Dagur - 07.11.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 07.11.1997, Blaðsíða 9
 FÖSTUDAGUR 7.NÓVEMBER 1997 - 2S Iðnaðarhúsnæði / Arnað heilla Samkomur Takið eftir Til leigu iðnaöarhúsnæöi á Akureyri. Allt aö 640 fermetrar, á góöum staö. Stórar innkeyrsludyr, mikil lofthæð aö hluta. Gæti m.a. hentaö vel fyrir matvæla- vinnslu. Uppl. I síma 461 3000, Höldur ehf. Reiki & Frá Reikifélagi Noröur- \\ lands. Fundur veröur haldinn sunnudaginn 9. nóv. kl. 20.30 í Brekkuskóla (Barnaskóla Ak- ureyrar). Allir sem lokiö hafa námskeiöi í Reiki velkomnir. Stjórnin. Þjónusta Hreingemingar. Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardínur. Öll almenn þrif. Fjölhreinsun Noröurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, sími 461 3888, 896 6812 og 896 3212. Bændur-verktakar Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góð dekk á góöuveröi. Viö tökum mikiö magn beint frá fram- leiðanda semtryggir hagstætt verö. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002. Greiðsluerfiðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjáeinstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiöslan efh., Laugavegi 103, 5. hæö, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. Bændur - Heykaup Glæsilegt úrval af sturtuklefum og blöndunartækjum, huröaskrám og handföngum í skiptum fyrir gott hey. Uppl. í síma 899 8850 og 588 5713. Heilsuhornið Hitakjaminn er U-laga poki sem þú setur t.d. í örbylgjuofninn í 3 mínútur og leggur síöan yfir heröar og axlir svo dregur úr spennu og þreytu. Hreinn lúxus eftir erfiöan dag! Eigum einnig Hitakjarna fyrir unga- börn til aö setja í vögguna eða vagn- inn. Gefur notalegan yl og er alveg hættulaust, ekkert vatn sem kólnar og ekkert rafmagn. Snoozy er lítill silkipoki til aö leggja yfir þreytt augu og dregur líka úr höf- uðverk, góöur til aö eiga og góður til aö gefa! Vítamtn- og fæðubótarefnaúrvalið aldrei meira! Kalk meö magnesíum og silica, bætir svefninn. Græna vörnin, kvefbaninn góði. Ostrin, kraftmikiö og hressandi. Fjölvítamín í fljótandi formi, mun hraövirkari en töflurnar. Lynolax fyrir meltinguna (bragðgott og hentar þvt litla fólkinu líka). Trönuberjasafi og töflur gegn blööru- bólgu. Bio selen plús Zink, frábært bætiefni fyrir eldra fólk. Þetta er bara örlítiö sýnishorn af bæti- efnum, líttu inn og skoöaðu úrvaliö. Þar sem úrval, gæði og þjónusta fara saman! Sinnep, olíur og aörar sælkeravörur. Sjón er sögu ríkari. Líttu inn, viö tökum vel á móti þér. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889, sendum í póstkröfu. P.S. Jólailmurinn frægi er kominnl! Atvinna Vélvirki óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina, er meö meira- og rútupróf. Getur byrjaö strax. Uppl. í síma 462 5659 eftir kl. 17. Sextugur er í dag, föstudaginn 7. nóv- ember 1997, Gísli Kristinn Lóren/.son, Núpasíðu 2A, Akureyri. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Gylfi Þór Bragason er þrítugur í dag, 7. nóvember 1997. Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á afmæli hann Gylfi Þór, hann á afmæli í dag. Kveðjur frá aðdáendum á Akureyri. Messur Glerárkirkja. Laugard. 8. nóv. Kirkjuskólinn verður kl. 13. Litríkt og skemmtilegt efni. Góðir gestir koma í heimsókn. Foreldrar eru hvattir til að mæta með bömum sínum. Sunnud. 9. nóv. Kristniboðsdagurinn. Guðsþjónusta verður kl. 14. Karl lónas Gíslason krismiboði predikar. Fundur æskulýðsfélagsins verður síðan kl. 20. Þriðjud. 11. nóv. Kyrrðar- og bænastund verður í kirkj- unni kl. 18.10. Biblíulestur verður síðan kl. 20.30. Ath. breyttan tíma. Þátttakendur fá afhent stuðningsefni sér að kostnaðarlausu. Sr. Gunnlaugur Garöarsson. Kaþólska kirkjan, Eyrariandsvegi 26, Akureyri. Messa laugardag kl. 18 og sunnudag kl. 11. Herra Jóhannes Gijsen biskup syngur messu. Möðruvallaprestakall. Sunnud. 9. nóv. Sunnudagaskóli í Möðruvallakirkju kl. 11. Umsjón annast Bertha Bruvík. Sara Helgadóttir leikur á gítar og leiðir söng. Foreldrar/aðstandendur eru hvattir til að mæta með bömum sínum. Verið velkomin. Sóknarprestur.____________ Olafsfjaröarkirkja. Laugard. 8. nóv. Sunnudagaskólinn fer í heimsókn í sunnudagaskóla Glerárkirkju. Lagt verð- ur af stað frá Safnaðarheimilinu kl. 11.30 og komið heim kl. 15. Samvera á sunnu- degi fellur niður vegna heimsóknarinnar. Mömmumorgnar alla miðvikudaga kl. 10-12. Sr. Sigríður Guðmarsdóttir. KFUM og K, Sunnuhiíð. Föstud. 