Dagur - 09.01.1998, Side 8
24 - FÖSTUDAGUR 9.JANÚAR 1998
LÍFIÐ t LANDINU
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 8. janúar til 24.
janúar er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá
kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að
morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, Iaugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa
vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er
opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um
helgar er opið frá ld. 13.00 til kl.
17.00 bæði laugardag og sunnudag.
Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki
og opið verður þar um næstu helgi.
Þegar helgidagar eru svo sem jól og
páskar, þá sér það apótek sem á
vaktvikuna um að hafa opið 2
klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til
17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í
báðum apótekunum.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almcnna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMAJVAK
Föstudagur 9. janúar. 9. dagur ársins —
356 dagar eftir. 2. vika. Sólris kl.
11.07. Sólarlag kl. 16.03. Dagurinn
lengist um 5 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 hákarlaöngull 5 knáa 7 vísa
9 flökt 10 mysan 12 kvabb 14 kusk 16
viljugur 17 ennisdjásn 18 steig 19
lægð
Lóðrétt: 1 sæti 2 ritlingur 3 bor 4
hlass 6 yfirstéttar 8 glatist 1 1 ráð 13
gat 15 skop
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 lyst 5 auðug 7 káfs 9 gá 10
stika 12 undu 14 bur 16 geð 17 negri
18 lak 19 agn
Lóðrétt: 1 loks 2 safi 3 tusku 4 dug 6
gáfuð 8 áttuna 11 angra 13 deig 15
rek
■ _ ' ■ 6
wu. 1 13
=■
G E N G I Ð
Gengisskráning Seðlabanka íslands
8. janúar 1998
Fundarg.
Dollari 72,970
Sterlp. 118,420
Kan.doll. 50,880
Dönskkr. 10,492
Sænsk kr. 9,724
Finn.mark 9,053
Fr. franki 13,198
Belg.frank. 11,935
Sv.franki 1,93660
Holl.gyll. 49,390
Þý. mark 35,450
Ít.líra 39,960
Aust.sch. ,04066
Port.esc. 5,680
Sp.peseti ,39050
Jap.jen ,47150
írsktpund ,55180
SDR 99,560
ECU 97,440
GRD 79,040
Kaupg. Sölug.
72,770 73,170
118,110 118,730
50,720 51,040
10,462 10,522
9,696 9,752
9,026 9,080
13,159 13,237
11,900 11,970
1,93040 1,94280
49,250 49,530
35,340 35,560
39,850 40,070
,04053 ,04079
5,662 5,698
,38920 ,39180
,47000 ,47300
,55000 ,55360
99,250 99,870
97,140 97,740
78,790 79,290
I HERSIR
Eg veit ekki hverfc eq
á að fara í dag!
SKUGGI
BREKKUÞORP
K U B B U R
itrnuspa
Vatnsberinn
Þú færir lög-
heimili þitt í dag,
bara af því að
það er svo mikið
í umræðunni. Hvar er heima
best?
Fiskarnir
Enn og aftur er
föstudagur og
þótt skammdeg-
ið sé þykkt er
engin ástæða til að vera með
neinn aumingjaskap. Allir út
á lífið.
Hrúturinn
Þú heldur áfram
að vera hrútur í
dag. Verst að
fengitíðinni í
fjárhúsunum skuli lokið.
hvers líka?
Nautið
Þú verður
meðalskussi
dag.
Tvíburarnir
Samt....
Krabbinn
Þú botnar hvorki
í sjálfum þér né
öðrum í dag. Til
Ljónið
Þú lendir í krísu
í einkalífinu í
kvöld, nema þú
tiplir því varlegar
á sauðskinnskónum gömlu.
Konan á að ráða í kvöld.
%
Meyjan
Karl í meyjar-
merki hringdi og
bað um afmælis-
kveðjur til
frænku sinnar á Langanesi.
Himintunglin prumpa bara.
Þeim er ekki hægt að stýra í
dag.
Vogin
Þú nærð þér á
strik í dag eftir
nokkra geðlægð.
Sérstaklega verð-
ur þetta ríkjandi milli kl.
12.00 og 03.00 í nótt.
Sporðdrekinn
Nú skal djamma,
nú skal
djamma ...
Bogmaðurinn
Þú býrð þig und-
ir þrekvirki um
helgina í kvöld
og kemst harla
vel frá þeim undirbúningi.
Bogmenn eru sætir.
Steingeitin
Þú færð gult
spjald um helg-
ina. Ovenju vel
sloppið.