Dagur - 24.01.1998, Qupperneq 22

Dagur - 24.01.1998, Qupperneq 22
38 - LAUGARDAGUR 24.JANÚAR 1998 Pf&Pr Smáauglýsingar íbúð í Reykjavik Landsbyggðarfólk. Ef þið þurfið að fara til Reykjavíkur þá höfum við notalega íbúð í hjarta borgarinnar. Uppl. í síma 568 3229 og 554 6396. Geymið auglýsinguna Húsnæði óskast Hjón með 2 börn óska eftir 4-5 herb. íbúð eða húsi til leigu á Akureyri. Reglusemi, góöri umgengni og skilvís- um greiöslum heitiö. Uppl. í síma: 588 0999. Atvinna í boði Frábært tækifæri. Bráðvantar duglegt fólk í skemmti- legt sölustarf. Um er að ræöa frábæra heilsuvöru sem er aö slá í gegn hér og víösvegar um heiminn. Stórkostlegir möguleik- ar. Viö þjálfum þig. Nánari uppl eftir kl. 18 í s. 898 2297. Natalie. Sala Tll sölu svart Tama trommusett. Verö 45.000,- stgr. Uppl. I síma 462 4942 eftir kl. 20.00. Til sölu Scanla vörubifreið með krókheysi, Range Rover árg. ‘76, Polaris fjórhjól, Krone rúllubindivél m/hnífabúnaðl, Under hauge rúllupökkunarvéi, Wekavl snjóblásari, múgavég, ungkýr - burðartíml í mars. Uppl. í síma 464 3635 / 855 2599. Óskast keypt Ódýr gasofn óskast, þarf aö geta hit- aö 20-40 fm. Sími 554 0379 í hádeginu og á kvöld- in. Heilsa Vlltu grennast? Þyngjast? Eöa öðl- ast betri heilsu? Alvöru efni, ekkert hungur, meiri orka, bætt úthald, betra útlit og kílóin fjúka burt. Upþl. í s. 462 7619. Eldhús Surekhu Hvernig væri að panta sérkryddaðan, heimatilbúinn indverskan mat um helgar? Tilvalin tilbreyting fyrir litla hópa (6-20 manns). Hringiö í síma 461 1856 eöa 896 3250 og fáiö frekari upplýsingar. Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantið meö fyrirvara. Indís, Suðurbyggð 16, 600 Akureyri. Hvolpar Tii sölu yndislegir, hreinræktaðir ís- lenskir hvolpar. Faöir: Tanga-Glókollur nr. 93-2650. Móöir: Sunna frá Laugasteini nr. 2092-90. Tilbúnir núna. Uppl. í síma 462 6511 á kvöldin eöa 854 0304. Bólstrun Bóistrun og viðgeröir. Áklæði og leöurllki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. Grásleppunet Eigum til bambus, teina, hringi og garn. Taiwannet, garn nr. 10: 12mö. net kr. 1.390,- + vsk. 14mö. net kr. 1.590,- + vsk. Veiðarfæraverslunin Sandfell hf. s. 462 6120. Opið 8.00-12.00 & 13.00-17.00 virka daga. Pennavinir International Pen Friends, stofnaö áriö 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyöublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Einkamál Viltu bæta kynlífiö og færa það inn á nýjar brautir? Hringdu I síma 00569004404. Skiptir stærðin máli? Þú kemst aö því í síma 0056915026. Bifreiðar Til sölu jeppi. Toyota 4 runner, árg. ‘91, grár, eklnn 96.000 km. 31" dekk, álfelgur. Beinskiptur, krók- ur, 4 dekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 894 2514. Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meöal eldsneytis, smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnuvéla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsími 587 1285. Er að rífa: Subaru ‘80-’91, Mazda 626 ‘83-'87, 323 árg. ‘81-’87, BMW 318 og 518, MMC Lancer, Galant, L-200, Toyota Tercel, Corolla, Cresida, Crown, Volvo 240 og 244, Saab 900, Peugeot 505, Chev. Monza, Bronco stór og lít- ill, Benz, allar geröir. Sími 453 8845. Til sölu notaöir varahlutir í eldri gerð- ir af vörubílum (t.d. Benz, Scania, Man, Volvo og Bedford), Ferguson, Belarus og IH dráttarvélar, Bronco stóran, Pajero og Land Rover. Einnig 813 Benz vörubíll skoðaöur ‘98 og dieselvél í Range Rover. Upplýsingar í síma 453 8055. Stilli flestar geröir bíla. Fast verö. Almennar viðgerðir. Bílastillingar Jóseps, Draupnisgötu 4, síml 461 3750. Fundir SÁÁ AUGLÝSIR Fyrirlestur og umræður um kannabis- efni og hassneyslu. Þórarinn Tyrfingsson yFirlæknir SÁÁ heldur fyrirlestur nk. mánudag, 26. janú- ar kl. 17,30, í fræðslu- og leiðbeiningar- stöð okkar að Glerárgötu 20. Fjallað verður um þær hættur scm eru samfara hassneyslu og tnikilvægi þess að stöðva og koma í veg fýrir neyslu þessára efna. Foreldrar og aðrir þeír sem eru í miklum samskiptum við ungt fólk eins og t.d. kennarar eru hvattir til að mæta og koma með fyrirspuroir og taka þátt í umræð- um. Fyrirlesturinn er öllum opinn, aðgangs- eyrir er kr. 500. SÁÁ, fræðslu- og leiðbeiningarstöð, Glerárgötu 20, sími 462 7611. F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó- hóiista). Erum