7. nóv. Bænastund kl. 20. Kristniboðssamkoma kl. 20.30. Sýndar myndir frá Eþíópíu. Ræðumaður Karl Jónas Gíslason kristni- boði. Allir velkomnir. Laugard. 8. nóv. Bænastund kl. 20. Kristniboðssamkoma kl. 20.30. Sýndar myndir frá kristniboðs- starfinu í Eþíópíu. Ræðumaður Karl Jónas Gíslason kristniboði. Allir velkomnir. Sunnud. 9. nóv. Kristniboðsdagurinn. Messur í Akureyr- arkirkju og Glerárkirkju kl. 14. Kafftsala til styrktar kristniboðinu í félagsheimili KFUM og K, Sunnuhlíð kl. 15. Bænastund kl. 20. Kristniboðssamkoma kl. 20.30. Ræðumaður Karl Jónas Gísla- son kristniboði. Tekin samskot til kristni- boðsins. Allir velkomnir.____________________ Hvítasunnukirkjan, Akureyri. Föstud. 7. nóv Krakkaklúbbur. Allir krakkar þriggja til tólf ára velkomin að koma og taka þátt í heilbrigðum og hressum félagsskap. Kl. 20.30 unglinga- samkoma. Sunnud. 9. nóv. Almenn samkoma. Biblíuskólanemar taka þátt í samkom- unni. Krakkakirkja verður á meðan á samkomu stendur fyrir 6 til 12 ára krak- ka og bamapössun fyrir böm frá eins ti! fimm ára. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir em hjartanlega velkomnir. Bænastundir eru mánudags-, mið- vikudags- og föstudagsmorgna kl. 6 til 7 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14. Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari all- an sólarhringinn með orð úr ritningunni sem gefa huggun og von._____________ Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Akureyri. Föstud. 7. nóv. Flóamarkaður kl. 10-17. 11 plús mínus kl. 19.30. Sunnud. 9. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn sam- koma kl. 17. Unglingasamkoma kl. 20. Fundir jj Aglow - kristilegt félag UrAfflOW ungra kvenna. ^ 'v Konur, konur! Aglow- samtökin halda fund mánudagskvöldið 10. nóv. kl. 20 í félagsmiðstöðinni Víði- lundi 22, Akureyri. Ræðumaður verður sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Fjölbreyttur söngur, kaffihlaðborð kr. 300,- Allar konur em hjartanlega velkomnar. Stjórnin. Athugið Guðspekifélagið á Akureyri. Fundir félagsins fram að jól- um verða þannig: Sunnudaginn 9. nóv. kl. 16 mun Sigurður Bogi Stefánsson læknir, halda fyrirlestur sem hann nefnir Hug- rœn meðferð - hvernig innihald hugans mótar tilfinningar okkar. Sunnudaginn 23. nóv. kl. 16. flytur Kristín Jónsdóttir hugleiðingu um and- legu leiðina. Sunnudaginn 7. des. kl. 16 verður jóla- fundur félagsins. Flutt verður hugleiðing um jólaguðspjallið eftir danska heim- spekinginn Martinus. A fundunum verða kaffiveitingar, um- ræður og tónlist. Ókeypis aðgangur, allir velkomnir. Húsnæði Guðspekifélagsins er að Gler- árgötu 32, 4. hæð (gengið inn að sunn- an). Stjórnin. PÁLL H. JÓNSSON, bóndi, Lækjavöllum, Bárðardal, er lést á Sjúkrahúsi Þingeyinga á Húsavík 31. október sl., verður jarðsunginn frá Lundabrekkukirkju laugardaginn 8. nóvember kl. 14. María Pálsdóttir, Hörður Guðmundsson, Jón A. Pálsson, Gerður Hallsdóttir, Sigurður Pálsson, Kristín Ketilsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Hornbrekka Olafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrkt- ar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði._____ Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri.________________________________ Minningarspjöld Zontaklúbbs Akur- eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedromynd- um, Skipagötu 16. HÉ Heilræði Sjómenn! Meðferð gúmbjörgunarbáta er einföld og fljótlærð. Þó geta mistök og van- þekking á meðferð þeirra valdið fjör- tjóni allra á skipinu á neyðarstundu. Lærið því meðferð og notkun gúm- björgunarbáta. Ökumenn! Börn gera sér stundum ekki grein fyrir hvaðan bflhljóö berst! IUMFERÐAR ^ |ráo Jr Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, FRIÐRIK JÓNSSON, organisti, frá Halldórsstöðum í Reykjadal, verður jarðsunginn frá Einarsstaðakirkju í Reykjadal laugardaginn 8. nóvember kl. 14. Sigurður Kr. Friðriksson, Sólrún Hansdóttir, Ernelía J. Friðriksdóttir, Kristján Eysteinsson, Páll Friðriksson, Kristjana G. Friðriksdóttir, Ragnar Eggertsson, Ómar Friðriksson, Snjólaug Ármannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. DENNI DÆNALAUSI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.