Alþýðublaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 14
14 18. desember 1966-Sunnudags ALÞÝÐUBLflÐIO \ Þýðingar Pasternaks gefnar út MOSKVU, 16. des. (NTB) - Úr- val beztu þýðinga Borisar Paster- Kaks á- rússnesku er komið út- í Moskvu. Bókin kallast „Stjörnu- lúminn“ og hefur meðai annars «ð geyma hinar frægu þýðingar Pasternaks á sonnettum Shake- speares og ljóðum Verlaines, Itaines Maria Rilkes og Goethes. í Moskvu er útgáfa bókarinnar talin skref í átt til opinberrar við- urkenningar á Pasternak sem skáldi. Áður hafa komið út nokkur Ijóðmæli eftir liann. Rússar Framhald af bls. 3 sína við Noröur-Vietnam. . Blaðið segir, að Bandaríkja- menn kunni að spilla ástandinu í alþjóðamálum með loftárásum sínum án þess að þær nái tilgangi sínum. í greininni eru Kínverjar gagnrýndir fyrir að koma á sundr ungu í herbúðum kommúnista og sé þessi klofningsstarfsemi vatn á myllu Bandaríkjamanna. Bandarískar flugvélar réðust í gær á aðalveginn milli Hanoi og landamæra Laos, önnur skotmörk í vestanverðu Norður-Vietnam og á stöðvar Vietcong á vopnlausa svæðinu milli Norður- og Suður- Vietnam. Flugveður er slæmt. Vietcongmenn hafa gert árang- urslausa árás á bandaríakar æf- ingabúðir skammt frá Saigon, en annars (hefur verið litið um bar- daga í Suður-Vietnam síðustu daga. Kartöflur Framhald af bla. 1. enn þá, heldur eru þær hafðar í geymslu meðan verið er að klára ruslið, sem eftir er, og forstjóri Grænmetisverzlunarinnar segir a6 muni endast til áramóta. Þurfa Reykvíkingar samkvæmt ummæl- um hans því ekki að hlakka til þess að geta snætt almennilegar kartöflur með jólamatnum. Vangaveltur Framhald. af 6. síðu. VANTAR BLAÐBURÐAR- FÓLK f EFTIRTALIN HVERFI: MIÐBÆ, I. OG n. HVEKFISGÖXU, EFRI OG NEÐRI LAUGARNESHVERFI LAUFÁSVEG LAUGARÁS LAUGARXEIG KLEPPSHOLX SÖRLASKJÓL LAUGAVEG, NEÐRI SKJÓLIN HRINGBRAUX LAUGAVEG, EFRI II i I t ->>>>>>>>: 7 . MM ■ ‘ Hver stund meö Camel léttir lund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunn; af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKIIS £in mest selda sígarettan í heiminum. mrmmH & ðomestw BLfSNZt ■ mCí « A »< i "í T V. s . ' t U > >> f \ < * z itmmmímœexxseBQsmaí var þá ekki alltaf sinnt um að moka snjónum frá gluggabor- unni, enda þýddi það oftast ekkert, því að það snjóaði jafn- harffan fyrir haun aftur. Og svo skóf að bænum svo a£ skaflar náðu hærra veggjum og heita mátti að bærinn hyrfi undir fannbreiðuna. Getum við í dag sett okkur fyrir sjónir þessa litlu bletti mannlífs" og menningar undir fönnum og klaka skammdegis- ins? Það væri sanngjarnt að við reyndum það. ~ Þar liggja rætur þeirra þjóð- ar sem við erum í dag. wm■■■■■mwh*■■■■ # Jf J£ f lólabaksturinh Pottaska Pommeranskal Hindberja essens Kirsuberja essens Jarðarberja essens Karamellu essens Banana essens Ananas essens Pem essens Rom essens Ingólfs Apófek KAUPUM allskonar hreinar tuskur. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.