Dagur - 13.02.1998, Blaðsíða 8
8 - FÖSTUDAGUK 13. F E B R Ú A R 1998
FRÉTTIR
Landssímimi setur
meirn í vistarbond
Færst hefur í vöxt aö
fyrirtæki setji verk-
fræðinga í „vistar-
hönd“ þ.e. krefjist
þess að þeir starfi
ekki á sama sviði í 1-
3 ár eftir starfslok að
viðlögðum jmngum
sektum.
„Við urðum fyrst varir við þetta
þegar Póstur og sími var gerður
að hlutafélagi. I ráðningarsamn-
inga verkfræðinganna þar voru
þá sett ákvæði um að þeir mættu
ekki ráða sig til fyrirtækis á sam-
keppnissviði, í stjórn eða til ráð-
gjafar eða á nokkurn annan hátt
í eitt ár frá starfslokum, að við-
lögðum févítum upp á 8.333 kr.
á dag, sem brot varir,“ sagði
Jónas G. Jónasson, fram-
kvæmdastjóri Stéttarfélags verk-
fræðinga, sem berst nú gegn því
óréttlæti sem það telur að felist í
þessum nýju „vistarböndum" í
nafni samkeppninnar. P&S
bakkaði með þetta að nokkru,
eftir afskipti SV, þannig að févít-
in féllu t.d. niður. „En eftir
stendur rétturinn til að hefja
skaðabótamál, lögbann eða
slíkt.“
30 milljóiiir í dagsektir
Jónas sagði menn hafa farjð að
Jánas G. Jónasson.
hlusta betur. „Og rétt á eftir
fengum við annan ráðningar-
samning, þar sem verkfræðingur
nýkominn frá námi var plataður
til að skrifa upp á svipað ákvæði,
sem gilti í 3 ár með 30 þús. kr.
dagsektum - sem þýðir 30 millj-
ónir á þrem árum.“ Að undan-
förnu hefur SV þurft að hafa af-
skipti af sífellt fleiri slíkum vist-
arbandamálum. „Fyrirtækin eru
í frjálsri samkeppni en vilja ekki
taka þátt í frjálsri samkeppni um
vinnuaflið. Það finnst mér hjá-
kátlegt.“
Út af sakramenttnu...
„Það er margt sem okkur finnst
óeðlilegt í þessu og óréttlátt. í
rauninni er verið að banna sér-
menntuðu fólki að þróa sig og
flytja sig til á vinnumarkaði."
Brjóti það bannið kosti það
málaferli, og síðan, ef málið tap-
ast, sektir og tekjuleysi viðkom-
andi einstaklinga. Það sé afar
óréttlátt að eitt fyrirtæki geti sett
skilmála um háar dagsektir við
brot á samningi, en 1-3 bannár
kosti viðkomandi fyrirtæki hins
vegar ekki neitt.
Jónas bendir á að í íslenskum
lögum sé ákvæði sem segir, að
launþegi megi ekki nýta sér at-
vinnuleyndarmál í þrjú ár eftir
starfslok. „Okkur finnst þessi
„vistarbönd" óvirðing við þessi
lög.“ - HEI
SPARISJÓÐUR
NORÐLENDINGA
NOl SIRIUS
Jðlaofátið
ekMinnflutt
Innflutningur matar-
og drykkjarfanga er
lítið sem ekkert meiri
í nóvemher og desem-
ber en aðra mánuði
ársins.
Jólaofátið sem oft er rætt um
virðist að langmestu Ieyti byggjast
á þjóðlegu íslensku góðgæti,
fremur en innfluttu. Samkvæmt
innflutningsskýrslum Hagstof-
unnar, bæði 1996 og 1997, var
innflutningur á matvörum og
drykkjarvörum lítið sem ekkert
meiri í nóvember og desember
heldur en að jafnaði alla hina
mánuði ársins.
Innflnttii jólin í raftækjum
„Innfluttu jólin“ eru fyrst og
fremst í heimilistækjum og öðr-
um svokölluðum varanlegum
neysluvörum. Kringum 50%
meira er flutt inn af þeim í nóv-
ember og desember en aðra mán-
uði ársins. Innflutningur á fatn-
aði og öðrum svokölluðum hálf-
varanlegum neysluvörum vex Iíka
um fjórðung fyrir jólin. Undan-
farin tvö ár hefur kringum 1
milljarður farið í þessa „jólavið-
bót“ hvort ár. Það þýðir kringum
3.500 kr. að meðaltali á mann í
landinu. Sú upphæð hefur vænt-
anlega tvöfaldast eða meira á
smásöluverði með virðisauka-
skatti.
Ferðagjaldeyririim = helm-
ingur allra neysluvara og bíla
Rösklega 9 milljarðar fóru í inn-
flutning á matvörum og drykkjar-
vörum í fyrra (að rússafiski frá-
töldum), sem samsvarar um 34
þúsund kr. á mann yfir árið, eða
tæplega 3 þúsund að meðaltali á
mánuði. Að viðbættum öðrum
neysluvörum, fólksbílum og
bensíni hefur þjóðin varið kring-
um 44 milljörðum af gjaldeyris-
tekjum sínum í innflutning á vör-
um til almennra nota á síðasta
ári, eða kringum 650 þúsund
krónum að jafnaði á hveija fjög-
urra manna fjölskyldu. Athygli-
vert er, að þetta er einungis tvö-
falt hærri upphæð heldur en
landsmenn eyddu sama ár í gjald-
eyTÍ á ferðalögum sfnum í útlönd-
um. - HEl
Stingsög
JSEP500
• 500W
Raf hlöðuborvél • PES12T JtHaS Cópco
•Tvær rafhlöður n
• 31,7 Nm • 13mmpatróna
•Tvær rafhtöður
• 38 Nm • 13 mm patróna_______________________________
HfffiBfBffifárffrRevkiavík Ellinosen. Verbúðin. Hafnarfirði Vesturland: Málninqarbiónustan, Akranesi. Blámsturvellir. Hellissandi. Guðni Hallgrimsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búöardal Vestfiröir: Geirseyjarbúðin,
Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvlk. Straumur, ísafirði. Noröurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð Byggingav. Sauðárkróki. KEA, Akureyri. KEA, Dalvik. KEA, Ólafsfirði. KEA, Siglufiröi. Kf.
Þingeyinga, Húsavik. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Verslunin Vik, Neskaupstað. Kf. Vopnfiröinga. KASK, Djúpavogi. KASK, Höfn. Suöurland: Arvakinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Klakkur, Vfk. Brimnes
” ' ~ ' *------------ urindavík.
Lágmúla 8 • Sími 533 2800
Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg,
UMBOÐSMENN