Dagur - 08.01.1998, Blaðsíða 15

Dagur - 08.01.1998, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 8.JANÚAR 1998 - 1S Viyur. DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 13.45 Skjáleikur. 15.45 Handboltakvöld. [e) 16.10 Leiðarljós (800) 16.55 Heimsmeistaramót í svigi. Bein útsending fra fyrri umferð svig- keppninnar i Schladming i Austurriki þar sem Kristinn Bjömsson er á meðal keppenda. Seinni umferð hefst kl. 19.40. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.30 Undrabarnið Alex (9:13) (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem býr yfir undraverðum hæfileikum. Þýðandi: Helga Tómasdóttir 19.00 Úr riki náttúrunnar. Langferðir dýra (1:6): Ferðir hreindýra. Oncredible Joumeys: A Caribou’s Trek.) Breskur heimildarmyndaflokkur þar sem sex dýrategundum er fylgt eftir á spennandi og háskalegum langferðum í lofti, á láði og legi. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.40 Heimsbikarmót í svigi. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Frasier (15:24). Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 21.30 ...þetta helsL Spurningaleikur með hliðsjón af atburðum Kðandi stundar. Umsjónarmaður er Hildur Helga Sigurðardóttir og Hákon Már Oddsson stjórnar upptökum. 22.10 Ráðgátur (14:17). (The X-Files). Bandarískur myndaflokkur um tvo starfsmenn Alríkislögreglunnar sem reyna að varpa Ijósi á dularfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Króm. (e) 23.40 Skjáleikur. 9.00 Lfnumar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Hættulegir hugir (e) 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 14.55 Oprah Winfrey (e). 15.40 Ellen (6:25) (e). 16.00 Emð þið myrkfælin? 16.25 Steinþursar. 16.50 IVIeð afa. 17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 1 9 20. 19.30 Fréttir. 20.00 LjósbroL 20.35 Systurnar (11:28) (Sisters). 21.30 Morðsaga (11:18). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Stræti stórborgar (15:22). 23.40 Hættulegir hugir (e) (Dangerous Minds). Myndin fjallar um Lou Anne Johnson sem snýr baki við álitlegum ferli í hemum og ákveður að láta draum sinn um að verða ensku- kennari rætast. En á meðan hún er að afla sér kennsluréttinda er henni falin umsjá nemenda sem eiga eftir að gjör- breyta lífi hennar. Og hún á eftir að umbreyta lífi þeirra áður en yfir lýkur. Aðalhlutverk: Michelle Pfeiffer og Ge- orge Dzundza. Leikstjóri: John N. Smith. 1995. 01.10 Draugagangur (e) (Haunting of Sea Cliff Inn). Susan og Mark Enright flytja úr stórborginni nið- ur að sjávarsíðunni þar sem þau opna fallegt gistiheímili. Hjónaband þeina hafði verið i hættu og þau vona að ást- in muni blómstra að nýju. En þetta fal- lega hús býr yfir Ijótum leyndarmálum. 02.40 Dagskrarlok. FJÖLMIÐLARÝNI Heimferð Odysseifs Ríkissjónvarpið á þökk skilið fyrir að sýna sjón- varpsmyndina um heimferð Odysseifs um ára- mótin. Með þessu framtaki sfnu náði stofnunin að rétta aðeins við sinn hlut sem í heild sinni var heldur rýr um hátíðarnar. Með sama áframhaldi verða þær raddir eflaust háværari sem krefjast þess að aflétt verði þeirri nauðung sem felst í skylduáskriftinni. Hvað sem því líður gaf myndin um Odysseif áhugasömum tækifæri á að endurnýja kynni sín af rómaðri þýðingu Sveinbjörns Egilssonar á þessu verki Hómers. Það hafa því eflaust margir teygt sig í bókahilluna og bergt af þeim brunni sem kviðan um Odysseif hefur uppá að bjóða. Þótt myndin hafi ekki náð þeim hæðum sem felst í því að lesa verkið í heild sinni, var hún engu að síður vel þess virði að berja hana augum á skján- um. Þarna fór saman flest það besta sem banda- ríski afþreyingariðnaðurinn hefur upp á að bjóða s.s. glæsileg umgjörð, tæknibrellur, búningar og góður Ieikur undir styrkri leikstjórn Andrei Kontsjalovskí. Engu síður stendur upp úr boð- skapur verksins um trúmennsku og lítillæti mannsins gagnvart almættinu í stað hroka og yf- irlætis. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.30 Skák helmsmeistaraeinvigið í Sviss. 18.30 íþróttaviðburðir í Asiu. íþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjöl- mörgum íþróttagreinum. 19.00 Walker (1:17) (e). 20:00 Hetty leysir málið (6:6) (Hetty Wainthropp). Breskur mynda- flokkur um hina ráðagóðu frú Hetty Wainthropp. Hetty er miðaldra hús- móðir sem fæst einnig við rannsóknir dularfullra mála með ágætum árangri. 21.00 Kolkrabbinn (3:5) (La Piovra V). 22.45 í dulargervi (2:26) (e) (New York Undercover). 23.30 Spítalalíf (e) (MASH). 23.55 Lagaklækir (e) (Class Action). Gene Hackman og Mary Elisabeth Mastrantonio leika feð- gin í lögfræðingastétt sem berjast hvort gegn öðru (dómsalnum. Dóttirin er verjandi hinna ákærðu en faðirinn sækir málið fyrir fómarlömb þeirra. Baráttan gæti fært þau nær hvort öðru eða stíað þeim í sundur fyrir fullt og allt Leikstjóri: Michael Apted. 1991. 01.40 Dagskrárlok. