Alþýðublaðið - 18.12.1966, Page 9

Alþýðublaðið - 18.12.1966, Page 9
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ -18. desember 1966 * koma — segir verzlunarstjórinn. — Jólasöngvar með Leontyne Price og Renata Tebaldi og Vínar- drengjakórnum. Jólaplata Þuríð- ar Pálsdóttur selst alltaf mjög vel fyrir jólin. Jólaóratórium Bachs og orgelverk hans. — Sönglagaplötur alls konar bæði Ijóð og lög úr óperum eru líka alltaf mjög vinsælar. Við er- um búin að selja ógrynni af plöt- um með Di Stefano Corelli, Suth- erland, Gigli. Dieskau, Herman Prey, Souzay, Robert Meril, Hans Hotter, Elizabeth Schwarzkopf, Victoria de Los Angeles að ó- gleymdri Kathleen Ferrier, sem nefnd hefur verið söngkona tutt- ugustu aldarinnar. Ung spænsk söngkona, Monsrerrat Caballé hef- ur nýlega vakið mikla athygli, við höfum fengið aríupiötu með henni. — íslendingar eru mjög söngvin þjóð, kóráhugi og söngáhugi mik- iU. Kantötur og önnur kórverk eiga sér marga aðdáendur. — Vikulega eru teknar upp nýj- ar plötur. Við viljum sérstaklega vekja athygli á De Luxe flokki Philips, sem eru í sérlega vönd- uðum og smekklegum umbúnaði fyrir sáralítið hasrra verð en venjulegar plötur. Næst komum við inn í litla, en notalega og smekklega hljómplötu verzlun á Hverfisgötu 50, Hverfi- tóna, og spyrjum frú In'grid Guð- mundsson um plötusölu og ný- komnar hljómplötur. — Jú, það er alltaf stöðug sala á plötum með sígildum tónverk- um, svo sem symfóníum og óper- um. Töfrafiauta Mozarts með Karl Böhm er til dæmis uppseld. Ann- ars seljum við líka mikið af létt- klassískri tónlist, sumt á ódýrum plötum, Polydor, sem þó erij úr- valsplötur, verk með Donkósakka- kórnum, balalaikahljómsveitum, þjóðlög frá ýmsum löndum ieikin og sungin af ágætustu listamönn- um. — Nú eru jólaplöturnar líka komnar, sungnar af Mario Lanza og Regensburgbarnakórnum, enn- fremur plata með jólalögum frá mörgum löndum, sungnum af Svend Saabykórnum, svo og plata sem seld er til ágóða fyrir Barna- hjálparsjóðínn og ýmsar plötur, sem koma mönnum í jólaskap. — Nýkomið er einnig Jólaóra- torium Bachs, ný útgúfa undir stjórn Karls Richters með söngv- urunum Fritz Wunderlich, sem er nýlátinn, Christu Ludwig og Guft- dulu Janowitz og Missa Solemnis stjórnað af Karajan sem segja má, að sé okkar aðalhljómsveitarstjóri. Við höfum t.d. allar Beetiiovens- symfóníumar með honum. Við iheilsum nú upp á eiganda verzlunarinnar, Svein Guðmunds- son, verkfræðing og fregnum hann um fyrirtækið, sem hann hefur aðalumboð fyrir, Deutsche Grammophon Gesellschaft. — DGG er eiginlega jafngam- alt hljómplötunni, starfaði í Hann- over í framhaldi af verksmiðju Emil Berliner, þess sem fann upp fyrstu flötu hljómplötuna, stofn- sett árið 1898. Emil Berliner fór svo til Bandaríkjanna fyrir fyrri heimsstyrjöldina og gekk DGG þá til samvinnu við enskt fyrirtæki, plöturnar voru pressaðar í Bret- landi, en upptökurnar fóru fram í Þýzkalandi. Fyrra striðið batt Framhald á bls. 13. < mm n, i nn . g|f|| Vvyv. Ofi! v V: Úr hljómplötuverzlun Hverfitóna, BÓKAFORLAGSBÓK , fM I # * FEÐRASP0R 0G | •f f ■ 'T: IM i. pí ? Aií FJÖRUSPREK ws f A-it mun einkar kærkomin bók m 1 ^rv'^ hinum fjölmörgu aðdáendum li rfV Magnúsar á Syðra-Hóli. 1 m ■ * -•< BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR Munið Jólamarkaðinn í Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Blómabúðinni, Laugavegi 63. MIKIÐ ÚRVAL. Blómaskálinn V'i.••7": cv: <. ýV? . vV -íWHSrJ**>i■■ MAGNÚS BJÖRNSSON Á SYÐRA-HÓLI FEÐRA SPOR OG ; Vcrð kr. 300.00 (án sciluskatts) Magnús Björnsson á Syðra-Hóli var orðinn. þjóðkunnur niaður fyrir ritstörf sín, þegar hann féll skyndilcga frá }>ann 20. júlí 1903. Auk fjölda prentaðra þátta höfðu komið út eftir hann tvær sjálfstæðar bækur, MANNA* FERÐIR OG FORNAR SLÓÐIR árið 1957 og HRAKHÓLAR OG HÖFUÐBÓL árið 1959.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.