Dagur - 22.10.1997, Blaðsíða 6

Dagur - 22.10.1997, Blaðsíða 6
22 - MIÐVIKUDAGUR 22.0KTÓBER 1997 rDwyur LÍFIÐ t LANDINU Ljóðasamkeppni bama þórsdóttir (16 ára) fyrir ljóð sitt „Spurningar“. I tilefni sam- keppninnar var gefin út bók með öllum Ijóðum sem komu í keppnina og stóð Bókasafn Kópa- vogs fyrir þeirri útgáfu. „Eg álít það meiriháttar gott fyrir ungt fólk að spreyta sig á því að setja saman ljóð,“ segir Hrafn A. Harðarson, bæjarbókavörður. „Það þroskar mál- vitund þeirra og ég lít á alla þá sem táka þátt í svona samkeppni Hrefna Ástþórsdóttir, 16 ára, tekur í hendi Sigurdar Geirdai bæjarstjóra, sem afhenti verðiaunin. Milli þeirra sem sigurvegara. standa Sigrún ísleifsdóttir 12 ára og Árný Heiða Helgadóttir 9 ára. pag ag senda frá Sumarið 1997 efndi Bókasafn Kópavogs til Ijóðasamkeppni bama og unglinga. Alls bámst 40 ljóð frá 25 einstaklingum, sem var svo skipt í þijá hópa eftir aldri. Dómnefnd varskipuð þeim Kjartani Amasyni, Valgerði Bene- diktsdóttur og Þórði Helgasyni. Dómnefndin valdi eitt ljóð úr hverjum hópi. I hópi A, 7-9 ára vann Arný Heiða Helgadóttir (9 ára) fyrir ljóð sitt „Bókasafnið". I hópi B, 10-12 ára, vann Sigrún ísleifsdóttir (12 ára) fyrir ljóð sitt „Móðir blómanna" og í hópi C, 13-18 ára, vann Hrefna Ast- sér texta og sjá hann í bók hefur mikil áhrif á fólk. Mér finnst öll ljóðin skemmtileg og börnunum til mikils sóma. Mörg börn byija ung að setja saman texta og verða með tímanum góð skáld,“ bætir hann við. .Árný var orðin dálítið spennt þegar að verðiaunaafhendingunni kom. Hún var nefniiega búin að fá að vita að hún hefði unnið í sínum hóp. í verðiaun fékk hún Ijóðsafnið „ísland er land þitt“. Bókasafnið A bókasafnið förum við öll, og þar er alltaf gaman. Við lesum mikið um álfa og tröll, og skemmtum okkur saman. Ámý Ileiða Helgadóttir. Móðir blómanna Snjórinn felur, og svæfir blómin, breiðir yfir þau hvíta sæng eins og móðir yfir barn. Vindurinn gnauðar, og syngur fyrir blómin raular þeim vísu eins og móðir fyrir barn. Sólin skín, og vekur blómin. Sigrún hefur búið til nokkur Ijóð um æv- ina og henni finnst gaman i skóianum. Hún er i 7. bekk Snæiandsskóia og æfir fótbolta i fritimum. I verðlaun fékk hún Ijóðabókina Gimsteina. Sviptir þau sæng, eins og móðir veki barn. Begnið fellur, og klæðir blómin fínasta skarti, eins og móðir klæðir barn. Snjór og vindur, sól og regn. Hugsa um blómin, Iíkt og móðir um barn. Sigrún Isleifsdóttir. Spummgar Hver er ég? Hvað hef ég gert? Hvað mun ég gera? Hvað mun ég verða? Allt eitt stórt spurningarmerki. Hrefna Ástþórsdóttir. 1 1 X- I. .1 i . _ . . 1 'l' .. ... . ^ Allflestir liðsmanna SÁÁ hafa farið i gegnum áfengis- og vímuefnameðferð SÁÁ enda er t/lgangurinn að taka á móti einstaklingum úr meðferð og tengja inn í nýjan félagsskap. myndir: tómas jónsson. SÁÁ mótið -fótbolti gegn fikniefnum varhíildið á gervigrasvellinum íLaug- ardalnum um helgina og tóku tíu lið þátt í mótinu, þar afeittfrá SÁÁ. All- flestirliðsmanna SÁÁ hafafarið ígegnum áfeng- is- og vímuefnameðferð SÁÁ enda ertilgangurfé- lagsins að taka á móti ein- staklingum úrmeðferð og tengja þá inn í nýjanfé- lagsskap. Þetta eykurlík- umará að þeirverði áfram edrú. Að sjálfsögðu voru kaldir svaladrykkir fyrir þreytta fótboitamenn, orkudrykkir, kaffi og ávextir. Þóra Steinunn og Helga Nanna sáu um veitingarnar. SÁ4 félagar ræða málin í hléi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.