Dagur - 13.12.1997, Síða 14
14- LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1997
DAGSKRÁIN
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.35 Viðskiptahomið.
10.50 Þingsjá.
Umsjón: Þröstur Emilsson.
11.15 Skjáleikur.
14.20 Þýska knattspyman.
Bein útsending frá leik í fyrstu deild.
16.20 fþróttaþátturínn.
Bein útsending frá leik í fyrstu deild
kvenna (handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins.
18.05 Dýrin tala (13:39).
18.25 Fimm frækin (13:13).
18.50 Hvutti (14:17).
19.20 Króm.
19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins (e).
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.50 Stöðvarvík.
Spaugstofumennimir Karl Ágúst,
Pálmi, Randver, Sigurður og Örn segja
frá þv( helsta sem dregið hefur á daga
fólks I heimsborginni Stöðvan/ík að
undanfömu. Upptökum stjómar Sig-
urður Snæberg Jónsson.
21.25 Ævintýralegt sumarieyfi
(Ardena, l'isola che non cé). ítölsk bíó-
mynd frá 1996. Myndin gerist árið 1968
og segir frá uppgötvunum og ævintýr-
um þrettán ára pilts í sumarleyfi í litlu
fjallaþorpi á Norður-ítallu. Leikstjóri er
Luca Barbareschi og aðalhlutverk leika
ásamt honum Roberto Alinghieri,
Francesca Antonelli, Isa Barbarizza og
Aiace Tugnoli. Þýðandi: Anna Hinriks-
dóttir.
23.25 Nudd (A Full Body Mass-age).
Bandarfsk biómynd frá 1986 um vel-
lauðuga en vansæla konu, nuddara
sem sinnir henni eina dagstund og
náið samband sem myndast á milli
þeirra. Leikstjóri er Nicholas Roeg og
aðalhlutverk leika Bryan Brown og
Mimi Rogers. Þýðandi: Ömólfur Áma-
son.
00.55 Útvarpsfréttir.
01.05 Skjáleikur og dagskráriok.
09.00 Með afa.
09.50 Bíbí og félagar.
10.45 Andinn í flöskunni.
11.10 Geimævintýrl.
11.35 Týnda borgin.
12.00 Beint í mark með VISA.
12.30 NBA-molar.
12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.20 Þrír ninjar snúa aftur (e)
(Three Ninjas Kick Back). Ninja-bar-
dagastrákarnir þrir, Colt, Rocky og Tum
Tum, ferðast alla leiö til Japans í þessari
ævintýra- og spennumynd.
14.50 Enski boltinn.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 Gerð myndarinnar
Countdown to Tomorrow,
nýjasta James Bond-myndin.
19.0019 20.
20.00 Vinir (17:25) (Friends).
20.35 Cosby (8:25) (Cosby Show).
21,10 Helm í fríið (Home for the Holida-
ys). Claudia Larson er einstæð móðir á
fertugsaldri sem þari að fara heim til fjöl-
skyldunnar á þakkargjörðarhátíðinni. Að-
alhlutverk: Anne Bancroft, Charles Durn-
ing, Holly Hunter og Robert Downey, Jr.
Leikstjóri: Jodie Foster. 1995.
23.00 Blindgata (New Jersey Drive).
Við kynnumst hér framandi hugmynda-
heimi fátækra svedingja í New Jersey.
Stranglega bönnuð börnum.
00.40 Þannig vil ég hafa það (e)
(I Like It Like That). Myndin gerist í
Bronx-hveriinu i New York. Aðalhlutverk:
Griffin Dunne, Jon Seda og Lauren
Vélez. 1994.
02.25 Skugglnn (e) (The Shadow).
Lamont Cranston hefur lifað spilltu og
ósiðlegu lífi þegar hann endurtæðist sem
holdgervingur réttlætisins. Stranglega
bðnnuð bömum.
