Dagur - 05.11.1997, Page 12
12- MIÐVIKUDAGUR S.NÓVEMBER 1997
AKUREYRARBÆR
Tilsjón og persónuleg ráðgjöf
Ráðgjafardeild Akureyrarbæjar óskar eftir starfsfólki til að sinna
tilsjón við fjölskyldur og persónulegri ráðgjöf skv. lögum um
vernd barna og ungmenna nr. 22/1995. Einkum vantar karl-
menn til að sinna persónulegri ráðgjöf við unglingspilta. Um er
að ræða fjölbreytt og gefandi hlutastarf sem hægt er að vinna
með skóla eða annarri vinnu. Áhugasamir hafi samband við
Ráðgjafardeild Akureyrarbæjar, Glerárgötu 26, sími 460 1433.
VEÐURSTOFA
ÍSLANDS
Kerfísfræðingur í
upplýsingatæknideild
Starfið felst einkum í uppsetningu og umsjón með PC-tölvum
og aðstoð við PCk-notendur.
Nauðsynlegt er að umsækjandi þekki Microsoft hugbúnað
og hafi reynslu af PC-vélum í nettengdu umhverfi.
Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og eiga auðvelt með
að umgangast fólk. Nánari upplýsingar gefur Halla Björg
Baldursdóttir, forstöðumaður upplýsingatæknideildar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna nkisins.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og
meðmælum, ef fyrir hendi eru, skulu senda til
Veðurstofú Islands, Bústaðavegi 9, 105 Reykjavík,
fyrir 14. nóvember nk.
Hlutur kvenna í
stjórnmálum
morgundagsins
Konur úr Alþýðubandalagi, Alþýðuflokki,
Kvennalista og Þjóðvaka boða til fundar um hlut
kvenna í stjórnmálum morgundagsins á
Hótel Borg miðvikudagskvöld kl. 20.30.
Dagskróin verður undir öruggri stjórn
Ragnhildar Vigfúsdóttur.
Stutt ávörp flytja:
Drífa Snædal, Guðný Guðbjörnsdóttir,
Jóhanna Sigurðardóttir, Kolfinna Baldvinsdóttir,
Margrét Frímannsdóttir, Nína Helgadóttir,
Rannveig Guðmundsdóttir, Sigrún Elsa Smáradóttir
og Þórunn Sveinbjörnsdóttir.
Stúlkur úr Kársneskórnum syngja.
Börkur þvælist í kvennafræðunum.
Hljómsveitin Otuktin frumflytur nýja útgáfu af
Afram stelpur.
Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur á píanó.
Undirbúningshópurinn
ÍÞRÓTTIR
Vtyur
Mikael Goldin mun leika sinn fyrsta leik fyrir KA I kvöld, þegar liðið tekur á móti ÍR.
1. deildin hefst að nýju
Fyrsta deildin á íslandsmótinu í
handknattleik hefst að nýju í
kvöld, eftir hlé sem varð vegna
landsleikjanna við Litháa. Topp-
lið FH tekur á móti Val og hefst
leikurinn kl. 20:30. Á sama tíma
mætast Stjarnan og ÍBV í Garða-
bænum. Hinir fjórir leikirnir eru
allir á dagskrá kl. 20. KA fær ÍR-
inga í heimsókn til Akureyrar,
HK mætir Haukum, Breiðablik
leikur við Aftureldingu og Fram
við Víkinga.
Feðgamir voru
krýndir aksturs-
íþróttameim ársins
Feðgarnir Rúnar Jónsson og Jón
R. Ragnarsson voru krýndir akst-
ursíþróttamenn ársins fyrir ár-
angur sinn í rallakstri. Lokahóf
akstursíþróttamanna var haldið
sl. föstudagskvöld og meistarar
krýndir í 34 greinum akstursí-
þrótta. Eftirtaldir ökuþórar urðu
stigameistarar á árinu.
