Dagur - 13.02.1998, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 13.FEBRÚAR 1998 - 13
I>3«ur.
ÍÞRÓTTIR
íslenskir kyliliigiir Ijöiiiiennir í Thailandi
íslenskir kylfingar hafa veríð fjölmennir í Thailandi á undanförnum mánuðum og 28 kylfingar tóku þátt I móti á vegum Sam-
vinnuferðaLandsýnar á Natural Park vellinum í sfðasta mánuði. Á myndinni sjást verðlaunahafar á mótinu.
Ný aðstaða á Korpúlfsstöðum
Golfklúbbur Reykjavíkur tók fyrír skömmu í notkun innanhússæfingastað á Korp-
úlfsstöðum, sem leysa mun Gullgolf af hólmi. Um er að ræða rúmlega 600 fer-
metra æfingasvæði þar sem hægt er að slá í net og pútta á níu holu velli. Þá er
fullkominn golfhermir á staðnum, en bókanir í hann hafa verið með líflegasta móti.
Á myndinni sést Sigurður Pétursson, kennari GR-inga.
Martiu leyft að
nota golfbíl
Um fátt hefur verið talað meira
vestanhafs en mál Casey iVIartin,
kylfings sem leikið hefur á Nike-
mótaröðinni og gaeti átt mögu-
leika á að keppa á PGA-mótaröð-
inni. Dómstóll í Oregon fylki í
Bandaríkjunum úrskurðaði í
gærdag að forráðamenn mót-
anna gætu ekki bannað Martin
að nota golfbíl, því það stangað-
ist á við lög um rétt fatlaðra. For-
ráðamenn mótaraðarinnar, sem
þegar hafa áfrýjað dómnum,
hafa haldið því fram að göngut-
úrinn væri hluti keppninnar og
með því að ferðast með golfbíl,
fái menn forskot á þá sem eru
gangandi.
Dómnum hefur verið misjafn-
lega tekið. Paul Azinger, sem
sjálfur barðist við krabbamein
íyrir örfáum árum, sagði til að
mynda að það gæti varla talist
sanngjarnt að leyfi tii að nota
goflbíi, næði aðeins yfir Martin
einan. Aðrir hefðu vissulega get-
að haft not fyrir þá, eins og tií að
mynda Jose Marie Oiazabal, sem
átti við liðagigt að stríða, Fred
Coupies, sem hefur átt við
meiðsl að stríða í baki og hann
sjálfur, þegar hann barðist við
sjúkdóm sinn, svo einhverjir séu
nefndir.
Það sem hrjáir Martin er lítið
blóðstreymi í fótum, sem gerir
það að verkum að hann finnur
oft fyrir sársauka þegar hann
gengur.
ÚRSLIT
Úrslit á SL-móti sem haldið var
á Natural Park vellinum í Patta-
ya í Thailandi í síðasta mánuði.
Konur - A-flokkur:
Erla Karlsdóttir, GL 75
Kristjana Eiðsdóttir, GG 85
Unnur Jónsdóttir, GOB 85
Konur - B-flokkur:
Agnes Sandholt, GKG 105
Þórdís Jónsdóttir, NK 101
Halldóra Sveinbjörnsd., GR 76
Karlar A-flokkur:
Birgir Sigurðsson 67
Eiríkur Smith, GK 69
Ásgeir Nikulásson, NK 74
Emil Gunnlaugsson, GF 74
Karlar B-flokkur:
Vignir Sigurðsson, GK 71
Leifur Gíslason, NK 78
ÓlafurA. Ólafsson, NK 81
Eldri flokkur:
Haraldur Valsteinsson,GR 74
Brynjólfur Sandholt, GKG 80
Samvinnuferðir hafa þegar
ákveðið að fara í aðra golfferð á
sömu slóðum að ári.
Garner í
Golfheimi
John Garner, sem starfað hefur
sem landsliðsþjálfari í golfi, kom
hingað til lands fyrr í þessum
mánuði og verður hér á landi til
mánaðamóta. Garner hefur
undanfarna daga tekið kylfinga í
einkatíma í æfingastaðnum
Golfheimi, sem staðsettur er að
Vatnagörðum 14 og hefur það
mælst mjög vel fyrir hjá kylfing-
um. Rétt er að benda á að hægt
er að panta tíma í Golfheimi, í
síma 588-7870, en Garner mun
kenna flesta daga, fram að mán-
aðamótum. Til stendur að hann
haldi golfsýningu í golfhermin-
um í Golfheimi um aðra helgi,
en dagurinn hefur enn ekki ver-
ið ákveðinn.
BIFVELAVIRKI
Óskum eftir að ráða bifvéla-
virkja sem fyrst, helst vanan
réttingum.
Bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar
Óseyri 5 - Sími 461 2960 - Akureyri
Heimasími eftir kl. 18. 462 1765.
BSV
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
BOHGARTÚNl 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2340
Skeiðarvogur, þrenging götu
Auglýst er til kynningar tillaga að þrengingu Skeiðarvogs
milli Gnoðarvogs og Sæbrautar.
Þrengingin verður gerð í tilraunaskyni í eitt ár.
Tillagan er til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfull-
trúa, Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga frá 10.00-16.15 til
27. febrúar nk.
Sýslumaðurinn á Akureyri
Hafnarstræti 107, 600 Akureyri
sími 462 6900
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálfum,
sem hér segir:
Brekkuhús 3, hl. 01-02. eignarhl.,
Hjalteyri, þingl. eig. þrb. Jóns Ósk-
ars Ferdinandssonar, gerðarbeið-
endur Sparisjóður Hafnarfjarðar,
Sparisjóður Norðlendinga og Sýslu-
maðurinn á Akureyri, miðvikudag-
inn 18. febrúar 1998 kl. 14.00.
Dalsbraut 1, iðnaðar- og verslunar-
hús hl. J1-K1-L1, Akureyri, þingl.
eig. Fjárfestingaþanki atvinnulífs-
ins, gerðarbeiðandi Akureyrarbær,
miðvikudaginn 18. febrúar 1998 kl.
10.00.
Hafnarstræti 18, 1. hæð, Akureyri,
þingl. eig. Guðmundur Þorgilsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
ríkisins, miðvikudaginn 18. febrúar
1998 kl. 10.30.
Sýslumaðurin á Akureyri
12. febrúar 1998
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Húsbréf
Innlausn
húsbréfa
Frá og með 15. febrúar 1998 hefst innlausn á
útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum:
1. flokki 1989 - 29. útdráttur
1. flokki 1990 - 26. útdráttur
2. flokki 1990 - 25. útdráttur
2. flokki 1991 - 23. útdráttur
3. flokki 1992 - 18. útdráttur
2. flokki 1993 - 14. útdráttur
2. flokki 1994 - 11. útdráttur
3. flokki 1994 - 10. útdráttur
Innlausnarverðið er að finna í Morgunblaðinu
föstudaginn 13. febrúar.
Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja
frammi hjá Húsnæðisstofnun ríkisins,
á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum,
sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
cSd húsnæðisstofnun ríkisins
LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 569 6900