Dagur - 17.12.1997, Blaðsíða 10

Dagur - 17.12.1997, Blaðsíða 10
26 - MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997 LÍFIÐ í LANDINU ro^tr BÍLAR Hrútur Grameðla Dodge Ram T-Rex eða Hrútur Grameðla. Sá stóri frá Dodge, dregur þrettán tonn og er knúinn 500 hestafia l/-10 vél. Við sýndum á dögunum nokkur sýnis- horn af þeim bílum sem eru að skjóta hin- um amerísku Dodge og Plymouth upp á stjörnuhimininn eftir margra ára lægð. Hér sýnum við Dodge bíl- ana sem eru á jöðrun- um, sitt hvoru megin: Sá stóri og sá litli. Dodge Ram T-Rex eða Dodge Hrútur Grameðla er stækkuð út- færsla af pallbílnum Dodge Ram. Þessi öflugi trukkur getur dregið allt að þrett- án tonnum en hann er knúinn 500 hestafla V-10 vél. Þetta er sá stóri. Sá litli er aftur á móti með stíl. Þetta er smábíll með innréttingu sem er hönnuð sem smáskrifstofa, með borði fyrir fartölvu eða faxtæki. A bílnum er líka hjólagrind. Þessi Iitli bíll kallast Plymouth Back Pack eða Bakpokinn. Olgeir Helgi Ragnarsson skrifar Bakþokinn að innan. Það er hægt að snúa bílstjórasætinu til að nýta betur þlássið. Bakpokinn eða Piymouth Back Pack. Sá litli. Ödýrara bensín Fyrir rúmri viku lækkuðu olíufélögin bensínverð um eina krónu. Ymsir telja grundvöll til mun meiri lækkunar bens- ínverðs, þeirra á meðal er Runólfur Ólafssson framkvæmdastjóri FÍB: „Þró- un á heimsmarkaði hefur verið með þeim hætti frá því síðast var verðbreyting á und- an þeirri sem varð fyrir rúmri viku, þ.e.a.s. 23. ágúst þegar bensínverð hækkaði um Hann segir að í ágúst hafi 95 oktana bensín kostað yfir 220 dollara Bensín lækkaði um eina krónu fyrirviku. desember þó svo að helmingnum af lækkuninni á heimsmarkaði hafi verið náð strax á miðju tímabilinu eða 15. október. Hann bendir á að olíufarmar komi til Iandsins u.þ.b. einu sinni í mánuði. Verðstýringin séí hönd- um olíufélaganna sjálfra. „Það sem er neikvætt við verðmyndun á þess- 1,90 kr.“ Hefði átt að lækka uni ari vöru er að ríkissjóður ' annars vegar og hins fjórar krónur miðað vegar olíufélögin hafa sameiginlegra hagsmuna tonnið á heimsmarkaði. við heimsmarkaðsverðað gætaað haida upPi Þegar verðlækkunin , háu bensínverði. Þetta varð fyrir tíu dögum var segirFIB. er svipað og á við um heimsmarkaðsverð kom- ið niður fyrir 185 dollara tonnið. Lækk- unin á heimsmarkaði er því yfir 15% á meðan hún er einungis rúmlega 1% á innanlandsmarkaði. „Eina eðlilega verð- viðmiðunin á innanlandsmarkaði er þróun á heimsmarkaði," segir Runólfur. Auk þess hafi ekkert gerst í verðlags- málum á eldsneyti frá lokum ágústmán- aðar þar til nú þegar komið er fram í er vörur eins og áfengi og tóbak en ekki um almennar neysluvörur sem eru ekki taldar lífsnautnaskaðvald- ar.“ „Ef heimsmarkaðsverð á bensíni lækkar um eina krónu þá er ríkið að sjá af nánast einni krónu og fimmtíu aur- um. Það dettur niður króna vegna vöru- gjaldsins auk virðisaukaskattsins af tveimur krónum.