Alþýðublaðið - 18.12.1966, Page 16

Alþýðublaðið - 18.12.1966, Page 16
 Styrjöld í KRISTNISJÓÐUR gengið á víxl í pósthúsinu alveg eins og þar eystra. Og nieðan stríðið Ihefur staðið hefur póst- urinn safnazt fyrir í sífellt stærri hauga, svo að brugðið hefur verið á það ráð að flytja talsvert magn hans yfir í næsta hús við pósthús- ið, þ.e. lögreglustöðina. Líður á- reiðanlega ekki á löngu, þar til hún verður yfirfyllt af pósti, og er þá ekki annað sýnna en lög- regluþjónarnir verði að hrökkl- ast út með allt sitt. Er hérna kom- in enn ein röksemd fyrý' því að toyjggingu nýju lögreglustöðvar-! innar verði hraðað eftir mætti, bæði til að taka við lögregluþjón- um, sem pósturinn hefur lirakið út úr Pósthússtræti, og jafnvel til að taka við jólapóstinum næsta ór og þarnæsta úr, ef deilan skyldi dragast á langinn árum saman. Út af fyrir sig er það kannski allt í lagi, Iþótt jólakortin hlaðist upp, en hitt er alvarlegra þegar saman við þau blandast áríðandi bréf, eins og t.d. víxiltilkynning- ar. Það er dálítið vafasöm jóla- gjöf að stuðla að því að menn gleymi að borga gjaldfallna víxla, en annars væri það alveg í sam- ræmi við aðrar hugmyndir póst- stjórnarinnar um þjónustu við al- menning að telja það mönnum til mikilla ’hagsbóta að fá að greiða afsagnargjald og annan aukakostn að ofan á víxlana sína. Framsóknarflokkurinn varð fimmtugur í vikulok, og af því tilefni birti Tíminn löng viðtöl EG SÉ EKKI BETUR, en nú sé eina von Hallgrríniskirkju- andstæðingra, að bákniff fjúki. Og: þó gretur veriff aff þegrar öllu er lokið þyki slíkt liæpinn grróffi, því gruff sé fremur í gömlum kirkjum sem f júka en í gulltryg-gffum kristnisjóði. SIRA SIGMUNDUR við ýmsa stofnendur flokksins og aðra öldunga og einnig við yngstu kynslóðina í flokknum. Og þótt undarlegt megi virðast, þá var það mjög áberandi í þessum við- tölum, að yfirleitt eru öldungarn- ir miklu yngri en ungu mennirn- ir, hvernig svo sem menn vilja skýra það. Andlegu málin eru nú mjög á dagrskrá, enda líffur aff jólum. Alþingri ræðir frumvarp um fækkun presta og fljölgrun á biskupsstólum. Nú er ráffgrert aff koma upp kristnisjóffi, sem kirkjuna verji hnjaski; hann á aff maka krókinn á ríkisins kostnaff og á kirkjugarffabraski. Kirkjur sem fjúka fást ekki cndurreistar, því fátæk á seim er þjóðin, en samt skal liún láta fádæma peningafúigur fjúka í kristnisjóðinn. Sá spaki segit... Er þaff nú ekki áiíka og að flytja sand til Sahara aff fara aff flytja inn miðla frá öffrum löndum? Skopmynd vikunnar Þeir hafa gert samning um frið- samlega sambúð i geimnum, þeii Johnson og Kosy- gin, ien á jörðu niðri gegnir öðru málij. . Eiginlega ætti að banna með lögum að nokk- uð fréttnæmt gerðist síðustu vikur fyrir jól, því að frétta- burðartækin blöð og útvarp, hafa eiginlega ekkert rúm fyrir fréttir á þeim tíma árs. Auglýs- ingar og ritdómar í blöðum og upplestur í útvarpi, fylla allt rými sem við eðlilegar aðstæður er æti- aff fyrir fréttir. En það er eins og fréttirnar fari ekki eftir þessu, þaér, ef enginn flytti þær? Frétt iiivernig'á stendur hjá þeim, sem eiga að útbreiða þær. Þetta er • auðvitað stórvítavert "tillitsleysi hjá fréttunum, því að hvar stæðu (þær, ef enginn flytti þær. Frétt sem enginn veit um er harla lítil- ■fjörleg frétt, og þess vegna er það alls ekki að ófyrirsynju, að því er slegið hér fram að stjórnar- völd, ríkisstjórn og löggjafarþing, verði að taka í taumana og kenna fréttunum meiri samvinnulipurð. Styrjaldarástand hefur ríkt á pósthúsinu í Reykjavík að undan- íörnu, og béndir allt til að þar verði eftirleiðis varanlegar birgð- ir af jólapósti óútbornum, verði ekki saminn þar friður mjög bráð- lega. En friðarumleitanir hafa sízt horið meiri árangur en allar til- j-aunirnar til að koma á sáttum í Víetnam, enda hafa klögumálin Frétta- yfirlit vikunnar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.