið af nærfatnaði
einmitt nú og það hvaðanæfa
af landinu, jafnvel alla leið
austan af fjörðum. Við vildum
gjarnan koma því á framfæri,
að við eigum öllu þessu fólki
mikið að þakka.
— Hvemig berast ykkur
beiðnir, spyrjum við.
— Aðallega gegnum síma.
Einnig er mikið um að fólk
komi sjálft til okkar og sumir
senda skriflega beiðnir, en það
er fremur lítið um slíkt.
Við biðjum Magnús að sýna
okkur eina slíka og hann gerir
svo. Eftir að hafa gluggað í
nokkrar, rekumst við á eftirfar-
andi beiðni:
,,Ég leyfi mér hér með að
biðja yður um einhverja hjálp
Framhald á 10. síðu.
PEKING, 16. desember (NTB-
Reuter) — Kínversk yfirvöld skip-
uffu í dag þremur sovézkum frétta
riturum í Peking aff fara úr landi
fjTÍr jól vegna þess aff þeir hefffu
Vitf 'ift ósannindum og rógf um
Kínverska alþýffulýffveldiff, eink-
um um „menningarbyltinguna“.
Sex sovézkir fréttaritarar eru í
Peking. Þrír þeirra eru frá Tass-
fréttastofunni, en hinir frá blöð-
unum „Pravda“, „Izvestia" og
„Komsomolskaja Pravda“. Yfir-
völdunum í Moskvu er sagt aff
ákveða hvaða fréttaritarar skuli