Dagur - 09.01.1998, Page 2

Dagur - 09.01.1998, Page 2
18- FÖSTUDAGUR 9.JANÚAR 1998 LÍFIÐ í LANDINU Hamariiut og sögin „Ég er bara ekki búinn að ákveða neitt með helgina. Það er svo langt í hana nú, á miðviku- degi, að ég hef ekki neitt leitt hugann að því,“ segir Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusam- bands Islands, og hlær við. „Dæmigerð helgi. Ef ég á að svara þér ein- hverju til um það þá myndi ég, ef mér er sjálfrátt, vera að vinna eitthvað í gömlu húsi sem ég á og bý í vestur í bæ. Eg er oft að . ... dunda mér eitthvað í því og verkefnin eru næg. „Eq held mer við i smið- ... c. . .. , * . . ..... . Mer hnnst sem gomlum smioi gaman ao gnpa mni með þvi að dunda , . . .? . ... . & b ‘ c/ir, i 1 hamarinn og sogina stoku sinnum, svona rett mer meö hamri og sog i 6 6 , . . ’ húsinu mínu," segir Grélar ul Pess að halda mer við i iaginu. En annars Þorsteinsson, forsetiASÍ. hef ég, einsog ég segi, ekkert ákveðið hvað ég ætla að gera um þá helgi sem nú nálgast," seg- ir Grétar. I rólegum janúar „Eg ætla að vera heima hjá mér um helgina í miklum rólegheitum. Janúar er ævinlega róleg- ur mánuður eftir ys og eril jólanna,“ segir Hulda Björk Grímsdóttir, förðunarfræðingur á Akureyri. „Það sem helst kemur til greina er að ég skelli mér í sund með syni mínum Kristófer, sem er þriggja ára að aldri.“ „Einsog ég segi ætla ég að reyna að vera sem mest hérna heima og hafa það gott. Horfa kannski eitthvað á sjónvarpið. Annars horfi ég alla jafna mjög lítið á sjónvarp, en vera má að helgina meö Kristófer syni ég gleymi mér um helgina yfir einhveiju mfnum," segir Hulda Björk skemmtilegu á skjánum sem grípur augað,“ Grimsdóttir á Akureyri. segir Hulda Björk. Tertusneið og þrettándagleði „Sonur minn, Bjarni Freyr, er 21 árs um helg- ina og ég ætla að reyna að ná mér í ofurlitla tertusneið af því tilefni, en annars er í nógu að snúast hjá mér um helgina í sambandi við eitt og annað er varðar íþróttafélagið mitt,“ segir Guðmundur Sigurbjörnsson, hafnarstjóri á Ak- ureyri og formaður Þórs. Þrettándagleði Þórs er það sem einna hæst ber í bæjarlífinu í höfuðstað Akureyringa um „Verd að vinna við íþrótta- kornanc|j helgi, en sem kunnugt er var gleð- félagið mitt um helgina, skapnum frestað síðastliðinn þriðjudag og fram meoal annars fyrir Þrett- ., r , L1 / ... ° ándahátíðina,“segirGuð- ^nnudags vegna aurbleytu a Þorssvæð.nu. mundur Sigurbjörnsson, ”ES verð að vlnna eltthvað 1 sambandi við ha- hafnarstjóri á Akureyri og h'ðina, en við Þórsarar eru svo heppnir að eiga formaður Þórs. mikið af fólki sem gott er að leita til í svona til- fellum," segir Guðmundur. „Svo reikna ég með að fá mér kaffi hjá vinum mínum á slökkvistöð- inni og ekld má gleyma ensku knattspyrnunni í sjónvarpinu. Svo verð ég að vinna eitthvað á skrifstofunni um helgina því þar liggur margt fyrir og maður hlaðinn orku eftir gott jólafrí." Frmmtugsafmæli og bamagæsla „Við erum að fara í afmælisveislu um helgina. Hrafnhildur Valgarðsdóttir, sem er móðursystir Þórarins Finnbogasonar, sambýlismanns míns, er fimmtug og ætlar að halda uppá það á Veit- ingahúsinu Fógetanum við Aðalstræti hér í Reykjavík á laugardagskvöldið," segir Marta Þyrí Gunndórsdóttir, sem er heimavinnandi húsmóðir í Reykjavík. Marta segir að þetta sé ekki það einasta sem hún og Þórarinn hyggist gera sér til gamans um helgina. Líkast til fari þau á bæjarrölt á föstudagskvöldið með stórvini þeirra, Viðari Þórarinssyni, sem er vel þekktur sem mógúll á öldurhúsinu Glaumbar við Hafnarstræti. „Síðan finnst mér ekki ólíklegt að ég taka til eitthvað hér í dótinu okkar heima, fýrir utan að dijúgur tími fer f að gæta sonarins Victors, sem er þriggja mánaða," segir Marta. .....■■■■■■........ Förum líkast til á bæjarrölt á föstudagskvöldið með Viðari vini okkar á Glaum- bar, segir Marta Þyrí Gunndórsdóttir. ,Fer kannski i sund um Efeitt tannhjól klikkar klikka þau öll um leið. Það veit Ingibjörg Sólrún og þvi hefur hún aldrei kvikað I baráttu sinni. Efhún myndi klikka og slá slöku við kæmi uþþ laglegt ásamt til dæmis i tannhjólavirki Reykjavíkurlistans. Nokkur ár eru síðan þessi mynd var tekin aftannhjólakonunn/ Ingibjörgu Sólrúnu - og enn er hún að á fullum dampi, - og svellur móður. RaimveruleiW og skáldskapur „Eg fékk í jólagjöf bókina Sexing the cherry eftir Jeanette Winterson, unga breska skáldkonu, sem þegar er orðin nokkuð þekkt í sínu heimalandi. Eg er rétt byijuð að lesa bókina þannig að ég get svo sem ekki sagt mildð til um efni liennar ennþá. En frásagnarmátinn er sérstæður; þar sem blandað er saman raunveruleika og skáld- skap á skemmtilegan hátt,“ segir Andrea Jónsdóttir, útvarpsmaður á Bylgjunni. Perlur og svíu og James Bond „Hvað sjónvarpið varðar finnst mér alltaf gaman að horfa á breska sakamála- þætti. í jólagjöf fékk ég ágætt myndband þar sem rakinn er tónlistarferill Mari- anne Faithful og mér finnst oft gaman að horfa á svona myndbönd. Hvað bfóin varðar þá hef ég hreinlega ekki komist neitt í þau að undanförnu, en auðvitað set ég stefnuna á að sjá Perlur og svín og nýjustu myndina með James Bond.“ Soulið og hipp-hoppið „Uppá sfðkastið hef ég verið að hlusta á söngkonuna Erykhu Badu, sem hefur verið að semja og senda frá sér soul og hipp-hopp tónlist sem kemur býsna skemmtilega út hjá henni. Þetta er fín söngkona og hún minnir mig hálft í hvoru á Billie Hollyday. Af íslensku efni stendur kannski uppúr rapphópurinn Subterra- nean, en krakkarnir eru að gera góða hluti finnst mér.“

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.