04.10 Dagskrárlok.
FJÖLMIÐLARÝNI
Metnaðar-
leysi
I allt haust hef ég bölvað ríkissjónvarpinu í
hljóði fyrir aumingjadóminn í hvert sinn sem
umferð hefur verið leikin í Evrópukeppninni
í knattspyrnu. Síðast á miðvikudaginn var. Að
Iáta Stöð 2 og Sýn ná henni og líka ensku
knattspyrnunni sýnir slíkt metnaðarleysi hjá
RUV að engu tali tekur.
Þá spyr kannski einhver hvers vegna ég
kaupi ekki áskrift að Sýn. Og svarið er að þar
sem varla er horfandi á nokkuð annað en
knattspyrnuna á Sýn þá er það full mikill lúx-
us að bæta þeirri áskrift við RÚV og Stöð 2.
Maður er nefnilega neyddur til að greiða af-
notagjald af RÚV hvort sem maður horfir á
þá stöð eða ekki. En Stöð 2 kaupi ég bara
vegna ítölsku og ensku knattspyrnunnar.
Og nú heyri ég útundan mér að Stöð 2 sé
búin að ná einhveijum tveimur vinsælum
þáttum í viðbót frá RÚV. Sú spurning hlýtur
að vakna hvort forráðamenn RÚV séu vitandi
vits að skemma Ríkisútvarpið til að plægja
akurinn fyrir fijálshyggjuliðið sem vill leggja
það niður.
17.00 Íshokkí
(NHL Power Week). Svipmyndir úr
leikjum vikunnar.
18.00 StarTrek - Ný kynslóð (12:26)
(e) (Star Trek: The Next Generation).
19,00 Bardagakempumar (25:26) (e)
(American Gladiators). Karlar og konur
sýna okkur nýstárlegar bardagalistir.
20.00 Valkyrjan (12:24)
(Xena: Warrior Princess).
21.00 Hamborgarahæðin
(Hamburger Hill). Átakanleg kvikmynd
sem byggð er á sannsögulegum at-
burðum. Sögusviðið er stríðshrjáð Vi-
etnam árið 1969. Myndin fjallar um af-
drif og örlög bandarískrar hersveitar
sem fær óvinnandi veriíefni bl úrlausn-
ar. Bardagaatriðin þykja sérlega vel
heppnuð og gefa góða mynd af þvi
sem raunvemlega gerist (striði. Aðal-
hlutverk: Anthony Barrile, Michael Pat-
rick Boatman og Don Cheadle. Leik-
stjóri: John Irvín. 1987. Stranglega
bönnuð bömum.
22.45 Hnefaleikar.
Útsending frá hnefaleikakeppni i Flór-
ida, Á meðal þeirra sem mætast em
Keith Holmes, heimsmeistari WBC-
sambandsins í millivigt, og Paul Vaden,
fyrmm heimsmeistari. Sömuleiðis mæt-
ast Frankie Liles, heimsmeistari WBA-
sambandsins í „súper“ millivigt, og Car-
los Cmz. Einnig kemur kvenboxarinn
Christy Martin við sögu.
00.45 Á glapstigum
(Drawn to the Flame). Ljósblá kvik-
mynd. Stranglega bönnuð bömum.
02.20 Dagskráriok.
„HVAD FINNST ÞER UM UTVARP OG SJÓNVARP“
Hef yndi af allri tonlist
„Ef við byijum á sjónvarpinu þá
reyni ég að horfa alltaf á fréttir
á báðum stöðvunum og finnst
það ómissandi þáttur í tilver-
unni. Hins vegar er svo komið í
seinni tíð að ég horfi heldur Ift-
ið á sjónvarp. Þó eru þættir sem
ég reyni að horfa á hafi ég tíma.
