Dagur - 07.11.1997, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1997 - 23
HVAÐ ER í BOÐI
NORÐURLAND
„Hugsanabiaðran" í
Dynheimum
Sýningar laugard. 8. nóv. kl. 14,
uppselt, sunnud. 9. nóv. kl. 14, laus
sæti.
Flóamarkaður Hjálpræðis-
hersins á Akureyri
Flóamarkaður á Hjálpræðishernum
að Hvannavöllum 10, föstud. 7. nóv'
kl. 10 til 17.
Klakakvintettinn
Klakakvintettinn heldur tónleika í
Safnahúsinu á Húsavík föstud. 7.
nóv. kl. 20.30. Hljóðfæraleikarar eru
fimm: Anton Fournier (þverflauta),
Jacqueline FitzGibbon (óbó), Björn
Leifsson (klarinett), Pál Barna Szábo
(fagott) og Laszló Czenek (franskt
horn). Þau spila öll í Sinfóníuhljóm-
sveit Norðurlands. Á efnisskránni
verða verk eftir Bach, Reicha, Arnold
og Thorkel Sigurbjörnsson.
Café Menning á Dalvík
Föstud. 7. nóv. Mannakorn leika fyrir
gesti og gangandi frá kl. 22 á neðri
hæðinni. Aðgangur kr. 500,- Laugard.
8. nóv. Dansleikur með Mannakorn kl.
23-03. Aðgangur kr. 800,- Lokað í efri
sal vegna árshátíðar Starfsmannafé-
lags Dalvíkurbæjar. Almennur dans-
leikur hefst að borðhaldi loknu.
Bingó
Kvenfélagið Hlíf verður með bingó í
Starfsmannasal KEA í Sunnuhlíð,
sunnud. 9. nóv. kl. 15. Að vanda
rennur allur ágóði til styrktar tækja-
kaupum fyrir Barnadeild Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri.
Guðspekifélagið á Akureyri
Sunnudaginn 9. nóv. kl. 16 mun
Sigurður Bogi Stefánsson læknir,
halda fyrirlestur sem hann nefnir
Hugræn meðferð - hvernig innihald
hugans mótar tilfinningar okkar.
Kaffiveitingar, umræður og tónlist.
Ókeypis aðgangur, allir velkomnir.
Húsnæði Guðspekifélagsins er að
Glerárgötu 32, 4. hæð (gengið inn að
sunnan).
Skautafélag Akureyrar
Skautafélag Akureyrar á 60 ára af-
mæli á þessu ári og verður afmælis-
kaffið drukkið sunnud. 9. nóv. kl. 15 í
matsal Garðræktarinnar við Eyja-
fjarðarbraut. Félagar og velunnarar
SA eru hjartanlega velkomnir.
„Út vil ek“ - sókn íslenskra
fyrirtækja á erlenda
markaði
Hádegisverðarfundur á Fiðlaranum,
Skipagötu 14, 4. hæð, mánud. 10.
nóv. kl. 12.15-13.30. Framsögu-
menn: Baldur Hjaltason, fram-
kvæmdastjóri Lýsis hf. og Þorgeir
Pálsson, forstöðum. sjávarútvegs-
sviðs Útflutningsráðs íslands. Fund-
urinn öllum opinn, skráning fer fram
á staðnum. Uppl. á Atvinnumálaskrif-
stofu í síma 462 1701.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Spíritisminn og kirkjan
Umræðufundur I Loftsalnum, Hóls-
hrauni 3, Hafnarfirði (fyrir ofan Skút-
una) sunnudaginn 9. nóv. kl. 14. Efni:
Framtíðarsýn Biblíunnar, Fagur og
syndlaus heimur, Veistu að Guð
áformar að flytja búferlum? Allir vel-
komnir.
Kór íslensku óperunnar
Kór íslensku óperunnar heldur tón-
leika I Langholtskirkju sunnud. 9.
nóv. kl. 15. Á efnisskránni eru m.a.
kirkjuleg verk sem kórinn flutti á ítal-
íu.
Nýlistasafnið
Birgir Andrésson, Ralf Samens, BHK
Gutmann, SAM & BEN, Ragna Her-
mannsdóttir og Hannes Lárusson
opna sýningar sýnar í Nýlistasafninu,
laugardaginn 8. nóv. kl. 16. Sigríður
Björnsdóttir er gestur safnsins í setu-
stofu í þetta skipti. Sýningarnar eru
opnar daglega nema mánudaga frá
kl. 14.00 - 18.00 og þeim lýkur 23.
nóvember.
Laugardaginn 8. nóv. ki. 15 opnar
Guðný Magnúsdóttir sýningu á neðri
hæð í Gerðarsafni. Á henni eru sjö
formhópar myndverka sem allir
tengjast innbyrðis.
