Alþýðublaðið - 28.12.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1966, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 28. desember 1966 - 47. árg. 290. tbl. - VERD 7 KR. Loftárásir verða Göngum við kringum Jólunum er ekki aldeilis lokið, þótt aöfangadagur, jóladagur og annar í jólum séu liðnir. Þá fyrst hefjast jólatrésslcemmt- anirnar hjá börnunum. Hinar fyrstu byrjuðu strax í gær og við segjum frá einni í máli og myndum í opnunni í dag. (Mynd: Bjarnl.) auknar í Vietnam WASHINGTON, 27. des. (NTB- Reuter) — Bandaríkjamenn mimu sennilega auka loftárásir sínar á Norður-Vietnam á nsestunni, þótt gera megi ráð fyrir að flugher Norður-Vietnam hafi fengið marg ar nýjar flugvélar og flugmenn, aðl því er sagt var í Washington í dag. Norður-Vietnammenn fá stöð ugt nýjar sovézkar MIG-þotur, loftvarnaflugskeyti af sovézkri gerð og annan útbúnað, sem gera mun Bandaríkjainönnum lífið erf- itt, segja heimildirnar. Á Hanoi-svæðinu einu munu nú Manchester úr lífshætíu MIDDLETOWN, Connecticut, 27. des. (NTB-Reuter) — William Man chester, höfundur liinnar um- deildu bókar ,,Dauði forseta“ um morðið á Kennedy forseta, er nú talinn úr aUri liæltu. Ilann var Jluttur á sjúkrahúsið í Middle- tow í Ccnnecticut í gær, þar sem hann veiktist af lungnabólgu, og var ástand hans talið alvarlegt í fyrstu. Meðal þeirra, sem sent Iiafa Framhald á bls 14. vera að minnsta kosti 70 skot- ♦ pallar fyrir loftvarnaeldflaugar af nýjustu gerð, cn einnig er mikið af venjulegum loftvarnarvopnum í höfuðborginni. Talið er víst, að þetta leiði til þess að flugvéla- tjón Bandarikjamanna aukist og má búast við að fram komi æ há- værari kröfur í bandaríska þing- inu um loftárásir á flugvelli, eld- flaugaskotpalla crg hafnir eins og Haiphong, herma iheimildimar. Þessir spádómar koma fram samtímis því sem hafnar eru að nýju umræður um hvort Banda- ríkjamenn hafi siðferðilegan rétt til að skjóta á hernaðarskotmörk i nánd við byggð svæði. Á það er lögð áherzla að engin breyting hafi orðið á þeirri stefnu Banda- ríkjamanna að ráðast á hernaðar- leg skotmörk, þó að sprengjur kunni að liafa fallið á ibúðarsvæði í Hanoi fyrir skömmu, enda séu loftárásirnar nauðsynlegar til að 1 sternma stigu við liðsflutningum Norður-Vietnammanna suður á bóginn. Bandarískar fiugvélar hafa að nýju byrjað loftárásir á hernaðar- leg skotmörk að loknu hinu 2ja sólarhringa vopnahléi um jólin. Bandariskar flugvélar vörpuðu í dag tveimur millj. flugmiða yf- ir Hanoi. Framhald á bls 14. FINNSKA RlKIÐ STYRKIR DAGBLOÐ FIOKKANNA RÍKISSTJÓRN Finnlands lagði fyrir nokkrum vikum fram fjár lagafrumvarp fyrir árið 1967, og er þar gert ráð fyrir ríkis- styrk til dagblaðaútgáfu finnsku stjórnmálaflokkanna. Er gert ráð fyrir 2 milljónum finnskra marka í þessum til- gangi. Þar sem ríkisstjórnin gerir slíka tillögu í fjárlaga- frumvarpi, má telja víst að það verði samþykkt. Frá þessu er skýrt í tímarit- inu „Nordisk Kontakt", sem gefið er út á vegum Norður- landaráðs. Segir þar, að enn- fremur sé í frumvarpinu gert ráð fyrir 240.900 mörkum til þingflokkanna til að launa fyr- ir þá starfsmenn. í greinargerð segir finnska stjórnin, að frjáls skoðana- myndun sé einn af hornstein- um finnsks þjóðfélags og blöð- in hafi mikilvægu hlutverki að gegna við að miðla fréttum og skoðunum. Mörg finnsk blöð eiga nú í fjárhagserfiðleikum og nokkur hafa hætt að koma út af þeim sökum. Leggur stjórnin til, að styrkur verði veittur tii að blöð með sem ó- líkust sjónarmið geti haldið á- fram að koma út og ritstjórn þeirra verði sem bezt. í greinargerð varðandi styrk tii þingflokkanna til að launa fasta starfsmenn er sagt, að það sé gert á hinum Nor'ður- löndunum. (Svo er þó ekki á íslandi). Gott jólaveður víð- ast hvar á landinu Yfirleitt má segja að veðrið um jólin hafi verið hið ágætasta um land, nema hvað hríðarveður og mikið frost var urn suðvesturhluta landsins þessa hátíðisdaga. í Vestmannaeyjum var veður hið versta um jólahátíðina. Strax um kvöldið á aðfangadag kom talsverður snjór og slydduveður með hríðarbyljum og komst vind- hraðinn upp í 13 stig, Frost var þó ekki teijandi. Veður þetta hélzt alla jólanóttina og jóladaginn, en á annan í jólum hafði stytt upp og komið hið ágætasta veður. Á Vestfjörðum var yfirleitt 'gott veður um hátíðisdagana, en þó talsverð snjókoma á syðri Vest- fjörðunum. Var veður kyrrt og stillt á ísafirði um jólin og frost með minna móti. Hins vegar var nokkur stormur á ntiðunum. Sama má segja um norðurhluta landsins. Þar var ágæúsveður um. hátíðirnar, stjörnubjart að heita, en í gær var komið dumbungsveð- ur með éljagangi. Á Raufarlhöfn var aftur á móti hrííiarveður og hvassviðri á aðfangadag með tals verðri frosthörku, st o og dag- inn eftir, en hafði skánað mikið á annan jólada'g. Og í gær var þar t.d. frostlaust með öllu. Samgöng- ur hafa verið slæinai yfir jólin á Raufarhöfn og er vegurinn til Framhald á bls 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.