Dagur - 12.12.1997, Side 16

Dagur - 12.12.1997, Side 16
Föstudagur 12. desember 1997 Veðrið í dag... Suðvestan stinningskaldi með éljum suðvestan og vestan lands og einnig á annesjum fyrir norðan, en annars úr- komulaust og sums staðar bjartviðri. Víðast vægt frost. fflti -3 tU 1 stig. HORFUR Línuritin sýna fjögurra daga veöurhorfur á hverjum stað. Línan sýnir hitastig, súlnritið 12 tíma úrkomu en vin- dáttir og vindstig eru tilgreind fyrir neðan. Reykjavík Lau Sun Mán Þrí mrn má \ ®— ■ SV3 S5 NA3 SA4 S3 SA6 V5 S4 S3 Stykkishólmur SV4 S7 NNA4 SA6 S4 SA5 SV4 ASA3 S4 Bolungarvík 5 0- -5 Lau Sun Mán Þrí m!R i 1 Mm -10 I SV4 S7 NNV1 ASA4 SSA2 SSA4 SV4 NA4 SSV3 Blönduós Lau Sun Mán Þrí J il t —S SB ■20 ■15 •10 ' -5 ----- ■ 1HI.-I1 IPjjj.Trrsal IHifÍlfl 0 ÍSV3 S5 NNA2 SA2 SSV2 SSA3 SV2 NNA2 S2 Akureyrí Lau Sun Mán LJ B L I l 0' VSV3 SSA5 SA2 SSA3 S3 SSA3 SSA3 SSV2 SSA3 Egilsstaðir °c Lau Sun Mán Þrí mm£ 10 15- :rduiJJi: V3 SSA5 S4 SSA4 S5 S2 SSA4 S3 SSA4 Kirkjubæjarklaustur Lau Sun Mán Þrí mm Í II m,, -30 V2 S3 S3 SSA3 SSV2 SA3 S3 S2 SSA3 Hú eru það hlutabrÉfakaupin 64.000 kr. í endurgreiðslu á næsta árs Um áramótin rennur út sá tími sem fólk hefur til að tryggja sér skattaendurgreiðslu vegna hluta- bréfakaupa. Hjón sem fjárfesta fyrir 260.000 kr. og fullnýta þar með hámark vegna skatta- endurgreiðslu fá um 64.000 kr. til baka á næsta ári. Við hjálpum þér við að nýta skattaafsláttinn. Þú getur t.d. keypt með lágri útborgunafjárhæð og dreift kaupverðinu á boðgreiðslur - í allt að 12 mánuði. Fjárvangur hefur tíma fyrir þig. Almenni hlutabréfasjóðurinn sem Fjárvangur rekur er valkostur sem þúsundir íslendinga hafa nýtt sér til að tryggja sér skattaafslátt með lágmarks- áhættu vegna þeirrar áhættudreifingar sem felst í fjárfestingu í mismunandi atvinnugreinum. Fyrir þá sem vilja dreifa fjárfestingu sinni í íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum býðst Hlutabréfa- sjóðurinn íshaf, sem er í vörslu Fjárvangs. Tryggðu þér skattaafsláttinn núna Hafðu samband við sérfræðinga Fjárvangs og leitaðu ráða um hagstæðustu ávöxtunina. Síminn er 540 5060. Þú getur einnig sent okkur tölvupóst: mottaka@f jarvangur.is fTTn- FJÁRVANGUR lÖEGIH VERÐBHÉFAFYHIHTÆKI Fjárvangur hf„ Laugarvegi 170-172, 105 Reykjavík. sími 540 5060, fax 540 5061, www.fjarvangur.is 540 3060

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.