Dagur - 05.11.1997, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 5 .NÓVEMBER 1997 - 1S
DAGSKRÁIN
13.30 Alþingi. Bein útsending.
16.15 Saga Norðurianda [6:10) (e).
16.45 Leiðarljós (760)
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar
myndir úr morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 Ferðaleiðir (Thalassa). Frönsk
þáttaröð frá fjarlægum ströndum. Þýð-
andi og þulur: Bjarni Hinriksson.
19.00 Hasará heimavelli (8:24)
(Grace under Fire). Bandariskur gam-
anmyndaflokkur um Grace Kelly og
hamaganginn á heimili hennar. Aðal-
hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Matthi-
as Kristiansen.
19.30 fþróttir 1/2 8.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Víkingalottó.
20.35 Kastljós.
Umsjónarmaður er Pétur Matthiasson.
Dagskrárgerð: Anna Heiður Oddsdóttir.
21.05 Afhjúpanir (25:26)
(Revelations II). Breskur myndaflokkur
um Rattigan biskup og fjölskyldu hans.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
21.30 Radar.
Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn
eru Jóhann Guðlaugsson og Kristín
Úlafsdóttir og dagskrárgerð er í hönd-
um Arnars Þórissonar og Kolbrúnar
Jarlsdóttur.
22.00 Brautryðjandinn (8:9).
Breskur myndaflokkur um ævi Cecils
Rhodes. Leikstjóri er David Drury og
aðalhlutverk leika Martin Shaw, Neil
Pearson, Frances Barber, Ken Stott og
Joe Shaw. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Handboltakvöld. Sýnt verður úr
leikjum kvöldsins í Nissan-deildinni.
23.40 Dagskrárlok.
9.00 Línurnar í lag.
9.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Krossgötur (E)
(Intersection). Aðalhlutverk: Richard
Gere og Sharon Stone. Leikstjóri: Mark
Rydell. 1994.
14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.05 NBA molar.
15.35 Ó, ráðhús! (9:24) (E)
(Spin City).
16.00 Prins Valíant.
16.25 Steinþursar.
16.50 Súper Maríó bræður.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaðurínn.
18.00 Fréttir.
18.05 Beverly Hills 90210 (6.31).
19.00 1920.
20.00 Á báðum áttum (6:18) (Relati-
vity).
20.55 Hringurinn (2:2)
(The Ríng II). Seinni hluti vandaðrar
framhaldsmyndar sem geró er eftir
sögu Danielle Steel. Við kynnumst ör-
lögum Ariönu Von Gotthard sem missti
ástvini í stríóinu og varð að berjast fyrir
tilveru sinni með öllum tiltækum ráð-
um. Aðalhlutverk: Nastassja Kinski,
Michael York og Rupert Penry-Jones.
Leikstjóri Armand Mastroianni. 1995.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan heim
(Trans World Sport). Nýr vikulegur
íþróttaþáttur á dagskrá Stöðvar 2. Fjall-
að er um alls kyns íþróttir um víða ver-
öld.
23.40 Krossgötur (E)
(Intersection). Myndin fjallar um virtan
arkitekt sem verður að velja á milli eig-
inkonu sinnar og ástkonu. Hann á að
baki mörg hamingjurík ár með konu
sinni en neistinn virðist slokknaður.
Aóalhlutverk: Richard Gere og Sharon
Stone. Leikstjóri Mark Rydell. 1994.
1.15 Dagskráríok.
FJOLMIÐLARYNI
Látið undan
þrýstingi
Fjölmiðlar hafa gífurlegt vald, sem er vandmeð-
farið, að minnsta kosti þegar um viðkvæm mál er
að ræða. Sumir fjölmiðlar hafa stundum farið
miskunnarlaust með og auðvitað þurfa frétta- og
blaðamenn stundum að vera grimmir, án þess þó
að misbeita valdi sínu. Mörgum blöskrar sam-
keppnin milli íjölmiðla og sölumennskan þegar
fjölmiðlar birta til dæmis slysafréttir löngu áður
en það þykir tilhlýðilegt. Þannig er það nú.
