Dagur - 24.01.1998, Blaðsíða 14
14-LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1998
Dmjut
DAGSKRÁIN
I
i
i
i
i
y
«í.iniué,m
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
11.15 Skjáleikur.
16.00 íþróttaþátturinn.
Bein útsending frá stórmóti IR í fijáls-
um Iþróttum í Laugardalshöll.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Dýrin tala (19:39).
18.25 Hafgúan (6:26).
18.50 Bemskubrek (3:6).
19.20 Króm.
t/eður.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.45 Enn ein stöðin.
Spaugstofumennírnir Karl Ágúst, Pálmi,
Randver, Sigurður og Örn bregða á
leik. Upptökum stjórnar Sigurður Snæ-
berg Jónsson.
21.15 Beint á ská
(Naked Gun). Bandarísk gamanmynd
frá 1988 um erkiflónið og lögreglufor-
ingjann Frank Drebin og ævintýri hans.
Leikstjóri er David Zucker og aðalhlut-
verk leika Leslie Nielsen, George Kenn-
edy, Priscilla Presley og OJ. Simpson.
Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson.
22.45 Hvíta höllin
(White Palace). Bandarísk bíómynd frá
1990 um ungan ekkjumann sem fellur
fiatur fýrir afgreiðslustúlku é veitinga-
húsi. Leikstjóri er Luis Mandoki og að-
alhlutverk leika Susan Sarandon,
James Spader, Jason Alexander og
Kathy Bates. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina
ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára.
00.25 Útvarpsfréttir.
00.35 Skjáleikur.
09.00 Með afa.
09.50 Bíbí og félagar.
10.45 Andinn f flöskunni.
11.10 Sjóræningjar.
11.35 Dýraríkið.
12.00 Beint í mark með VISA.
12.30 NBA-molar.
12.55 Sjónvatpsmarkaðurinn.
13.20 Emest verður hræddur (e).
14.50 Enska bikarkeppnin.
Bein útsending frá leik f fjórðu umferð.
16.55 Oprah Winfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.10 60 mínútur (e).
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Vinir (23:25) (Friends).
20.30 Cosby (14:25) (Cosby Show).
21.00 Sannleikurinn um hunda og
ketti (The Truth about Cats and Dogs).
Hver er sannleikurinn um hunda og
ketti? Abby Barnes dýralæknir veit það
þvf hún stýrir vinsælum spjallþætti (út-
varpi sem fjallar um gæludýr. En sumir
sem hringja inn vilja vita meira um hana
og hún lýsir sér sem konunni í næstu
fbúð við hana, Ijóshærðri og glæsilegri.
Aðalhlutverk: Uma Thurman, Janeane
Garofalo og Ben Chaplin. Leikstjóri:
Michaei Lehmann. 1996.
22.45 Mary Reilly.
Hér er á ferðinni hrollvekjandi ástar-
saga sem aldrei var sögð. Allir kannast
við söguna um doktor Jekyll og herra
Hyde en færri hafa heyrt um þjónustu-
stúlkuna sem bjó á heimili Henrys
Jekylls. Aðalhlutverk: Glenn Close,
John Malkovich og Julia Roberts. Leik-
stjóri: Stephen Frears. 1996. Stranglega
bönnuð börnum.
00.35 Gusugangur (e)
(Splash). Aðalhlutverk: Daryl Hannah,
John Candy og Tom Hanks. 1984.
02.25 Martröð í Álmstræti (3)
Stranglega bönnuð bömum.
04.00 Dagskrárlok.
FJOLMIÐLARYNI
Gott, Hildur
Helga!
Eg verð að viðurkenna að mér varð um og ó
þegar ég sá fyrsta þáttinn hjá henni Hildi
Helgu Sigurðardóttur, Þetta helst. En svo
kom annar þáttur og sá þriðji. Stöðugt batn-
aði þátturinn. I dag má fullyrða að hann er
einn vinsaelasti sjónvarpsþátturinn í landinu,
og líklega sá vinsælasti. Gott hjá Hildi Helgu
að vinna sjónvarpsþátt upp í himinhæðir á
stuttum tíma, geri aðrir betur.
