Alþýðublaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 2
z 18. desember 1966 - Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐÍO Bezta jólagjöfin, handa unnustunni, 3) j eiginkonunni, dótturinni, gjafakassar frá Dorothy Gray Ingélfs Apóiek. Leiðrétting í jfrétt af borgarstjórnarfundi, sem birtist í blaðinu , gær var sú prentviila að sagt var að Björgvin Guðmundsson hefði flutt breyt- ingartillögu vjð ályktunartillögm Alýðuflokksins, en átti auðvitað að vera Alþýðubandalagsins. JÓLABÆKUR FRÁ FRÓÐA Breiðfirzkar sagnir III- Hér birtist þriðja bindi Breiðfii'zkra sagna ásamt nafnaskrð yfir þau bindi, sem út eru komin. Líklegast er, að- þetta verði síðasta bindið í þessu ritsafni. Fyrsta og annað bindi eru nær uppseld hjáf orlaginu, og því ráðlegast fyrir þá, sem ætla að eignast öll bindin, að kaupa þau sem fyrst. ★ 1 Tvær tunglskinsnætur er ævisaga sveitapilts á fyrrihluta þessarar aldar. IJað var ekki sök Jóns Sigurðssonar þó sú kona yrði á vegi hans, sem réði honum örlög að sið fomra valkyrja, Hann réði því ekki, hve mikið vald þessi kona hafði yfir lífi hans, fremur en liann réði, hvernig hann sjálfur kom ut- an úr myrkrinu og kuldanum inn í þennan helm. Þetta er spennandi saga frá byrjun til enda. Ást i sneinum Bjarni í Firði er höfundarnafn Bjarna Þorsteinssonar kennara, Hann er fæddur Hvítatungu í Hrútafirði 1892. Bjarni fékk snemma áhuga á bókmenntum og hefir samið nokkrar smásögur sem birzt hafa á prenti. Ást í meinum er fyrsta skáldsaga Bjarna, sem bhtist í bókaformi, hún er í senn átakamikil og viðburðarrík, svo lesandinn lætur hana ó- gjarnan frá sér, fyrr en henni er að fullu lokið. ------★---- Famsýui og forspár Frú Jeane Dixon hefur vakið feikna athygli vegna dulhæfi- leika sinna. Undanfarið hafa forspár hennar birzt árlega í blöðum Bandaríkjanna og þótt rætast svo rækilega, að undr- um sætir. Meðal annars sá hún fyi’ir morð Kennedys forseta og gerði ítrekaðar tilraunir til þess að koma í veg fyrir hina örlagaríku ferð hans til Dallas. þessari bók segir blaðakonan Ruth Montgomery arlega frá vitrunum og forspám frú Dixon. — , ókin er skemmtileg, en um leið merkilegt íhug aarefni. Kysstu konuna þína er satt að segja ólík öllum öðrum bókum. Þetta er tómstunda iðjufræði eiginmannsins, en efnið er tekið.nokkuð sérstæðum tökum og öðrum en þér búizt við. Galdur hennar er nefni- lega sá, að kenna yður þá list, að öðlast tómstundagaman án þess að þurfa að stunda nokkra tómstundaiðju. ~ " ★ Leiðin tifl míp Kristian Schjelderup biskup er nafnkunnur maður, gáfaður og fjölmenntaður. Hann hefir víða farið og mörgu kynnzt, eins og þessi bók sýnir. Á stríðsárunum var hann um hríð fangi á Grini og flutti fagnaðarerindi Krists meðal fanganna. Skömmu síðar varð hann biskup í Hamarsstifti. Hingað til íslands var honum boðið fyrir allmörgum árum og munu margir enn minnast glæsilegs persónuleika hans. Bók hans, Leiðin mín, er andleg saga hans, rituð af hrein- skilni og sannleiksást. ★ Strokubörnin Unglinga- og barnabækur Hugrúnar eru með því bezta af þeim bókmenntum sem út hafa komið eftir íslenzka höfunda. Það er einhvér heiðríkja yfir öllu, sem hún skrifar. Hún stælir engan, en fer sínar eigin leiðir, hvað sem liver segir. -------★---- Týndtir á öræf um Barna- og unglingasaga eftir Eirík Sigurðsson, skólastjóra. Sagan fjallar um týndan hest og leit Palla og félaga lians úr dýraverndunarfélaginu. Þessi saga mun hljóta vinsældir allra þeirra sem hana lesa. Lotta í Ólátagötu í þýðingu Eiríks Sigurðssonar, skólastjóra. Lotta er orðin firnrn ára. Einn morgun vaknar hún í vondu skapi. Þess vegna var hún reið við alla. Hún var svo reið, að liún strauk að heiman. Þessi skemmtilega bók er einkum fyrir yngstu lesendurna. BÓKAOTGÁFAN FRÓPB Á LANDI OG Á SJÓ Lofíltældir og gangþýðir DEUTZ-dieselhreyflar I dráttarvélum og hverskonar vinnuvélum hafa sannað yfirburði sína við íslenzkar aðstæður og veðurfar. Þar sem fyllstu kröfur eru gerðar til GANGÖRYGGIS — SPARNEYTNI — ENPINGARGÆÐA verða DEUTZ-vélar fyrir valinu. j|«||psgs ■ IggÉ ■ {'■ ■ \ , -í s y ■ ; * . % ■■■:■':■»- . :: “-ír i mSmm eitt nýjasta og fullkomnasta skip flot .ns. knúið DEUTZ-diselvélum. MS. „Freyfaxi' Aðalumboðið á íslandi: H.F. HAMAR véladeild Sími 22123 — Pósth. Tryggvagötu — Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.