Dagur - 03.01.1998, Síða 14
14- I.AUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998
DAGSKRÁIN
T>Mptr
SJÓN VARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.35 Viðskiptahornið.
10.50 Skjáleikur.
14.30 íþróttasyrpa ársins 1997 (e).
16.20 íslandsmótið í handboita.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Dýrintala (16:39).
18.25 Hafgúan (3:26).
18.50 Hvutti (17:17).
19.20 Króm.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.40 Heimferð Odysseifs (2:2) (The
Odyssey). Bandarísk sjónvarps-
mynd gerð eftir Odysseifskviðu
Hómers. Leikstjóri er Andrei
Kontsjalovskí og með helstu hlut-
verk fara Armand Assante, Greta
Scacchi, Isabella Rossellini,
Vanessa Williams, Irene Papas
og Eric Roberts. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
22.20 Lituð réttvísi (The Color of Just-
ice). Bandarísk sakamálamynd
frá 1995 um afdrif fjögurra svert-
ingjastráka sem stela bíl og bana
konu. Leikstjóri er Jeremy Kagan
og aöalhlutverk leika F. Murray
Abraham, Bruce Davison,
Gregory Hines og Judd Hirsch.
Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmars-
son.
23.50 Útvarpsfréttir.
00.00 Skjáleikur.
9.00 Með afa.
9.50 Bíbí og félagar.
10.40 Andinn í flöskunni.
11.05 Sjóræningjar.
11.30 Dýraríkið.
12.00 Beint í mark með VISA.
12.30 NBA-tilþrif.
12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.20 Ninjarnir þrír kreppa hnefana (e).
14.50 Enski boltinn.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 Oscar Wilde (e). Ný heimildar-
mynd um Oscar Wilde.
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Vinir (20:25) (Friends).
20.30 Cosby (11:25) (Cosby Show).
21.00 Með fjölskylduna á bakinu.
(Stuart Saves His Family). Hann
er nógu skemmtilegur, flottur og
öllum líkar vel við hann. Þetta er
Stuart Smalley sem lýsir sér svo.
Hann er vinsæll sjónvarpsmaður.
En vandamálin láta hann ekki í
friði fremur en aðra.
22.40 Kviðdómandinn. (The Juror). Hér
er á ferðinni magnaöur sálfræði-
tryllir. Annie er í kviðdómi í alvarleg-
um réttarhöldum til höfuðs Mafí-
unni. Ofbeldismaður fer að ofsækja
hana og reynir að fá hana til að
hafa áhrif á kviödóminn. Aðalhlut-
verk: Alec Baldwin, Demi Moore og
Joseph Gordon-Levitt. Leikstjóri:
Brian Gibson. 1996. Stranglega
bönnuð börnum.
0.40 Nell (e). Á afskekktum stað í
Norður-Karólínu er heimili
stúlkunnar Nell. Nell talar sitt eig-
ið tungumál sem aðeins hún og
móöir hennar skilja. Móðirin er nú
látin og Nell því nánast einangruð
í þessari veröld. Aðalhlutverk:
Jodie Foster, Liam Neeson og
Natasha Richardson. Leikstjóri:
Michael Apted. 1994.
2.30 Sannar lygar (e) (True Lies).
1994. Stranglega bönnuð börn-
um.
4.50 Dagskrárlok.
FJÖLMIÐLARÝNI
Fastir llðir eins
og venjiilega
Um jól og áramót eru fjölmiðlarnir ákaflega út-
reiknanlegir og gjarnan yfirmáta leiðinlegir. Það
þarf auðvitað að velja mann/menn ársins á öll-
um sviðum um áramótin og það er kannski ekki
svo fráhrindandi, nema þegar engir hafa skarað
framúr og það er bara valið til að velja.
Þessi ijölmiðlarýnir velur Davíð Oddsson sem
mann ársins, því í ár hefur hann í fyrsta skiptið
opinberað að hann er ekki þessi afburða verk-
stjóri sem fólk heldur. Hvaða vinnuveitandi vill
hafa verkstjóra hjá sér sem hefur ekki stjórn á
vinnumönnum sínum og síst stjórn á sjálfum
sér?