Hildur Helga hefur ískaldan og jafnframt
skarpan húmor og leyfir sér að skjóta út og
suður. Hún leyfði sér líka að bregða sér á
brjósthaldarann stutta stund, sem vakti mik-
ið umtal hjá hinni ofurviðkvæmu íslensku
þjóðarsál.
Annar afar vinsæll þáttur er A elleftu stundu
hjá þeim Ingólfi Margeirssyni og Árna Þórar-
inssyni. Langoftast eru þessir þættir vel
heppnaðir. En auðvitað fer það eftir viðmæl-
anda þeirra. Stundum hafa þeir Ingó og Arni
komið viðmælendum í óstuð með harkaleg-
um upphafsspurningum sínum. Þetta gerðist
með þann geðþekka mann, Olaf Jóhann
Olafsson, rithöfund og fyrirtækjarekanda.
Honum virtist brugðið í fyrstu þegar hver nei-
kvæð spurningin á fætur annarri buldi á hon-
um. Síðar náði hann fluginu aftur. Frétta-
haukar þurfa ekki endilega að roðfletta fórn-
ardýr sín í svona þætti.
10.40 Heimsbikarkeppnin íbruni.
Bein útsending frá heimsbikarkeppn-
inni i bruni. Keppt er í Kitzbuhel í Aust-
urríki.
12.30 Hlé.
17.00 Íshokkí.
Svipmyndir úr leikjum vikunnar.
18.00 StarTrek (18:26) (e).
19.00 Kung Fu (3:21) (e).
Úvenjulegur spennumyndaflokkur um
lögreglumenn sem beita Kung-Fu bar-
dagatækni í baráttu við glæpalýð.
20.00 Valkyrjan (16:24)
(Xena: Warrior Princess).
21.00 Öll sund lokuð
(No Way Out). Þriggja stjörnu spennu-
mynd um sjóliðsforingjann Tom Farrell
og rannsókn hans á dularfullu morð-
máli. Fyrir atbeina vamarmálaráðuneyt-
isins er Farrell falið að leysa málið og
finna morðingja hinnar látnu stúlku.
Sjóliðsforingjanum er sagt að ódæðis-
maðurinn sé sovéskur njósnari og að
honum verði að ryðja úr vegi á næstu
48 klukkustundum. Farrell dregur þess-
ar upplýsingar mjög í efa enda var
hann sjálfur elskhugi fórnarlambsins.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Kevin
Costner og Sean Young. Leikstjóri:
Roger Donaldson. 1987. Stranglega
bönnuð börnum.
22.50 Box með Bubba.
Hnefaleikaþáttur þar sem brugðið
verður upp svipmyndum frá sögulegum
viðureignum. Umsjón Bubbi Morthens.
23.50 Ósýnilegi maðurinn 4
(Butterscotch over Berlin). Ljósblá kvik-
mynd. Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur.
„HVAD FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Fáránlegar stjömugjafir
„Mér finnst þessar stjörnugjafir
fyrir bækur og aðra list fárán-
legar og óttalega barnalegar.
Þetta kemur eins og skóflu-
stunga ofan á skóflustungu.
Engin rök færð fyrir einu eða
neinu. Þetta færir umræðuna
niður á lágt plan. Allt fólk með
eitthvert brjóstvit sér þetta.
Það er verið að reyna að gera
átorítet úr einhveiju fólki, ein-
hveija bókmenntafræðinga og
menningarpostula. Þetta finnst
mér hlægilegt," segir Steingrím-
ur St. Th. Sigurðsson Iistmál-
ari.
Steingrímur segist hlusta á all-
ar fréttir í útvarpi. Sjálfur starf-
aði hann sem fréttamaður á
árum áður, einskonar stríðs-
fréttamaður fyrir Vísi. Síðan
horfir hann á fréttirnar á báð-
um stöðvum og hefur gaman af
að bera saman stílinn. Stein-
grímur segist hafa á tilfinning-
unni að fréttir í ríkisútvarpi- og
sjónvarpi ríkisins séu sannferð-
ugar, hann geti þó ekki sannað
það. Og af ljósvakamiðlum hef-
ur hann mest álit á Rás 1, -
gömlu gufunni.
