Alþýðublaðið - 18.12.1966, Síða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1966, Síða 3
Sunnudags ALÞÝDUBIAÐIÐ -18. desember 1966 Ný risaþota smíðuð í USA WASHINGTN, 17. des. (NTB- Reuter) — Johnson forseti mun sennilega boða smíði nýrrar risa- þotu, sem flýgur hraðar en hljóð- ið (SST) í næsta mánuði, sam- kværat heimildum í JVashington. Svo kann að fara, að smíðaðgr verði tvær tegundir. Önnur verði ætluð fyrir flug heimsálfa á milli og á hún að taka 350 farþega. f>essi þotutegund á að geta flogið 2.900 km á klukkustund. Hin þot- an verður minni (,,Mini“-SST) og ætluð fyrir innanlandsflug. Smíði þessara þota á að gera Banda- ríkjamönnum kfeift að mæta sam- keppni Concorde-þotunnar, sem Bretar og Frakkar hafa í smíð- um. Hraði Concorde-þotunnar verður 2.300 km á klst. i BÓKAFORLAGSBÓK hetta cr forvitnileg og fögur hók, skreytt nxr eitt hundrað teikningiiin auk fjögurra gullfallegra niálvcrka- eftirprentana í cðlilegum litum af listaverkum frú Barböru Arnason. Verð kr. 430.00 (án söluskatts) MEXIKO ER BOK, SEM GAMAN ER AÐ GEFA GÓÐUM V I N I. Félögin Boeing og Lockheed hafa háð harða samkeppni um að fá að taka að sér smíði þessara þota. Sennilega verður verkinu skipt á milli þeirra. Kveikt á jólatré Hafnarfjarðarídag Kl. 4 í dag verður kveikt á jóla •tré þvi, sem Hafnarfjarðarbær hefur fengið að gjöf frá vinabæ Hafnarfjarðar í Danmörku, Fred- riksberg. Tréð stendur á Thors- plani við Strandgötu. Aður en athöfnin hefst mun Lúðrasveit Hafnarfjarðar undir stjórn Hans Ploder leíka nokkur lög. Þá flytur aðalræðismaður Dana á íslandi, Ludwig Storr, ræðu og afhendir tréð fyrir hönd Fredriksbar^. DöiVsk kona, frú Jónsson, sem búsett er hér, mun síðan kveikja á trénu. Þá flytur bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Krist- inn Ó. Guðmundsson, þakkará- varp. Að lokum syngur Karlakór- inn nokkur lög undir stjórn Her- berts Hriberscheks. Ritarastarf f i Lögxeg-lustjóraembættið í Reykjavík óskar að ráða ritara frá 1. janúar n.k. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Lanu samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna. Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu minni fyrir 30. desember nJt. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK Rússar boða aukna aöstoð við Hanoi MOOSKVU og SAIGON, 17. des. (NTB-Reuter) — „Rauða stjarn- an“, málgagn sovézka heraflans gefur í skyn í dag að loftárásir Bandaríkijamanna kunni að leiða til þess að Rússar auki aðstoð Framhald á 14. síðu. Verkamannafélagið Dagsbrún. Jólatrésfagnaður fyrir börn féfagsmanna verður í Lindarbæj, þriðjudaginn 27. — og miðvikudaginn 28; desember og hefst kl. 3 e. h. báða dagana og lýkur kl. 7. Sala aðgöngumiða hefst miðvikudaginn 21. þ. m. í skrifstofu Dagsbrúnar. Tekið á móti pöntunum í símum 13724 og 18392. Verð aðgöngumiða er kr. 70.00. STJÓRNIN. BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR Frá IVSarks & Spencer: Kjólar, stór númer Pils Prjónakjólar á börn Prjónaföt á börn Peysur á börn Töflur Náttkjólar Fóðurpils Fóðurundirkjólar Húfur Treflar Peysur á konur og karla Handklæði. —I# Skólavörðustíg 12

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.