Dagur - 09.01.1998, Síða 9
Húsnæðí í boði
Til leigu tvö samliggjandi herbergi
ásamt snyrtingu, við Brekkugötu á
Akureyri.
Upplýsingar í síma 895 7990.
Herbergi til leigu nálægt framhalds-
skólunum.
Sérinngangur og baðaöstaöa. Leigist
með húsgögnum.
Uppl. í símum 462 6515 og 462
7885 eftir kl. 18.00.
Atvinna
35 ára karlmaöur sem hefur vélavarö-
arréttindi, meirapróf og vinnuvélapróf
óskar eftir vinnu á Eyjafjaröarsvæð-
inu. Einnig vanur landbúnaðarstörfum
og hestum.
Allt kemur til greina.
Uppl. gefur Árni í síma 461 3382.
Kokkar / þjónar
Óskum eftir duglegu og hressu fólki til
starfa á nýjan og ferskan veitingastað
á Akureyri.
Upplýsingar í s. 898 7011.
Sala
Til sölu handprjónaöar vörur, peysur,
húfur, leistar og vettlingar á börn og
fulloröna.
Uppl. gefur Pálmi, Mýrarvegi 118,
kjallara, sími 462 6385.
Til sölu sem nýr OZO neysluvatnskút-
ur 120 lítra. Selst ódýrt.
Upplýsingar I síma 466 2461 eftir há-
degi næstu daga.
Hestar / Hesthús
Til leigu nokkur hesthúspláss á Akur-
eyri (Breiöholti).
Einnig til sölu þrjú tamin hross.
Á sama staö til sölu 2ja ára Siemens
eldavél.
Upplýsingar á kvöldin,
Ingi í síma 462 4372
Siggi í síma 461 3560.
Tek hross í tamningu / þjálfun.
Er I Breiðholti, Akureyri.
Uppl. I síma 462 6637 / 854 5371.
Erlingur.
Bifreiðar
Góöur bíll til sölu. Mazda 626 20
GLX, 2ja dyra '84 (model), ekinn
138.000.
Selst fyrir 100.000 staögr.
Uppl. s. 465 2254.
Til sölu Toyota Corolla 16 ‘87 hvlt
ekin 135 þús. og MMC Lancer ‘86
blásans. Ekinn 160 þús.
Góölr bílar á góöu veröi.
Upplýslngar í síma 462 7653.
Til sölu er Benz E 190 árg. 1984.
Óökufær, úrbrædd vél ogtjón að fram-
an.
Uppl. I s. 423 7617.
Varahlutir
Varahlutir í Range Rover og Land-
rover.
Japanskir varahlutir I japanska og
kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis-,
smurolíu- og loftslur.
Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir
vinnubíla og flutningatækja.
B.S.A. sf.,
Skemmuvegi 12, Kópavogi,
Sími 587 1280, bréfsími 587 1285.
Fjórhjól
Til sölu Kawasaki 300 fjórhjól ‘87.
Uppl. I síma 896-5346 og 461 2357.
ORÐ
DAGSINS
462 1840
Safnarar
Ef einhver vildi vera svo góöur aö
gefa mér gömlu jólakortin sín í staö
þess aö henda þeim væri það mjög
vel þegið. Ef svo er hringið I síma 452
7177.
Ragnhildur.
Einkamál
Viltu eiga ástarfund meö konu, 35
ára eöa eidri?
Fríar upplýsingar I síma
00569004402.
Hvítasunnukirkjan Akureyri
Föstudag 9. jan. kl. 20.30: Unglinga-
samkoma.
Laugardag 10. jan. kl. 20.30:
Bænasamkoma.
Sunnudag 11. jan. kl. 14.00: Vitnisburð-
arsamkoma í umsjá ungs fólks.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Bænastundir eru mánud. , miðvikud. og
föstud.morgna kl. 6-7 og þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 14,00.
Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari all-
an sólarhringinn með uppörvunarorð úr
ritningunni.
Messur
Akureyrarkirkja
Sunnudagurinn ll.janúar:
Guðsþjónusta kl. 11.00. Athugið breytt-
an messutíma. Séra Birgir Snæbjömsson.
Mánudagurinn 12. janúar:
Biblíulestur í Safnaðarheimilinu kl.
20.30.
Miðvikudagurinn 14. janúar:
Möntmumorgunn í Safnaðarheimilinu
kl. 10.00-12.00. Kaffi og spjall.
Fimmtudagurinn ló.janúar:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 17.115.
Bænarefnum ntá koma til prestanna.
Fundir
AGLOW Kristilcgt fc-
lag kvenna
Aglowsamtökin á Akur-
eyri halda fyrsta fund ársins, mánudags-
kvöldið 12. janúar kl. 20.00 í félagsmið-
stöðinni Víðilundi 22, Akureyri.
Stella Sverrisdóttir leikskólakennari
verður með hugleiðingu.
Fjölbreyttur söngur. Kaffihlaðborð. Þátt-
tökugjald kr. 350,-
Allar konur eru hjartanlega velkomnar.
Stjómin.
