Alþýðublaðið - 27.01.1967, Side 2

Alþýðublaðið - 27.01.1967, Side 2
Umræðufundur um náttúruvernd Stúdentafélág Háskóla íslands efnir til almenns umræðufundar í Sigtúni við Austurvöll miðviku- tíagiijui 1. febrúar n.k. og hefst fundurinn klukkan 20,30. Fundar- efni verður Náttúruvernd á ís- landh, en framsöguræðuna flytur Éyþár Einarsson, mag. scient. Að henni lokinni verða almennar um- ræður. Til fundarins hafa sérstaklega verið boðaðir eftirtaldir aðilar, sem flestir hafa tilkynnt komu SÍna ?á fundinum: Náttúruverndar- ráð, Ferðamáiaráð, Þingvallanefnd og framkvæmdastjóri hennar, Podgorni í Torino TORINO, 26. jan. (NTB-Reuter) — Nikolai Podgorny, forseti Sov- étríkjanna, hélt í dag áfram ferða- lagi sínu um Ítalíu undir strangri Framliald bls. 13. stjórn Kísiliðjunnar, skipulags- stjóri ríkisins, vegamálastjóri, skógræktarstjóri, þjóðminj a vörð- ur gerð fyrsta skóflustungan að íslands og fleiri. Öllum er heimill aðgangur að fundinum og fólk hvatt til að mæta stundvíslega. Bygging toll- stöðvar að hefjast í DAG klukkan 3 siðdegis verð- ur gerð fyrsta skóflustunga að nýrri tollstöðvarbyggingu í Reykja vík. Hun bygging þessi standa við ifnina, þar sem áður voru vöru- ’ymsluhús Eimskipafélagsins og Sameinaða. Mun svipur borgar- innar þarna í hjarta hafnar- og miðbæjar breytast til batnaðar, er þarna rís myndarlegt stórhýsi. Stai bíl og lenti í árekstri Rvík, SJÓ. Einhvern tíma í fyrrinótt eða fcvöldið þar áður var bifreiðinni R-14999 stolið. Þetta var Opel Carivan station af eldri gerð og blá að lit. Rétt eftir hádegi í gærdag var svo lögreglunni tilkynnt um að bifreið hefði verið ekið á grind- verk við Kleppsveg 108. Reyndist þetta vera hin stolna bifreið, en eftir að henni hafði verið ekið á grindverkið komu nokkrir menn úr nærliggjandi húsi að henni. Sáu þeir hvar tveir ungir menn stigu úr bifreiðinni og lögðu þeir þegar á flótta og náðist ekki í þá. En áður en þeir lentu á grindverk- inu höfðu þeir einnig ekið á Ijósa- staur, er stóé við sömu götu.‘ Nú biður rannsóknarlögreglan alla þá, sém eitthvað kynnu að hafa orðið varir við ferðir bifreið- arinnar um nóttina og daginn eft- ir að hafa samband við sig sem Cvrst. •:f iv- ■ i-Sx.:-- (ssfAc.nyÓM- . Pc '.V.-.VC1 .y o-. -V » >:.y. >•■>•: •>< .-v: '...///<1/.»*.' .■ *■<<■ >;>;>.:><<•.•.,•>.•' ‘M:>. , 'WA-.V.V >4 /'• v .jsj/ KnyM »■> !«/.- . M,»■» »><■:■:•: K<*: •>.<>■<> 1 »:-fe>o9. M> :<%« I".. F»> I FLJUGA AN FAR- IMIÐA TIL EVRÓPU með viðkomu á Islandi í janúarhefti hins þekkta bandaríska tímarits Esquiere birtist mikið myndskreytt grein um ferðir einkafiug- manna milli Ameríku og Evr- ópu. Er greinin aðallega byggð á flugi hjóna sem fóru á tveggja hreyfla vél frá New York til Genfar síðasta sumar. Sagt er að nær 2 millj. Bandaríkjamanna fljúgi árlega til Evrópu en rúmlega þúsund þeirra fljúga í litlum einka- flugvélum. Farmiði frá New York til Genfar fyrir tvo kostar um 600 dollara en kostnaður við flug hjónanna var aðeins 194,50 dollarar. Eins og áður segir fylgja margar myndir greininni, eru flestar þeirra frá íslandi, enda stönzuðu þau lengst hér og taka fram að Reykjavík sé vel þess virði að hafa þar nokk- urra daga viðdvöl. Myndirnar frá íslandi eru að- allega frá Reykjavík, eru það götumyndir og myndir af verk- um Ásmundar Sveinssonar og úr Nausti. Þá er litmynd sem nær yfir heila opnu í blaðinu Comanche, á flugi yfir Surtsey. .....................mmmm.mm...................... 111111111111111111111 niiiiitiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiaiai 2 3 5 3 3 3 2 5 i § | I E ■3 i s 2 1 5 2 2 lí [ptQ[nl[feQ(ai[FD D D D ° 0 Hægristjórn í Noregi Það þóttu mikil tíðindi í heimi cvrópiskra stjórnmála. er jafnað- c.rmenn biðu lægri hlut í kosning- V.m i Noregi og fjórir hægriflókk- cr mynduðu samsteypustjórn. — Hefur sií stjórn nú setið við