“ Netfang umsjónarmanns bílasíðu er: olgeirhelgi@islandia.is • Táknið sem merkir ósamlyndi í kín- verksu, lýsir tveim konum er búa undir sama þaki. • A kínversku er sama orðið notað yfir tækifæri og hættuástand. • Til forna tíðkaðist það að brenna hús þeirra sem ættbálkar vildu losna við án þess beinlínis að drepa viðkomandi. Þaðan kemur orðatiltækið „to get fired“ að verða rekinn í ensku. • I Fantasíu, hinni vinsælu Disney mynd, heitir nornin „Yensid" eða Disn- ey afturábak. • Á eynni Guam er enginn sandur. Veg- irnir þar eru búnir til úr kóral og þegar steypan er búin til, er kórallin mulinn og honum hrært saman við sementið. • Syðsta rfki Bandaríkjanna er Na’alehu á Hawai. • Eyjan Adak sem er í Alaskaríki, er eini staðurinn þar sem Japanir komu á land í Bandaríkjunum í seinni heimsstyrj- öldinni. • Canada er úr indjánamállísku og þýðir Stóra þorp. • Stysta vers í biblíunni er: Jesús grét. HVAÐ Á ÉG AÐ GERA Erfiðir yfirmeim Ég er í vinnu sem ég kann ákaflega vel við og get ekki hugsað mér að skipta um, enda verið hjá sama fyrirtæki í rúmlega 10 ár. Flestir sem ég vinn með eru af- skaplega þægilegir og gott að eiga sam- skipti við þá, en mér finnst samt að yfir- mennirnir mættu vera alþýðlegri. Nokkrir þeirra, ekki allir þó, láta sem ég sé ekki til og þannig framkoma fyllir mig öryggis- leysi og sjálfstraustið fer alveg í vaskinn. Hvernig get ég komið því til skila að mér Iíkar þetta illa? Kannski og sennilega er sú raunin, að þeim er hreint ekki Ijóst að þeir komi svona fram. Þú ættir ef til vill að ræða við samstarfsmenn þína og reyna að komast að því hvort þetta sé algengt innan fyrirtækisins eða hvort þú ert ein um að hafa þessa tilfinningu. Ef svo er, þá er kannski um það að ræða að þú ert að finna fyrir einhverju sem ekki á sér stað nema í ímyndun þinni. Ef þetta er þér mikið mál og þú þarft að hafa mikil samskipti við þessa aðila, þá er ekki um annað að ræða en að þú talir eða skrifir til viðkomandi manna og lýsir Iíðan þinni fyrir þeim. Vigdls svarar í símaim! Ertu með ráð, þarftu að spyrja, viltu gefa eða skipta? Vigdís svarar í símanu kl. 9-12. Símiun er 563 1626 (beint) eða 800 7080 Póstfang: Þverholt 14 Rvk. eða Strandgata 31 Ak. Netfang: ritstjori@dagur.is Sykurlaus skúffukaka, hentar sykursjúkuin / bolli kahó / bolli smjör eða smjörlíki / bolli eplamauk 2 tsk. sykurliki sem má nota t bakstur 1 tsk. vanilludropar 2 þeytt egg 1 bolli hveiti ‘á tsk. salt 1 ‘A tsk. lyftiduft '/ bolli muldar hnetur Blandið saman kakói, salti, hveiti og lyfti- dufti og hrærið. Hrærið saman egg, eplamauk, smjör, vanillu og sykurlíki. Setjið saman við þurrefnin. Hrærið vel. Bætið við hnetum. Hellið í vel smurt mót, ca. 22-25 cm. á kant. Bakið við 180° í 20 mín. Skerið f bita. Nokkar mælieiningar 1 Iítri = 10 dl = 4 bollar 1 peli = 2,5 dl = 1 bolli 1 dl = 6-7 msk. I tsk. = 5 g = 5 ml 1 kryddmál = 1/5 tsk. = 1 g = I ml Enskur bolli = 2 2/3 dl Amerískur bolli = 2 1/2 dl Enskt pint = 5,7 dl Amerískt pint = 4,7 dl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.