„Ég hlusta töluvert á Byggða-
línuna og dáist að dugnaði
Finnboga Hermannssonar á
Isafirði, hann er góður spyrill.
Og talandi um duglega frétta-
menn vil ég nefna Ómar Ragn-
arsson, sem er einn þeirra sem
hefur mikinn þrótt og dugnað
og kemur með gott efni í frétt-
irnar.“
Steingrímur fylgist aðeins með
ríkissjónvarpinu eftir að frétt-
um lýkur. Hann segist verða
talsvert leiður á ýmsu efni sem
þar birtist, en ekki öllu.
„Þátturinn um hjartaskurð-
Iækninn sem er á dagskrá núna
er sérstaklega góður. Þeir hjá
sjónvarpinu ættu að ná í meira
efni til Bretlands. Það lifir enn-
þá eftir af leikmenntarhefð
Bretanna, þeir hafa karakterinn
sem skiptir öllu máli.“
Steingrímur St Th. Sigurðsson listmálari og
rithöfundur.
RÍKISÚTVARPIO
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn. Séra íris Kristjánsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Þingmál.
7.10 Dagur er risinn .
8.00 Fróttir. - Dagur er risinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Úr fórum fortíðar.
11.00 í vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta.
14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál.
16.20 Fiðluveisla Guðnýjar Guðmundsdóttur.
17.10 Saltfiskur með suitu.
18.00 Te fyrir alla.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperuspjall.
21.20 Að kvöldi dags.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Einu sinni sögur.
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
RÁS 2
7.00 Fréttir.
7.03 Laugardagslíf.
8.00 Fréttir - Laugardagslíf. 10.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni.
15.00 Hellingur.
16.00 Fréttir - Hellingur.
17.05 Með grátt í vöngum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson
stendur vaktina til kl. 02.00.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturgölturinn heidur áfram. Fréttir kl. 7.00,
8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
3.00 Rokkárin. (Áður á dagskrá á þnöjudaginn var.)
4.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir. - Næturtónar.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöng-
um. - Næturtónar.
6.00 Fróttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöng-
um. - Næturtónar.
7.00 Fréttir og morguntónar.
BYLGJAN
09.00 Vetrarbrautin. Sigurður Hall og Margrét Blön-
dal með lífiegan morgunþátt á laugardags-
morgni. Fróttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um allt milli himins
og jarðar. Umsjón með þættinum hefur hinn
geðþekki Steinn Ármann Magnússon og hon-
um til aðstoðar er Hjörtur Howser.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhanns-
son.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net-
fang: ragnarp@ibc.is
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö lokinni
dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
KLASSÍK
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
SÍGILT
07.00 - 09.00 Með Ijúfum tónum Fluttar verða Ijúf-
ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur með góðu
lagiLétt íslensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30
Hvað er að gerast um helgina. Fariö verður yfir
það sem er að gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur
með góðu lagi. 12.00 -13.00 Sígilt hádegi á FM 94,
Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi
með Garðari Garðar leikur létta tónlist og spallar
viö hlustendur. 16.00 - 18.00 Ferðaperlur Með
Kristjáni Jóhannessyni Fróðleiksmolar tengdir
útiveru og ferðalögum tónlist úr öllum áttum.
18.00 -19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00
Viö kvöldveröarborðið með Sígilt FM 94,3 21.00 -
03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans
Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og
Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af
fingrum fram
FM 957
08-11 Hafliði Jóns 11-13 Sportpakkin 13-16 Pétur
Árna & Sviðsljósið 16-19 Halli Kristins & Kúltúr.
