Dagur - 19.02.1998, Síða 8

Dagur - 19.02.1998, Síða 8
24 - FIMMTUDAGUR 19.FEBRÚAR 1998 Thyur LÍFIÐ í LANDINU „Há... há... hálendisferð“ Hjambreiðan liggur yfirlandinu, sem nú er alltsem einn vegurjyr- irkarla sem keyra um á tröllajeppum. Jeppa- karlar áAkureyri héldu þorrablótá Hyeravöllum um sl helgi. Dagurvarmeð í fór. Fyrir ökumenn breiðdekkjaðra jeppa er hálendið sem einn veg- ur þá er snjóbreiða liggur yfir. Nú þegar komið er fram í febrú- ar og sól farin að hækka vel á lofti er endurkast ljóssins frá snjónum slíkt að allir fá ofbirtu í augun. Hálendið er heillandi heimur og skal engan undra að hundruð manna sæki þangað um hverja helgi. í beiskri brekku Jeppamenn í Ferðaklúbbnum 4x4 á Akureyri brugðu undir sig betri fætinum um sl. helgi og fóru á Hveravelli, þar sem þeir héldu þorrablót sitt. Veðurspá var að vísu ekki gæfuleg í byij- un, því fram eftir öllum Iaugar- degi var bræla og brjálað veður á Oxnadalsheiði. Það kostaði til að mynda vel á þriðja klukku- tíma bras að komast upp Öxna- dalsbrekkuna. En eftir það voru leiðir greiðar allt suður til Hveravalla fyrir hina Ijórhjóla- drifnu tröllabíla, enda þá komið út úr öskrandi hríðarbyl og í bongóblíðu. Þorramatur og Þórsmerkurljóð Þó matreiðsluaðferðir hverrar kynslóðar séu ólíkar þá er trú- legt að matarræði þeirra HöIIu og Eyvindar hafi ekki verið svo ýkja ólíkt því sem gerðist meðal jeppamanna, þegar þeir röðuðu í sig þorramat. Og eftir að menn höfðu raðað í sig veisluföngum var gítarinn dreginn fram og menn sungu um hana Maríu í Þórsmerkuljóði Sigurðar jarð- fræðings, sem Sigurdór gerði ódauðlegt. / hálendisferðum er jafnan glatt á hjalla og gitar er jafn nauðsynlegt nesti og smurt brauð og jógúrt. Hér sést Vilhjálm- ur Rist með gítarinn góða. í nýml vídd „Það er náttúrlega ósköp frjálst hérna,“ sagði Rósa í Sumarhús- um, sem Laxness gerði ódauð- lega í Sjálfstæðu fólki, þegar hún talaði um öræfavist sína. Á sama hátt má segja um Hvera- velli á Kili; þar er ósköp frjálst. Hver sem hálendisslóðir fer á sólarbjörtum vetrardögum fær sína eigin tilveru séða í nýrri vídd og annarlegrí birtu; kannski snjóbirtu? -SBS. Þegar keyrt er yfir hjarnbreiður þarf oft að hleypa lofti úr dekkjum bílanna, en dæla siðan aftur i þegar á betri vegi er komið. Hér sést Guðni Þóroddsson pumpa i dekk á bíl sinum. Silki „Snoozy” til að leggja yfir þreytt augu. Kælandi og hvílandi Höfrungurinn hugljúfi. - Nuddari sem sannarlega setur blóðrásina af stað. Hitakjarni með Lavender fýrir háls og herðar. Meðfærilegur og slakandi. Einnig litlir hitakjarnar í barnavögguna eða barnavagninn. i:2 -a £ S-o Skipagata 4 - Sími 462 1889 W Q. usa Lp/sp Nicam-stereo * 2xscart • Myndvaki • Atlar aðgerðir á skjá teinsibúnaður liöa upptaka 4 hausa Lp/sp Nicam-stereo 2xscart* Myndvaki Show View Allar aögerðir á skjá Sjálvirkur hreinsibúnaður. Árs minni • 8 liða upptaka Fjarstýring •2hausa*Mono •scart • Myndvaki Show View • Allar aðgerðir á skjá • Sjálvirkur hreinsibúnaður. • Árs minni • 8 liða upptaka • Fjarstýring Lágmúla 8 • Sími 533 2800 [Kr. 54,900.^| [Kr. 47,900.-^ ^Kr. 29,900.^| U MBOÐSMENN ________________Reykjavík Byggt og Búið Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Heliissandi. Guðni Hallgrimsson, Grundarfirðí. Ásubúð, Búðardai. Vestfirðir: Geírseyjarbúðin, Palreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, (safirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetginga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Austurland: Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupstað. Suðurland: Árvakinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavik. Rafborg, Grindavlk. T

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.