Fjöhniðlar eru ekki fullkomnir og láta í reynd
alltof oft undan þrýstingi. Þannig er til dæmis
farið að vara viðkvæma sjónvarpsáhorfendur
sýknt og heilagt við þegar ögrandi myndir af blóði
og slysum verða sýndar. En hvers vegna skyldi
alltaf vara við? Blóð og stríð og ógeð er hluti af
lífinu. Ef menn eru að hugsa um bömin þá á
kannski ekki stöðugt að hlífa þeim heldur frekar
að taka á málunum, ræða við þau og útskýra hvað
gengur á.
Það gæti verið lausnin frekar en að líta alltaf
undan og vara við.
17.00 SpFtalalíf (36:109) (e)
(MASH).
17.30 Gillette sportpakkinn (23:28)
(Gillette Worid Sport Specials). Fjöl-
breyttur þáttur þar sem sýnt er frá
hefðbundnum og óhefðbundnum
(þróttagreinum.
18.00 Golfmót í Bandaríkjunum
(22:50) (e) (PGA US 1997 - United
Airlines Hawaiian Open).
18.55 Beavis & Butthead (30:30)
(e).
19.25 Meistarakeppni Evrópu
(UEFA Champions League). Bein út-
sending frá leik Feyenoord og Man-
chester United. Liðin leika I B-riðli
ásamt Juventus og Kosice.
21.35 Meistarakeppni Evrópu
(UEFA Champions League). Útsending
frá leik Newcastle United og PSV Eind-
hoven. Liðin leika (C-riðli ásamt
Barcelona og Dynamo Kiev.
23.15 Spítalalíf (36:109) (e)
(MASH).
23.40 Fröken Savant (e)
(Madam Savant). Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
1.10 Dagskrárlok.
LJOSVAKINN: IIVAÐ I-ER MEST í TAUGARNAR Á ÞÉR...
Kjaftavaöall og dónaskapur
„Mér leiðast íþróttaþættir yfir-
höfuð, það fara heilu dagarnir í
þetta efni, þegar sjónvarpið ætti
frekar að vera með fræðslu- og
skemmtiefni," segir Flreiðar
Stefánsson, formaður safnaðar-
starfs Bústaðakirkju.
„Og þegar heilu þættirnir fara
í kjaftavaðal á milli tveggja
stjórnenda, þeir eru kannski
með allskonar dónaskap og vit-
leysu, það pirrar mig mikið.“
Hreiðari finnst það vanvirðing
við hlustendur, þá sem hringja
inn í slíka þætti að stjórnendur
reyni á allan hátt að gera lítið úr
þeim, blóta og ragna og móðga
fólkið. „Það getur vel verið að
stjórnendum þessara þátta þyki
þetta fyndið, en ég er í miklum
vafa um að fólkinu sem fyrir þvf
verður, þyki þetta nokkuð
skcmmtilegt," segir Hreiðar.
Hann segist forðast aðra þætti
með þeim stjórnendum sem
sýna svona framkomu, kæri sig
ekkert að hlusta á þá.
„Mér finnst vanta meira af
fjölskylduvænu efni, einhverju
sem allir í fjölskyldunni geta
horft á, svona líkt og Hemmi
var hérna einu sinni. Og svo
myndi ég vilja láta skoða það
sem vinsælast er í nágranna-
löndunum, maður sér sömu
þættina t.d. í Englandi og í Sví-
þjóð. Eg get nefnt sem dæmi
þátt eins og Ready steady cook,
sem er á BBC Prime og ákaf-
Iega vinsæll," segir Hreiðar að
lokum.
Hreiðar Stefánsson, formaður safnaðarstarfs
Bústaðakirkju.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. - Hér og nú.
8.20 Morgunþáttur heldur áfram.
8.45 Ljóð dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Ævintýri á ísnum.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð.
10.40 Söngvasveigur.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fróttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Djákninn
á Myrká og svartur bíll eftir Jónas Jónasson.