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ RÚV heldur uppi menntngunni „Ríkisútvarpið er sú stofnun í landinu kannski fyrir utan Há- skóla íslands sem heldur uppi menningu þjóðarinnar,“ segir Hrafn Sæmundsson, fulltrúi hjá félagsmálastofnun Kópa- vogs. Af einstökum þáttum á Rás 1 er það Viðsjá undir stjórn Æv- ars Kjartanssonar sem Hrafn hefur miklar mætur á. Hann segist nota útvarpið sér til af- þreyingar og dægrastyttingar Fremur en að fylgjast með dag- skránni á kerfisbundinn hátt. Þá þykir honum dagskráin á Rás 1 um helgar vera mjög góð í það heila tekið og m.a. þætt- irnar hjá Arthúri Björgvini Bollasyni. Af öðru efni er það aðallega tónlistin sem höfðar einna mest til Hrafns og þá sí- gild tónlist, bæði sú eldri og nú- tímatónlist að ógleymdum óper- um. Hann einskorðar sig þó ekki við neina sérstaka rás og skiptir oft á milli þegar svo ber undir til að fylgjast með fréttum og öðru áhugaverðu efni sem ljósvakamiðlarnir bjóða upp á hverju sinni. A Rás 2 er það t.d. Sigríður Arnardóttir á dægur- málaútvarpinu sem Hrafn telur vera skærustu rósina í starfs- mannaliði Ríkisútvarpsins. Hann gefur henni og Ævari Kjartanssyni þá einkunn að vera frábærir fagmenn auk þess sem hann telur Sigurð Valgeirs- son, dagskrárstjóra innlendrar dagskrár í Ríkissjónvarpinu, hafa gert góða hluti. Þá fagnar hann endurkomu Markúsar Arnars Antonssonar í stól út- varpsstjóra. Hinsvegar er hann lítt hrifinn af Stöð 2 og því efni sem þar er boðið uppá. I það minnsta hef- ur efni stöðvarinnar höfðað lítið til hans. Þrátt fyrir mikið fram- boð af bíómyndum á Stöð 2 finnst honum heldur mikið um endursýningar. Þá gagnrýnir hann myndavalið hjá báðum sjónvarpsstöðvunum og finnst skorta meiri breidd í því. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunstundin. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. Kristín M. Jóhannsdóttir flytur þáttinn. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 8.45 Ljóðdagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Jólasólarkötturinn. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Evrópuhraðlestin. ESB séð frá sjónarhóli al- mennings. 10.40 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Viðsjál er ástin eftir Agöthu Christie. 13.20 Vinkill: Fólk og flugeldar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Raddir í garðinum eftir Thor Vilhjálmsson. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Huldumaður á Vestfjörðum. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir - Fimmtudagsfundur. 18.30 lllíonskviða. 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Te fyrir alla . 23.05 „Af því við erum hinsegin". 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 íþróttaspjall. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.15 Leiklist, tónlist og skemmtanalífið. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpið. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - gestaþjóðarsál. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sunnudagskaffi. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 pg í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dæg- urmálaútvarpi gærdagsins. 2.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá fimmtudegi.) Næturtónar. 3.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl. sunnudegi.) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - Alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Ivar Guðmundsson leikur nýjustu tónlistina. Fréttir kl. 16. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstund með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónskáld mánaðarins: Sergei Rachmaninov (BBC). 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.00 Leikrit vikunnar frá BBC. 23.00 Klassík tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm a Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 -18.30 Gamlir kunn- ingjar Sigvaldi Búi leikur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólega- deildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elí- assyni FIVI 957 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-23 Kúltur. Bara fimmtudagskvöld. AUALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13- 16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Harðadóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-ið 07:00 Morgun(ó)gleði Dodda smalls. 10;00 Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:00 Úti að aka með Ragga Blö. 20.00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Funkpunkþáttur Þossa. 01:00 Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 07.30 Rally. Pans - Granada - Dakar 98 08.00 Swimming: World Championships 09.30 Swimming: World Championships 10.30 Swimming: World Championships 10.45 Swimming. World Championships 11.45 Biathlon: World Cup 12.00 Biathlon: World Cup 14.00 Tennis: ATPToumament 18.00 Alpine Skiing: Men World Cup 19.00 Biathlon: World Cup 19.30 Football: 15th Intemational Toumament of Maspalomas 21.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 22.00 Alpine Skiíng: Men World Cup 22.30 Swimming: World Championshíps 23.30 Motorsports 00.00 Rally; Paris - Granada - Dakar 98 00.30 Close Bloomberg Business News 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23J22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financia! Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 LHestyles 00.00 World News NBC Super Channel 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News Wrth Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 Tho Today Show 08.00 CNBC’s European Squawk Box 09.00 European Money Wlreel 13.30 CNBC's US Squawk Box 14.30 Travel Xpress 15.00 Company of Animals 15.30 Dream Builders 16.00 Time and Agaín 17.00 The Cousteau Odyssey 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Datelme NBC 20.00 NHL Power Week 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Lcgends 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket NBC VH-1 06.00 Memphis Power Breakfast 08.00 Memphis Upbeat 09.00 Aloha Elvis 12.00 Afternoon at Graceland 16.00 Prime Cuts 20.00 Hepworth’s Elvis 21.00 Prime Cuts 22.00 Thursday Night in Memphís 00.00 Memphis Late Shift Cartoon Nctwork 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30 Dexter's laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomos tho Tank Engine 11.00 Magilla Gorilla 11.30 Inch High Private Eye 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and Drípple 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 Taz- Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 Taz-Mania 20.30 The Bugs and Daffy Show BBC Prime 05.00 Business Matters:The Giving Buiness 05.30 Busmess Matters:The Giving Butness 06.00 Tbe World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Bitsa 06.40 ActivB 07.05 Dark Season 07.30 The 0 Zone 07.45 Fteady, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 Wíldlife 10.00 Lovejoy 10.50 Prime Weather 10.55 Good Líving 11.20 Ready, Steady, Cook 11.50 Style Challenge 12.15 Tracks 12.50 Kilroy 13.30 Wldlife 14.00 lovejoy 14.50 Prime Weather 15.00 Good Living 15.30 Bitsa 15.40 Activ8 16.05 Dark Season 16.30 Dr Who 17.00 BBC Wortd News 17.25 Pnme Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Animal Hospital 18410 Antiques Roadshow 19.00 Goodnight Sweetheart 19.30 To the Manor Bom 20.00 Hetty Wainthropp Investigates 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 Mistresses 22.30 Mastermind 23.00 House of Cards 00.00 Prime Weather 00.05 Forest Futures 01.00 Living With Drought 02.00 A Way With Numbers 04.00 Get by in Italian Discovery 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Justice Files 17.00 Ríghtline 17.30 Terra X 18.00 Alaska’s Arctic Wildlife 19.00 Beyond 2000 19.30 Histoiy’s Tumíng Points 20.00 Fly Navy 21.00 Disaster 21.30 Medícal Detectives 22.00 Sky Truckers 23.00 Forensic Detectíves 00.00 SeawingS 01.00 Histoiy's Turning Points 01.30 Beyond 2000 02.00 aose MTV 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 MTV Hitlist 18.00 The Grind 18.30 Tfie Grind Clsssics 18.00 Livo ’n’ Direct 19.30 Top Selection 20.00 The Roal World 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 MTV Ba$c 00.00 European Top 20 01.00 Nlght Videos Sky News 06.00 Sunnse 10.00 SKY Nows 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY Ncws 11.30 SKY Wririd News 12.00 SKY News Today 14.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live At Rve 18.00 SKY News 19.30 Sportsiine 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00 SKY News 23.30 CBS Evenlng News 00.00 SKY News 00.30 ABC Worid News Tomght 01.00 SKY News 01.30 SKY Worid News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00 SKY News 03.30 Global Village 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News Tonight CNN 05.00 CNN This Momíng 05.30 tnsight 06.00 CNN This Morning 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30 Wortd Sport 08.00 World News 08.30 Worid Report 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 Worid Sport 11.00 World News 11.30 Amencan Edition 11.45 Worid Report - ’As They Sec lt’ 12.00 Wortd News 12.30 Science ond Teclmology 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Busíness Asia 14.00 Wortd News 14.30 Wortd Sport 15.00 Worid News 15.30 Showbiz Today 16.00 World News 16.30 Travel Guide 17.00 Larry King 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 Wortd News 19.30 Wortd Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 Worid News Europe 21.30 Instght 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 Worid News Americas 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edítion 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News 03.30 Showbiz Today 04.00 Worid Ncws 04.15 American Edition 04.30 CNN Newsroom TNT 19.00 Dr Jekyll and Mr Hyde 21.00 Newman by Name 23.20 Escape from Fort Bravo 01.00 Captam Smdbad 02.30 The Prize Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn vlða um heim.viötöl og vitnisburðir. 17:00 Lif i Orðinu Bibllu- fræósla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjón- varpsmarkaður. 19:30 ***Boðskapur Centra! Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips 20:00 700 klúbburinn 20:30 Lff í Orðinu BiWíufræðsla moð Joycc Meyer. 21:00 Þettn or þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Bcnny Hinn vfða um heím, viðtöl og yitnisburðir. 2130 Kvöldljós Bcin útsending frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23:00 Lff í Orðinu Bibliufrasðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 0t:30 Skjá- kynningar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.