Alþýðublaðið - 18.12.1966, Side 13

Alþýðublaðið - 18.12.1966, Side 13
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ -18. desember 1966 13 Hljómpfötuverz. Hljómplötur — 3 svo enda á þessa samvinnu, en His Masters Voice þróaðist upp Úr enska íyrirtækinu, en DGG varð sjálfstætt fyrirtæki í Þýzka- landi. Um 1956 fara að koma á markað ný plastefni sem valda gerbyltingu í Mjómplötugerð og iliægt er að framleiða (hæggengar plötur. Stereotæknin Ikemur til skjalanna á árunum 1956 — 1958 og eru þá orðnar til þær plötur, sem við viljum nefna hágæðaplöt- ur. — Árið 1960 stofna ég fyrirtæki ðÆJARBíP D"~ — Siml 5018«. Fallöxin Æsispennancli amerísk kvik- m.vnd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. — t'inn gegn öllum — Sþennandi amerísk litkvikmyjid. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. — Roy ósigxandi — Sýnd kl. 3. Dirch ©g sjélióarnir Ný bráðskemmtileg gamanmynd í Litum og Cbinmascope, leik- in af dönskum og norskum og sænskum leikurum. Tvímæla- laust bezta mynd Dirch Passer. Dirch Passer Anita Lindbom Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. — Pétur verður skáti T rúlof unarfarmgar Fljót afgreiösla. Senduxa gcgii póstkröfu, Guðm. Þorsteinssoa irullsniiður Bt.nkastræti 12 Vinnuvélar TIL LEIGU. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar. Valnsdælur o. m. fl. LEIGAN S.F. Sími 23480. Ifjélfir I. Siourfónssog Lörgiltur endurskoðandl. Mókagrötu 65. - Sími 1790*. sem nefnist Sjálfvirkni og flutti inn sjálfvirk tæki. Allt frá því um 1950 hafði ég áhuga á tóntækni og tónlist og 1962 tek ég að flytja inn hljómflutningstæki í hágæða- flokki, sem ekki höfðu verið bér á markaði svo að nokkru næmi. Komst þá í kynni við ýmsa tón- listaráhugamenn og komst að raun um, að hljómplötur frá mörgum stærstu og beztu hljómplötufyrir- tækjum heims voru ekki á mark- aði hér á landi m.a. DGG. Ég tek að panta plötur frá þessum fyrir- tækjum og við það kemur reyndar kippur í hljómplötuinnflutning í landinu. Hverfitónar eru þar með oi-ðnir til, fyrst byggðir á pöntun- um, en birgðir bafa myndazt siriám saman. Við leggjum fyrst og fremst áíherzlu á vandaðar og góðar plötur ekki aðeins frá DGG heldur frá ýmsum öðrum fyrir- tækjum. — -Hvað meðferð á plötum snertir, gildir fyrst og fremst hreinlæti. Aldrei á að snerta með fingrum á rásunum iheldur taka um jaðra og miðju plötunnar. Ryk og óhreinindi eru erkifjendur plötunnar, minnka tóngæði ihenn- ar og valda sliti bæði á plötu og nál. Allar plötur skyldi geyma í plasthylki. — Sérstakir þurstar eru til að að hreinsa plötur, varasamt er að nota vökva í óhófi. Sívalur bursti, sem vættur er innan frá, gefur góða raun. Þegar platan er leikin hleðst hún rafmagni eins og hárfgreiða og dregur að sér rykagnir. Burst- inn með vökvanum leiðir burtu þetta rafmagn og kemur í veg fyr- ir að ryk setjist á plötuna. En því verður að fara sparlega með vökv- ann, að af honum myndast ör- þunn ihúð. Hún má ekki verða of þykk og mynda mikla mótstöðu fyrir nálina, en nálin liggur á plötunni með svo miklum þunga á flatareiningu, að jafnast á við mörg þúsund smálestir á ferm. — Nálarnar eru annað hvort úr safír eða 'harðari demanti og end- img þeirra fer mjög eftir hrein- læti og góðri meðferð. Aður fyrr voru nálarnar keilulaga, en nú eru þær slípaðar með sporbaugs- sniði og er framleiðsla þeirra af- ar vandasamt nákvæmnisverk, þær því alldýrar. — Tónlistarsmekkur fólks er auðvitað jafn misjafn og fólk er ólíkt. Við leggjum megináherzlu á, að fólk velji sér vandaðar plöt- ur. Margir viðskiptavinir okkar fylgjast með erlendum dómum um ihljómplötur, en aðrir leggja val- ið í okkar hendur og við leggjum kapp á að flytja aðeins inn úr- valsplötur. Fólk hefur ekki efni á að kaupa hálfgóða plötu, sem það hefur ekki ánægju af tll lengd ar. Áhugi skapast líka fremur af góðum flutningi. — Ahuginn er ef til vill mest- ur fyrir Vínarklassíkinni, Mozart, | Beethoven, Schubert, Schumann, Brahms. Margir sérhæfa sig samt