13.20 Hádegistónar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Með eilíföarverum.
14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Eyja Ijóss og skugga.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Frásöguþættir Þórbergs Þórðarsonar.
18.45 Ljóð dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna (e).
20.00 Blöndukúturinn.
21.00 Út um græna grundu.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhússins endur-
flutt. Ljónshjarta eftir Tobsha Leamer.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn.
I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.-
RÁS 2
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. Hér og nú.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Lísuhóll.
10.00 Fréttir - Lísuhóll.
II. 00 Fréttir- Lísuhóll.
12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpið heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. Hringdu ef þú þorir! Umsjón Fjalar
Sigurðarson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Handboltarásin. Fylgst með leikjum á íslands-
mótinu í handknattleik.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Bíórásin. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Halli Reynis á Fógetanum. Bein útsending frá
tónleikum.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns. Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt
landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8,
12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl.
6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás
1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
1.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dæg-
urmálaútvarpi gærdagsins.
2.00 Fréttir. Auölind. (e)
3.00 Sunnudagskaffi. (e.) Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00. Útvarp Austurlands.
18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
09.05 Gulli Helga - Alltaf hress. Netfang: gullih@ib-
c.is Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00
Iþróttafréttir.
13.10 Ivar Guðmundsson. ívar með vandaðan og
góðan „eftir hádegi“ þátt. Fréttir kl. 14.00,15.00
og 16.00
16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17 og 18.
18.03 Viðskíptavaktin.
18.30 Gullmolar.
19.0019 20.
20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist,
happastiginn og fleira. Netfang: kristo-
fer@ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
9.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem for-
eldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár-
málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte
Klavier. 09.30 Diskur dagsins í boði Japis. 11.00
Morgunstund með Halldóri Haukssyni. 12.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt
í hádeginu 13.00 Píanókonsertar Beethovens (e)
Lokaþáttur. Umsjón: Lárus Jóhannesson. 13.50 Síð-
degisklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 21.00 Óperuhöllin (e).
Umsjón: Davíð Art Sigurðsson. 00.00 Klassísk tón-
list til morguns.
SÍGILT
06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri
Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 -
10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og róm-
antísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 -
13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist
13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum um-
sjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningj-
ar Sigvaldi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5.
áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá
Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3
róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtón-
ar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni
FM 957
06.55-10.00 Þrír vinir í vanda, Þór, Steini & þú 07.00
Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30
Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá
Londonl0.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00 íþróttaf-
réttir 11.30 Sviðsljósiö12.00 Hádegisfréttir 13.00-
16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00
Fréttir 15.30 Sviðsljósið 16.00 Síðdegisfréttir 16.07-
19.00 Pétur Árnason léttur á leiðinni heim 19.00-
20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóðheit lög 20.00-
23.00 Betri blandan & Björn Markús. 22.00-01.00
Þórhallur Guðmundsson. 01.00-07.00 T. Tryggvas-
son - góð tónlist
AÐALSTÖÐIN
07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13-
16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Harðadóttir 19-22
Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon
X-ið
07:00 Las Vegas- Morgundiskó með þossa 09:00
Tvíhöfði 12:00 Raggi Blöndal-akkurat 15:30 Doddi
litli-solo 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi
Bjarna 23:00 Lassie-rokk&ról. 01:00 Dagdagskrá
endurtekin
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
YMSAR STOÐVAR
Eurosport
07:30 Footbali 09.-00 Football 10:00 Football 11:00
Football 12:30 Tennis 13Æ0 Tennis: ATP Toumament
15:00 Football 17:30 Tennis: ATP Toumament 19:00
Bowling: World Games 20:00 Darts 21:00 Boxing 23:00
Golf: WPG European Tour 00:00 Football 00:30 Close
Bloomberg Business News
23:00 World News 23:12 Financial Markets 23:15
Bloomberg Forum 23:17 Business News 23:22 Sports
2324 Lifestyles 23:30 World News 23:42 Fmancial
Markets 23:45 Bloomberg Forum 23:47 Business News
23:52 Sports 23:54 lifestyles 00:00 World News
NBC Super Channel
05:00 V.I.P. 05:30 NBC Nightly News with Tom Brokaw
06:00 MSNBC's the News with Brian Williams 07:00
The Today Show 08:00 CNBCs European Squawk Box
09:00 European Money Wheel 1320 CNBC's U.S
Squawk Box 1420 European Living: Executive Lifestyles
15:00 Home & Garden Television: Star Gardens 15:30
Home & Garden Television: Interiors by Design 16:00
Time & Again 17:00 National Geographic Television
18:00 V.I.P. 1820 The Ticket NBC 19:00 Dateline NBC
20:00 NBC Super Sports: Euro PGA Goií 2220 Late
Night with Conan O'brien 23:00 Later U5 2320 NBC
Nightíy News with Tom Brokaw 00:00 The Tonight Show
with Jay teno 01:00 MSNBC Internight 02:00 V.LP.
