Dagur - 17.01.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 17.01.1998, Blaðsíða 12
12 - LAUGARDAGUR 17.JANÚAR 1998 Dgjur ÍÞRÓTTIR UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eflir lilboðum í rcglu- bundið viðhald loftræstikerfa. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu vorri á kr. 1.000,- Opnun tilboða: miðvikudaginn 4. fcbrúar 1998 kl. 11.00 á sama stað. bgd 02/8 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í nýtt íbúðahverfi. Verkið nefnist: Víkurhvcrfi 4. áfangi. Helstu magntölur eru: • Götur: u.þ.b. 1.470 m. • Holræsi: u.þ.b. 2.600 m. • Brunnar: u.þ.b. 49 stk. • Púkk: u.þ.b. 6.300 m2 • Mulin grús: u.þ.b. 6.250 m2 Lokaskiladagur verksins er 1. júlí 1999. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá þriðjudcginum 20. janúar nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 3. febrúar 1998 kl. 11.00 á sama stað. gat 03/8 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Nauðungarsala lausafjármuna. Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp við lögreglu- stöðina við Þórunnarstræti, Akureyri, laugardaginn 24. janúar 1998 kl. 14.00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðshaldara, sem verður kynnt á staðnum: A-719 A-2109 A-3512 A-3858 A-4787 A-6906 A-7837 A-8143 A-8777 A-12405 Ad-612 Ad-1558 AN-134 BÖ-608 DD-596 FG-009 G-11165 G-26385 GH-132 GI-350 HG-756 HX-316 HZ-042 I-3353 IC-127 IF-510 IJ-158 IV-154 IY-558 IZ-695 IÖ-977 JA-031 JB-307 JB-575 JC-008 JI-032 JP-870 JR-716 JT-994 KJ-614 KL-096 KM-663 LB-333 LB-335 LB-489 LD-666 LG-131 M-1120 MA-153 MA-570 MK-807 MM-509 MY-169 MS-721 NM-578 NS-220 OT-272 PP-585 PT-789 R-2960 R-16404 R-52391 R-67425 R-74231 R-76038 R-79426 RR-041 RR-269 S-2467 SF-486 TA-601 TE-722 TG-600 UG-929 UH-459 UH-790 VB-253 VV-759 XV-326 XX-699 XY-729 Y-15504 Y-18563 Y-18690 YK-394 P-4892 Ö-2026 2. Annað lausafé: Malari af gerðinni Universal 880 með rafstöð, færiböndum o.fl., prentvél Superiorgraphic 3-4c, Bubba EA-111, punktsuðuvél af gerðinni Vemak, bifreiðalyfta af gerðinni Isotopal, fjórar klumbu- skurðarvélar KLM 610, steinbítsskinnavél, rennibekkur af gerðinni Torrent 52, plasmaskurðarvél, hross, magnari af gerðinni Bouyer AS-1035, útvarpsmóttakari af gerðinni Sony ST-S120, Unnur EA- 597, eldisfiskur, fóður, seiði o.fl. tengt fiskeldi, prentvél af gerðinni Hamada 662 XL, klisjugerðarvél af gerðinni Eskafot, prent- og stansvél af gerðinni Mark Andy 820, prentvél af gerðinni Superior Grafics, blástursofn af gerðinni Franke, frystiskápur af gerðinni Frigo Box, djúpfrystar af gerðinni Electrolux FG 918 o.fl. 3. Ótollafgreíddur varningur; fatnaður. 4. Óskilamunir í vörslu lögreglu; m.a. reiðhjól. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki tekn- ar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri 14. janúar1998 Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi. Þau fara á leik- ana í Nagano Stjórn Iþrótta- og Ólympíusam- bands Islands hefur samjjykkt að senda átta keppendur í alpa- greinum á vetrarólympíuleikana í Nagano í Japan sem hefjast þann 6. næsta mánaðar. Allir keppend- urnir átta höfðu náð lágmörkum Alþjóða skíðasambandsins með því að komast inn á lista þeirra fimm hundruð efstu á alþjóðleg- um styrkleikalista FIS í hverri grein, eins og listinn