Götuspyrna
Hjól að 750 cc
Unnar Magnússon 107
Hjól yfir 750 cc
Ingólfur Jónsson 108
4 cyl bílar
Ægir Þormar 108
8 cyl bílar, standard
Einar S. Sveinsson 108
8 cyl btlar, breyttir
Jón Geir Eysteinsson 107
Einsdrifsbúar; Ökutnenn
Hjörtur Þ. Jónsson 110
Einsdrifsbúar, udstoðarökum
Isak Guðjónsson 110
Norðdekk - Meistarakeppnin
Ökumaður
Garðar Þór Hilmarsson 100
Aðstoðarökumaður
Guðni Þorbjörnsson 97
Rallykross
Krónuflokkur
Páll Pálsson 80
Rallýkrossflokkur
Ásgeir Örn Rúnarsson 72
SANDSPYRNA Krosshjólaflokkur Ásmundur Stefánsson 214
Vélsleðaflokkur Stefán Þengilsson 223
Fólksbúaflokkur Einar Birgisson 236
Jeppaflokkur Karl Geirsson 216
Ubúnir jeppar Helgi Schiöth 224
Opinn flokkur Einar Gunnlaugsson 226
Torfæra - Islandsmót Sérútbúnir jeppar Ingi Már Björnsson 33
Sérútbúnir götujeppar Gunnar Pálmi Pétursson Vélsleðar lslandsmót Sigurður Gylfason 1158
Snjókross Þórir Gunnarsson 414
Fjallarall Sigurður Gylfason Vélsleðar bikarmót Braut: Sigurður Gylfason 390
KVARTMÍLA Sporthjól að 600 cc Valgeir Pétursson 341
Unnar Már Magnússon 273
Karl Gunnlaugsson 77
Sporthjól að 750cc
Arnar R. Árnason 312
Unnar Már Magnússon 283
Valgeir Pétursson 76
Sporthjól að 1300 cc
Björn B. Steinarsson 299
Björn Sigurbjörnsson 277
Bjarni Valsson 108
Bracket
Halldór Björnsson 400
Páll Pálsson 350
Ólafur I. Ólafsson 80
Götubúar
Friðbjörn Georgsson 368
Hafsteinn Valgarðsson 218
Hjörleifur Hilmarsson 196
Útbúnir götubúar
Árni Hjaltason 448
Agnar H. Arnarson 218
Gunnlaugur Emilsson 201
Ofurbtlaflokkur
Valur J. Vífilsson 334
Ásgeir Örn Rúnarsson 326
Edvard Á. Ernstsson 262
Rall
Stig yfir heildina:
Ökumaður
Rúnar Jónsson 100
-Jón Rúnar Ragnarsson 100
Hjörtur P. Jónsson 91,5
-Isak Guðjónsson 91,5
Sigurður B. Guðmundss. 79
- Rögnvaldur Pálmason 79
BELTIN ,
yUMFERÐAR
RÁÐ
Mikill áhugi á Evrópuleik KA
Um 130 manna stuðnings-
mannahópur mun fylgja liði
sínu, Pivo Varna Lasko, til Akur-
eyrar á Iaugardaginn, en þá leik-
ur liðið íýrri leik sinn í Meistara-
deild Evrópu gegn IC4 í hand-
knattleik. Stuðningsmennirnir
koma hingað til lands gagngert
til að fylgjasl með Ieiknum, þeir
munu halda heim á leið á
sunnudaginn. I hópi Slóvenanna
verða einnig tíu fjölmiðlamenn,
þar á meðal frá sjónvarpsstöð
sem hyggst sýna frá leiknum.
Leikurinn á laugardag verður
fyrsti Ieikur íslensks liðs í Meist-
aradeild Evrópu en KA-menn
munu leika sex leiki í riðla-
keppninni. Norðanmenn hafa
hug á því að gera nokkrar endur-
bætur á KA-heimiIinu fyrir leik-
inn, meðal annars mun unnið að
því að bæta þá aðstöðu sem fjöl-
miölum hefur staðið til boða.