Ég nefni þar sem dæmi þátt
þeirra Ingólfs og Arna. Ég hafði
líka gaman af að horfa á Spaug-
stofuna en mér finnst þeir vera
farnir að þreytast dálítið. Ég
hlusta töluvert á útvarp ekki síst
vegna þess að ég er mikið í bíl
og er þá með útvarpið á. Ég
hlusta alltaf á aðal fréttatíma
útvarpsstöðvanna. Milli klukk-
an 7 og 9 á morgnana hlusta ég
bæði á Rás 2 og Bylgjuna, skipti
gjarnan á milli. Laufskálinn á
Rás 1 er í uppáhaldi hjá mér og
eins þættirnir á sömu stöð milli
11 og 12 á morgnana. Ef ég hef
tök á, hlusta ég á Dægurmála-
þátt Rásar 2 milli klukkan 16 og
19.“
-En tónlistin?
„Ég hef yndi af allri tónlist og
hlusta á hvað sem er þegar tón-
list er annars vegar. Þó verð ég
að játa að blústónlistin er í
miklu uppáhaldi hjá mér. Eins
hef ég gaman af ungum þátta-
gerðarmanni í útvarpinu, hann
heitir Óli Páll og er með
skemmtilega tónlist og að sjálf-
sögðu er blúsþáttur Asgeirs
Tómassonar á sunnudagskvöld-
um í uppáhaldi hjá mér. Ég vil
líka nefna til sögunnar þátt Þor-
geirs Ástvaldssonar á sunnu-
dögum, sem heitir Pokahornið."
ísótfur Gylfi Pálmason alþingismaður
RÍKISÚTVARPIÐ
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Þingmál.
7.10 Dagur er risinn. 8.00 Fréttir. Dagur er risinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttlr.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Bókaþing.
11.00 fylkulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á iaugardegi. 14.00 Til allra átta.
Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón Sig-
ríöur Stephensen. (Endurflutt á mánudags-
kvöld.)
14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins endur-
flutt. Löggan sem hló eftir Maj Sjöwall og Per
Wahlöö. Utvarpsleikgerð María Kristjánsdóttir.
Þýðing Ólafur Jónsson. Leikstjóri Hjálmar
Hjálmarsson. Fyrri hluti. Leikendur: Ingrid
Jónsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir, Davíð Þór Jónsson, Pétur
Einarsson, Bergljót Arnalds, Kristján Franklín
Magnús, Ása Hlín Svavarsdót;;;, Jóhanr, Sig-
uröarson, Erlingur Gíslason, Sigurþór Albert
Heimisson.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur
þáttinn. (Endurflutt á mánudagskvöld.)
16.20 Sumartónleikar í Skálholti.
17.10Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og ann-
aö forvitið fólk. Umsjón Anna Pálína Árnadóttir.
(Endurflutt kl. 8.07 í fyrramálið á rás 2.)
18.00 Te fyrir aila. Tónlist úr óvæntum áttum. Um-
sjón Margrét Örnólfsdóttir.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld útvarpsins. Hljóðritun frá sýn-
ingu Bolshoi-leikhússins í Moskvu, Ást á þrem-
ur appelsínum eftir Sergei Prokofiev. í aðalhlut-
verkum: Laufakóngurinn: Vladimir Matorin.
Prinsinn: Sergei Gaydei. Ninetta: Svetlana Tri-
fonova. Fata Morgana: Olga Kurzhumova.
Leander: Júrrí Vedeneyev. Clarice prinsessa:
Marina Shutova. Truffaldino: Viatsjeslav
Voynorvsky. Kór og hljómsveit Bolshoi-leik-
hússins; Peter Feranets stjórnar. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.15 Orð kvöldsins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur.
22.20 Smásaga, Eiginkona í óbyggðum eftir
Henry Lawson í þýðingu Rúnars Helga Vignis-
sonar. Vilborg Halldórsdóttir les. (Áöur á dag-
skrá í gærmorgun.)
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö. - Píanókonsert nr. 3 í c-moll
ópus 37 eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir
Ashkenazy leikur með Fílharmóníusveit Vínar-
borgar; Zubin Mehta stjórnar. - Andante favori
eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ashken-
azy leikur á píanó.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
RÁS 2
8.00 Fréttir.
8.03 Laugardagslíf. Þjóöin vakin með léttri tónlist
og spjallað við hlustendur í upphafi helgar.
10.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur áfram. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Bjarni
DagurJónsson.