19-22 Samúel Bjarki 22-04 Næturvaktin. símin er
511-0957 Jóel og Magga
AÐALSTÖÐIN
10-13 Brot af því besta í morgunútvarpi 13-16
Kaffi Gurrí 16-19 Hjalti Þorsteinsson 19-22 Halli
Gísla 22-03 Ágúst Magnússon
X-ið
10:00 Jón Atli. 13:00 Tvíhöfði - Sigurjón Kjartans-
son og Jón Gnarr. 16:00 Hansi Bja...stundin okk-
ar. 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic. 21:00
Party Zone - Danstónlist. 00:00 Næturvaktin .
04:00 Róbert.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
YMSAR STOÐVAR
Eurosport
07.30 Snowboard: Grundig FIS World Cup 08.30 Luge:
Nature World Cup 09.00 Alpine Skiing: World Cup
09.30 Alpine Skiing: Women Wortd Cup 10.30 Bobs-
leigh: World Cup 11.00 Alpine Skiing: Men World Cup
12.00 Bobsleigh: World Cup 13.30 Tennis: 1998 Ford
Australian Open 18.00 Ski Jumping: World Ski Flying
Championships 19.00 Short Track: European Short Track
Speed Skating Championships 20.00 Speed Skating:
World Sprint Speed Skating Championships 21.00 Box-
ing 22.00 Tennis: 1998 Ford Australian Open 23.00 Dar-
ts: Winmau Wortd Masters Championship 1997 01.00
Ctose
Bloomberg Business News
23.00 Wortd News 23.12 Financial Markets 23.15
Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports
23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial
Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News
23.52 Sports 23.54 Lifestyies 00.00 World News
NBC Super Channel
05.00 Helio Austria, Hello Vienna 05.30 NBC Nightly
News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Bri-
an Williams 07.00 The McLaughlin Group 07.30 Europa
Joumal 08.00 Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00
Gillette World Sports Special 13.00 NHL Powor Week
14.00 Johnme Walker Super Tour Highlights 15.00 Five
Star Adventure 15.30 Europe ý la carte 16.00 Tlie Ticket
NBC 16.30 VIP 17.00 Cousteau's Amazon 18.00
National Geographic Television 19.00 Mr Rhodes 19.30
Union Square 20.00 Profiler 21.00 The Tonight Show
With Jay Leno 22.00 Mancuso FBI 23.00 The Ticket
NBC 23.30 VIP 00.00 The Best of thc Tonight Show
With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP
02.30 Travcl Xpress 03.00 Tlie Ticket NBC 03.30 Music
Legends 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket
NBC
VH-1
06.00 Hits frpm the Movies
Cartoon Network
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The
Fruitties 0G.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill
07.30 The Smurfs 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman
09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00
Cow and Chicken 10.30 Taz-Mania 11.00 The Mask
11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The
Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow
and Chicken 14.00 Droopy and Dripple 14.30 Popeye
15.00 The Real Story oL. 15.30 Taz-Mania 16.00 Bat-
man 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo
17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The
Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 2 Stupid Dogs
BBC Prime
05.30 Strike a Ught 06.00 BBC World News 06.25
Prime Weather 06.30 William's Wish Wellingtons 06.35
The Artbox Bunch 06.50 Simon and the Witch 07.05
Activ8 07.30 Troublemakers 08.00 Blue Peter 08.25
Grange Hill Omnibus 09.00 Dr Who 09.25 Peter Sea-
brook’s Gardening Week 09.55 Ready, Steady, Cook
10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders Omnibus 11.50
Peter Seabrook's Gardening Week 12.20 Ready. Steady.
Cook 12.50 Kílroy 13.30 Vets' in Practice 14.00 The
Onedin Une 14.50 Prime Weather 14.55 Mortimer and
Arabel 15.10 Get Your Own Back 15.35 Blue Peter
16.00 Grange Hill Omnibus 16.35 Top of the Pops 17.05
Dr Who 17.30 Tracks 18.00 Goodnight Sweelheart
18.30 Are You Being Served? 19.00 Noel’s House Party
20.00 Spender 20.50 Prime Weather 21.00 Ail Rise for
Julian Clary 21.30 Ruby Wax Meets .. 22.00 Then
Churchill Said to Me 22.30 Top of the Pops 2 23.15 La-
ter With Jools Holland 00.20 Prime Weather 00.30
Cosmlc Recyclmg 01.00 Venus Unveiled 01.30 Design
for an Alien World 02.00 Mapping the Milky Way 02.30
Making Teams Work 03.00 My Time and Yours 03.30
Bridging the Gap 04.00 Partnership or Going it Alone?
