Dagur - 13.12.1997, Side 12
IAUGARDAGUB 13. DRSEMBER 1997
HEIMSBÓKMENNTIR
glöteði
MARcBI
„Það var opinberun að
lesa I leit að glötuðum
tíma - og ómetanlegt
að fá hana á íslensku í
þýðingu afburða
stílista. "
Steinunn Sigurðardóltir
rithöfundur
„Meðan hún var í
smíðum, átti Proust
það til að líkja sögu
sinni við dómkirkju frá
miðöldum, í senn
mannanna verk og
síkvik eftirmynd Sköp-
unarverksins: heill
heimur... þö ekki ut af
fvrir sig, því heimur
Proust lýsir upp okkar,
auðgar hann litum, ilmi
og hljómi, skerpir
meRkingu hans og
eykur rnátt. í leit að
liðnum tíma lærist að
njóta líðandi stundar."
Torfi H. Tulinius dóscnt við
frönshudcild III.
„í verki Marcels Proust
sjáum við mannlega
vitund að störfum að
skapa bókmenntatexta
sem sjálfur býr jafn-
harðan til þessa sömu
vitund.
Hér rækir bók-
menntatexti sitt
mayíska hlutverk: að
skapa lífið; merkingar-
þrungið líf sem er
óendanlega miklu
stærra en eitthvert sér-
stakt líf í ákveðnu sam-
hengi, félagslegu, sál-
fræðilegu, ævisögu-
... sá höfundur sem
leggst Proust undir
höfuð eða [tekur] ekki
tilllit til hans... er
sambandslaus við þá
öld sem hann lifir og
þarfafleiðandi allar
aðrar aldir. Já satt er
það, mikil og einstæð
reikníngsskil við
tímann er sú bók. Verk
Proustser... einmalig:
það er bók sem samin
er í eitt skipti fvrir öll..
og mun hverfa... án
þess að eignast sinn
líka.
Halldór Kiljan Laxncss
i Skáldalíma
„Þýðingar hafa frá
öndverðu verið einn
höfuðþáttur íslenskrar
bókmenningar - þær
hafa víkkað sjón-
deildarhring okkar,
skapað ný viðmið og
hollan samanburð. Eg
óska Pétri Gunnarssyni
til hamingju með að
hafa auðgað íslenskar
bókmenntir með þessu
einu helsta öndvegis-
verki evrópskra sam-
tímabókmennta. Það
var löngu tímabært."
Halldór Guðmundsson
utgáfustjóri MM
Þýðingar á Proust
eru alltaf landnám
tungumálsins í þessu
verki. Það er mjög
ánægjulegt að nú er
komiö að íslenskri
tungu að þar nema
land."
Sigurður Pálsson
rilhófundur
BJARTUR
ÍÞRÓTTIR
Fimm
nýliðar
Þorbjörn Jensson.
Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálf-
ari, tilkynnti 19 manna hópinn
sem kemur til með að taka þátt í
æfingamóti í Svíþjóð 2.-4. janú-
ar. Fimm nýliðar eru hópnum og
margir leikmenn sem hafa lítið
fengið að spreyta sig með Iands-
liðinu. Þetta mót er kærkomið
tækifæri til að prófa framtíðar-
menn landsliðsins. Auk Islands
taka þátt í mótinu Egyptar, Tún-
ismenn og Svíar. Liðið mun æfa
vel það sem eftir er af desember
mánuði.
Leikmannahópurinn er eftirfar-
andi:
(Leikmaður-félag-leikir með
landsliðinu)
Reynir Reynisson Fram 9
Hlynur Jóhannesson HK 4
Ingvar Ragnarsson Stjarnan 2
Elvar Guðmundss. Breiðablik 0
Páll Þórólfsson UMFA 11
Guðmundur Petersen FH 0
Davíð Ólafsson Valur 13
Gunnar Berg Viktorss. Fram 1B
Hilmar Þórlindsson Stjarnan 0
Arnar Pétursson Stjarnan 2
Ragnar Óskarsson IR 0
Aron Kristjánsson Haukar 8
Jason Ólafsson UMFA 17
Daði Hafþórsson Fram 0
Njörður Arnason Fram 4
Jón Freyr Egilsson Haukar 2
Sigfús Sigurðsson Valur 5
Gústaf Bjarnason Haukar 78
Rúnar Sigtryggsson Haukar 10
HBHOHHnnnnHBBHnHHnOBBBBHBOHBOOO
fíft ENGIN HÚS íft
JjJ ÁNHITA tUJ
Eru
blöndunartækin
á baðherberginu
orðin leiðinleg
og blanda ekki
vel?
Hafið þá samband
við okkur, við
björgum málinu
JKItllÍ
Verslib vi&
fagmann.
DRAUPNISGOTU 2 ■ AKUREYRI
SÍMI 462 2360
Opið á laugardögum kl. 10-12.
QHBBBBBQBHHHHyBBBBBBQBSQyBaayaa