Þrír heimar í einum
Tónlist 21. aldarinnar, tónleikar
ErkiTónlistar sf. í Tjarnarbíói föstu-
daginn 7. nóv. kl. 20.30.
Gerðarsafn
Laugardaginn 8. nóv. kl. 15. Verður
opnuð sýning á nýjum aðföngum á
efri hæð í Gerðarsafni. Þetta eru ann-
ars vegar verk sem Listasafn Kópa-
vogs hefur keypt síðast liðin þrjú ár
og hins vegar gjafir sem safninu hafa
borist. Sýningarnar eru opnar frá 12-
18 alla daga nema mánudaga.
Gerðuberg
Föstudaginn 7. nóv. kl. 15. Verður
opnuð sýning á verkum Ragnars Er-
iendssonar í Menningarmiðstöðinni í
Gerðubergi á vegum félagsstarfsins
þar. Sýningin er til 9. feb.
Októberbyltingin
I tilefni af því að 80 ár eru liðin frá
októberbyltingunni I Rússlandi hafa
félagið MÍR og Sósíalistafélagið stað-
ið fyrir vikudagskrá undir yfirskriftinni
„Byltingardagar 97“. Hátíðarfundur 7.
nóv. kl. 20 í sal Ferðafélags íslands,
Mörkinni 6.
Listahátíð unga fólksins
í tilefni af 10 ára hátíð Mosfellsbæjar
verður haldin listahátíð í Gagnfræða-
skólanum í Mosfellsbæ 8. og 9. nóv.
Þar munu listamenn á aldrinum 2-20
ára bjóða upp á myndlist, tónlist,
leiklist, dans og bókmenntir. Hátíðin
stendur frá kl. 14-18 báða dagana.
Bridgesamband íslands
Helgin 8. - 9. nóv. verður Islandsmót
yngri spilara í tvímenningi. í flokki
yngri spilara eru þáttakendur fæddir
1973 eða síðar. Á sama tíma verður
íslandsmót (h)eldri sþilara í tvímenn-
ingi. Báðir spilarar verða að vera
orðnir 50 ára og samanlagður aldur
þeirra minnst 110 ár. Bæði mótin eru
spiluð í húsnæði Bridgesambandsins
í Þönglabakka 1 og byrja kl. 11.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur
sinn árlega basar sunnud. 9. nóv. að
Hallveigarstöðum við Túngötu og
hefst hann kl. 14. Allur ágóði rennur
til líknarmála.
Félag eldri borgara Reykja-
vík og nágrenni
Félagsvist í Risinu kl. 14. í dag.
Göngu Hrólfar fara í létta göngu um
borgina kl. 10 laugardag. Dans-
kennsla í Risinu laugardag kl. 10 fyrir
lengra komna og kl. 11.30.
Esperanto
Esperantistafélagið Auroro heldur
fund að Skólavörðustíg 6b kl. 8.30 í
kvöld.
Heinrich Heine í Listasafni
Kópavogs
Mánudaginn 10. nóv. kl. 20.30 verður
minnst „Við slaghörpuna" í Listasafni
Kópavogs að 200 ár eru liðin frá
fæðingu ritsnillingsins Heinrich
Heine.
Kirkju- og kaffisöludagur
Húnvetningafélagsins
verður haldinn sunnud. 9. nóv.
Messa í Kópavogskirkju kl. 14 og
kaffisala í Húnabúð, Skeifunni 11, kl.
15. Rútuferð frá Húnabúð kl. 13.15
og til baka að messu lokinni.
Húsbréf
Tuttugasti útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1992.
Innlausnardagur 15. janúar 1998.
5.000.000 kr. bré; r i
Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út.
