Dagur - 30.12.1997, Page 3
ÞRIÐJUDAGUR 30.DESEMBER 19 9 3 - 19
LIFIÐ I LANDINU
Þeim BergþóruAra-
dóttur og Freydísi
Kristófersdótturfinnst
baragaman að leika í
kvikmynd en þæreru
reyndar engir nýgræð-
ingará leiksviðinu.
Bergþóra hefur leikið í fjölda
mynda og Freydís í einu mynd-
bandi. Meðleikari þeirra Bryndís
Sæunn Sigríður Gunnlaugsdótt-
ir tveggja ára er hinsvegar ný-
græðingur.
Mönnum ber þó saman um
að þessi tveggja ára gamla kvik-
myndaleikkona hafi verið hetja
dagsins á frumsýningu á barna-
myndinni Stikkfrí í Háskólabíó á
annan í jólum. Bryndís Sæunn
Sigríður hefur nú eftir þessa
frumraun sína varið um fjórð-
ungi ævi sinnar í kvikmyndaleik
og er það
Freydís
fannst í Mos-
fellssveit eftir
dauðaleit að
stelpu í hennar
hlut\'erk og
smellpassar í
rulluna segja
aðstandendur
myndarinnar
en leikstjór-
---- áu tvæ~syfjaðar stelpur á hlaupufTjjófersdóttir
inn þurfti
ekki að leita
langt eftir
hinni aðal-
leikonunni
því Berg-
þóra er
nefnilega
Schram ásamtHratm^ —
meira en margir at-
vinnuleikarar geta státað af.
Fannst eftir dauðalcit
Myndin Stikkfrí Ijallar um leit
ungrar stelpu að pabba sínum
en hann er sagð-
ur búa í París en
fyrir tilviljun
kemst hún að
því að hann býr
í raun í
Breiðholt-
inu. Hún
lendir síðan
ásamt vin-
konu sinni
í ýmsum
ævintýrum
en slagorð
myndar-
innar er
einmitt
barnsrán
er enginn barnaleikur.
Bergþóra segir að hún
hafi verið svo heppin að
flestar stelpurnar í
hennar bekk leiki líka í
myndinni, en þær fara með
hlutverk gestanna í heljarmikilli
afmælisveislu.
Bryndís Sæunn Sigríð-
ur hefur nú eftir þessa
frumraun sína varið
umfjórðungi ævi
sinnar í kvikmynda-
leik og erþað meira en
margir atvinnuleikor-
argeta státað af
dóttir hans.
Syfjaðar leikkonur
Tökur á myndinni gengu eins og
í sögu en þó þurfti að klippa
burtu eitt atriði
að kröfu þýsku
framleiðandanna
sem óttuðust að
óvitar gætu reynt
að leika það eft-
ir. Aðspurðar um
hvað stelpunum
fannst skemmti-
legast að leika í
myndinni, svara
þær einróma:
„Að sulla.“
Þeir sem sáu
myndina í gær
vita að um er að
ræða töku þar
sem stelpurnar
rústa hér um bil einu eldhúsi og
gera það svikalaust. En það sem
var erfiðast?
„Þegar verið var að taka
myndina á næturnar,“ segir
Bergþóra. „Við vorum svo hræði-
lega syfjaðar,11 bætir Freydís við.
Þeir sem sáu tvær stelpur hlaupa
úti um miðja nótt mega vita hér
og nú að það voru leikkonurnar
að gera æfingar að kröfu
tökuliðsins, til að sofna ekki í
miðjum spennuatriðunum.
Freydís segir að stelpan í
myndinni sé svolítið lík henni en
Bergþóra bætir um betur og seg-
ir að persónan sem hún leikur
sé talsvert mikið lík henni.
Þeir sem þekkja til furða sig
ekki á því þar sem handritið var
skrifað með Bergþóru í huga.
