Dagur - 17.12.1997, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 17 .DESEMBER 1997 - 25
Sala
Til sölu 4ra cyl. Perklns iönaöarvél, 92
hestöfl, ásamt varahlutum í ýmsa blla
og vélar.
Uppl. i síma 453 8845.______________
Til sölu Sega tölva með þremur leikjum
og Turbo stýripinna á kr. 10.000, Akai
ferðageislaspilari með spennubreyti á
kr. 7000, og þrír Nintendo leikir á kr.
2000,-
Uþþl. I síma 461 2986.
Bækur
Úr Ijóðaböklnni „f fjórum línum“:
Spurt var í Kvöldvökufélaginu Ljóð og
saga, hvað réttast og best væri í sam-
skiptum kynjanna: hjónaband, fjölkvæni
eða kommúnusamfélag. Þórhildur
Sveinsdóttir frá Hóli t Svartárdal, svaraði
þannig:
I hjönaböndum víöa er veila;
víst eru glöp afýmsu sprottin.
En aldrei vildi ég ástum deila
meö öörum konum - þaö veit drottinn.
Fæst I öllum bókaverslunum.
Vestfirska forlagiö.
Varahlutir
Varahlutir í Range Rover og Landrover.
Japanskir varahlutir í japanska og
kóreska bíla, þar á meöal eldsneytis-,
smuroiíu- og loftsíur.
Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnu-
bíla og flutningatækja.
B.S.A. sf.,
Skemmuvegl 12, Kópavogi,
Sími 587 1280, bréfsími 587 1285.
Atvinna í boði
Ferðamálafélag Eyjafjarðar á Akureyri
óskar eftir að ráða í 30-50% starf hjá fé-
laginu.
Starfið feiur I sér að halda utan um alla
starfssemi félagsins.
Nauðsynlegt er aö viðkomandi geti starf-
að sjálfstætt og haft starfsaðstööu
heima hjá sér.
Vinsamlegast tilgreinið fyrri störf og
menntun.
Umsóknum skal skilaö inn til Dags
merkt fyrir 1. janúar 1998.
Jóiasaga
Jólasaga úr Dýrafirði, ævintýri.
Saga eftir unga húsmóöur á Þingeyri,
sem er að stíga sln fyrstu skref á ritvell-
inum. Við auglýsum bókina ekki með há-
stemmdum lýsingarorðum, heldur bend-
um við fólki á, að hún hentar fyrir börn á
öllum aldri og er sérlega heppileg til að
lesa upphátt fyrir þau yngri.
Fæst I öllum bókaverslunum.
Vestfirska forlaglö.
Mannlíf og saga
Mannllf og saga I Þingeyrar- og Auðkúlu-
hreppum hinum fornu, 4. hefti, er komin
út.
Hér er saman kominn þjóðlegur fróðleik-
ur, gamall og nýr. Vekjum sérstaka at-
hygli á bréfi frá séra Sigurði á Rafnseyri,
föður Jóns forseta, sem aldrei hefur
birst áður.
Fæst I öllum bókaverslunum.
Vestfirska forlagiö.
Eínkamál
Vlltu elga ástarfund meö konu, 35 ára
eða eldri?
Fríar upplýsingar I sima 0056915452.
Viltu bæta kynlífíð og færa þaö inn á
nýjar brautir?
Hringdu I slma 0056915028.
Takið eftir
Miöstöö fyrir fóik f atvinnuleit.
Opið hús f Punktinum alla miðvikudaga frá
kl. 15-17.
Kaffiveitingar I boði, dagblöð liggja frammi
og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráða-
gerða.
Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.
Stígamót, samtök kvenna gegn kynferðis-
legu ofbeldi.
Si'matími til kl. 19.00 í síma 562 6868.
Minningarspjöid félags aðstandenda
Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná-
grenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnar-
stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu-
dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyng-
dal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg-
ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu
Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dal-
vík,_____ ____________
Minningarkort Heimahlynningar
krabhameinssjúkra á Akureyri fást hjá
Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð
Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúð-
inni Akur, Biómabúð Akureyrar og Blóma-
smiðjunni. ________
Minningarkort Akureyrarkirkju fást í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma-
búðinni Akri og Bókvali.
Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í
Bókabúð Jónasar.
Takið eftir
®Samúöar- og heillaóskakort
Gideonfélagsins.
Samúðar- og heilláóskakort Gid-
eonfélagsins liggja frammi íflest-
um kirkjum landsins, einnig hjá öðram
kristnum söfnuðum.
Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og Nýja
testamentum til dreifmgar hérlendis og er-
lendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.
Minningarkort Glerárkirkju fást á eftir-
töldum stöðum:
í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur
Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur
Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppu-
dýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval.
Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega
minntir á minningakort félagsins sem fást í
Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali.
Iþróttafélagiö Akur vill minna á minning-
arkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöð-
um: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versl-
uninni Bókval við Skipagötu Akureyri.
Minningar- og tækifæriskort Styrktarfé-
lags krabbameinssjúkra bama fást hjá fé-
laginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá
Garðsapóteki, sími 568 0990 og víðar um
land.
Minningarkort Umhyggju, félags til
stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553
2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299
(Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 5 i).
Fundir
□ RÚN 5997121719 1 1 atkv.____________
Samhygð- samtök um sorg og
sorgarviðbrögð á Akureyri
og nágrenni.
Jólafundur samtakanna verður í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju fimmtu-
daginn 18. desember
kl. 20.00.
Heiðdís Norðfjörð les jólasögu.
Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Messur
Glerárkirkja.
Hádegissamvera í kirkjunni á
miðvikudögum frá kl. 12 til
13.
Að lokinni helgistund í kirkjunni, sem sam-
anstendur af orgelleik, lofgjörð, fyrirbænum
og sakramenti, er boðið upp á léttan hádeg-
isverð á vægu verði.
Kyrröar- og bænastund er í kirkjunni á
þriðjudögum kl. 18.10. Sóknarprestur.
Samkomur
HVÍTASUtltiUmHJAtl v/5kaho5hUd
Hvítasunnukirkjan, Akureyri.
Miðvikudagur 17. des.
Biblíukennsla kl. 20.30. Allir hjartanlega
velkomnir.
cs£vala
905-2121
(§>va ©Matta
905-2122
m ■ f ^iavfjatsöyut
c^Kímni
yColla <É>tnkalifj kvenna
905-2222 (htimu,nir)
k 66,50 m
<§>tótísk afjfiteymg
905-2000
91
‘SÆÆB
Eigin
hugarórar
0056
015153
ZT0056 91 5447
liuejslfiniease on ttie net
littpr//wiNUf'cltac. cont/live3
3f£vud esi ú öetydi?
Leiðrétting
f grein um sölu Hrossaræktar-
sambands Eyfirðinga og Þingey-
inga á stóðhestum sem birtist fyr-
ir þremur vikum var sagt að í for-
svari fyrir þeim hópi sem keypti
Hjört frá Tjörn hafi verið Ármann
Ólafsson í Litla-Garði. Hið rétta er
að það var nafni hans Ármann
Gunnarsson dýralæknir á Akur-
eyri sem hafði forgöngu um kaup-
in en Ármann Ólafsson er einn
eigendanna. Alls munu m'tján
menn hafa keypt hlut í hestinum.
Þetta leiðréttist hér með og eru
aðilar beðnir velvirðingar á mis-
tökunum.
Bætt kjör kvenna
skila sértil barnanna
og samfélagsins.
Munið gíróseðlana.
i
\
<LjlT hjálmrstofnun
- \~]rj kirkjunnar
- heima og hclman
AL -ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum
samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliðar boðnirveikomnir kl. 10.30)
Allt fyrir
gluggann
Trérimlar
Álrimlar
Plastrimlar
Sniðið eftir máli og
staðlaðar stærðir
NORÐURLAND
Bókakaffi í bókasafni
Glerárskóla
Miðvikudaginn 17. des. kl. 20 ætla
nemendur unglingadeilda Glerár-
skóla að koma saman í bókasafni
skólans og lesa úr nýjum íslensk-
um barna- og unglingabókum.
