Dagur - 18.11.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 18.11.1997, Blaðsíða 9
X^íir ÞRIÐJUDAGUR 18.NÓVEMBER 1997 - 25 3ixuxé e* á Aei/di? Heilsuhornið Þjónusta Takið efitír Norðurland Hreint býflugnavax komið til krem- gerðar og fl. Trönuberjasafi, góður við blöðru- bóigu. Meltingarbætandi Lynolax, bragögott og hentar því vel fyrir litla fólkið. Ljúffeng C-vítamín saft fyrir unga sem aldna. Járn og fjölvítamín í fljótandi formi, mun fljótvirkari og auðmeltanleg. Er kvef eöa eitthvað jafn óspennandi aö hrjá þig? Reyndu þá grænu vörnina! Ertu að fara í próf? Lecithin er ódýrt en áhrifaríkt og hollt. Einstakt úrval vítamína og fæöubótar- efna til aö byggja sig upp fyrir veturinn. Taktu Ostrin og þú finnur ekki fyrir jólastressinu. Baunir og korn fyrir þá sem vilja hrein- leika og gæöi. Ný tegund af barnagrautum. Sælkeravörur í gjafakörfuna. Alga-line húðbótarsápan með ís- lenskum þara og AHA ávaxtasýrum, hefur reynst vel á exem, unglingaból- ur og aöra húðkvilla. Jólailmurinn vinsæli er kominn. Líttu inn, viö tökum vel á móti þér. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889, sendum í póstkröfu. E.S. Skoöaðu vandlega auglýsinguna frá Heilsuhorninu í fimmtudagsblaöi Dags! Heímabakstur Heimabakaðar kökur og brauð eins og það gerist best! Tek aö mér aö baka bakkelsi, brauð og kökur fyrir einstaklinga og/eða fé- lagasamtök. Tilvalið fyrir þá sem hafa lítinn tíma fyrir jólin. Sanngjarnt verð. Uppl. gefur Guölaug í síma 462 4113. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnubíla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsími 587 1285. Varahlutir til sölu: Er að rífa: Subaru árg. ‘80-’91, Mazda 626 árg. ‘83-’87, Mazda 323 árg. ‘81-'87, Tersel, Lancer árg. ‘84- '88, BMW 318, BMW 518, Benz, Bronco, Saab 900, Peugeot 505, Taunus, MMC L 200, Galant árg. ‘82- '84, Volvo 244 og marga fleiri. Uppl. I síma 453 8845. Hreingerningar. Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardínur. Öll almenn þrif. Fjölhreinsun Norðurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, sími 461 3888, 896 6812 og 896 3212. Endurhlööum blekhylki og dufthylki í tölvuprentara. Allt aö 60% sparnaður. 6 ára reynsla. Hágæöa prentun. Hafiö samband í síma eöa á netinu. Endurhleðslan, sími 588 2845, netfang: http://www.vor- tex.is/vignir/ehl Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tlmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, slmi 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstrun Bólstrun og viðgeröir. Áklæöi og leöurllki 1 miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Messur Glerárkirkja. Hádegissamvera í kirkjunni á mið- vikudögum frá kl. 12 til 13. Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem samanstendur af orgelleik, lofgjörð, fyr- irbænum og sakramenti, er boðið upp á léttan hádegisverð á vægu verði. Kvrrðar- og bænastund er í kirkjunni á þriðjudögum kl. 18.10 og biblíulest- ur kl. 20.30 sama dag. Sóknarprestur. DENNI DÆMALAUSI Ég held að herra Wilson sé að fá sér lúr, það er betra heldur en þegar hann gerir ekkert! Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. ______________________________ Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná- grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppudýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Al- mennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í síma- afgreiðslu FSA. Minningakort Krabbameinsfélags Ak- ureyrar og nágrennis og Heimahlynn- ingar Akurcyrar fást á eftirtöldum stöð- um: A Akureyri hjá Pósti og síma, sími 463 0620, Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og Blómabúðinni Akri. Á Grenivík hjá Margréti G. Jóhanns, Hagamel. Á Dalvík í Heilsugæslustöðinni, hjá El- ínu Sigurðar, Goðabraut 24 og Ásu Mar- inós í Kálfsskinni. Á Ólafsfirði hjá Klöru Ambjömsdóttur, Aðalgötu 27. