Dagur - 17.12.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 17.12.1997, Blaðsíða 8
24 - MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1997 Tkyptr LIFID I LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. desember til 24. desember er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna firá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Lpp lýsingar um læknis- og Iyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð um. Símsvari 681041. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud. helgidaga og aimenna frídaga kl. 10- 14 til skiplis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kJ. 19.00 og um helgar er opið frá ld. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteld og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.3Q. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á Iaugard. ld. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 17. desember. 351. dagur ársins - 14 dagar eftir. 51. vika. Sólris kl. 11.18. Sólarlag kl. 15.30. Dagurinn styttist um 1 mínútu. KROSSGÁTA Lárétt: 1 bragð 5 sló 7 hamingju 9 rykkom 10 söngur 12 lélegt 14 byrja 16 veiðarfæri 17 heysæti 18 fæðu 19 svelgur Lóðrétt: 1 vistir 2 reiða 3 japla 4 espa 6 óöruggt 8 mikið 11 ólund 13 tré 15 bakki Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 karp 5 óleik 7 lóma 9 nú 10 slaga 12 gust 14 akk 16 lúa 17 urtur 18 þrá 19 man Lóðrétt: 1 kuls 2 róma 3 plagg 4 vin 6 kústa 8 ólíkur 11 aulum 13 súra 15 krá G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka Islands 16. desember 1997 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,090 71,890 72,290 Sterlp. 117,760 117,450 118,070 Kan.doll. 50,740 50,580 50,900 Dönsk kr. 10,652 10,622 10,682 Sænsk kr. 9,911 9,882 9,940 Finn.mark 9,290 9,262 9,318 Fr. franki 13,454 13,414 13,494 Belg.frank. 12,119 12,083 12,155 Sv.franki 1,96640 1,96010 1,97270 Holl.gyll. 50,270 50,130 50,410 Þý. mark 36,010 35,900 36,120 Ít.líra 40,580 40,470 40,690 Aust.sch. ,04139 ,04125 ,04153 Port.esc. 5,770 5,752 5,788 Sp.peseti ,39710 ,39580 ,39840 Jap.jen ,47930 ,47780 ,48080 írskt pund ,55000 ,54820 ,55180 SDR 104,800 104,470 105,130 ECU 97,230 96,930 97,530 GRD 80,060 79,810 80,310 H E RS I R ■V Þá er kominn nýr dagur og alltaf segi ég „ekki geyma það til morguns sem (?ú getur gert í dag“! S KUGGl S A LV O R BREKKUÞORP Fararstjórinn á Flórída útskýrir hvaða staðir hafa horfið í burtu. ANDRES OND 5^5— C Tht W«h ihsney c'oinpjnv 48 a. K U B B U R Vátnsberinn Barn í merkinu höfðar mál á hendur veðurguð- unum í dag, enda stefnir í að krakkinn verði logsviðinn með jólasnjóinn. Logsviðinn með jólasnjóinn? Hvers konar málfar er þetta? spyija nú íslenskufræðingar. Fitja þeir upp á trýnið og reka dálítið við. Halda svo áfram að spá í hver hafi skrifað Njálu. Fiskarnir Þér verður sama um uppruna Njálu í dag en pælir mikið í hvort njallinn í krökkunum þínum sé úr móður- eða föður- ætt. Hrúturinn Þú ferð annað hvort hamförum eða forgörðum í dag. Það var svo hvasst þegar spáin var skrifuð að stjörnurnar sáu illa til him- inhnattanna og því eru skekkjumörk. , Nautið ^ Þú átt afmæli í dag. Nei, gabb. Tvíburarnir Af tvíbbum er nú mjög dregið í jóla- ösinni enda eru þetta viðkvæmar verur og mega ekki við miklu áreiti. Stjörnurnar mæla með reglubundnum hvíldartíma í frystikistunni. Tvíbbar verða að kúlitt. Krahhinn Nikulás í merkinu lætur skíra hjá sér í dag pg vill láta drenginn sinn heita Baklás, þar sem hann tók konuna sfna aftan frá þegar getnaður varð. Þetta mun presturinn ekki taka í mál og Baldás litli gráta yfir öllu sam- an. Ljónið Iþverraleg krabbaspá. bjakk að pervertum þessi Oj- leyfa að vaða uppi svona rétt fyrir jólin. % vinalaus. Meyjan Þú verður sæt og góð í dag. Með öðrum orðum: Hundleiðinleg og Vogin Litlu skárra en í meyjarmerkinu. Hreinn viðbjóður. Sporðdrekinn Þú skannar mark- aðinn í dag á vinnustaðnum og sérð að hægt væri að ná sér í smá skrens ef áhugi væri fyrir hendi. Munu pervertar landið erfa? Bogmaðurinn Himintunglin skila hér sérstakri kveðju til ruglu- kollu einnar, sem starfar hjá Dagsbrún og á af- mæli á morgun. Bogmenn eru almennt sérlega glæsilegt fólk, en snót þessi ber höfuð og herðar yfir aðra og breytir vaxt- arlag hennar þar engu um. Til lukku með morgundaginn. Stjörnurnar segja: Smaaack. Steingeitin Einhver skítalykt af þessari bog- mannsspá þarna fyrir ofan. Er hægt að panta stjörnuspá???

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.