Dagur - 13.02.1998, Blaðsíða 15
Fsörs •T UD AQW R JL 3 . g E B R Ú A R 1 9 9 8 1$
l^ur.
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
9.55 ÓL í Nagano.
Bein útsending frá skylduæfingum í ís-
dansi.
13.15 Skjáleikur.
16.45 Leiðatijós.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
krínglan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fjör á fjölbraut 0 2.26J (Heart-
break High V). Ástralskur myndaflokk-
ur sem gerist meöal unglinga í fram-
haldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
19.00 Ólympíuhomið.
Samantekt af viðburðum dagsins.
19.50 Veðir.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.10 Lávarðurinn
CLord of MisruleJ. Bresk sjónvarpsmynd
í léttum dúr frá 1995. Fyrverandi forseti
lávarðadeildar þingsins veldur miklu fra-
fári þegar hann hyggst afla sér fjár með
þvi að selja endurminningar sínar. Leik-
stjóri er Guy Jenkins og aðalhlutverk
leika Richard Wilson, Patricia Hayes,
Prunella Scales, Angus Deayton og
Martin Clunes. Þýðandi: Hafsteinn Þór
Hilmarsson.
22.45 Myndbandaannáll 1997.
Sýnd verða athyglisverðustu tónlistar-
myndbönd átsins í fyrra og veitt verð-
laun fyrir þau bestu.
23.35 Halifax
(Halifax f.p. - Sweet DreamsJ. Áströlsk
sakamálamynd frá 1996 þar sem rétt-
argeðlæknirinn Jane Halifax fæst við
erfitt glæpamál. Aðalhlutverk leikur
Rebecca Gibney. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
1.10 ÓLíNagano.
Bein útsending frá keppni í bruni
kvenna.
2.30 Útvarpsfréttir.
9.00 Línumar í lag.
9.15 Sjónvarpsmarkaður.
13.00 Stræti stórborgar (20:22) (e).
13.45 Þorpslöggan (11:15) (e).
14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.00 Ellen (10:25) (e).
15.35 NBA-tilþrif.
16.00 Skot og mark.
16.25 Steinþursar.
16.50 Jói ánamaðkur.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Tónlistarmyndbönd.
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Lois og Clark (20:22).
20.55 Guðimir hljóta að vera
geggjaðir 2
(Jhe Gods Must Be Crasy II). Þriggja
stjörnu gamanmynd sem gerist meðal
búskmanna i óbyggðum Afriku. Nixau
er mættur öðm sinni og hefur meira
en nóg á sinni könnu. Meðal búsk-
mannanna lendir hámenntuð borgar-
kona sem fær hrikalegt menningará-
fall og tveimur litlum búskbörnum er
óvart ekið burt úr auðninni á vit „sið-
menningarinnar".
22.35 Federal-hæð (Federal Hill).
0.20 StökksvæfB (e)
(Drop Zone). Alríkislögga er á hælun-
um á fallhlífarstökkvurum sem nota
hæfni sína í glæpsamlegum tilgangi. I
hita leiksins lendir hann út á ystu nöf
og kemst i tæri við fólk sem gengur fyrir
adrenalíni. Aðalhlutverk: Gary Busey og
Wesley Snipes. Leikstjóri: John Bad-
ham. 1994. Stranglega bönnuð börnum.
2.00 Svik á svik ofan (e)
(Beyond Betrayal). Bönnuð bömum.
3.35 Dagskrárlok.
FJÖLMIÐLARÝNI
Fasteignablöö
Fasteignir, það er að segja húsin okkar og
íbúðirnar, skipta okkur mildu máli. Við flytj-
um oft á lífsleiðinni og til að greiða fyrir
þessum flutningum, þá hafa fasteignasalar
landsins tekið sig til og auglýst fasteignir í
miklum mæli. Sú hefð hefur skapast að
Morgunblaðið gefur út sérstakt fasteigna-
blað sem kemur vikulega og einnig kemur
inn um bréfalúgu landsmanna á tveggja
vikna fresti fasteignablað sem annar aðili
gefur út.
