Dagur - 30.12.1997, Qupperneq 9

Dagur - 30.12.1997, Qupperneq 9
PRIÐJVDAGUR 30.DESEMBER 1997 - 2S Húsnæði í boði Til leigu tvö samliggjandi herbergi, geymsla og snyrting (ðn sturtu/baðs) í innbænum. Gott útsýni. Hentar vel sem skrifstofuhúsnæði eða sem lítil íbúð. Laus strax. Upplýsingar gefa Jón Björnsson eða Eygló í síma 4611172 eða 4611162. Kenni á gtænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Til leigu lítil einstaklingsíbúð í mið- bænum á Akureyri. Leiga 30.000 með rafmagni og hita. Laus nú þegar. Leigist einungis reyklausum. Uppl. í s. 461 2416. Til leigu herbergi með aðgangi að snyrtingu, eldhúsi og þvottahúsi. Uppl. í síma 462 2964. Fimm herb. íbúð til leigu í innbænum á Akureyri. Uppl. í s. 897 3054. Húsnæði óskast Starfsmaður Greifans á Akureyri ósk- ar eftir 2-3 herbergja íbúð á Akureyri strax. Reglusamur, skilvís og reyklaus. Upplýsingarí síma 555 1781 eða 551 9636. Þorkell. Óska eftir lítilli íbúð til leigu á Akur- eyri sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 898 0444 og 462 6914. Atvinna í boði Ferðamálafélag Eyjafjarðar á Akureyri óskar eftir að ráöa í 30-50% starf hjá félaginu. Starfið felur í sér að halda utan um alla starfssemi félagsins. Nauösynlegt er að viökomandi geti starfað sjálfstætt og haft starfsað- stööu heima hjá sér. Vinsamlegast tilgreinið fýrri störf og menntun. Umsóknum skal skilað inn til Dags merkt fýrir 1. janúar 1998. Þjónusta Endurhlöðum blekhylki og dufthylki í tölvuprentara. Allt að 60% sparnaður, 6 ára reynsla, hágæða prentun. Hafið samband í síma eða á netinu. Endurhleðslan, sími 588 2845, netfang: http://www.vortex.is/vign- ir/endurhl Ökukennsla j Kenni á Subaru Legacy. Timar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Landrover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis-, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnubíla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsími 587 1285. Hestar Tek hross í tamningu og þjálfun í vetur. Hef góða aöstöðu í nýju húsi. Uppl. í síma 897 0224 og 462 2866. Ármann Sigurðsson félagi í F.T. Veiðileyfi Sala veiöileyfa í „Litlá“ í Kelduhverfi hefst 4. janúar nk. hjá Margréti í síma 465 2284. Veiðin hefst 1. júní 1998. Ýmislegt Víngerðarefni: Vermouth, rauðvln, hvítvín, kirsuberja- vín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósa- vín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vantslásar, alkó- hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 461 1861. Árnað heilla 90 ára afmæli. Miðvikudaginn 31. des- ember verður níræður Jóhannes Björnsson, Ytri-Tungu, Tjörnesi. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Samkomur KFUM og K, Sunnuhtfö. Nýársdagur. Hátíðarsamkoma kl. 20.30. Ræðumaöur: Sigríður Halldórsdóttir. Sjáðu mamma! Við vorum að uppgötva nýjan lit! Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi JÓNAS ÓLAFSSON Lóurima 2, Selfossi fyrrverandi bóndi Kjóastöðum, Biskupstungum, sem lést laug- ardaginn 20. desember sl. verður jarðsunginn frá Skálholts- kirkju laugardaginn 3. janúar kl. 13.30. Jarðsett verður frá Haukadalskirkju. Sigríður Gústafsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum samúð og hlýhug við fráfall HELGU SOFFÍU GUNNARSDÓTTUR sem lést þann 11. des. síðastliðinn. Alúðarþakkir til lækna og hjúkrunarfólks og allra þeirra sem veittu henni hjálp í veikind- um hennar. Njáll Gunnarsson og fjölskylda Suður-Bár. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi ÁSGEIR MARINÓ HALLDÓRSSON frá Akureyri sem andaðist mánudaginn 22. desember verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 30. desember kl. 13.30. Ólafur Ásgeirsson, Bente Ásgeirsson, Halldór Ásgeirsson, Soffía Ásgeirsdóttir, Þorsteinn Friðriksson Ásgeir Ásgeirsson, Sigríður Óladóttir Gunnar Ásgeirsson Ásrún Ásgeirsdóttir, Haildór Þórisson, Haukur Ásgeirsson, Guðrún Ásgeirsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. SVEINN KRISTJÁNSSON Efra-Langholti Hrunamannahreppi verður jarðsunginn frá Hrunakirkju laugardaginn 3. janúar 1998 kl. 11 árdegis. Fyrir hönd aðstandenda, Sveinn Flosi Jóhannsson og Jóna Sofffa Þórðardóttir Efra-Langholti. Ástkær móðir okkar og tengdamóðir LAUFEY TRYGGVADÓTTIR frá Meyjarhóli andaðist að Dvalarheimilinu Hlíð sunnudaginn 28. desember. Útförin auglýst síðar. F.h. aðstandenda, Brynjar Skarphéðinsson, Guðlaug Hermannsdóttir, Birkir Skarphéðinsson, María Einarsdóttir, Kristján Skarphéðinsson, Marta Þórðardóttir. tauð cy ú Acij/di ? Árni Rúnar í Galleríi Horninu Laugardaginn 3. janúar kl. 15-17 opnar Árni Rúnar Sverrisson sýn- ingu á nýjum verkum í Galleríi Horninu, Hafnarstræti 15 og ber sýningin yflrskriftina „Með hækk- andi sól“. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 11-23.30 en sér- inngangur er þó aðeins opinn kl. 14-18. Helgistund á nýársnótt. Helgi- og tónlistarstund verður í Kópavogskirkju kl. hálf eitt á nýársnótt. Þar leika listamennirn- ir Bryndís Halla Gylfadóttir, Guð- rún S. Birgisdóttir og Martial Nar- dau á hljóðfæri og sóknarprestur- inn sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson leið- ir helgistund. Listvinafélag Hallgrímskirkju Listvinafélag Hallgrímskirkju gengst fyrir tónleikum á gamlárs- dag með yfirskriftinni Hátíða- hljómar við áramót. Tónleikarnir heíjast kl. 17 og lýkur stundar- íjórðungi áður en hefðbundin aft- ansöngur er sunginn í Hallgríms- kirkju, kl. 18. Léttir jazztónleikar Jón Páll Bjarnason gítarleikari frá Los Angeles og Tríó Ólafs Steph- ensen með Tómasi R. og Guð- mundi R halda tónleika á Sólon íslandus, Sölvasal þriðjudaginn 30.desember, föstudaginn 2. janú- ar, sunnudaginn 4. janúar og mánudaginn 5. janúar. Útivist Áramótaferð Útivistar í Bása á Goðalandi er einn af stærri ferða- viðburðum ársins hjá útivist. Að þessu sinni stendur ferðin frá 30. des. til 2. jan. Ekkert jafnast á við það að eyða áramótunum á þess- um frábæra stað sem er einn sá fegursti á Iandinu. Eldri borgarar Skrifstofa félagsins verður lokuð á milli jóla og nýárs. Laugardaginn 3. jan. fara Göngu-Hrólfar í Kópa- vog, farið verður með rútu frá Risinu kl. 10. ÓKUKENNSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öll gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIXI S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 TÍMAR AÐ ÓSKUM NEMENDA. Allt fyrir gluggann Trérimlar Álrimlar Plastrimlar Sniðið eftir máli og staðlaðar stærðir KAUPLAND KAURANGI Sími 462 3565 • Fax 461 1829

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.