Alþýðublaðið - 18.12.1966, Page 5

Alþýðublaðið - 18.12.1966, Page 5
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ -18. desember 1966 QJKíaM) Ritstjórar: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Ritstjórnar- fulltrúi: Eiður Guðnason. Ritstjóri Sunnudagsblaðs: Kristján Bersi Ólafsson. — Simar: 14900-14903 — Auglýsingasími: 14906. Aðsetur Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðu- blaðsins. — Áskriftartgj. kr. 105.00. — í lausasölu kr. 7.00 eintakið, Atlantshafsbandal agið UNDANFARNA viku hafa ráðherr- ar frá þjóðum Atlantshafsbandalagsms setið á fundum-1 París. Hafa utanríkis- og varnarmálaráðherrar bandalagsríkj- anna jafnan komið saman tvisvar á ári hið síðara skiptið í des. Nú var slík ur fundur haldinn í hinum gömlu aðal- stöðvum bandalagsins, en þær verða innan skamms fluttar til Brussel Meginefni fundanna var að þessu sinni að ræða skipulag bandalagsins með tilliti til þess, að Frakkar hafa hætt þátttöku í hernaðarsamstarfi inn- an þess. Þetta þýðir alls ekki, að Frakk ar hafi sagt sig úr Atlantshafsbanda- laginu. Þeir líta á það sem skuldbind- ingu, sem gilda mundi, ef ráðizt væri á eitthvert bandalagsríkið, og mundu þá vafalaust veita hernaðarlega hjálp. Hins vegar telja þeir ekki þörf á því hernaðarlega samstarfi, sem haldið er uppi á friðartímum og hafa slitið sig frá því. Afleiðing hinna breyttu viðhorfa Frakka innan bandalagsins er sú, að hernaðarlegt samstarf verður nú ekki rætt í ráði bandalagsins, heldur aðeins í hernaðarnefndinni. í þeirri nefnd verða Frakkar ekki, en þar eru raun ar hvorki íslendingar né Luxemburgar- ar. Ráðið mun í framtíðinni fyrst og fremst fjalla um pólitísk vandamál, og taka Frakkar þátt í því samstarfi- eins og fyrr. Engum blöðum er um það að flétta, að Atlantshafsbandalagið hefur haft mikla þýðingu í Evrópu og átt megin- , þátt í að skapa þar valdajáfnvægi, und irstaða friðsamlegra samstarfs þjóða í álfunni, sem nú er. Árin áður en banda lagið var stofnað ráku kommúnistaríkin miskunnarlausa útþenslustefnu, eins og sjá mátti í Tékkóslóvakíu og Berlín. Síðan bandalagið var stofnað, hefur þeirri útþenslu lokið. Örlög íslands eru nátengd því1, sem gerist með þjóðum, er liggja að Atlants hafi norðanverðu. íslendingar hljóta því að hafa samstarf við þessar þjóð- ir um öryggismál og þátttaka fslánds í Atlantshafsbandalaginu var því óhjá- kvæmileg. fslendingar hafa notið góðs af á'hrifum bandalagsins í Evrópu og vænta þess, að band&Iagið haldi áfram að trvggja friðinn í álfunni. Maddama Dorothea Sigrid Undset talar enga tæpi- tungu. Þessi bók hennar er áhrifa- mikil lífssaga. Mikil örlagasaga af þróttmiklu fólki. Bókin bregður upp lifandi mynd af norsku sveitalífi á 18. öld. Þetta er án efa bókin sem vand- látir lesendur óska sér. ÆGISÚTGÁFAN. BÆKUR FRA HEIMSKRINGtU SNORRI HJARTARSON: LAUF OG STJÖRNUR, Ljdð Verð ib. kr. 360.00 BJORN ÞORSTEINSSON: NÝKSLANDSSAGA Verð ib. kr. 400.00 JÓHANNES ÚR KÖTLUM: MANNSSONURSNNrLIóðaflokkur Verð ib. kr. 550.00 (500 tölusett eintök) ASII BÆ: SÁHLÆRBEZT... Verð ib. 330.00 HANNES SIGFÚSSON: JARTEIKN, Ljóð Verð ib. kr. 270.00 HERMANN PÁLSSON: SKÐFRÆÐI HRAFNKELSSÖGU Verð ib. kr. 340.00 BÖÐVAR GUÐMUNDSSON: I MANNABYGGÐ, Ljóð Verð ib. kr. 230.00 MAGNÚS JÓHANNSSON frá Hafnarnesi: HEIMUR í FINGURBJÖRG Verð ib. kr . 250.00 í ' HELGE TOLDBERG: JÖHANN SIGURJÓNSSON Verð ib. kr. 360.00 JANG MO: BRENNANDI ÆSKA, skáldsagá Verð ib. kr. 300.00 ÞORLEIFUR EINARSSON: GOSIÐ í SURTSEY, Ný útgáfa Verð ib. kr. 160.00 Söluskattur er ekki innifalinn í verðinu. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.