Alþýðublaðið - 17.12.1966, Blaðsíða 5
{
Skólavörðustíg 12 Laugavegi 11
Háaleitisbraut 60 Strandgötu 9, Hf.
SKEMMAN Akureyri.
SEDRUS SF
Húsgagnaverzlun
Hverfisgötu 50. Sími 18830.
3 gerðir af einsmanns svefnsófum.
Stólar fást í stíl við sófana.
Sófasett, verðið er frá kr. 13.900.00.
m
Hjónarúm með dýnum. Verð kr. 7.600,00.
2ja manna sófar. Breiddin er 130 cm.
útdregnir stólar fást í stíl.
Stakir stólar, skrifborðsstólar
og skrifborð.
SEDRUS SF
Hverfisgötu 50. — Sími 18830.
VOGUE - nylonsokkar
handa henni, — með í gjafapakkanum.
Það gerir lukku. Ókeypis gjafapakkar
fyrir eitt eða þrjú pör. Eigum fyrirliggj-
andi 10 mismunandi tegundír í ýmsum
litum. — Sænsk gæðavara.
Dagstund
ér-
Utvarp
7.00 Morgunútvarp
12,00 Hádegisútvarp
13,00 Óskalög sjúklinga
14.30 Vikan framundan
15,00 Fréttir
15,10 Veðrið í vikunni
15.20 Einn á ferð
16,00 Veðurfregnir
Þetta vil ég heyra
17,00 Fréttir
Tómstundaþáttur bárna og
unglinga
17.30 Úr myndabók náttúrunnar
17.50 Söngvar í léttum tón.
18,00 Tilkynningar - Tónleikar
(18,20 veðurfregnir).
18,55 Dagskrá kvöldsins og veður
fregnir
19,00 Fréttir
19.20 Tilkynningar
19.30 Frá liðinni tíð
19.50 Bókakvöld
Lesið úr nýjum bókum og
leikið á hljóðfæri þess á milli.
21,45 Fréttir og veðurfregnir
22,00 Útvarp frá St. Andrews-
kirkju í Lundúnum
23.30 Fréttir í stuttu máli
Danslög - (24,00 veðurfregn
ir.)
01,00 Dagskrárlok.
Ýmlslegt
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavik heldur jólafund í Frl
kirkjunni mánudaginn 19. des. kl.
8,30. — — Stjórnin.
Dýraverndunarfélagið áminnir
fólk úm að gefa fuglunum meðan
bjart er. Fuglafóður fæst í flest-
um matvörubúðum.
Mæðrastj’rksnefnd Hafnarfjarffar
hefur opnað skrifstofu í Alþýðu-
húsinu á þriðjudögum frá 5—7
og fimmtudögum frá 8—10 sd.
Umsóknir óskast um styrkveit-
ingar.
★ Frá Guffspekiféiaginu. Númerin
sem upp komu í happdrætti bas-
arhappdrættisins: 5633, 5631, 5803
og 5911.
★ Kvenfélag Kópavogs heldur sýni
kennslu í Félagsheimilinu uppi
fimmtudag 15. des. kl. 20. Svein-
bjöm Pétursson matreiðslumeist-
ari sýnir fisk- og kjötrétti, eftir-
mat og brauðtertur. Allar konur
í Kópavogi velkomnar meðan hús-
rúm leyfir. — Stjórnin.
★ Kvenfclagiff Aldan. Jólafundur-
inn verðúr miðvikiidaginn 22. des.
kl. 8.30 að Bárugötu 11. Sýni-
kennsla í meðferð grillofna.
★ Vetrarhiálpin Laufásveg 51
(Farfuglaheimilið) sími 10785. All
ar umsóknir verður að endurnýja
sem fyrst. Treystum á vélvilja
borgarannn éins og endranær.
★ Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Góður
sængurfatnaður
er öllum kærkomin jóiágjöf.
Merkjum sængurfatnað frá okkur
alveg fram til jóla.
i
Verið sf.
Njálsgötu 86. — Sími 20978.
Stór verðlækkun á
appelsínum
FERSKJUR 38.00 og 42.00 kr. kílódósin.
ANANAS 39.00 kr. kílódósin.
ÓDÝRU niðursoðnu ávextirnir eru beztu
matarkaupin í dag.
ÓDÝRT marmelaði og sultur.
GLÆSILEGT vöruval. — Sendum heim. —
NÆG BÍLASTÆÐI.
Matvörumiðstöðin
Lækjarveri, á horni Hrísateigs, Rauðalækjar
og Laugalækjar. — Sími 35325.
BARNASKÓR
hvítir uppreimaðir.
DRENGJASKÓR
svartir úr lakkleðri.
TELPNASKÓR
hvítir, stærðir 20-28. Kaupið aðeins 1.
flokks skó á barnið yðar.
HERRASKÓR
fallegar gerðir.
HERRAINNISKÓR
nýkomnir. Fallegir, vandaðir.
Skövfrzlvn
(r&tufcs AncOiösscncui
' Laugavegi 17 — FranuiesVegi 2.
17. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5