Dagur - 30.12.1997, Síða 8

Dagur - 30.12.1997, Síða 8
24 - ÞRIÐJUDAGUR 30.DESEMBER 1997 LIFIÐ I LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 30. desember til 6. janúar er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem íyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá Id. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá ld. 09-22. Upp- lýsingar um Iæknis- og Iyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kJ. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til ld. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga ki. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur.30. desember. 364. dagur ársins — 1 dagur eftir. 1. vika. Sólris kl. 11.21. Sólarlag kl. 15.40. Dagurinn lengist um 1 mínútu. KROSSGÁTA Lárétt: 1 lasleiki 5 dul 7 þreytti 9 óður 10 saup 12 titill 14 hrós 15 gröf 17 kastaði 18 hratt 19 lykt Lóðrétt: 1 djörf 2 aukast 3 kynstur 4 snjó 6 klett 8 völ 11 svali 13 skekkju 15 skref Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kjör 5 náðug 7 snuð 9 læ 10 kúgir 12 nösk 14 vel 16 góa 17 rökum 18 ást 19 mið Lóðrétt: 1 kust 2 önug 3 ráðin 4 dul 6 gæska 8 númers 1 1 rögum 13 sómi 15 löt G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka íslands 24. desember 1997 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71.650 71,450 71,850 Sterlp. 119,620 119,300 11.9,940 Kan.doll. 49.830 49,670 49,990 Dönsk kr. 10,604 10,574 10,634 Sænsk kr. 9,827 9,799 9,855 Finn.mark 9,223 9,196 9,250 Fr. franki 13,336 13,296 13,376 Belg.frank. 12,074 12,039 12,109 Sv.franki 1,95820 1,95200 1,96440 Holl.gyll. 49,960 49,820 50,100 Þý. mark 35,850 35,740 35,960 ít.lfra 40,400 40,290 40,510 Aust.sch. ,04115 ,04101 ,04129 Port.esc. 5,743 5,725 5,761 Sp.peseti ,39490 ,39360 ,39620 Jap.jen ,47730 ,47580 ,47880 írskt pund ,55290 ,55110 ,55470 SDR 103,640 103,320 103,960 ECU 97,130 96,830 97,430 GRD 79,910 79,660 80,160 ■■■■■■ EGGERT , ' V- Fallandi kýr! _ fólk byrjar að setja lím á klósett! Þeir í Svíþjóð eru jafnvel ekkl byrjað að mjólka my6l 1 Í3h_lLl II TP—^ ■■■■■■ I- SKUGGI i— 1 i , , ■ S AL.VOR B REKKUÞORR K U B B U R Ég fékk fullt af afmæliskortum, frá hinum og þessum V e KFS/Distf. BULLS Stjömuspá Spá dagsins er tveggja daga spá og gildir fyrir daginn í dag og daginn á morgun, gamlársdag. Vatnsberinn Vatnsberar eru upp til hópa snillingar en viðkvæmnin háir þeim á köflum. Þeir verða hins vegar sprækir um ára- mótin, stíga á stokk og strengja heit um aukna Iandvinninga. Næsta ár verður kvenkyns blaða- mönnum sérlega gott. Gleðilegt ár. Fiskarnir Þér líður eins og kveikiþræði í flug- eldi um áramótin. Veist að líftíminn er stuttur en þú átt athyglina líka óskipta á meðan. Á nýja árinu hvetja stjörnurnar fisk- ana til að fara sér rólegar en fyrr. Þá verður árið gott. Hrúturinn Meeeeeeee. Takk fyrir gamalt og gott og gleðilegt ár. Stuð framundan. Nautið Árið sem nú er að líða hefur verið nautum sérlega gott og eitt það besta í áraraðir. Allt bendir til að ‘98 verði frábært líka en það þarf að passa sig á grýlum og leppalúðum sem liggja í leyni við hvert fótmál. Gleðilegt ár. Tvíburarnir Tvíbbar syngja lagið „Crazy“ um áramót- in. Karlar stelast til að máta brjóstahöld og konur kíkja á pungbindi. Allt eins og það á vera og næsta ár verður fínt. Gleðilegt ár. Krabbinn Ár Qölsk)ddunnar er að renna upp. Krabbar gíeðjast með glöðum um áramótin en kúpla svo út nokkrum djammsjúkum félögum og sjá: Framtíðin er harla björt. Gleðilegt ár. Ljónið Vanda sig á nýja ár- inu. Takk fyrir liðið. Meyjan Meyjan tekur ham- skiptum á nýja ár- inu. Það er nú ekk- ert annað. Vogin Dálítill óstöðugleiki mun einkenna fyrstu mánuði árs- ins en síðan er bara dans á rósum. Nema í uppsveitum Árnessýslu. Þar verður dans í fjós- Sporðdrekinn Þú verður Halim A1 á næsta ári. Neiii, ljótt. Gleðilegt ár. Bogmaðurinn Það er af sem áður var þegar bogmenn voru undirmálsfólk sem fengu daglega á' baukinn. Hvað gerðist? Af hverju eru þeir svona flottir núna? Sjá svör í 3. tölublaði Heima er best, 93. árg. Og eins og Bubbi hefði sagt: Ég elska þig Brynja! Gleðilegt ár. Steingeitin Æææææiiiii. Áááááá. Þannig endar gamla árið hjá geitunum. Slæmt? Af hveiju? Gæti verið org- asmi? Dónó fyrir börnin? Jáááááá, rétt hjá þér. En nýja árið? Frábært. Himintunglin munu vaka yfir vel- ferð steingeitanna árið 1998 og passa að engir fái mikilmennsku- bijálæði.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.