Sumar jólafréttir virðast skyldufréttir. „Góð
kirkjusókn" um jóiin er dæmi um þetta. I einu
dagblaðanna var í slíkri frétt vitnað í tvo presta
sem sögðu að fullt hefði verið út fyrir dyr hjá sér
og báðir prestarnir bættu við: „enda veðrið gott“.
Er þetta ekki merkileg viðbót hjá prestunum,
sem Iíkast til vita manna best hvað best skýrir
Iítinn eða mikinn hausafjölda í jólamessunum
hjá sér. Kannski góða veðrið skýri líka þá stað-
reynd að meðlimum þjóðkirkjunnar fjölgar á ný
eftir nokkur mögur ár?
17.00 Íshokkí (NHL Power Week).
Svipmyndir úr leikjum vikunnar.
18.00 Star Trek - Ný kynslóð (15:26)
(e) (Star Trek: The Next Gener-
ation).
19.00 Kung Fu (2:21) (e) (Kung Fu: The
Legend Continues). Óvenjulegur
spennumyndaflokkur um lög-
reglumenn sem beita kung-fu bar-
dagatækni í baráttu við glæpalýð.
20.00 Valkyrjan (14:24) (Xena: Warrior
Princess).
21.00 Kossinn (Crazy for a kiss). Aðal-
hlutverk: Michael McShane,
Shaun Weiss og Noah Abrams.
Leikstjóri: Chris Bould. 1995.
22.35 Box með Bubba. Hnefaleikaþátt-
ur þar sem brugðið verður upp
svipmyndum frá sögulegum viður-
eignum. Umsjón Bubbi Morthens.
23.35 Ástarvakinn 8 (The Click). Ljós-
blá kvikmynd. Stranglega bönnuð
bömum.
01.00 Dagskrárlok.
HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJÓNVARP“
íþróttaefnið
keyrir um þverbak !
„Fyrir utan fréttir í útvarpi og
sjónvarpi eru það helst þessir
gamanþættir sem ég horfi einna
mest á. Þar má m.a. nefna þætti
eins og þá sem þeir spaugstofu-
menn eru með, Barnfóstran og
Fraiser," segir Gunnar Gissur-
arson í Gluggasmiðjunni og
varaborgarfulltrúi krata.
Hann segir að útvarpshlustun
hjá sér skiptist á milli Rásar 2
og Bylgjunnar af einstökum
stöðvum og í sjónvarpi á milli
RÚV og Stöðvar 2. Sökum
tímaskorts hlustar hann lítið á
hina ýmsu viðtals- og mannlífs-
þætti sem í boði eru á öldum
Ijósvakans. Ef meira ráðrúm
væri fyrir hendi væri ekki loku
íyrir það skotið að hann legði
eyrað við öðru dagskrárefni en
fréttum. Hið sama er upp á ten-
ingnum þegar tónlistin er ann-
arsvegar. í þeim efnum hlustar
hann aðeins á tónlist með öðru
eyranu, ef svo má að orði kom-
ast. Almennt er hann sáttur við
fréttaumljöllun Ijósvakamiðla.
„Reyndar finnst mér vera alltof
mikið af íþróttaefni, bæði í út-
varpi og sjónvarpi," segir Giss-
ur. Hann segir framboð af
íþróttaefni keyra um þverbak
miðað við annað dagskrárgerð-
arefni.
Gissur segist ekki vilja hverfa
aftur til þess tíma þegar Ríkis-
útvarpið var eitt um hituna á
Ijósvakamarkaðnum. Hann tel-
ur hinsvegar að viss hættumerki
séu í þeirri þróun sem átt hefur
sér stað á seinni tímum þar sem
eignarhald á ljósvakamiðlum
hefur verið að safnast á æ færri
hendur. Samhliða því telur
hann að bæði Stöð 2 og Bylgjan
hafi verið að kaupa upp nær
alla þá samkeppni sem þær
hafa átt við að etja frá öðrum
ljósvakamiðlum.