Þessi blöð eru um margt merkileg og oft
bráðskemmtileg aflestrar, ekki hvað síst
vegna Iýsinga á eignum, sem í raun krefjast
þess að viðkomandi lesandi kunni fagmál
fasteignasala. Orðatiltæki eins og frábær
íbúð, stórkostlegir möguleikar og hörkugott
hús kannast flestir við og vita að ef til vill er
þetta ekki nákvæmlega svona, heldur
ákveðið táknmál.
En það er smámál í samaburði við þær
stafsetningarvillur og málvillur sem oft og
iðulega eru í þessum auglýsingum. Þarna,
Iíkt og í öðrum prentmiðlum, þarf prófarka-
lestur og góða íslenskukunnáttu.
17.00 Spítalalif (e). (MASH)
17.30 Taumlaus tónlist.
18.00 Suöur-ameríska knattspyman.
19.00 Fótbolti um víöa veröld.
19.30 Babylon 5 (4:22).
20.30 Beint i mark með VISA. íþrótta-
þáttur þar sem fjallað er um stórviðburði í
fþróttum, bæði heima og erlendis. Enska
knattspyman fær sérstaka umfjöllun en
rætt er við „sérfræðinga" og stuðnings-
menn liðanna eru heimsóttir.
21.00 Greifynjan Angelique.
(Angelique Marquise des Anges)
Frönsk- ítölsk kvikmynd um stúlkuna
Angelique og ævintýri hennar. Sögu-
sviðið er Frakkland á valdatíma Lúðvíks
fjórtánda. Angelique, sem komin er af
góðu fólki, er heitbundin og brúðkaup
stendur fyrir dyrum. Angelique er hins
vegar á báðum áttum þvi hún elskar
ekki tilvonandi eiginmann sinn. Henni
þykir hann koma frekar undarlega fyrir
sjónir en mannsefnið hefur þó ýmsa
kosti til að bera sem Angelique hefur
ekki enn uppgötvað. Aðalhlutverk:
Michele Mercier, Robert Hossein og
Jean Rochefort.Leikstjóri: Bernard
Borderie. 1964.
22.30 Framandi þjóö (4:22) (e).
(Alien Nation)
23.15 Spítalalíf (e). (MASH)
23.40 Sáttmálinn (e).
Aðalhlutverk: Jane Badler, Charles
Frank og Kevin Conroy. Leikstjóri: Walt-
er Grauman. Bönnuð bömum.
00.50 Dagskráriok og skjáieikur.
„HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Ragnheiður Ásta í uppáhaldi
„Mér finnst Spaugstofan mjög
skemmtileg, sérstaklega þegar
ég fæ að vera í henni,“ segir
Guðrún Agústsdóttir og hlær.
„Hann Siggi Sigurjóns er búinn
að ná mér miklu betur en ég
hélt að væri hægt. Svo horfi ég
á fréttir, bæði á Stöð 2 og í Rík-
issjónvarpinu, þó ég sé oft mjög
ósátt við hvað þær eru oft yfir-
borðslegar, sérstaklega innlend-
ar fréttir. Fréttamenn virðast oft
ekki fá tækifæri til að kafa eins
djúpt niður í hlutina eins og
þeir myndu sjálfir vilja og eins
og ég myndi vilja að þeir gerðu.
Eg verð frekar leið þegar ég er
trufluð við að horfa á Bráða-
vaktina og mér finnst reglulega
gaman að þáttunum á sunnu-
dagsmorgnum á Rás 2, Milli
mjalta og messu og svo finnst
mér tónlistarþættir í ríkisút-
varpinu yfirleitt mjög góðir, til
dæmis þátturinn hans Knúts R.
Magnússonar. Annars hlusta ég
talsvert á Rás 1, þar er verulega
margt menningarlegt og gott
efni.
Eg er mjög hrifin af bresku
efni í sjónvarpi og reyni að
horfa á Morse þegar ég get.