völd nokkuð á annað ár, og er for- vitnileyt að athuga, hver ferill hennttr hefur orðið. Ekki verður sagt, að ráðuneyti Per Bortens hafi látið hendur stanða fram úr ermum og er það almeimt talið aðgerðalítið. Sum ir skýra þetta með því, að öll byrjun sé erfið, en aðrir benda á cð ráðuneytið þjáist af venjuleg um kbillum samsteypustjórnar, þar sem stjórnarflokkar verða að semja sín á milli um öll mál. Ekki hefur hægristjórn Bortens enn gert róttækar breytingar á því velferðarþjóðfélagi, sem jafnaðar menrt hafa komið upp í Noregi með þriggja áratuga starfi. Samt sem áður> er greinileg stefnubreyt ing, sem sýnir, hvert hægriflókk arnir ætla að leiða norsku þjóðina. Meginbreytingin er sú, að sam starf milli ríkisstjórnar og verka lýðssamtaka hefur dð rnestu rofn að. Þetta samstarf hefur verið ná ið um langt árabil, enda fannst 'verkyúýðshreyfingunni ráðuneyti jafnaðarmanna ávallt stánda sér nærri. Sátu þar jafnan á ráðherra bekkjum fleiri eða færri menn, er voru meðlimir verkalýðsfélaga, oft trúnaðarmenn þeirra eða leiðtogar. Ríkti þvi í ríkisstjórn skilningur á viðhorfum launþega, sem eru fjölmennasti hagsmunahópur landsmanna. Nú er enginn maður í stjórn, sem hefur haft slík kynni 'verltalýðshreyfi'þgunnv, field' ur aðeins menn, sem hafa verið eða eru tengdir samtökum vinnu veitenda. Jafnaðarmenn voru, er þeir létu láf völdurn, langt komnir með mikla löggjöf um þjálfun og kennslu fyrir fullorðna og var til gangur þeirrar áætlumr að greiða fyrir tilflutningi manna á vinnu markaði og auka með því öryggi verkalýðsins á tímum nýrrar tækni og mikilla breytinga. Þessa áætlun hefur Borten-stjórnin eyði lagt, og er aðeins brot af henni eftir. Xplur verkalýðshreyfingin það mikinn ósigur fyrir sig. Á síðastliðnu ári fóru fram ein hverjir mestu samningar um kaup og kjör sem-tim getur. En þá gerði ríkisstjórnin ýmsar ráðstafanir í skattamálum, sem léttu mjög byrðar hinna efnuðu, svo sem þeirra er höfðu aðrar tekjur en vinnulaun, af húsaleigum, hluta bréfum o.s.fv.. Þetta var gert á sama tíma, er stjórnin krafðist hóf semdar í kröfugerð verkálýðsfé- laganna! Ofan i þetta lcom vcrðlag land búnaðarafurða. Lagði stjórnin á- herzlu á allmikla tekjuaukningu til bænda með hækkun á afurð um þeirra, sem allri var velt yfir á neytendur í hærra vöru verði. Þessar hækkanir voru til kynntar á viðkvæmasta tíma í þýð ingarmikilli vinnudeilu og höfðu meðal annars þau áhrif, að verka menn höfnuðu sáttaboði. Stjórnin hikaði þá ekki við að setja gerð ardóm til lausnar deilunni. Virð ist þessi hægristjórn hafa mikla tni á gerðardómum og vilja nota þá sem oftast til að leysa vinnudeil ur. Nú síðast hefur gerðardómur verið settur í deilu starfsmanna 1 síldarverksmiðjum — gegn hörði um mótmælum verkalýðshreyfing arinnar, sem vill ekki, að slík að ferð verði gerð að fastri reglu, þótt einstaka sinnum geti þurft að grípa til hennar. Meðal margra lagabálka, serrt voru í undirbúningi hjá jafnaðar mannastjórninni, var einn bálkur um aukið lýðræði á vinnustöðum, Þessu máli — og mörgum fleiri —« hefur nú verið stungið undir stól, Borten og menn hans hafa áhuga á öðru fremur en slíkum umbót um. Þannig segir íhaldsandinn tiI sín í vaxandi mæli i Noregi. JllfllllllllMIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII 11111111111111111 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMItllllllllllllliiiiiiin 11111111111,111 ||||M || j|g | Bridgespilarar I | Spilum bridge í hinum vistlegu nýju salarkynnum Ingólfs- § § kaffi laugardaginn 28. janúar kl. 2 e. h — Stjórnandi Guð- 1 | mundur Kr. Sigurðsson. — Öllum heimiil aðgRngur. \ Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur, | ÍllMIMIMMIIIIIIIIIIIIMIMIMIMIMIMIMIMIIMMIMIMIMMMMMIIIIMMMIIIMMIMIIMMIItMlMIIIMIIIMIMIIIIMIIIIIMIIIIMIIMMMI 2 27. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.