Dagur - 01.11.1997, Page 12
12-LAUGARDAGUR l.NÓVEMBER 1997
Dagur
Landslið Islendinga og Litháa
mætast í síðasta leik sínum í
riðlakeppni Evrópumótsins í
Kaplakrika annað kvöld. Ljóst er
að leikurinn kemur til með að
ráða miklu um möguleika lið-
anna á sæti í lokakeppni móts-
ins. Með sigri er staða Islands
nokkuð álitleg en með tapi væri
hún dökk þar sem liðið á eftir að
leika gegn Júgóslövum sem taldir
eru með sterkasta lið riðilsins.
„Það er algjört lykilatriði, að við
leyfum þeim ekki að stjórna
hraðanum, eins og í fyrri Ieikn-
um og að varnarleikurinn verði
með öðrum hætti en hann var
þá,“ sagði Þorbjöm Jensson sem
stjómaði tveimur æfingum í gær
og lét íslensku leikmennina æfa
varnarleik.
Islenski hópurinn verður ekki
valinn fyrr en á morgun, en ljóst
er að Valdimar Grímsson, sem
ekki komst með í fyrri leikinn í
Kaunas, kemur inn að nýju.
Jafnt í Sviss
Svisslendingar og Júgóslavar
Það er að duga eða drepast fyrir Þorbjörn Jensson og hans menn I síðasta leik
sínum i Evrópukeppninni ef íslendingar eiga að komast áfram.
gerðu jafntefli, 23-23, í fyrri
viðureign liðanna sem fram fór í
Sviss í fyrrakvöld. Svisslendingar
leiddu leikinn þegar skammt var
til leiksloka en Júgóslavar náðu
að bjarga öðru stiginu á Iokasek-
úndunum. Riðlakeppnin er því
mjög tvísýn þegar helmingi leikj-
anna er lokið. Júgóslavar hafa
hlotið 4 stig, ísland og Litháen 3
og Svisslendingar 2.
Atvinna
Fyrirtæki á Akureyri, starfandi í matvælaiðnaöi
óskar að ráða starfsfólk til framleiðslustarfa.
Æskilegt er að umsækjendur séu á
aldrinum 35-50 ára.
Umsækjendur leggi inn umsóknir hjá Degi, merkt
„Vinna Akureyri", fyrir þriðjudaginn 11. nóvember.
Öllum umsóknum verður svarað.
SYNT ALLA HELGINA
AIR FORCE ONE
tcriAriiíé T
REITIM
■■ ■■ ■ II™ méumferðar
1ÍRÁÐ
Mál Magnúsar
enn opið
Enn er ekki ljóst hvort Magnús-
ar Már Þórðarson handknatt-
leiksmaður fær að leika með Aft-
ureldingu í vetur, en sá mögu-
leiki er enn fyrir hendi, eftir að
skrifstofa HSÍ ákvað fyrir helgi
að halda málinu opnu, jafnvel þó
frestur til að tilkynna leikmanna-
skipti hefði runnið út í gær.
Beiðni frá Handknattleiks-
deild Aftureldingar barst skrif-
stofu HSI fyrir haustið, en fé-
lagaskiptanefnd sambandsins
vísaði henni frá, þar sem leik-
maðurinn var enn samnings-
bundinn IR. Þá var Ijóst að lausn
málsins væri alfarið í höndum
lcuuýCtfKÍeiýi
20°/o «
afs/ottzm
c^fittnaxflýiHÍ/
(elérc &ce/ustœ
i tt-18
Tí skukús
Laugavegi 101 • Sími 562 1510
félaganna, en þau hafa enn ekki
komist að samkomulagi. Hand-
knattleiksdeild Aftureldingar
lagði síðan fram nýja beiðni um
félagaskipti, sem var eins og sú
fyrri, ósamþykkt af hálfu IR-
inga. Sú túlkun sem ég hef í
þessu máli, eftir að hafa ráðfært
mig við Atla Hilmarsson, fyrrver-
andi starfsmann HSI, er sú að
þar sem félagaskiptabeiðni kem-
ur inn á borð HSI fyrir þennan
tíma (1. nóvember), verður mál-
inu haldið opnu, jafnvel þó
beiðnin sé ekki samþykkt og
verði þar að leiðandi ekki af-
greidd óbreytt frá skrifstofunni.
Komist ekki niðurstaða í málið,
mun leikmaðurinn ekki spila í
vetur," segir Einar Þorvarðarson,
starfsmaður HSI.
Mál Magnúsar hefur verið í
höndum lögfræðinga, þeirra Sig-
urðar Guðjónssonar sem starfar
að málinu fyrir Handknattleiks-
deild Aftureldingar og Arsæls
Hafsteinssonar, sem er lögfræð-
ingur Handknattleiksdeildar IR í
málinu.
Real Madrid
mætir
Barcelona
Stórleikur í spænsku knattspyrn-
unni, Real Madrid - Barcelona,
verður sýndur í beinni útsend-
ingu, á sjónvarpsstöðinni Sýn, í
kvöld kl. 19:30. Þetta er fyrsti
leikurinn af sex, úr spænsku
fyrstu deildinni, sem Sýn hefur
gert samning um að sýna í
beinni útsendingu í vetur.
Aðrir leiMr á skjánum
nm helgina:
Laugardagur l.nóv. RÚV
Stuttgart - Schalke kl. 14:20
Stöð 2
Manchester Utd. - Sheffield
Wed kl. 14:50
Sunnudagur 2. nóv. RÚV
Íslands-Litháen kl. 20:30
Stöð 2
Sampdoria - AC Milan kl. 13:30
SÝN
Leikur úr enska boltanum
kl. 15:50
3. nóv. West Ham - Crystal
Palace kl. 19:50
4. nóv. Liverpool - Strasbourg
kl. 20:00
5. nóv. Feyenord - Manchester
Utd. kl. 19:25
Newcastle - PSV Eindhoven
kl. 21:35
Um helgina
HANDBOLTI KFÍ-Tindastóll ld. 20:00
Riðlakeppni EM karlalandsliða: ÍS-Haukar kl. 20:00
Sunnudagur: Selfoss-HK kl. 13:00
Island-Litháen kl. 20:00 Breiðabl.-Valur kl. 20:00
Snæfell-KR kl. 20:00
KARFA
Bikarkeppni karla: 1. deild kvenna:
Laugardagur Laugardagur
Fylkir-ÍA kl. 14:00 Grindavík-Keflavík kl. 16:15
Reynir-Þór Þorl. kl. 16:00 KR-Breiðablik
KR-Breiðablik kl. 16:00
UMFN-Keflavík kl. 14:00 BLAK
ÍV-fR kl. 16:15 1. deild karla:
Sunnudagur Laugardagur
Stjarnan-Hamar kl. 15:00 Stjarnan-fS kl. 16:00
Stafholtst.-Grindavík kl. 20:00 KA-Þróttur kl. 13:30
Fjölnir-Skallagr. kl. 16:00 J. deild kvenna:
Þór-Keflavík kl. 20:00 Völsungur-Þróttur kl. 16:30
ÍÞRÓTTIR
Evrópusæti
erihufi