12.20 Hádegisfréttír.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni
með hlustendum.
15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hliðum. Umsjón
Þorsteinn G. Gunnarsson og Unnar Friðrik
Pálsson.
16.00 Fréttir - Hellingur heldur áfram.
17.05 Með grátt í vöngum. Öll gömlu og góðu lög-
in frá sjötta og sjöunda áratugnum. Umsjón
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tón-
list.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin til 2.00. Umsjón Ólafur Páll
Gunnarsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvaktin heldur áfram. Fréttir kl. 7.00,
8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
3.00 Rokkárin. (Endurfluttur þáttur.)
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
7.00 Fréttir.
BYLGJAN
09.00 Vetrarbrautin. Sigurður Hall og Margrét Blön-
dal með líflegan morgunþátt á laugardags-
morgni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um allt milli himins
og jarðar. Umsjón með þættinum hefur hinn
geöþekki Steinn Ármann Magnússon og hon-
um til aðstoðar er Hjörtur Howser.
16.00 Íslenskí iistinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemmning
á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhanns-
son
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net-
fang: ragnarp@ibc.is
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokin-
ni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
STJARNAN
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
KLASSÍK
Klassísk tónlist alian sólarhringinn.
SlGILT
07.00 - 09.00 Með ijúfum tónum Fluttar verða Ijúf-
ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur með góöu
lagiLétt íslensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30
Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö verður yfir
það sem er að gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur
meö góðu lagi. 12.00 -13.00 Sígilt hádegi á FM 94,
Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi
með Garðari Garðar leikur létta tónlist og spallar
viö hlustendur. 16.00 - 18.00 Ferðaperlur Með
Kristjáni Jóhannessyni Fróðleiksmolar tengdir
útiveru og ferðalögum tónlist úr öllum áttum.
18.00 -19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00
Við kvöldverðarborðið með Sígilt FM 94,3 21.00 -
03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans
Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og
Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af
fingrum fram
FM 957
08-11 Hafliði Jóns 11-13 Sportpakkin 13-16 Pétur
Árna & Sviðsljósið 16-19 Halli Kristins & Kúltúr.
19-22 Samúel Bjarki 22-04 Næturvaktin. símin er
511-0957 Jóel og Magga
AÐALSTÖÐIN
10-13 Gylfi Þór 13-16 Kaffi Gurrí 16-19 Hjalti Þor-
steinsson 19-22 Halli Gísia 22-03 Ágúst Magnús-
son
X-ið
10:00 Jón Atli. 13:00 Tvíhöfði - Sigurjón Kjartans-
son og Jón Gnarr. 16:00 Hansi Bja...stundin okk-
ar. 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic. 21:00
Party Zone - Danstónlist. 00:00 Næturvaktin .
04:00 Róbert.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
ÝMSAR STÖDVAR
Eurosport
07.30 fun Sports: freende Magaiine 08.00 Sailing:
VMiitbread Round ttie World Raco 09.00 Alpíne Skiing:
Women World Cup in Val d'isÉre, France 09.30 Alpine
Skiing: Men Worid Cup in Val d'isÉre, France 1030 Ski
Jumping: Wortd Cup ín Harrachov, Ciech Republic 11.00
Bobsleigh; World Cup ín La Plagne, France 12.00
Biathlon: World Cup in Ostersund. Sweden 13.00
Bobsleígh: World Cup ín La Plagne, France 14.00
Biathlon: World Cup fn Ostersund, $weden 15.00 Saiiing:
Whitbread Round tbe World Race 16.00 Cross-country
Skiing: Wbrid Cup in \fel di Fiemme. Italy 17.00 Football:
Fifa Confederations Cup in Rtyadh, Saudi Arabta 19.00
Snooker. German Open in Bingen 21.00 Welghtlifting:
Wbrid Champíonships ín Cbiangmaí, Thailartd 22.00
Football: Fifa Confederations Cup in .Riyadh, Saudi
Arabia 23.00 Boxing 00.00 Darts 01.00 Close
