Dagur - 24.01.1998, Side 21

Dagur - 24.01.1998, Side 21
LAUGARDAGUR 24.JANÚAR 1998 - 37 X^wr. LÍFJÐ 1 LANDINU BKIDGE Öm og Landsbréf berjast Sveitir Lands- bréfa og Arnar Arnþórssonar eigast við um helgina í úr- slitaleik um Reykjavíkur- meistaratitilinn í sveitakeppni í bridge. Sveit Arnar vann í undanúrslitum sveit Stillingar 138-128 en sveit Landsbréfa valtaði yfir sveit Marvins, 169- 99. Urslitaleikurinn um helgina er 96 spil og verða spilaðar fjór- ar 12-spila lotur bæði í dag og á morgun. Þrautin * K94 * 64 * DT62 * ÁT72 N V A S * ÁD3 ▼ ÁG3 * KG974 * D5 Suður spilar 3 grönd og útspilið er smátt lauf. Hvernig hyggstu spila í sveitakeppni? I tvímenningi kæmi til greina að setja lítið lauf í blindum en í sveitakkepni ginda önnur lög- mál. Ef sagnhafi gerir það, drep- ur austur og spilar hjarta og spilið fer niður. Rétt Ieið er að drepa strax með laufás og spila tígli. Allt spilið 4 • K94 y ’ 64 4 ► DT62 4 • ÁT72 * 17 N * G8652 V KD52 ▼ T987 ♦ 83 ♦ Á5 * G9863 S * K4 4 ' ÁD3 ’ ÁG3 4 ► KG974 4 • D5 Svæðismót á Akureyri Af bridgeviðburðum á Norður- landi ber hæst um helgina að svæðismót Norðurlands eystra fer fram í Hamri á Akureyri og verður þar keppt um íjögur efstu sætin sem veita þátttökurétt í undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni. Telja má víst að Is- landsmeistararnir, Anton og Sig- urbjörn Haraldssynir, verði í toppbaráttunni en með þeim spila í ár Pétur Guðjónsson, Einar Jónsson, Jónas P. Erlings- son og Steinar Jónsson. Engu vill umsjónarmaður spá um aðr- ar sveitir, en víst er að hart verð- ur barist. íslandsmótið í parasveita- keppni Islandsmótið í parasveitakeppni fer fram helgina 31. janúar-1. febrúar. Fyrirkomulag verður með sama móti og undanfarin ár. Spilaðar eru 7 umferðir 16- spila leikja og raðað í umferðir eftir Monrad-kerfi. Spila- mennska hefst kl. 11.00 báða dagana og verður verðlaunaaf- hending um kl. 15.30 á sunnu- dag. Keppnisgjald er kr. 10.000 á sveit og er tekið við skráningu hjá BSÍ í síma 587-9360. Silfurstigamót á Dalvík Hróðmar Sigurbjörnsson og Stefán Stefánsson sigruðu á silf- úrstigamóti, sem fram fór á Dal- vík um síðustu helgi á vegum Bridgefélags Dalvíkur og Ólafs- Ijarðar. Mjög dræm þátttaka var í mótinu, eða 12 pör. Þar af voru 3-4 úr S-Þingeyjarsýslunni. Keppnisstjóri var Anton Har- aldsson. Lokastaða efstu para: 1. Hróðmar-Stefán 44 2. Skúli Skúlason- Páll Þórsson 29 3. Sunna Borg- Brynja Friðfinnsdóttir 24 4. Sveinn Aðalgeirsson- Guðmundur Halldórsson 13 Leikfélag Akureyrar Á ferð með frú Daisy eftir Alfred Uhry Hjörtum mannanna svipar satnan íAtlanta og á Akureyri. Úr leikdómum: „Sigurveig ... nær hæðum ... ekki síst í lokuatriðum í nánum sumleik við Þráin Karlsson." Haukur Ágústsson í liegi. „Það er ótrúlegt hve Þráni tekst vel að komast inn í persónuna." Sveinn Haraldsson í Morgunblaðinu. „... einlæg og hugvekjandi sýning sem fyllsta ástæða er til að sjá.“ Þórgnýr Dýrfjörð í Rfkisútvarpinu. Sýnt á Renniverkstæðinu að Strandgötu 39. 8. sýning 24. janúar kl. 20.30 9. sýning 30. janúar kl. 20.30 10. sýning 31. janúar kl. 20.30 V Söngvaseiður 6. mars verður Samkomu- húsið við Hafnarstræti opnað gestum eftir gagngera endurnýjun á áhorfendasal með frumsýningu á þessu hugþekka verki þeirra Rodgers og Hammersteins. Aðalhlutverk: Þóra Einarsdóttir Hinrik Ólafsson Hrönn Hafliðadóttir Jóna Fanney Svavarsdóttir. * Markúsar- guðspjall Einleikur Aðalsteins Bergdal. Frumsýning á Renniverk- stæðinu um páska. Gjafakort í leikhúsið. Gjöf sem gleður. Kortasala í miðasölu Leikfélagsins, í Blómabúð Akureyrar og á Gafé Karólínu. Sími 462 1400 er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar Örn Arnþórsson stendur f ströngu um helgina ásamt sveit sinni í baráttunni um Reykjavikurmeistaratitiiinn í sveitakeppni. Einbeitingin verður eflaust í lagi líkt og á myndinni sem tekin var á Bridgehátíð fyrir nokkrum árum. Guðiaugur R. Jóhannsson, makker Arnar, er lengst til vinstri en andstæðingarnir eru Þorsteinn Ólafsson og Kristján Kristjánsson, forseti BSÍ. Fimmtudaginn 5. febrúar verður Lífið í landinu helgað umfjöllun um bíla. Auglýsingar þurfa að berast blaðinu fyrir kl. 12.00 mánudaginn 2. febrúar. Símar auglýsingadeildar eru 460 6191, 460 6192 og 563 1615. Fax auglýsingadeildar er 460-6161 og netfang omara>dagur.is

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.