Alþýðublaðið - 28.12.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.12.1966, Blaðsíða 5
Utvarp Miðvikudagur 28. desember: 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Við vinnuna. 14.40 Við, sem lieima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt lög. 16.00 Síðdegisútvarp. Veðurfregn- ir. íslenzk lög og klassísk tónlist. 16.40 Sögur og söngur. Fyrir yngstu hlustendurna. 17.00 Fréttir. Jólatónleikar yngstu hlust- endanna. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. 20.20 Þjóðlíf. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Einsöngur. Else Paaske syng ur. 22.00 Kvöldsagan: „Jólastjai'na“. 22.20 Jazzþáttur. Ólafuf Stephen- sen kynnir. Sænsk nútímatónlist. Sinfón íuhljómsveit Lundúna leik- ur. 23.20 Dagskrái’lok. Skip 9*r Hafskip h.f. Langá er í Gauta- þoi'g. Laxá fór frá Vestmanna- eyjum í gær til London. Rangá er í Reykjavík. Selá er í Rotter- dam. Britt-Ann er í Gautaborg. Bette-Geleode lestar í Árhus. b*r H.F. Jöklar. Drangjökull er í Charleston. Hofsjökull fór 21. þm. frá Dublin til New York. Lang- jökull fór 25. þ.m. frá Agadir til Marseilles. Vatnajökull er í Bremen. Gamma er væntanleg til Rvíkur á morgun frá Hamborg, Rotterdam og London. Slr H.f. Eimskipafélag1 íslands. Bakkafoss kom til Rvíkur 24/12 frá Kristlan^and. Brúarfoss fór frá New York 23/12 til Rvíkur. Dettifoss- fer frá Fáskrúðsfirði á morgun 28/12 til Stöðvai'fjai'ðarð- ar, Eskifjarðar og Norðfjarðar. Fjallíoss fer frá Norðfii'ði . á moi'gun 28/12 til Seyðisfjarðar, Lysekil og Álaborgar. Goðafss er frá ísafirði í dag 27/12 til Súg- andafjarðar, Bíldudals, Tánlkna- fjarðar, Grundarfjarðar og Vest- mannaeyja. Gullfoss fór frá R- vík 26/12 til Amsterdam, Ham- borgar og Leith. Lagarfoss fer frá Hull 28/12. til Hamborgar, Kaup- mannahafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Mánafoss fór frá Rvík 25/12 til Ólafsfjarðar, Akur eyrar og Eskifjarðar, Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 25/12 til Siglufjai'ðar og Seyðisfjarðar. Selfoss fór frá Akranesi 20/12 til Camden og New York. Skóga- foss fer frá Hamborg 28/12 til Rvíkur. Tungufoss fer frá Rvík kl. 18:00 í kvöld 27/12 til Kefla- víkur. Askja kom til Rvíkur 25/12 frá Hull. Rannö fer frá Aki'anesi í dag 27/12 til Vestmannaeyja og Keflavíkur. Agrotai fer frá Avon- mouth á moi'gun 28/12 til. Shore- hamn. Dux fer frá Raufarhöfn í dag 27/12 til Seyðisfjarðar, Bromborough og Avonmouth. Kings Star fór frá Norðíirði 20/12 til Árhús og Kaupmannahafnar. Coolangatta fór frá Eskifirði 20/12 til Riga. Joreefer er Norr- köpinig. Seeadler fer frá Keflavík í dag 27/12 til Akraness og Rvík- ur. Marijetje Böhmer fer frá London á morgun 28/12 til Hull og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 2-1466. -Ar Skipadeild S.í-S. Arnarfell er á Sauðárkrók. Jökulfell fer vænt- anlega 29. þ.m. frá Camden til íslands. Dísarfell er á Hornafirði. Litlafell er í olíuflutningum á Faxáflóa. Helgafell er i Helsing- fors. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Mælifell fer í dag frá Cork til Antwerpen og Rott- erdam. Hektor fer í dag frá Liv- erpool til Þoi'lákshafnar og Fá- skrúðsfjarðar. Flugvélar ★ Flugfélag ísiands. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til- Reykjavíkur kl. 16.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er j áætlað að fljúga til Akureyrar (2 j ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, ! Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að 1 fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks fjarðar, Sauðárkróks, ísafjarðar, Húsavíkur (2 ferðir), Egilsstaða og Raufarhafnar. ★ Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 9.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1.15. Heldur áfram til N* Y. kl. 2.00. Þorfinnur kai'lsefni fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 10.15. Ei- ríkur rauði er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 0.15. Ýmislegi 17. des. voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séi'a Braga Friðrikssyni ungfrú Linda Guðbjartsdóttir og Magnús Ársæls son. Heimiii þeirra er að Akur- gerði 35. Studio Guðmundar, Garðastr. 8, Reykjavík. Sími 20900. ir Kópavogsbúar — Munið jóla- skemmtanir barnanna í félags- heimilinu í dag og á morgun frá kl. 13.30 og 16.30. Kvenfélag Kópa- vogs. Þann 10. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Birni Jónssyni í Háteigskii'kju ungfrú Þuríður Sölvadóitir og herra Bergsveinn Aifonssoii. Heimili þeirra er að Sæviðarsundi 33. Studio Guðmundar, Garðastr. 8, Reykjavík. Sími 20900. Þann 6. des voru gefin saman í hjónaband í Laugai'neskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Margrét Helgadóttir og Júlíus Þor bergsson. Heimili þeirra er að : Efstasundi 62. Studio Guðmundar, Garðastr. 8, Reykjavík. Sími 20900. SJÓNVARP 20,00 20,20 20,35 20,55 21,15 21,40 22,15 22.35 23.35 Fréttir Frá hi.’ímsókn forseta íslands, herra Ásgcirs Ásgeirsson ar til ísrael. 100 ára afmæli ísafjarðarkaupstaðar. Kviknvynd gerð af sjónvarpinu. Meðferð gúmbjörgunarbáta. Hannes Hafstein, erindreki Slysavarnafélagsins, kynnir meðferð gúmbjörgúnarbáta. Denni dæmalausi. Þessi ])áttur nefnist „Afi og ungfrú Ester" Með aðalhlutverlcið, Denna dæmalausa, fer Jay North. — íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir. Al Bishop syngur. Bandaríski bassasöngvarinn Al Bis hop söng um skeið með söngkvartettinum „Deep river Boys", en undanfarin ár hefur hann ferðast víða um heim og sungið einn. Hann dvaldi í Reykjavík siðastlið i ðhaust og söng þá m.a. nokkur létt lög fyrir Sjónvarpið. Höndin (Ruka) Mynd frá tékkneska sjónvarpinu. 5. og 6. kantata Jólaoratorios J. S. Bach. Dagskrárlok QÞann 10. des. voríi gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af | séra Jóni Auðuns ungfrú Guðrún : E.M.C. Róbertsdóttir og hr. Ove I. K. Hansen. Heimili þeirra er að Shellveg 7, Skerjafirði. Studio Guðmundar, Garðastr. 8, Reykjavik. Sími 20900. 17. desember voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Klara Magnea Arnarsdóttir og Haf steinn Auðunn Hafsteinsson. Heim ili þeirra er að Ljósheimum 18. Studio Guðmundar, Garðastr. 8, Reykjavík. Sími 20900. 1 Laugardaginn 17. des. voru gef- in saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfni Hanna Sjöfn Fredreksen og Alfreð Már Aifreðs son. Heimili þeirra er að Nausta- hvammi 12, Neskaupstað. Studio Guðmundar, Garðastr. 8, Reykjavik. Sími 20900. 21. október voru gefin saman í * Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Gunnhildui' Jónsdóttir og Gunnar U. Hansson. . Heimili þeii-ra er að Hávállagötu 13. Studio Guðmundar, Garðastr. 8, / Reykjavík. Sírni 20900. ( Laugardaginn 17. des. voru gef- , in saman í hjónaband í Árbæjar- . kirkju af séra Frank Halldórssyni ungfrú Margrét ísaksen Ásvajlla- t götu 55 og Pétur Sv. Gunnarsson Sörlaskjóli 22. Heimili þeirra er að Hraunbæ 142. í ( Studio Guðmundar, Garðastr. 8, Reykjavík. Sími 20900. 28. desember 1966 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.