Dagur - 28.02.1998, Blaðsíða 14

Dagur - 28.02.1998, Blaðsíða 14
14 — LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1998 DAGSKRÁIN ! SJÓNVARPIÐ 08.00 EM í frjálsum íþróttum innan- húss. Bein útsending frá Evrópumótinu í Valencia á Spáni þar sem Jón Arnar Magnússon keppir í sjöþraut. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir: Elfar Logi Hannesson. 10.35 Viðskiptahomið. 10.50 Þingsjá. Umsjón: Þröstur Emilsson. 11.15 EM í frjálsum íþróttum innan- húss. Sýnt frá keppni í sjöþraut, lang- stökki og 60 metra grindahlaupi á Evr- ópumótinu í Valencia á Spáni. 14.05 Sjónvarpskringlan. 14.20 Þýska knattspyman. Bein útsending frá leik Borussia Mönchengladbach og Stuttgart. 16.20 EM í frjálsum íþróttum innan- húss. Sýnt frá keppni í langstökki og þrístökki kvenna og kúluvarpi og 60 metra hlaupi karla og kvenna. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrin tala (23:39) 18.30 Hafgúan (11:26) (Ocean Girl IV). 18.50 Bemskubrek (6:6) (On My Mind). 19.20 Króm. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Enn ein stöðin. 21.15 Ást í meinum (Falling in Love). Bandarísk bíómynd frá 1984 um mann og konu sem bæði em gift en eiga leynilegt ástarævintýri. Leik- stjóri er Ulu Grosbard og aðalhlutverk leika Robert De Niro, Meryl Streep, Har- vey Keitel og Jane Kaczmarek. 23.05 Lafði Jane (Lady Jane). Bresk mynd frá 1985. Leikstjóri erTrevor Nunn og aðalhlutverk leika Helena Bonham Carter, Michael Hordem, Cary Elwes og Joss Ackland.Bönnuð innan 12 ára. 01.25 Útvarpsfréttir. 01.35 Skjáleikur. STÖÐ 2 09.00 Meðafa. 09.50 Bíbí og félagar. 10.45 Andinn í flöskunni. 11.10 Enski boltinn. 13.05 NBA-molar. 13.30 Kötturinn Felix. 14.50 Enski boltinn. 17.00 Oprah Winfrey. 1745 Glæstar vonir. 18.10 60 mínútur (e). 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.00 Simpson-fjölskyldan (3:24). 20.30 Cosby (19:25) (Cosby Show). 21.00 Hvítinginn (Powder). Áhrifarík bíómynd um ungan dreng sem hefur verið lokaður niðri í kjall- ara hjá afa sínum og ömmu frá því hann fæddisL Þegar utanaðkomandi aðilar finna loks strákinn og honum er hleypt út kemur í Ijós að hann býr yfir ótrúleg- um hæfileikum. 1995. Bönnuð bömum. 23.00 Riddarinn á þakinu (Le Hussard sur le Toit). Frönsk úrvals- mynd frá 1995 sem gerist á Suður- Frakklandi á fyrri hluta síðustu aldar. Hún fjallar um Angelo sem er ungur ít- alskur liðsforingi sem er á flótta undan austurrískum yfirvöldum. Þessi mynd hlaut sex Cesar-verðlaun árið 1996. Aðal- hlutverk: Juliette Binoche og Olivier Martinez. Leikstjóri: Jean-Paul Rapp- eneau.1995. 01.25 Á nálum (e) (Fhe Panic in Needle Park). Ein af allra bestu myndunum um eiturlyfjavanda- málið sem geróarvom eftir 1970. Vö- kunnanleg stúlka lendir í félagsskap bófa og þau ánetjast bæði heróíni. Al Pacino og Kitty Winn leika skötuhjúin ólánsömu og fara á kostum. 1971. Stranglega bönnuð bömum. 03.15 Úr fortíðinni (e) (Out of Annie’s Past). Bönnuð bömum. 04.45 Dagskráriok. FJÖLMIÐLARÝNI Skegg og skyrta frá Flatatimgu Einn af vormönnum íslenskra stjórnmála birtist í sjónvarpi í fyrrakvöld og talaði þar um húsnæð- ismál. Þetta var Arni Gunnarsson, aðstoðarmað- ur félagsmálaráðherra, einatt kenndur við æsku- heimili sitt í Flatatungu í Skagafirði. Það voru þó ekki húsnæðismálin sem vöktu athygli fjöl- miðlarýnis - heldur hitt að nú er Árni kominn með myndarlegt alskegg. Þekkt er að ungir kappsamir menn láta sér stundum vaxa hár eða skegg, sem þeir heita að skerða ekki fyrr en settu marki er náð. Við þekkj- um söguna af Haraldi harðráða Noregskonugi, sem lét sér vaxa sítt hár og hét að skerða ekki uns hann hefði náð fullum yfirráðum í Noregi. Það tókst Haraldi Iíka, þó með þeim afleiðing- um að stór hluti Norðmanna flúði yfir ála og settist að á óbyggðri eyju, sem síðan heitir Is- Iand. Árni Gunnarsson hefur stundum verið orðað- ur sem þingmannsefni Framsóknarflokks á Norðurlandi vestra. Gefur skeggið því tilefni til að ætla að Árni muni ekki skerða það fyrr en þingsæti er náð. Hitt er þó undarlegra að í sjón- varpsviðtalinu, sem vitnað er hér til, klæddist Árni Gunnarsson blárri skyrtu, en slíkur fatnað- ur hefur hingað til verið talinn einkennistákn ungliða Sjálfstæðisflokks. Þvf er sú spurning áleitin og er henni hér varpað fram: er Skegg- Árni frá Flatatungu í réttum flokki? 