Dagur - 22.10.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 22.10.1997, Blaðsíða 8
24 - MIÐVIKUDAGUR 22.0KTÓBER 1997 Xfc^HT LIFIÐ I LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnú apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum ld. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 1 1.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 22. október. 295. dagur ársins — 70 dagar eftir. 43. vika. Sólris kl. 8.39. Sólarlag kl. 17.44. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 Iægð 5 flakk 7 æviskeið 9 drykkur 10 hindra 12 samtals 14 hlass 16 hossast 17 starfið 18 heiður 19 nudd Lóðrétt: 1 treg 2 óþétti 3 gnýr 4 söngrödd 6 lagvopn 8 pokar 1 1 báran 13 þreytti 1 5 svelgur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hólk 5 eyjur 7 örir 9 mý 10 tuðra 12 ilmi 14 ósk 16 der 17 konur 18 mal 19 rit Lóðrétt: 1 hvöt 2 leið 3 kyrri 4 fum 6 rýnir 8 rumska 11 aldur 13 merki 15 kol G E N G I Ð Gengisskráning 22. október 1997 Kaup Sala Dollari 70,8300 73,4000 Sterlingspund 116,0370 120,1140 Kanadadollar 50,8220 53,2380 •Dönsk kr. 10,4268 10,9100 Norsk kr. 9,8818 10,3146 Sænsk kr. 9,2452 9,6529 Finnskt mark 13,2502 13,8995 Franskur franki 11,8339 12,4077 Belg. franki 1,9131 2,0264 Svissneskur franki 47,7729 50,0681 Hollenskt gyllini 35,1831 36,9196 Þýskt mark 39,7459 41,5128 ítölsk Ifra 0,0406 0,0426 Austurr. sch. 5,8281 5,9150 Port. escudo 0,3664 0,4088 Spá. peseti 0,4665 0,4842 Japanskt yen 0,5804 0,6137 írskt pund 104,0040 108,6850 lcL/j7 EGG E RT Já, ípetta er fínasti 5-stjörnu gististaður MÓTEL CUCARACHAi Auðvitað, 1.000 nema þú viljir ' sofa í HERSIR S KU ANDRÉS ÖND Stjörnuspá Vatnsberinn Þú fattaðir það nýverið að þú værir hófdrykkju- maður, enda skilst manni að það þurfi sjö blakkát í viku til að fara yfir mörkin skv. skil- greiningu SAA. Þetta eru gleðileg tíðindi og ber að fagna þeim með eins og einu blakkáti síðdegis. Fiskarnir Þú kemur sterk- ur inn í mið- viku. Líkamleg heilsa er góð og þetta eru ágætis föt. Hins vegar verðurðu eftir sem áður vanheill á geði og vissulega litast þessi dagur af þeirri staðreynd. Sem og allir aðrir dagar. Hrúturinn Þú ákveður að snúa blaðinu við í dag og ástunda líkamsrækt. Það er ekki til neitt leiðinlegra en auðvitað skilar þetta sér í ein- hverju. Nautið Endalaus snilld. Tvíburarnir Kona í Breið- holti ákveður að fara í nefaðgerð hjá lýtalækni í dag en óstuðið er að hann stingur saman nefjum. Þetta eru leið mistök og munu að líldndum hafa eftirmála. Krabbinn Þú verður í Bara verður. dag. Ljónið Þú gengur for- húðinni til húðar áður en nýr dag- ur rís. Bullandi ástarlíf. Meyjan Það er alltaf eitt- hvað. I dag sem aðra daga. dag. Vogin Og fegurðin mun ríkja ein. Þú verður and- legur sælkeri í Sporðdrekinn Drekarnir á gráu svæði heima fyrir í ákveðnu máli. Varast yfirgang. Bogmaðurinn Þú verður hænsnfugl í dag. Vonandi þó ekld rjúpa. Steingeitin Þú verður hvat- vís í dag. Sem kemur þér til góða.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.