Bloomberg Busíness News
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15
Bloomberg Forum 23.17 Business News 23J22 Sports
23.24 Lífestyles 23.30 Wbrld News
NBC Super Channel
05.00 Hello Austria, Hello Vienna 05.30 NBC Nightly
News With fom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian
Wiiliams 07.00 The McLaughlin Group 07.30 Europa
Joumal 08.00 Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00
Class 1 Offshore World 11.30 Gillette Worid Sport
Speciat 12.00 Malaysia Challenge 14.00Thís is the PGA
Tour 15.00 Five Slar Adventure 15.30 Europe ý la carte
16.00 The Ticket NBC 16.30 VIP 17.00 Classic
Cousteau: The Coustesu Odyssey 18.00 National
Geographic Television 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union
Square 20.00 fÝofiler 21.00 The Tomght Show With Jay
Leno 22.00 Mancuso FBI 23.00 Tlie Tickel NBC 23.30
VIP 00.00 The Best of the Tomght Show With Jay Leno
01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 0230 Travel Xpress
03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00
Executive Lifestyles 04.30 The Tícket NBC
VH-1
07.00 Breakfast 10.00 Saturday Brunch 12.00 Playing
Favourites 13.00 Greatest Hits Of..: Bruce Springsteen
14.00 The Clare Grogan Show 15.00 The VH-1 Album
Chart Show 16.00 The Bridge 17.00 Flve @ Five 17JJ0
VH-1 Revlew 18.00 VH-t Classic Chart 19.00 American
Oassic 20.00 VH-1 Party 21.00 Ten of tho Best: Chris de
Burgh 22.00 How was it for You? 23.00 VH-1 Spice
00.00 The Nightfly 02.00 VH-1 Late Shift
Cartoon Nctwork
08.30 Batman 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and
Chicken 1030 What a Cartoon! 11.00 The Mask 11.30
Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 16.00 Batman
17.00 Johnny Bravo 1730 Cow and Chicken 20.00
Wacky Races
BBC Prime
05.00 The Information Society 0530 Deadly Quarrels
06.00 BBC Worid News: Weatfier 0635 Príme Weather
06.30 Noddy 06.40 Watt On Earth 06.55 Jonny Briggs
07.10 Activ8 07.35 Century Falls 08.05 Blue Peter 08.30
Grange Hitl Omnibus 09.05 Dr Who 09.30 Style
Challenge 09.55 Ready, Steady, Cook 1035 Prime
Weather 1030 EastEnders Omnibus 11.50 Style
Challenge 12.15 Ready, Steady, Cook 12.45 Kilroy
13.30 Wildlife 14.00 The Onedin Line 14.50 Prime
Weather 14.55 Mortimer and Arabel 15.10 Bílly Webb's
Amazing Adventures 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill
Omnibus 16.35 Top of the Pops 17.05 Dr Who 17.30
Tracks 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 Are You
Beíng Served? 19.00 Noal's House Party 20.00 Spender
20.50 Prime Weathor 21.00 Red Dwarf III: The Saga
Continuum 2130 The Full Wax 22.00 Shooting Stars
22.30 Top of the Pops 2 23.16 Later Wrth Joofs Holland
00.15 Prime Weather 0030 DNA: The Spice of Liíe
01.00 Film Montage-the Projectian of Modemity 0130
The Museum of Modem Art 02.00 In Search of Identity
02.30 A School for Our Times? 03.00 Designer
Rides:The Jerk and the Jounce 0330 Cultures of the
Walkman 04.00 Climates of Opiníon
Discovery
16.00 Saturday Stack (untíl 8.00pm): Wmgs 17.00 Wmgs
18.00 Wings 19.00 Wings 20.00 Discovery News 2030
Wonders of Weather 21.00 Raging Planet 22.00 Battle
for the Skies 23.00 The Real X Files 00.00. Forensic
Detectíves 01.00 Top Marques 01.30 Driving Passions
02.00 Close
MTV
06.00 Moming Vídeos 07.00 Kickstart 0730 Balls
08.00 Tumed on Europe 2: Star Style - fntroduction
0830 Tumed on Europe 2: Star Styie - Image Creation
09.00 Road Rules 0930 Singled Out 10.00 European
Top 20 1 2.00 Star Trax 13.00 Tumed on Europe 2:
Objects of Desire 1330 Tumed on Europe 2: Trading
Faces 14.00 Tumed on Europe 2: The Essential Item
1430 Tumed on Europe 2: Shopping Culture 15.00
Tumed on Europe 2: Face Value 1530 Turned on Europe
2: Debate 18.00 Hit Ust UK 17.00 Music Mix 17.30
News Weekend Edition 18.00 X-£lerator 20.00 Smgled
Out 2030 The Jenny McCatthy Show 21.00 Styllssímo!