] .000.000 kr. bréf
92120014 92120338 92121038 92121323 92121620 92122211 92122907 92123085
92120024 92120418 92121144 92121344 92121668 92122216 92122936 92123105
92120050 92120429 92121145 92121380 92121984 92122282 92122954 92123158
92120074 92120678 92121159 92121384 92122020 92122659 92122987
92120076 92120689 92121206 92121581 92122086 92122767 92123050
92120117 92120903 92121244 92121603 92122140 92122780 92123083
100.000 kr. bréf
92150026 92150757 92151867 92152840 92154266 92155560 92156838 92158306 92159378
92150039 92150986 92151878 92152946 92154435 92155610 92156844 92158353 92159449
92150056 92150995 92151892 92152991 92154496 92155630 92157019 92158356 92159465
92150275 92151011 92151914 92153159 92154652 92155642 92157158 92158503 92159614
92150278 92151217 92152067 92153264 92154998 92155831 92157297 92158583 92159766
92150445 92151244 92152201 92153792 92155044 92155895 92157455 92158736
92150512 92151502 92152371 92153869 92155$$) 92156430 92157569 92158737
92150571 92151661 92152389 92153881 9215^79. 92156432 92157683 92158957
92150613 92151675 92152483 92154014 92155204?' 92156447 92157762 92158986
92150625 92151788 92152728 92154062 921552$ 92156603 92157766 92159175
92150713 92151853 92152730 92154108 92155412 92156765 92158053 92159176
10.000 kr. bréf
92170004 92171672 92172787 92173931 92175872 92177105 92178289 92179283 92180364
92170010 92171893 92172835 92173936 92175991 92177127 92178295 92179284 92180370
92170148 92171969 92172915 92174049 92176071 92177157 92178400 92179491 92180408
92170419 92172224 92172916 92174140 92176173 92177179 92178642 92179619 92180450
92170542 92172295 92172999 92174226 92176648 92177361 92178805 92179621
92171020 92172314 92173230 92174316 92176771 92177401 92178807 92179656
92171022 92172315 92173376 92174573 92176909 92177630 92178900 92179827
92171134 92172424 92173601 92174707 92176956 92177737 92178910 92179876
92171140 92172553 92173688 92174830 92177024 92177816 92178975 92179967
92171160 92172630 92173840 92175226 92177069 92177849 92179016 92180058
92171662 92172658 92173860 92175559 92177077 92177867 92179213 92180243
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
(1. útdráttur, 15/04 1993)
100.000 kr. 1 Innlausnarverð 110.315,-
92153640
(2. útdráttur, 15/07 1993)
1.000.000 ltr. I Innlausnarverð 1.120.703,-
92121317
100.000 kr. I Innlausnarverð 112.070,-
92155131 92156792
10.000 kr. I Innlausnarverð 11.207,-
92173737 92173958
(4. útdráttur, 15/01 1994)
10.000 kr. I Innlausnarverð 11.753,-
92176257 92177001
(5. útdráttur, 15/04 1994)
10.000 kr. | Innlausnarverð 11.936,-
(6. útdráttur, 15/07 1994)
10.000 kr. I Innlausnarverð 12.155,-
uzirzoiu
(8. útdráttur, 15/01 1995)
100.000 kr. I Innlausnarverð 126.145,-
92153049 92157239
10.000 kr. I Innlausnarverð 12.614,-
92177465
(9. útdráttur, 15/04 1995)
100.000 kr. | Innlausnarverð 128.412,-
92150985
(10. útdráttur, 15/07 1995)
10.000 kr. | Innlausnarverð 13.053,-
92176269 92178034 92178824
(11. útdráttur, 15/10 1995)
100.000 kr. I Innlausnarverð 133.843,-
92156899
10.000 kr. | Innlausnarverð 13.384,-
raböjj
10.000 kr.
10.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
1.000.000 kr.
100.000 kr.
100.000 kr.
(12. útdráttur, 15/01 1996)
Innlausnarverð 135.886,-
92153357
10.000 kr.
(13. útdráttur, 15/04 1996)
Innlausnarverð 13.888,-
92171187 92171811 92173367 92177539 92178587
(14. útdráttur, 15/07 1996)
Innlausnarverð 14.190,-
92170567 92172465 92173371 92174665
(15. útdráttur, 15/10 1996)
Innlausnarverð 145.381,-
92150353 92155410
Innlausnarverð 14.538,-
92173370 92178823
(16. útdráttur, 15/01 1997)
Innlausnarverð 147.012,-
92155565
Innlausnarverð 14.701,-
92172004 92172612 92173729 92178653
(17. útdráttur, 15/04 1997)
Innlausnarverð 149.679,-
92152121 92158930
Innlausnarverð 14.968,-
92173727 92176651 92177660 92178360 92178652
(18. útdráttur, 15/07 1997)
Innlausnarverð 1.530.396,-
92121456
Innlausnarverð 153.040,-
92152619 92155104 92156125
92154822 92155415 92156984
Innlausnarverð 15.304,-
92171810 92172623 92176386 92177102
92172622 92172699 92176537 92178305
(19. útdráttur, 15/10 1997)
Innlausnarverð 1.565.976,-
92120177 92121073 92121455 92122242 92122459
Innlausnarverð 156.598,-
92150956 92152857 92157696 92159527
92151705 92155999 92158711 92159535
92152786 92156203 92159521
Innlausnarverð 15.660,-
92171185 92173662 92175126 92176645
92171199 92175000 92175524 92178478
10.000 kr.
Innlausnarverð 13.589,-
92176741 92179587
Útdregln óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi.
Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka Islands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík.
[&] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 - 1 08 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900