Eg bý svo vel að það er slökkvi-
takki á öllum mínum tækjum og
ég nota hann óspart þegar mér
líkar ekki efnið. En uppáhalds
þulan mín er Ragnheiður Asta
Pétursdóttir og ég sakna þess
mikið að heyra ekki oftar í
pabba hennar, honum Pétri
Péturssyni.“
Gudrún Ágústsdóttir.
ÚTVARPIÐ
RÍKISÚTVARPIÐ
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn:
7.00 Fréttir
7.05 Morgunstundin.
7.30 Fréttayfirlit
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundin heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Óskastundin.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Smásaga, Af jörðu ertu kominn eftir Isabel
Allende.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Púntíla
og Matti eftir Bertolt Brecht.
13.25 Þjóðlagaþytur.
14.00 Frétlir.
14.03 Útvarpssagan, Herragarðssaga eftir Karen
Blixen.
14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Perlur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjórðu.
17.00 Fréttir - Iþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir. - Þingmál.
18.30 lllíonskviða.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Hvernig hló marbendill?
20.05 Evrópuhraðlestin.
20.25 Tónkvísl.
21.00 Bókmenntaþátturinn
20.40 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.25 Ljúft og létt.
23.00 Kvöldgestir. Páttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimmfjórðu.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
7.30 Fréttayfirlit
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Lísuhóll. Ný og eldri tónlist, óskalögin og fræga
fólkið.
10.00 Fréttir. - Lísuhóll heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói
12. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir: íþróttadeildin
mætir með nýjustu fréttir úr íþróttaheiminum.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistar-
fréttir. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. - Ekki-fréttir með Hauki Hauks-
syni.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin hér og þar. Umsjón: Sigríður Arn-
ardóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Föstudagsstuð.
22.00 Fréttir.
22.10 í lagi. Umsjón: Guðni Már Henningsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson
stendur vaktina til kl. 02.00. NÆTURÚTVARP-
IÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns:
02.00 Fréttir. Rokkland (Áður á dagskrá á fimmtudag-
inn var)
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. - Næturtónar.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
06.05 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2 Útvaip Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-
19.00 Utvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 . og 24.00. Stutt
landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,
12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1:
kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á
Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, .19.00
og 19.30.
BYLGJAN
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.05 Gulli Helga - alltaf hress.
Fréttirkl. 10.00og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hemmi Gunn.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 Þjóðbrautin.
Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í sam-
vinnu Bylgjunnar og Viðskiptablaðsins og er í
umsjón blaðamanna Viðskiptablaðsins.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jóhanns-
son spilar góða tónlist.
22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Tónlistarþáttur í um-
sjón ívars Guðmundssonar sem leikur danstón-
listina frá árunum 1975-1985.
1.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson
og góö tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
9.00-17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem
foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig
af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK
9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
9.05 Fjármálafréttir frá BBC.
9.15 Das wohltemperierte Klavier.
9.30 Morgunstund með Halldóri Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu.
13.30 Síðdegisklassík.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT
6.00-07.00 í morguns-árið 7.00- 9.00 Darri Ólafs
á léttu nótunum með morgunkaffinu 9.00-10.00
Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00-12.00 Katrín
Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómant-
ísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 -
13.00 í hádeginu á SígHt Létt blönduð tónlist Inn-
sýn í tilveruna 13.00-17.00 Notalegur og skemmti-
legur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón:
Jóhann Garðar 17.00-18.30 „Gamlir kunningjar'*
Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5.
áratugnum, jass o.fl. 18.30-19.00 Rólegadeildin hjá
Sigvalda 19.00-22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf
tónlist af ýmsu tag 22.00 -2.00 Úr ýmsum áttum
umsjón: Hannes Reynir Sígild dægurlög frá ýms-
um tímum 2.00-7.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3
FM 957
07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar
Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns
19-22 Föstudagsfiðringurin Maggi Magg 22-04
Næturvaktin. símin er 511-0957 Jóel og Magga
AÐALSTÖÐIN
07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum.
10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustend-
um. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi
Björns - síðdegis. 19-21 Kvöldtónar 21-24. Bob
Murray & föstudagspartý.