En á hverju hafa þær áhuga
fyrir utan kvikmyndaleik? „Dýr-
um, “ segir Freydís ákveðið en
hún er ekki viss um hvort hún
ætli að verða leikkona. „Mig
langar líka að verða förðunar-
kona eða jassballettkennari, en
ég er alltaf að skipta um skoð-
un. “ „Dýrum, ballett og leiklist,“
segir Bergþóra sem ætlar alveg
örugglega að verða leiltkona. ÞKÁ
STEFAN
JON
HAFSTEIN
SKRIFAR
Stikkfrí er ágætis nafn á bíó-
myndinni sem Ari Kristinsson
frumsýndi um jólin, en hefur að
vísu ekkert með myndina að
gera og skilst víst ekki heldur
hjá yngsta fólkinu. En það skipt-
ir litlu máli, er þjáll og sölulegur
titill.
Myndin öll er vel söluleg.
Hún er lífleg og atburðarásin
frekar spennandi og fellur sjald-
an niður, þótt með ólíkindum
sé. Sem er mikill kostur á barna-
mynd. Stærsti kosturinn er samt
aðalleikkonurnar, þær Bergþóra
dóttir Ara og Freydís Kristófers-
dóttir, sem ásamt pínulitlu
Stíkkfn er í góðu lagi
manneskjunni
(Bryndísi Sæunni
laugsdóttur)
halda henni
uppi. Stelpurnar
eru virkilega fín-
ar og standa sig
vel. Mikil alúð
hefur verið lögð
í að leikstýra
og allt
þar upp
sóma.
á aldr-
í myndinni
Sigríði Gunn-
en náðu ekki alveg
flókna söguþræði.
hinum
þeim
gengur
með
Krakkar
inum í kringum
10 ára eiga eftir
að njóta þess vel
að sjá slíkar
hetjur á svipuðu
reki. Mínar
samferðarkonur
á myndinni voru
fjögurra og sex
ára gamlar
frænkur sem - jú,
Söguþráður
Eins og rækilega
hefur verið
kynnt er sögu-
þráðurinn
byggður á flókn-
um fjölskyldu-
tengslum í skiln-
aða- og rað-
vojca í augum að skoða kvænissamféiag-
mu. Onnur
stelpan á fjóra
pabba - hin
„engan“ - en
langar að kynn-
ast honum. Þeg-
ar pabbaleitin
hefst verður röð
atvika og
óheppni til þess
að stelpurnar
dragast æ dýpra í vandamálafen
Þarsem vitað erað
unglingsstúlkurí
harðri ofþreyingar-
neyslu láta sérekki
tvær bíómyndiryfir
langarhátíðarmá
reikna með að Stikkfrí
verði vel sótt.
skemmtu sér,
og spennan getur vaxið. En allt
er gott sem endar vel, og svo
framvegis, þótt manni finnist
lokaþáttur myndarinnar kannski
full slappur, lausnin á flækjunni
of einföld miðað við allt um-
stangið á undan.
Vaiiclvirkni
Myndin er mjög vandvirknislega
gerð eins og vænta má af Ara
Kristinssyni, og framleiðandan-
um, Friðriki Þór. Nostrað er við
smáatriði og vandað til töku,
venjulegur bíógestur sér enga
tæknilega vankanta. Allt er með
miklum ágætum og myndin líð-
ur vel áfram og fyrirhafnarlaust,
stundum jafnvel með skemmti-
legum myndrænum tilþrifum.
Kryddstelpualdurinn
Stelpurnar þrjár eru hetjurnar,
fullorðna fólkið frekar asnalegt
eins og á að vera í svona mynd,
og strákar lúðalegir, rétt sem vel
passar þar sem stelpur ráða ríkj-
um. Markaðurinn fyrir Stikkfrí
er klárlega kryddpíumarkaður-
inn. Jafnvel svo að heljurnar
tvær lenda í að syngja inn á
plötu og sýna poppstjörnutilþrif,
svona eins og allar stelpur lang-
ar til. Óheppni að hinar einu
sönnu Kryddpíur eru Iíka á ferð
þessi jól með bíómynd. En þar
sem vitað er að unglingsstúlkur í
harðri afþreyingarneyslu Iáta sér
ekki vaxa í augum að skoða tvær
bíómyndir yfir langar hátíðar má
reikna með að Stikkfrí verði vel
sótt. Foreldrar og vandamenn fá
líka dijúgan skammt af sínum
húmor og geta haft gaman af því
að fara með; þar með er komin
uppskrift að góðri fjölskylduhá-
tíð. Þetta er mynd sem á eftir að
spyrjast vel og fá góðar viðtökur.