með fundi alla suhnudága kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Leiðbeiningastöð hcimilanna, simi 551 2335. Opið frá kl. 9-17 álla virka daga. □ HULD 59981267 iVA' 2 HS Mótorstillingar Eldri borgarar Félag eldri borgara Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Gullsmára 13 (Gullsmára) mánudaginn 26. janúar kl. 20.30. Húsið öllum opið. Messur Möðruvallaprestakall Sunnudagaskólinn í Möðruvallakirkju byrjar aftur á morgun, sunnudag 25. jan- úar, kl. 11.00. Umsjón annast sem fyrr Bertha og Sara. Þau böm sem ekki hafa verið með áður eru sérstaklega boðin velkomin og fá möppur og blöð afhend. Foreidrar og/eða aðstandendur em hvatt- ir til að mæta með bömum sínum. Sóknarprestur Glerárkirkja Laugardagur 24. janúar: Kl. 13.00: Kirkjuskóli bamanna. Litríkt og skemmtilegt efni. Foreldrar eru hvatt- ir til áð mæta með bömum sínum. Sunnudagur 25. janúar: Kl. 14.00: Messa. Kirkjukaffi Kvenfé- lagsins Baldursbrár verður í safnaðarsal að messu lokinni. Kl. 17.00: Fundur Æskulýðsfélagsins. Þriðjudagur 27. janúar: Kl. 18.00: Kyrrðar- og tilbeiðslustund. Sr. Gunnlaugur Garðarsson Rauða Torgið kynnir: Nýtt ef n i Eva María 905-2122 Djörf frásögn Lostafull hljóðritun Svala 905-2121 Einkalíf Svölu ínasrmynd... Rauða Torgið Erótísk afþreying 905-2000 kr. 66,50 mín Akureyrarkirkja Sunnudagur 25. janúar: Kl. 11.00: Sunnudagaskólinn í safnaðar- heimilinu. Gestadagur. Takið með ykkur gesti. Kl. 14.00: Guðsþjónusta. Bogi Pétursson predikar og kynnir störf Gideonfélags- ins. Samskot fyrir Gideonfélagið eftir messu. Séra Birgir Snæbjömsson. Kl. 17.00: Æskulýðsfélagið. Fundur í kapellunni. Mánuddagur 26. janúar: Kl. 20.30: Biblíulestur í safnaðarheimil- inu. Guðmundur Guðmundsson héraðs- prestur leiðir samveruna um efnið „Inn- gangsfræði - að ljúka upp Biblíunni". IROHSKAR JATNINGAR 0056 900 4331 Hringdu f mig persónulegt samtal 0056 900 4346 fEigin r 0056 niiy emrumi 0056 900 :c htt p./Vwww.freeladies. co m Samkomur Hjálpræðisherinn Sunnudagur 25. janúar: Kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Kl. 17.00: Almenn samkoma. Kl. 20.00: Unglingasamkoma. Allir em hjartanlega velkomnir. KFUM og K, Sunnuhlíð. Sunnudagur 25. janúar: Kl. 20.00: Bænastund. Kl. 20.30: Almenn samkoma. Ræðumað- ur sr. Hulda Hrönn Helgadóttir. Allir vel- komnir. Mánudagur 26. janúar: Kl. 17.30: Fundur í yngri deild KFUM og K fyrir drengi og stúlkur 8-12 ára. Sjónarhæð, Hafnarstræti 63, sími 462 1585. Sunnudagur 25. janúar: Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Mánudagur 26. janúar: Ástjarnarfundur fyrir 6-12 ára böm kl. 18. Allir krakkar velkomnir. Hvítasunnukirkjan Akureyri Laugardagur 24. janúar: Kl. 10.00: Karlamorgun. Sunnudagur 25. janúar: Kl. 14.00: Fjölskyldusamkoma. G. Theo- dór Birgisson predikar Guðs Orð. Mikill og íjölbreyttur söngur. Allir era hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Stmsvari allan sólarhringinn með upp- örvunarorðum úr ritningunni. ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgérði 11 b, Akureyri Sími 895 0599 Heimasími 462 5692 SNJO- MOKSTUR Fyrirtæki, húsfélög, ein- staklingar. Tek að mér snjómokstur á bílastæðum, heimreiðum og gangstíg- um. Er með hjólaskóflu og traktor með tönn. Tilboð eða tímavinna. Arnar Friðriksson, sími 462 2347 og 896 3274. WORLDW/DE EXPRESS EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 Allt fyrír gluggann Trérimlar Álrimlar Plastrimlar Sniðið eftir máli og staðlaðar stærðir KAUPLAND Hjalteyrargötu 4 Sími 462 3565 • Fax 461 1829 Námskeið í svæða- meðferð haldið á Akureyri í mars 1998. Verð til viðtals laugardaginn 24. jan. sunnudaginn 25. jan. oq mánudaqinn 26. ian. kl. 13-14 að Geislagötu 12 b uppi. Sigurður Guðleifsson Námskeið í sogæða- nuddi með ilmkjarna olíum og notkun þeirra á ýmsan hátt t.d. í bakstra, í baðið o.fl. o.fl. Verð til viðtals laugardaginn 24. jan. sunnudaginn 25. jan. og mánudaginn 26. jan. kl. 13-14 að Geislagötu 12 b uppi. Sigurður Guðleifsson Diploma í Aromatherapy. Mégane Berline ^Ver^r^L33^ús7~ ENGIN HUS ÁN HITA Pexrör með súrefniskápu til vatnslagna, í geislahitun, og til miðstöðvarlagna Verslii vi& fagmann. jlW DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI SÍMI 462 2360 Op/ð ó laugardögum kl. 10-12.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.