2130 Tlie Big Rcture 22.00 Skunk Anansie Live 'n*
Loud 2230 Documentary Update 23.00 Tumed on
Europe 2: Debate 23.30 Tumed on Europe 2: Love to
Love You 00.00 Saturday Níght Music Mix 02.00 Chill
Out Zone 04.00 Night Videos
06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona Lawrenson
06.55 Suririse Continues 08.45 Gardening With Fiona
Lawrenson 08.55 Sunrise Contlnues 09.30 The
Entertafnment Show 10.00 SKY News 1030 Fashion IV
11.00 SKY News 11.30 SKY Destinations 12.00 SKY
News Today 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News
Today 13.30 Westminster Week 14.00 SKY News 1430
Newsmaker 15.00 SKY News 1530 Target 16.00 SKY
News 16.30 Week in Review 17.00 Uve at Five 18.00
SKY News 19.30 Sportsiine 20.00 SKY News 20.30 The
Emertainmem Show 21.00 SKY News 21.30 Gioba!
Village 22.00 SKY National News 23.00 SKY Ncws
2330 Sportsline Extrn 00.00 SKY Nows 00.30 SKY
Destmatíons 01.00 SKY News 01.30 Fashion TV 02.00
SKY News 0230 Century 03.00 SKY News 0330 Week
in Revíew 04.00 SKY News 0430 Newsmaker 05.00
SKY News 0530 The Entertaínment Show
CNN
05.00 Worid News 0530 Insight 06.00 World News
06.30 Moneyline 07.00 Worid News 0730 Worid Sport
08.00 World News 0830 World Business This Week
09.00 World News 09.30 Pmnacle Europe 10.00 Wbrid
News 1030 Worid Sport 11.00 World News 1130
News Update I 7 Days 12.00 World News 12.30 Travel
Guide 13.00 World News 13.30 Style 14.00 News
Update / Best oí Lany Kíng 15.00 World News 1530
World Sport 16.00 World News 1630 News Qpdate /
Showbiz Today 17.00 Worid News 17.30 World Business
This Week 18.00 World News 1830 News Update / 7
Days 19.00 Worfd News 19.30 News Update / Inside
Europe 20.00 World News 2030 News Update / Bost of
Q&A 21.00 Wortd News 21.30 Best of Insight 22.00
World News 2230 World Sport 23.00 CNN World View
2330 Showbl2 This Week 00.00 Worid News 00.30
Global View 01.00 Prinie News 01.15 Diplomatic
License 02.00 Lany King Weekend 03.00 The Worid
Today 03.30 Both Sides 04.00 World News 0430 Evans
and Novak
TNT
21.00 Westworid 23.00 The Maltese Falcon 01.00
Dream Lover 03.00 Westworld
Omega
07:15 Skjákynningar 12:00 Heimskaup Sjónvarps-
markaður 14:00 Skjákynningar 20:00 Nýr sigurdagur
Fneðsla frá Ulf Ekman. 20:30 Vonarijós Endurtekið
frá siðasta sunnudcgi. 22:00 Boðskapur Centrai
Baptist klrkjunnar (The Central Message) Fræðsla frá
Ron Phillips. 22:30 Loflð Drottin (Praíso the Lord)
Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinnl 01:30 Skjá-
kynningar