04.30 Asthma and tlie Bean
Discovery
16.00 Elite Fighting Forces 17.00 SAS Australia: Battle
for the Golden Road 18.00 Legion of the Damned 19.00
Force 21 20.00 Disaster 20.30 Wonders of Weather
21.00 Extreme Machines 22.00 Hitler 23.00 Battlefields
00.00 Battlefields 01.00 Atlantis 02.00 Close
MTV
06.00 Morning Videos 07.00 Kickstart 09.00 Road
Rules 09.30 Singled Out 10.00 European Top 20 12.00
Star Trax 13.00 Non Stop Hits 16.00 HiUist UK 17.00
Musie Mix 17.30 News Weekend Edition 18.00 X-Eler-
ator 20.00 Singled Out 20.30 Líve Music Tbc 21.00 Will
Smiths Greatest Moments 21.30 The Big Picture 22.00
Saturday Night Music Míx 02.00 Chill Out Zone 04.00
Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 06.45 Gardening WiUi Fiona Lawrenson
06.55 Sunrise Continues 08.45 Gardening With Fiona
Lawrenson 08.55 Sunrise Continues 09.30 The Enterta-
inment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00
SKY News 11.30 SKY Destinatíons 12.00 SKY News
Today 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News Today
13.30 Westminster Week 14.00 SKY News 14.30
Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Target 16.00 SKY
News 16.30 Week in Review 17.00 Live At Five 18.00
SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 The
Entertainment Show 21.00 SKY News 21.30 Global
Village 22.00 Prime Time 23.00 SKY News 23.30
Sportsline Extra 00.00 SKY News 00.30 SKY Dest-
inations 01.00 SKY News 01.30 Fashion TV 02.00 SKY
News 02.30 Century 03.00 SKY News 03.30 Week in
Review 04.00 SKY News 04.30 Newsmaker 05.00 SKY
News 05.30 The Entertainment Show
CNN
05.00 Worid Novvs 05.30 Inslde Europe 06.00 WOrld
News 06.30 Moneyline 07.00 Worid News 07.30 Wortd
Sport 08.00 WOrld News 08.30 World Business This
Week 09.00 Wbrid News 09.30 Pinnacle Europe 10.00
Worid News 10.30 Wortd Sport 11.00 Worid News
11.30 News Update / 7 Days 12.00 Worid News 12.30
Moneyweek 13.00 News Update / Wortd Report 13.30
Wbrtd Report 14.00 Wbrld News 14.30 Worfd Sport
15.00 Worid News 15.30 Travel Guide 16.00 Wortd
News 16.30 Style 17.00 News Update / Larry King 17.30
Larry King 18.00 Worid News 18.30 inside Europe
19.00 World News 19.30 Showbiz This Week 20.00
Worid News 20.30 Best of Q & A 21.00 Wortd News
21.30 The Art Club 22.00 Worid News 22.30 World
Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Global View 00.00
Worid News 00.30 News Update / 7 Days 01.00 Prime
News 01.30 DiplomaUc License 02.00 Larry King Week-
end 02.30 Larry King Weekend 03.00 The Worid Today
03.30 Both Sides With Jesse Jackson 04.00 Worid News
04.30 Évans and Novak
TNT
21.00 The Dirty Dozen 23.40 Geronimo 01.30 The
Night Digger 03.15 Savage Messiah
Omega
07:15 Skjákynnirtgar 12:00 Heimskaup Sjónvarps-
markaður 14:00 Skjákynningar 20:00 Nýr sigurdagur
Fræðsla frá Ulf Ekman. 20:30 Vonartjós Endurtekið
frá sfðasta sunnudegi. 22:00 Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar (The Central Message) Fræðsla frá
Ron Phillips. 22:30 Lofið Drottin (Praise the Lord)
Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjá-
kynningar