var þann 1. nóvember. Eftirtaldir skíðamenn fara á leikaua •Arnór Gunnarsson 26 ára Isfirðingur keppir í svigi. •Brynja Þorsteinsdóttir er tvítug frá Akureyri og keppir í svigi og stórsvigi. •Haukur Arnórsson er 26 ára, frá Ármanni í Reykjavík og keppir í svigi og stórsvigi. •Jóhann Haukur Hafstein nítján ára frá Armanni í Reykjavík keppir í stórsvigi. •Kristinn Björnsson er 25 ára gamall Ólafsfirðingur og keppir í svigi og stórsvigi. •Sigríður Þorláksdóttir er tvítug, frá ísafirði og keppir í svigi. •Sveinn Brynjólísson er 23 ára Dalvíkingur og keppir í svági. •Theodóra Mathiesen er 22 ára gömul úr KR í Reykjavík keppir í svigi og stórsvigi. Alls eru þrettán manns í ís- lenska ólympíuhópnum. Aðalfar- arstjóri hópsins verður Kristján Vilhjálmsson og aðrir í hópnum eru þeir Guðmundur Sigurjóns- son þjálfari, Valdimar Valdimars- son aðstoðarþjálfari, Kristinn Svanbergsson flokksstjóri og Steinunn Sæmundsdóttir sjúkra- þjálfari. Kostnaður um 17 milljónir Áætlað er að heildarkostnaður við undirbúning keppendanna og kostnaðurinn við að senda liðið til Japan nemi um sautján millj- ónum ísl. króna, en að sögn Kristins Svanbergssonar fram- kvæmdastjóra SKI mun hluti af þeirri upphæð koma frá styrktar- aðilum. IGristinn sagðist mjög ánægður með ákvörðun Iþrótta- og Ólympíusambandsins, sem samþykkti tillögur SKI um kepp- endurna átta. „Við erum sérstak- lega ánægðir með þann skilning sem Iþrótta- og Ólympíusam- bandið sýnir skíðafólki. Þetta er viðurkenning á þeirri miklu vinnu sem skíðafólkið hefur lagt á sig á undanförnum árum og þeir eru verðugir fulltrúar lands- ins á Ólympíuleikunum,“ sagði Kristinn. Fimm íslenskir keppendur voru á síðustu Ieikum í Lillehammer, þar af þrír í alpa- greinum. Tveir þeirra fara til Nagano, en það eru þeir Kristinn Björnsson og Haukur Arnórsson. - FE Um helgina Á sktániun í vlkuhiií Laugardagur 17.janúar RÚV kl. 16.00 Handbolti Nissan- deildin ÍR - FFl Stöð 2 kl. 14.50 Enskj boltinn COVENTRY CITY - ARSENAL kl. 17.00 Stjörnuleikur KKÍ (körfubolti) Sunnudagur 18. janúar Stöð 2 kl. 13.30 ítalski boltinn FIORENTINA - LAZIO SÝN kl. 16.00 Enski boltinn EVERTON - CHELSEA kl. 18.45 19. holan (Views of Golf) I þættinum koma m.a. við sögu Greg Norman, Frank Williams, Sam Snead, Butch Harmon og Sandy Lyle. kl. 19.25 ítalski boltinn PARMA - AC MILAN Mánudagur 19. janúar RÚV kl. 9.10 Heimsbikarkeppn- in í svigi SÝN kl. 9.10 Heimsbikarkeppnin í svigi Veysonnaz í Sviss - FYRRI UM- FERÐ. kl. 12.10 Heimsbikarkeppnin í svigi Veysonnaz í Sviss - SÍÐARI UM- FERÐ. kl. 19.55 Enski boltinn SOUTHAMPTON- MANCHESTER UNITED Þriðjudagur 20. janúar SÝN kl. 19.40 Enski boltinn LIVERPOOL - NEWCASTLE UNITED Miðvikudagur 21. janúar SÝN kl. 17.40 ítalski boltinn (Bikar- keppnin) AC MILAN - INTER -GÞö HANDBOLTI 1. deild karla Laugardagur ÍR - FH kl. 16:20 Sunnudagur HK - Fram kl. 20:00 KA-Stjarnan kl. 20:00 Haukar-Breiðablik ld. 20:00 UMFA-IBV kl. 20:00 Víkingur-Valur kl. 20:00 1. deild kvenna Laugardagur Grótta/KR-Stjarnan kl. 16:30 Valur-FH kl. 16:30 Sunnudagur Víkingur-Haukar kl. 18:00 KARFA Laugardagur Hinn árlegi Stjörnuleikur KKÍ fer fram f Laugardalshöll og hefst kl. 17:00 Sunnudagur 1. deild kvenna: KR-Keflavík kl. 20:00 -FE

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.