í gömlu meisturunum, Bacsh, Vi- valdi, Hándel, aðrh- í sönglögum, bæði aríum og ljóðum og gera mikið af því að bera saman radd- ir. íslendingar eru mjög gefnir fyrir söng. — Hvað snertir gömlu meistar- ana gefur DGG út sérdeild, sem nefnist ARCKIV til að kynna þá. Þessi deild er nokkurs konar saga tónlistarinnar frá upphafi fram að Vínarmeisturunum. Reynt er að kynna Evrópumenningu þessa tíma í tónum og velja henni rétt- an blæ með því að' nálgast upp- runa hennar, klæða hana uppruna- legum búningi. Þetta er nokkurs íkonar heimildasafn til varðveizlu. — Annars hefur DGG markað þá stefnu að gefa árlega út úr- valsverk með fyrsta flokks frá- ganigi á sérverði, einskonar á- skriftarverði, sem er mun lægra en venjulegt gangverð. Fyrst var heildarútgáfa af symfóníum Beet- hovens leiknum af Berliner Phil- harmoniker undir stjórn Karaj- ans. Aðrir listamenn, sem leikiö hafa á þessum hljómplötum eru Wolfgang Schneiderhan, Wilhelm Kempff, Amadeuskvartettinn, Ta- mas Vasari, Jörg Demus, Paul Badura Skoda og hljómsveitar- stjórinn Karl Böhm. — í ár býður DGG upp á heild- arútgáfu af öllum sónötum Beet- hovens með Kempff, Missa Sol- emnis undir stj. Karajans, Tris- tan og Isold undir stjórn Karls Böhm með Birgit Nilsson, Christa Ludwig, Wolfgang Windigassen, Martti Talvela, hinum finnska og Eberhard Waechter ásamt fleir- um, ennfremur orgelkonserta Handels, allt á sérverði. — Nútímatónlist á sér ekki stór an hóp almennra aðdáenda, fyrst og fremst eru það lærðir tónlist- armenn af nýja skólanum, sem sækjast eftir henni. Margt af ný- tízkutónlist liefur verið fest á plöt- ur, en salan er ekki mikil, helzt verk eftir Stravinsky. — Hljómflutningstæki eru að- allega stereofónísk. Hægt er að velja saman einingar frá ýmsum fyrirtækjum í ýmsum löndum. Meðal ágætra tækja er t.d. electro statiskur hátalari framleiddur af Quad í Englandi. Hann verkar líkt og hljóðhimnan í mannseyr- anu en lengra er vart hægt að •komast í mannleigri tækni en að •nálgast fullkomnun náttúrunnpr sjálfrar. Magnarar eru líka til mjög vandaðir, verðmunur vand- aðra og óvandaðra liggur aðaUega í efninu, sem í þá er notað. — Nú eru komnir transistorar á markað I stað lampa en ekki er þar með sagt, að þeir séu betri, en þeir eru mun dýrari. — Óhætt er að mæla með mögn urum frá Quad, Goodmans og Acousteoh og Thorens plötuspil- urum frá Sviss. Disknum er snúið með reim, sem hindrar titring frá mótornum. — Armar þurfa að vera liðugir til að hindra núning. Góðir arm- ar byggjast á nákvæmri fram- leiðslu, vönduðum vogum og mæli tækjum til að takmarka þyngd haussins. Nauðsynlegt er að arm- urinn sé vandaður, hann ræður mjög sliti á plötunum. Nálarkerfið þarf um fram allt að vera létt. — Höfuðvandamálið í plötusölu er erfiðleikar á kynningu verka. Hvernig er hægt að lofa fólki að heyra þetta eða hitt tónverkið, hve það er dásamlegt, svo að það viti, að það er til, leyfa því að kynnast listaverkum fluttum af afbragðslistamönnum í hágæða- tækjum. Ríkisútvarpið kæmist ekki yfir að flytja öll verk Beet- hovens eða Mozarts, sem til eru á hljómplötum á fimm árum með öðru efni, þótt það fegið vildi. — Útgáfa bæklinga á íslenzku um hljómplötur er mjög dýr, en DGG gefur út lista, sem eru reyndar heilar bækur mjög smekk legar og táknrænar fyrir alla þýzka útgáfustarfsemi. En sjón er sögu ríkari og ekki er að efa að tónlistarunnendur leggja l'Si^sína í hljómplötuverzl- anir fyriv^jólin og vinir þeirra og skyldfólk þurfa ekki að vera í vandræðum, hvað velja skal handa þeim. Oig þó! Úr mörgu er að velja. G. P. * *’ * * # *• * * % * X * * « * * * * * # * * BERNINA Vönduð og nyt som Við seljum hinar heimsfrægu BERNINA saumavélar með aðeins 1.000.00 kr. úthorgunum Gefið konu yðar eða unnustu jólagjöf, sem hún mun hafa gagn og ánægju af alla sína ævi. Bernina-búðin Lækjargötu 2 (uppi). ÁSBJÖRN ÓLAFSSON Grettisgötu 2 Sími 24440 * * * * # * # * -X- ***** ;f: -X' * * * X-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.