Gunnar Gissurarson varaborgarfuHtrúi krata.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ
06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45
Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir.
07.03 Dagur er risinn. 08.00 Fréttir. Dagur
er risinn. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna
grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Úr fórum fortíðar. 11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og aug-
lýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen.
14.30 „Af því við erum hinsegin". Fléttu-
þáttur eftir Halldóru Friðjónsdóttur. 15.25
Með laugardagskaffinu. - Green strengja-
kvartettinn leikur lög ettir Irving Berlin og
Charles Mingus. - Kevin M’Dermott svngur
nokkur lög. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt
mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn.
(Endurflutt rík. mánudagskvölcf.) 16.20
Norðurljós. Frá tónleikum Musica Antiqua í
Þjóðminjasafni Islands 12. október sl. Á efnis-
skránni eru verk eftir Andrew Parcham,
Michel Pignolet de Montéclair, Marin Marais,
Pierre Philidor og Georg Philippe Telemann.
Camilla Söderberg leikur á blokkflautu; Guð-
rún Óskarsdóttir á sembal; Ólöf Sesselja Ósk-
arsdóttir á gömbu og Snorri Örn Snorrason á
bassalútu. 17.10 Saltfiskur með sultu. Þátt-
ur fyrir böm og annað forvitið fólk. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (Endurflutt kl. 8.07 I
fyrramálið á rás 2.) 18.00 Te fyrir alla. Tón-
list úr óvæntum áttum. Umsjón: Margrét Örn-
ólfsdóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing-
ar og veðurfregnir. 19.40 Óperuspjall.
Rætt við Guðrúnu Jónsdóttur sópransöng-
konu um óperuna Hans og Grétu. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Áður á dagskrá í
október 1994.) 21.10 Vísnaskáldið Evert
Taube. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. Úr
þáttaröðinni Norrænt. (Áður á dagskrá í ágúst
sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Birna Friðriksdóttir flyt-
ur. 22.20 Smásaga: Um ástina eftir Anton
Tsjekov. Árni Bergmann les þýðingu sína.
(Áður á dagskrá í gærmorgun.) 23.00
Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir.
00,10 Um lágnættið. - Sinfónía nr. 9 í e-moll
ópus 95. Frá nýja heiminum, eftir Antonin
Dvorak. Columbia sinfóniuhljómsveitin leikur;
Bruno Walter stjórnar. 01.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns. Veður-
spá.
RÁS 2
08.00 Fréttir. 08.03 Laugardagslíf. Þjóðin
vakin með léttri tónlist og spjallað við hlust-
endur í upphafi helgar. 10.00 Fréttir - Laug-
ardagslíf heldur áfram. Umsjón: Hrafnhild-
ur Halldórsdóttir og Bjarni Dagur Jónsson.
12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni.
Magnús R. Einarsson á línunni með hlustend-
um. 15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hlið-
um. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson og
Unnar Friðrik Pálsson. 16.00 Fréttir - Hell-
ingur heldur áfram. 17.05 Með grátt í
vöngum. Öll gömlu og góðu lögin frá sjötta og
sjöunda áratugnum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veður-
fréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt-
urvaktin til 2.00. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin
heldur áfram. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
N/ETURÚTVARPIÐ Næturtónar á sam-
tengdum rásum til morguns:. 02.00 Frétt-
ir. 03.00 Rokkárin. Árið 1958. Umsjón: Bald-
ur Guðmundsson. (Áður á dagskrá 30. des-
embersl.) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veður-
fregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir
af veöri, færð og flugsamgöngum. - Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. Morguntónar.
07.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á
RÁS 2 10.00-12.00 Útvarp Norðurlands.
Norðlenskur fréttaannáll ársins 1997.
BYLGJAN
09.00 Vetrarbrautin. Sigurður Hall og Mar-
grét Blöndal með Ifflegan morgunþátt á laug-
ardagsmorgni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síðdeg-
isþáttur um allt milli himins og jarðar. Umsjón
með þættinum hefur hinn geðþekki Steinn Ár-
mann Magnússon og honum til aðstoðar er
Hjörtur Howser. 16.00 íslenski listinn end-
urfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00
Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhanns-
son 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð
tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is 03.00 Næt-
urhrafninn flýgur. Nætun/aktin. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
STJARNAN
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tón-
listina sem foreldrar þinir þoldu ekki og
börnln þín öfunda þig af. Fréttir klukkan
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út f eitt frá
árunúm 1965-1985.