Reykjavíkurprófastdæmi eystra
Sunnudagur 11. janúar
Árbæjarkirkja
Guðsþjónusta kl. II. árdegis. Orgelleik-
ari Violetta Sntid. Bamaguðsþjónusta kl.
13. Allir foreldrar velkomnir. Prestamir.
Brciðholtskirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 14. Altarisganga. Kafftsala til
styrktar orgelsjóði að lokinni messu. Sr.
Gísli Jónasson.
Digraneskirkja
Messa kl. II. Sunnudagaskólinn á sama
ti'ma. Orgelleikari Bjami Jónatansson.
Léttur málsverður eftir messu.
Félagsvist
Spiluð verður fclagsvist að Fannborg 8
(Gjábakka) föstudaginn 9. janúar kl.
20.30.
Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara, Kópavogi.
Takið eftir
Laufássprestakall.
Eg verð í fríi erlendis frá 9. janúar til 3.
febrúar. Sr. Arnaldur Bárðarson sóknar-
prestur á Hálsi í Fnjóskadal sinnir prests-
verkum fyrir mig á meðan. Súni hans er
462 6605.
Sóknarprestur.
Fella- og Hólakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Orgelleikari
Lenka Mátéová. Bamastarf á sama tíma.
Prestarnir.
Grafarvogskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs-
kirkju. Umsjón sr. Vigfús Þór, Hjörtur og
Rúna.
Bamaguðsþjónusta kl. 11 í Engjaskóla.
Umsjón sr. Sigurður, Signý og Sigurður
H.
Guðsþjónusta kl. 14. í Grafarvogskirkju.
Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir predikar og
þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Orgellcikari Hörður Bragason.
Prestamir.
Hjallakirkja
Messa kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjón-
ar. Kór kirkjunnar syngur.
Bamaguðsþjónusta kl. 13. Orgelleikari
Oddný J, Þorsteinsdóttir, Prestamir.
Kópavogskirkja
Barnastarf í safnaðarheintilinu Borgum
kl. II.
Guðsþjónusta kl. 11. Orgelleikari Örn
Falkner. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Scljakirkja
Krakkaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs-
son predikar. Orgelleikari Jón Ólafur
Sigurðsson. Prestarnir.
Samkomur
KFUM og K, Sunnuhlíð.
Sunnudagur 11. janúar:
Bænaslund kl. 20.00.
Almcnn samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður: Pétur Björgvin Þorsteins-
son djákni.
Allir velkomnir.
Mánudagur 12. janúar:
Fundur í yngri deild KFUM og K kl.
17.30 fyrir drengi og stúlkur 8-12 ára.
Hjálpræðisherinn Akureyri.
I dag, iostudag:
Kl. 10-17: Fyrsti fatamarkaðurinn á
nýju ári.
kl. 19.30: 11 plús - mínus. Fundur fyrir
10-12 ára krakka.
Sunnudag ll. jan.:
KI. 11.00: Sunnudagaskóli.
Kl. 17.00: Almenn samkoma.
Kl. 20.00: Unglingasamkoma.
Allir em hjartanlega velkomnir.
SJÓNARHÆÐ, Hafnarstræti 63, sími
462 1585.
Föstudagur: Unglingafundur kl. 20 í
kvöld.
Iiornbrekka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til styrkt-
ar elliheimilinu að Hombrekku fæst í
Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði.
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í
Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri.
Minningarspjöld Zontaklúbbs Akur-
eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar-
stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi.
Minningarspjöld Sambands íslenskra
kristniboðsfélaga fást hjá Pedromynd-
um, Skipagötu 16.
I http 7/.ww"f reelaciies!comt
Tilboð
á sérblandaðri
innimálningu
gljástig 10
Verð:
1 lítri 595
4 lítrar 2380
10 lítrar 5950
Þúsundir lita i boði
KAUPLAND
KAURANGI
Sfml 462 3566 ■ Fax 461 1829
FjÖSTUDA G U B 9 . J A N Ú A K 1998 - 2S
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við fráfall og útför
HELGA KRISTJÁNS VIGFÚSSONAR,
Höfðabrekku 10,
Húsavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á Sjúkrahúsi
Þingeyinga á Húsavík og á deild 11E á Landspítalanum.
Unnur Jónsdóttir,
Jónas Reynir Helgason,
Nanna Þórhalisdóttir,
Bjarki Jónasson.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför eigin-
manns míns, föður okkar, tengdaföður, afa
og langafa,
ÍVARS GUÐNA JÓNSSONAR,
Langholti 5, Akureyri.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á hjúkrunardeildinni
Seli.
Guð blessi ykkur öll.
Bjarkey Gunnlaugsdóttir,
Eria ívarsdóttir, Ragnar Elinórsson,
Haukur ívarsson, Ólöf Tryggvadóttir,
Ásdís ívarsdóttir, Harry R. Ólafsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
TILB0Ð Á
SMÁAUGLÝSINGUM
FYRSTA BIRTING ENDURBIRTING
800 KR. 400 KR.
Sími auglýsingadeildar er 460 6100
Fax auglysingadeildar er 460 6161
Ofangreind verð miðast við staðgreiðslu eöa VISA / EURO