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frákl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. íslenska Fánasaumastofan Hofsósi, Eigum á lager íslenska fánann, fánaveifur og borðfána á fæti. Rúmföt úr damaski og lérefti. Einnig vinnuföt, s.s. sloppa, buxur, svuntur ofl. íslenski fáninn er tilvalin jólagöf. Styðjið skagfirska framleiðslu. íslenska Fánasaumastofan ehf. Suðurbraut 9, 565 Hofsósi, sími 453 7366. ERÚTISKIK JÁTNINGIÍ 0056 9isn| Hrlngdu i persónu! samta! 005S - ringdu ímgl einrumi 0056 91 5070 d UMFERÐAR RÁÐ Óperusöngvarinn Keith Reed í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju Hinn frábæri bandaríski óperu- söngvari og tónlistarkennari, Keith Reed, heldur tónleika í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju miðvikudagskvöldið 19. nóvem- ber. Dagskráin verður afar fjöl- breytt, m.a. lög frá Bretlandi, Ital- íu og Ameríku. Einnig skipa ís- lensk lög stóran sess á efnis- skránni. Undirleikari er Ólafur Vignir Albertsson. Vert er að vekja athygli á því að hér er um að ræða tónlistarviðburð sem Norðlendingar ættu ekki að láta framhjá sér fara. Nemendasýning Danskóla Heiðars í íþróttahöllinni Nemendasýning Dansskóla Ileið- ars Ástvaldssonar verður í Iþróttahöllinni laugardaginn 22. nóv. kl. 14. Nemendur ganga inn niðri (að austanverðu). Áhorfend- ur ganga inn um aðalinngang (að sunnanverðu). Húsið opnar kl. 13. Nemendur beðnir að mæta ekki síðar en 13.45 vegna innmars kl. 14. Félag eldri borgara Kennsla í línudansi í Risinu í kvöld kl. 18.30 Höfuðborgarsvæðið Rangæingafélagið í Reykjavík Laugardaginn 22. nóv. verður rútuferð að Laugalandi í Holtum á útgáfutónleika á lögum Minnu í Bjálmholti. Lagt verður af stað frá BSÍ kl. 14. Þátttaka tilkynnist til Mörtu í síma 551 4304. Stóriðjuframkvæmdir Samiðn, samband iðnfélaga býð- ur til opins fundar með Páli Pót- urssyni félagsmálaráðherra og Erni Friðrikssyni formanni Samiðnar þar sem rætt verður efnið „Stóriðjuframkvæmdir og atvinnuleyfi úllendinga". Fundur- inn er öllum opinn og verður haldinn þriðjudaginn 18.11. kl 18-19.15 að Suðurlandsbraut 30. Breiðfirðingafélagið Fólagsvist verður spiluð sunnu- daginn 16. nóvember kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kafflveitingar. Allir velkomnir. Gróðurhúsalofttegundir - hvað getur atvinnulífið gert? Ráðstefna haldin á Hótel Loftleið- um miðvikudaginn 19. nóv. 1997. Fundarstjórar eru Elín Hirst og Thomas Möller. Markmið ráð- stefnunnar er að beina athygli að möguleikum atvinnulífsins tilað draga úr losun gróðurhúsaloft- tegunda. Spáð verður í væntan- leganiðurstöðu Kyoto ráðstefn- unnar og áhrif á þjóðarhag metin. Fulltrúaratvinnulífs skýra frá því til hvaða aðgerða megi grípa til að hemja losun á þeirra starfssviði. Erlendur fyrirlesari mun kynna viðbrögð annarra iðnríkja, leiðir til að taka tillit til sóraðstæðna þjóða og hugsanleg viðskipti með losunarkvóta. Skráning fer fram á skrifstofu Vff og Tíí Engjateigi 9, 105 Reykjavík eða í síma 568 8511. Þátttökugjald er 4500 krón- ur, og er hádegismatur innifalinn. Nánari upplýsingar veitir Þór Tómasson formaður el'naverk- fræðideildar Vfí ísíma 568 8848 og Ilalldór Þorgeirsson f.h. Fram- tíðarstofnunar í síma 577 1010. Samtökin ‘78 Sunnudaginn 16. nóvember kl. 14.00 verður guðsþjónusta í Há- skólakapellunni á vegum Samtak- anna ‘78. Séra Flosi Magnússon, prófastur á Bíldudal, prédikar. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni aðstoðar við helgihaldið. Einar Örn Einarsson leikur á org- el.Samkynhneigðir, vinir þeirra og aðstandendur eru livattir til að íjölmenna. Allfr fyrir gluggann Trérimlar Álrimlar Plastrimlar Sniöið eftir máli og staðlaðar stærðir KAUPLAND KAURANGI Sími 462 3565 • Fax 461 1829 ÖKUKENNSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. 52 ENGIN HUS ÁN HITA 53 Blöndunar- tæki Nýjar gerbir Gott verð Okkar verð er alltaf betra Verslib vi& fagmann. W3H3 DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI SÍMI 462 2360 Op/ð ó laugardögum kl. 10-12. ORÐ DAGSINS 462 1840

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.