ÝMSAR STOÐVAR
Eurosport
07.30 Rally: Paris • Granada - Dakar 98 08.00 Ski
Jumping: World Cup - Four Hills Tournament 09.00
Alpine Skiing: Men World Cup 10.30 Sailing:
Whitbread Round the Worid Race 11.30 Aipíne
Skiing: Men World Cup 12.15 Alpine Skiing: Men
World Cup 13.00 Ski Jumping: World Cup - Four
Hills Tournament 13.30 Ski Jumping: World Cup -
Four Hills Tournament 15.00 Nordic Combined
Skííng: World Cup 16.30 lce Hockey: World Junior
Championships Pool A 19.00 Trial: Indoor Worid Cup
- 8th Trial Masters 20.30 Taekwondo: World
Championshíps 21.30 Rally: Paris - Granada - Dakar
98 22.00 Boxing 23.00 Basketball: FiBA Eurostars
00.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 01.00 Close
Bloomberg Business News
23.00 World News 23.12 Flnancial Markets 23.15
Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22
Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News
NBC Super Channel
05.00 Hello Austria, Heiio Vienna 05.30 NBC Nightly
News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With
Brian Williams 07.00 The McLaughlin Group 07.30
Europa Journal 08.00 Cyberschool 10.00 Super
Shop 11.00 Toyota Gator Bowl 14.00 NHL Power
Week 15.00 Five Star Adventure 15.30 Europe ý la
carte 16.00 The Ticket NBC 16.30 VIP 17.00 The
Cousteau’s Odyssey 18.00 Nationai Geographic
Television 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union Square
20.00 Profiler 21.00 The Tonight Show With Jay
Leno 22.00 Mancuso FBI 23.00 Andersen World
Champíonship of Golf 02.00 VIP 02.30 Travel
Xpress 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends
04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket
NBC VH-1
06.00 Non-stop hits all weekend from vh-1, with the
best music and videos
Cartoon Nctwork
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00
The Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00
Thomas the Tank Engine 07.30 Blinky Bili 08.00
Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter's
Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and
Chicken 10.30 What a Cartoon! 11.00 The
Rintstones 11.30 2 Stupid Dogs 12.00 The Real
Adventures of Jonny Quest 12.30 Dumb and
Dumber 13.00 The Mask 13.30 Tom and Jeriy 14.00
The Bugs and Daffy Show 14.30 Droopy and Dripple
15.00 The Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.00 The
Addams Family 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00
Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom
and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo
19.30 The Bugs and Daffy Show 20.00 Hong Kona
Phooey 20.30 Banana Splits 21.00 Dynomutt 21.30
Fangface 22.00 Help, It’s the Hair Bear Bunch 22.30
Wacky Races 23.00 Top Cat 23.30 Dastardly and
Muttley Flying Machines 00.00 Captain Caveman
and the Teen Angels 00.30 The Jetsons 01.00
Jabberjaw 01.30 Galtarandthe Golden Lance 02.00
Perils of Penelope Pitstop 02.30 Josie and the
Pussycats 03.00 Ivanhoe 03.30 The Fruitties 04.00
The Real Story of... 04.30 Blinky Bill
BBC Prime
05.00 The Management of Nuclear Waste 05.30
Keepíng Watch On the Invisible 06.00 BBC World
News 06.25 Prime Weather 06.30 Noddy 06.40 The
Artbox Bunch 06.55 Jonny Briggs 07.10 Activ8 07.35
Century Falls 08.05 Blue Peter Special 08.30
Grange Hili Omnibus 09.05 Dr Who 09.30 Peter
Seabrook’s Gardening Week 09.55 Ready, Steady,
Cook 10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders
Omnibus 11.50 Peter Seabrook's Gardening Week
12.20 Driving School 12.50 Kilroy 13.30 Vets' in
Practice 14.00 The Onedin Line 14.50 Prime
Weather 14.55 Mortímer and Arabel 15.10 Biiiy
Webb's Amazing Adventures 15.35 Blue Peter
Speciai 16.00 Grange Hill Omnibus 16.35 Top of the
Pops 17.05 Dr Who 17.30 Ðriving School 18.00
Goodníght Sweetheart 18.30 Are You Being Served?