Undanfarin ár hefur verið reynt
að kaupa á bókasafnið velflestar
íslenskar og erlendar bækur sem
koma út. Auk þeirra fræðibóka og
tímarita sem tahð er að nýtist
nemendum og kennurum við
heimildavinnu. Þetta er kjörið
tækifæri til að heimsækja skóla-
safnið og sjá hvað þar er að finna.
Einnig skoða nýjar bækur, hlusta
á unglingana og ræða við þá um
bókmenntir. Léttar veitingar
verða á boðstólum. Allir hjartan-
lega velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Jólatónleikar f Landa-
kirkju
Hinir árlegu jólatónleikar Kórs
Landakirkju verða haldnir mið-
vikudaginn 17. desember og heíj-
ast í kirkjunni kl. 20.30. Flutt
verður ijölbreytt efnisskrá jóla-
laga frá ýmsum löndum auk
þekktra kórverka og einsöngslaga
tengd aðventu og jólum. Ein-
söngvari með kórnum verður
Ólafur Árni Bjarnason, tenór-
söngvari.
Minningarkortasala
Kvenfélagskonur í Kvenfélagi Há-
teigssóknar selja minningarkort.
Þeir sem hafa áhuga á að kaupa
minningakort vinsamlegast hring-
ið í síma 552 4994 og/eða í síma
553 6697.
Hafnagönguhópurinn
Gönguferð milli matvöruversl-
ana. í miðvikudagsgöngu Hafna-
gönguhópsins 17. des. verður aft-
ur brugðið á leik og gengið á milli
matvöruverslana í þetta sinn.
Fyrr á árum var gerður dagamun-
ur í mataræði á jólunum eins og í
dag en minna sótt til fanga út fyr-
ir heimilin. Farið verður frá Hafn-
arhúsinu kl. 20 og gengið upp á
Ránargötu og niður í Austur-
stræti. Þaðan með ströndinni inn í
Nóatún og áfram með Kringlu-
mýrarbraut og um Stigahlið og
eftir Hitaveitustokknum inn í
Faxafen. Stansað verður við mat-
vöruverslanir á leiðinni og litið
inn ef opið er. Inn í Faxafeni verð-
ur val um að ganga til baka eða
fara með SVR. Allir eru velkomnir
í ferð með Hafnagönguhópnum.
Ástkær eiginkona mín og móðir okkar,
HERGERÐ PÉTURSSON,
lést á sjúkrahúsi í Álaborg 13. desember sl.
Jarðaförin fer fram í Klakksvík, Færeyjum, 23. desember.
Guðmundur Pétursson
og börn.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
EINAR ÞORGEIR STEINDÓRSSON,
Ránargötu 10,
Akureyri,
lést þann 11 desember sl. á heimili
dóttur sinnar að Bröttuhlíð 9. Hann
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 18. desember kl. 13.30.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta Heimahlynningu
krabbameinssjúkra á Akureyri njóta þess.
Hulda Þorsteinsdóttir,
Steinunn Einarsdóttir, Valberg Kristjánsson,
Einar Haukur Einarsson,
Þórey Einarsdóttir, Úlfar J. Hjálmarsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda-
móðir, systir, amma og langamma,
SIGRÚN FINNSDÓTTIR,
Ægisgötu 22,
Akureyri,
verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 19. desember kl. 13.30.
Þeim er vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á
sundlaugarsjóð Kristnesspítala.
Marinó Tryggvason,
Hjörtur Marinósson, Auður Skarphéðinsdóttir,
Finnur Marinósson, Guðrún Gunnarsdóttir,
Lilja Marinósdóttir, Þóroddur Gunnþórsson,
Steinar Marinósson,
Jósef Marinósson,
Tryggvi Marinósson, Guðrún Guðjónsdóttir,
Rósa Marinósdóttir, Kristján Andrésson,
Kristbjörg Marinósdóttir, Eiríkur Sigurðsson,
Ófeigur Marinósson,
Hjalti Finnsson,
barnabörn og barnabarnabörn.