Alþýðublaðið - 05.01.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.01.1967, Blaðsíða 8
Spjallað við pólsku listamennina: Steindór, Þrándur Thoroddsen, Magnús og Sigurður. ÁRAMÓTASKAUPIÐ í sjónvarpinu vakti mikla athygli, enda fyrsti inn- lendi skopþátturinn, sem birzt hefur á skerminum. í dag birtum við nokkrar svipmyndir, sem teknar voru, meðan þátturinn var tekinn upp í sjónvarpssal. Þeir sem sáu þáttinn á gamlársdag kannast að sjálfsögðu við flest atrið- in, en hinum, sem af þætt inum misstu, skal bent á, að hann verður endurtek- inn annað kvöld. 'J i Bessi Bjarnason, Steim Omar Ragnarsson og frú áttu Pólski fiðlusRillingurinn sem var reyndar Sigurður Sigurðsson. Bjarnfreðsson. 3 5. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐÝÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.