0220 Eu.ope a la Carte 0320 The Ticket NBC 0320
Talkin' Jazz 04:00 Europe a la Carte 04:30 The Ticket
NBC
lfH-1
0720 Power Breakfast 0920 VH-l Upbeat 1220 Ten of
the Best 13:00 VH-1 Jukebox 1520 Toyah 17:00 Five at
five 1720 VH-í to 1 1820 Hit for Six 19:00 Mills and
Tunes 20:00 Soul Vibration 21:00 Playing Favourites
22:00 Greatest Híts Of_. 23:00 Ten of the Best 00:00
The Nightfly 01:00 VH-1 Lote Shift 06:00 Hit for Six
Cartoon Network
0520 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 06:00 The
Fruitties 06:30 Tfiomas the Tank Engine 06:45 The
Smurfs 07:00 Dexter’s Laboratory 07:30 Johnny Bravo
08:00 Cow and Chicken 08:30 Tom and Jerry Kids
09:00 Cave Kids 09:30 Blinky Bíll 10:00 The Fruitties
1020 Thomas the Tank Engine 11:00 Wacky Races
1120 Top Cat 12:00 The Bugs and Daffy Show 12:30
Popeye 1320 Droopy: Master Detective 13:30 Tom and
Jerry 14:00 Scooby and Scrappy Doo 14:15 Thomas the
Tank Engine 1420 Blinky Bill 15:00 The Smurfs 1520
The Mask 16:00 Johnny Bravo 16:30 Taz-Mania 17:00
Dexter’s Laboratory 1720 Batman 18:00 Tom and Jerry
1820 The Fiintstones
BBC Prlme
05:00 Career Considerations 06:00 BBC Newsdesk
0825 Prime Weather 06:30 Mortimer and Arabel 06:45
Blue Peter 07:10 Grange Hili 07:45 Ready. Steady, Cook
08:15 Kilroy 09:00 Style Challenge 09:30 EastEnders
10:00 Campion 10:55 Prime Weather 11:00 Who'H Do
the Pudding? 1125 Ready. Steady. Cook 11:55 Style
Challenge 12:20 Home Front 12:50 Kiiroy 1320
EastEnders 14:00 Campion 14:55 Prirne WCather 15:00
Who'li Do the Pudding? 1525 Mortimer and Arabel
15:40 Blue Peter 16:05 Grange Hill 1620 Wildlife:
Dawn to Dusk 1720 BBC World News; Weather 17:25
Prime Weather 17:30 Ready, Steady. Cook 18:00
EastEnders 18:30 Visions of Snowdonia 19:00 Porridge
1920 The Vicar of Dibley 20:00 Clarissa 21:00 BBC
Worid News; Weather 2125 Prime Weather 21:30
Presumption:The Life of Jane Austen 22:30 The
Essentia! History of Europe 23:00 Bergerac 23:55 Prime
Weather 00:00 The Rinuccini Chapei Fiorence 0020
Orsanmichele 0120 The Church of Santa Maria Dei
Miracolt Venico 02:00 English Time 04:00 Italianissimo
Discovery
16:00 The Diceman 1620 Drivmg Passions 17:00
Anclent Warriors 17:30 Beyond 2000 18:00 Dcadly
Australians 18:30 Deadly Austrolians 19:00 Arthur C.