X-ið
08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aft-
ur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins 22.00 Min-
istry of sound (heimsfrægir plötusnúðar) 00.00 Sam-
kvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduð næturdag-
skrá
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
YMSAR STOÐVAR
Eurosport
02.00 Nordic Combined Skiing: Winter Olympic Games
02.30 Curlíng: Olympic Winter Games 03.30 Alpíne
Skíing: Winter Olympic Games 05.00 Nordíc Combined
Skiirig: Wínter Olympic Games 05.45 Ice Hockey: Winter
Olympic Games 08.15 Luge: Winter Olympic Games
08.45 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 10.00
Figure Skating: Winter Olympic Games 13.00 lce
Hockey: Winter Olympic Games 15.00 Nordic Combmed
Skíing Wínter Olympíc Games 16.00 Alpíne Skiing:
Winter Olympic Games 17.00 Olympic Games 17.30
Luge: Winter Olympic Games 18.30 Speed Skatíng
Wmter Olympic Games 19.00 Ftgure Skating: Wmter
Olympic Games 21.00 lce Hockey: Wínter Olympic
Games 22.45 Olympic Games 23.00 Alpine Skiing:
Wmter Olympic Games 00.00 Cross-Country Skiíng:
Wmter Olympic Games 01.30 Luge: Winter Olympic
Games 02.00 Close
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15
Bloomberg Fomm 23.17 Business News 23.22 Sports
23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Fmancial
Markets 23.45 Bloomberg Forurn 23.47 Business News
23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News
NBC Super Channel
05.00 VIP 05.30 NBC Nighlly News Wtth Tom Brokaw
06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The
TodayShovv 08.00 CNBC's Businoss Programmes 14.30
Wines of Italy 15.00 Star Gardens 15.30 The Good Life
16.00 Time and Agam 17.00 Tlte Cousteau’s Odyssey
18.00 VIP 18.30 The Tickel NBC 19.00 Europe ý la
carte 19.30 Five Star Adventure 20.00 US PGA Golf
21.00 Tlie Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00
Late Night With Conan O'Bnen 23.00 Later 23.30 NBC
Nightly News With Tom Brokaw 00.00 Tlie Best of the
Toníght Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight
02.00 VIP 02.30 Five Star Adventure 03.00 The Ticket
NBC 03.30 Ravors of llaly 04.00 Fíve Star Adventure
04.30 The Ticket NBC
VH-1
07.00 Power Breakfast 09.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of
the Best Bert Weedon 13.00 Jukebox 15.00 Toyah!
17.00 Five @ Five 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Six
19.00 Mills 'n’ Tunes 20.00 VHl Hits 22.00 The Vmtage
Hour 23.00 Tbe Eleventh Hour 00.00 The Friday Rock
Show 02.00 VH1 Late Shift 06.00 Hit for Síx
Cartoon Network
05.00 Omer and the Starchikl 05.30 Tfie FnnUies 06.00
The Real Story of... 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00
Blinky Bil! 07.30 Tom and Jerry Kíds 08.00 Cow and
Chicken 09.00 Dexter’s Laboratoiy 10.00 The Mask
11.00 Scooby Doo 12.00 The Flimstones 13.00 Tom
and Jerry 14.00 Taz-Mama 15.00 Johnny Bravo 16.00
Dexter’s Laboratory 17.00 Cow and Chicken 18.00 Tom
and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30
The Mask 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest
20.30 Ivanfioe
BBC Prime
05.00 Bringing Languages Alive 05.30 Tackling Tourists:
A Guide to Visitor Management 06.00 The World Today
06.25 Príme Weather 06.30 Salut Sergel 06.50 Blue
Peter 07.15 Grange Hill 07.45 Ready. Steady, Cook
08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders
10.00 Great Expectations 10.50 Prime Weather 10.55
Real Rooms 11.20 Ready. Steady. Cook 11.50 Style
Challenge 12.15 Stefan Buczacki’s Gardening Britain
12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Great
Expectations 14.50 Prime Weather 14.55 Real Ftóoms
15.20 Salut Serge! 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill
16.30 Anímal Hospital 17.00 BBC Woríd News 17.25
Príme Weather 17.30 Ready. Steatíy, Cook 18.00
EastEnders m30 Ground Force 194)0 Chef! 19.30 The