19.00 Noel’s House Party 20.00 Spender 20.50
Prime Weather 21.00 Red Dwarf III 21.30 Ruby Wax
Meets... 22.00 Shooting Stars 22.30 Top of the Pops
2 23.15 Later With Jools Holland 00.15 Prime
Weather 00.30 Building ín Cells 01.00 fs Seeing
Believing? 01.30 Biological Barriers 02.00 ATale of
Two Cells 02.30 The Write to Choose 03.00 Play
and the Social World 03.30 Musical Prodigies?
04.00 Quality Care 04.30 Out of the Blue?
Discovery
16.00 Ancient Warrjors 16.30 History's Tuming
Points 17.00 Ancient Warriors 17.30 Ancient
Warriors 18.00 History's Turning Points 18.30
History's Turning Points 19.00 History’s Tuming
Points 19.30 History's Turning Points 20.00 Disaster
20.30 Wonders of Weather 21.00 Raging Planet
22.00 Hitler 23.00 Battlefields II 00.00 Battlefields II
01.00 Top Marques 01.30 Driving Passions 02.00
Ctose
MTV
06.00 Morning Videos 07.00 Kíckstart 08.30 One
Globe One 09.00 Road Rules 09.30 Singled Out
10.00 European Top 20 12.00 Star Trax 13.00 Non
Stop Hits 16.00 Hitlist UK 17.00 Music Mix 17.30
News Weekend Edition 18.00 X-Elerator 20.00
Síngled Out 20.30 Live ‘n’ Loud 21.00 Stylissimo!
21.30 The Big Picture 22.00 Saturday Night Music
Mix 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona
Lawrenson 06.55 Sunrise Continues 08.45
Gardening With Fiona Lawrenson 08.55 Sunrise
Contínues 09.30 The Entertainment Show 10.00
SKY News 10.30 Fashion TV11.00 SKY News 11.30
SKY Destinations 12.00 SKY News Today 12.30
ABC Nightline 13.00 SKY News Today 13.30
Century 14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 15.00
SKY News 15.30 Target 16,00 SKY News 16.30
Week in Review 17.00 Live At Five 18.00 SKY News
19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 The
Entertainment Show 21.00 SKY News 21.30 Global
Village 22.00 Prime Time 23.00 SKY News 23.30
Sportsline Extra 00.00 SKY News 00.30 SKY
Destinations 01.00 SKY News 01.30 Fashion TV
02.00 SKY News 02.30 Century 03.00 SKY News
03.30 Week in Review: UK 04.00 SKY News 04.30
Newsmaker 05.00
CNN 08 .00 World News 08.30 World Business
This Week 09.00 World News 09.30 Pinnacle
Europe 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00
World News 11.30 News Update / 7 Days 12.00
World News 12.30 Travel Guide 13.00 World News
13.30 Style 14.00 News Update / Best of Larrv King
15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Worlð
News 16.30 News Update / Showbiz Today 17.00
World News 17.30 World Business This Week 18.00
World News 18.30 News Update / 7 Days 19.00
World News 19.30 News Update / Inside Europe
20.00 World News 20.30 News Update / Best of
Q&A 21.00 World News 21.30 Best of Insight 22.00
World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World
View 23.30 Showbiz This Week 00.00 World News
00.30 Global View 01.00 Prime News 01.15
Diplomatic License 02.00 Larry King Weekend 03.00
The Worid Today 03.30 Both Skies With Jesse
Jackson 04.00 World News 04.30 Evans and Novak
TNT
21.00 Get Carter 23.00 The Good Old Boys 01.00
Tribute to a Bad Man 03.00 Get Carter