Clarke's Worid of Strange Powers 1920 Wonders of
Weather 20:00 Arthur C. Clarke's Mysterious Universe
2020 Super Natural 21:00 Raging Planet 22:00 Raging
Planet 23:00 Extreme Machines 00:00 Flightline 0020
Driving Passions 01:00 Wonders of Weather 01:30
Beyond 2000 02:00 Close
MTV
05:00 Kickstort 06:00 Spotlight: Best Male 0620
Kickstart 09:00 MTV Mix 12:00 Spotlight: Bost Female
1220 Spotlight Best Male 1320 European Top 20
1420 Non Stop Hits 15:00 Select MTV 17:00 So *90s
18:00 The Grind 18:30 The Grind Classics 19:00
Collexion - Oasis 19:30 Top Selection 20:00 The Real
Worid 20:30 Singled Out 21:00 MTV Amour 22:00
Spotlight: Best Female 2220 The Head 2320 MTV Base
00:00 Oasis the Collection 0020 MTV Turned on
Europe 01:00 Night Videos
Sky News
0620 Sunrise 10:00 SKY News 10:30 ABC Nightíine
11:00 SKY News 1120 SKY Worid News 12:00 SKY
News Today 13:30 SKY Destinations: Fun And
Adventure In New Zealand 14:00 Louise Woodward Trial
1620 SKY News 1620 SKY World News 17:00 Live At
Rve 18:00 SKY News 19:00 Tonight With Adam Bouiton
1920 Sportsline 20:00 SKY News 2020 SKY Business
Report 2120 SKY News 2120 Louise Woodward Trial -
Review 2220 SKY National News 23:00 SKY News
23:30 CBS Evening News 00:00 SKY News 00:30 ABC
World News Tonight 01:00 SKY News 01:30 SKY Worid
News 02:00 SKY News 02:30 SKY Business Report
03:00 SKY News 03:30 Reuters Reports 04:00 SKY
News 0420 CBS Evening News 05:00 SKY News 0520
ABC Worid News Tonight
CNN
0520 CNN This Moming 05:30 Insight 06:00 CNN
This Morning 06:30 Moneyline 07:00 CNN This
Morning 07:30 World Sport 08:00 World News 0820
Showbiz Today 09:00 World News 09:30 CNN
Newsroom 1020 World News 10:30 World Sport 11:00
Worid News 1120 American Edition 11:45 Q & A 12:00
World News 1220 Science and Technology 13:00 Worid
News 13:15 Asian Edition 1320 Business Asia 14:00
Impact 1420 Larry King 15:00 Wortd News 15:30
Worid Sport 16:00 World News 16:30 Showbiz Today
17:00 World News 1720 Earth Mattere 18:00 World
News 18:45 American Edition 19:00 Worid News 1920
Worid Business Today 20:00 World News 20:30 Q & A
21:00 World News Europe 2120 Insight 22:00 Worid
Business Today 22:30 World Sport 2320 CNN World
View 00:00 World News 0020 Moneylme 01:00 Worid
News 01:15 American Edition 0120 Q & A 02:00 Larry
King 03:00 World News 03:30 Showbiz Today 04:00
World News 04:30 Worid Report
TNT
1920 Three Godfathers 21:00 The Bogie Man - a
Bogart Season 23:15 Young Cassidy 01:15 Escape from
East Berlin 02:45 The Yellow Rolls Royce (LB)
OMEGA
7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup - sjónvarpsmark-
aöur. 16.30 Þetia er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00
Líf f orðinu - Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup - sjónvarps-
morkaður. 2020 Step of faith. Scott Stewart 20.30 Líf í
orðinu - Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þlnn dagur meö
Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frð Bolholti.
23.00 Líf í orðinu. Þáturr með Joyce Meyer (e.). 2320
Praise the Lord. 2.30 Skjékynningar.