Brittas Empire 204)0 Casualty 21.00 BBC World News
21JZ5 Prime Weather 21.30 Winter Olympics From
Nagano 22.00 Later Wítfi Jools Holland 23.10 The Stand
up Show 23.40 Top of the Pops 00.06 Dr Who 00.30
Siena Cathedral 01.30 The Palazzo Pubblico, Siena
02.00 Duccío: The Rucellai Madonna 02.30 Constitution
and Congress 03.30 Bureaucracy. Court and Medía
04.30 Tlie Poverty Complex
Discovery
18.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Disaster
17.00 Flightline 17.30 Terra X : Thaíland - Land of the
Jade Buddhas 18.00 Slrark Science 19.00 Beyond 2000
19.30 Anóient Warriors 20.00 Beyond T Rex 21.00
Underwater Cops 22.00 21st-Centuiy Jet 23.00 Arthur
C Clarke’s Mystertous Worid 23.30 Arthur C Clarke’s
Mysterious World 00.00 Wmgs of the Luftwaffe 01.00
Ancient Warnors 01.30 Beyond 2000 02.00 Close
MTV
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits
15.00 Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 18.00 News
Weekend Editíon 18.30 The Grind Classtcs 19.00 Spice
Up Your Ufe 19.30 Top Selection 20.00 Real Worid LA
20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline
22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 Party Zone 01.00
Chill Out Zone 03.00 Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC
Nightline 11.00 News on the Hour 11.30 SKY World
News 12.00 News on the Hour 14.30 Pariiament 15.00
News ón the Hour 16J50 SKY Wortd News 17.00 Livc At
Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportslíne 20.00
News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00
News on the Hour 21.30 SKY World Ncws 22.00 Piime
Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News
00.00 News on the Hour 00.30 ABC World News
Tonight 01.00 News on the Hour 01.30 SKY World
Ncws 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business
Report 03.00 News on the Hour 03.30 Fashíon TV
04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
05.00 News on the Hour 05.30 ABC World News
Tonight
CNN
05.00 CNNThis Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This
Morning 06.30 Moneylme 07.00 CNN Thís Moming
07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz
Today 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World
Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45
World Report - ’As They Seo lt' 12.00 World News 12.30
Earth Matters 13.00 Workl News 13.15 Asian Edition
13.30 Business Asia 14.00 Worid News 14.30 CNN
Newsroam 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00
World News 16.30 Style 17.00 Larry King 18.00 World
News 18.45 Amerícan Edition 19.00 Worid News 19.30
World Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A
21.00 World News Europe 21.30 Insíght 22.00 Nows
Update / Wbrid Business Today 22.30 Workl S|>or1
23.00 CNN Wortd View 00.00 World News 00.30
Moneyline 01.15 World News 01.30 Q & A 02.00 Larry
King 03.00 7 Days 03.30 Showbiz Tod8y 04.00 World
News 04.15 American Edition 04.30 Worid Report
TNT
21.00 Tlie Unmtssables 23.00 The Unmissables 01.00
Day of the Evil Gun 02.45 Swordsman of Siena
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta cr þinn dagur með
Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um
heim.viðtol og vitnisburöir. 17:00 Líf í Orðinu BiblíufrnxVOa
meðJoyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmark
aðtr. 1930 ***Boðskapur Contral Baptist kirkjunnar
(Tlie Centre! Message) með Ron Ptiillips. 204)0 Trúnr-
skref (Step of faith) Scott Stewart. 20:30 Lff f Orðinn
Biblfufræðsln moð Joyce Moyer. 21:00 Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða
um heim. viötol og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Endur-
tekið efni frá Bolholti. Ýmsir gcstir. 23:00 Lff f Orðinu
Biblfufræðda með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin
(Praise the lord) Blandað cfni frð TBN sjónvnrps-
stöðinni.01:30 Skjákynningar