1700 Ishokkí. Svipmyndir úr leikjum vikunnar. 18.00 Star Trek - Ný kynslóð (23:20) (e). 19.00 Kung Fu (8:21) (e) Óvenjulegur spennumyndaflokkur um lögreglumenn sem beita Kung-Fu bar- dagatækni í baráttu við glæpalýð. 20.00 Valkyrjan (20:24) (Xena: Warrior Princess). 21.00 Maðurínn sem féll til jarðar (Jhe Man Who Fell to Earth) Dularfull og mikið umtöluð bíómynd frá leikstjór- anum Nicolas Roeg með söngvaranum David Bowie í aðalhlutverki. Hér segir af hinum torræða Thomas Jerome Newton sem yfirgefur eiginkonu og böm til að hlýða köllun sinni. Hvaða maður er þetta? Hvaðan kemur hann? 1976. 23.25 Næturklúbburinn (e) (Cotton Club). Sannkölluð stórmynd frá leikstjóranum Francis Coppola þar sem sögusviðið er Hariem og íbúamir þar. Sérstök ástæða er til að nefna tónlistina ( myndinni en margar af bestu perlum Duke Ellingtons fá að njóta sín. Á meðal leikenda eru Gregory Hines, Diane Lane, Bob Hoskins, Nicolas Cage, Tom Waits og Richard Gere. 1984. Strang- lega bönnuð bömum. 01.30 Einleikur (Solitaire (To Have and to Hold)). Ljós- blá mynd úr Playboy-Eros safninu. 03.05 Dagskráriok og Skjáleikur. „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Með vasadiskóið við ryksuguna „Fjölskyldan segir að ég sé fréttafíkill; enda hefst dagurinn á útvarpsfréttum á Rás 1 kl. 7. Heima hjá mér er útvarp í hver- ju herbergi svo ég geti fylgst með því sem er í gangi. Er með opið fyrir þau öll svo ég geti gengið um íbúðina án þess að missa af neinu,“ segir Magnús Guðmundsson, starfsmaður á upplýsingadeild Háskóla Is- lands. „Eg hlusta alltaf á morgun- stundina á Rás 1, oft þó með öðru eyranu á meðan hitt er undir sturtunni. Á leið til vinnu hlusta ég jöfnum höndum á Rás 2, ef þar eru viti bornar umræð- ur, annars hlusta ég með syni mínum á leið í framhaldsskóla á FM 95,7, en þar stjórna Þór og Steini sem eru fyndnir grallara- spóar. Hlusta á fréttir á Guf- unni um leið og ég kveiki á tölv- unni og svara tölvupósti," segir hann. Á leið heim úr vinnu hlustar Magnús stundum á Rás 2 en oftast á Rás 1, frábæran þátt Víðsjá, og svo vill hann helst ekki missa af lestri Kristjáns Árnasonar á Illíónskviðu. Hann er kynngimagnaður. „Það var gott hjá Sigga Val- geirs að koma með Ieikrit á sunnudögum. Á laugardögum er gott að hlusta á Þröst Har- aldsson í vasadiskóinu um leið og ég ryksuga, og svo tek ég til í bílskúrnum um leið og ég fylg- ist með fréttaauka. Eg var mjög ánægður með umfjöllun allra fjölmiðla um Halldór Kiljan Laxness sérstaldega þætti Hall- dórs Guðmundssonar í Sjón- varpinu," segir hann. Magnús Guðmundsson hlustar venjulega á Rás 1 og Rás 2 en gerir undantekningu og hlustar á FM 95,7 á leið með syni slnum / framhaldsskólann. WiOTiW, RÍKISÚTVARPID 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Þingmál. 7.10 Músík að morgni dags. 8.00 Fréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Úr fórum fortíðar. Þáttur um evrópska tónlist með íslensku ívafi. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins endur- flutt. Vísindakona deyr eftir Ingibjörgu Hjartar- dóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Ungir einleikarar: Johanne Ketíunen. Frá út- skriftartónleikum Tónlistarskólans í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar íslands 28. janúar sl. (1:4). Johanne Kettunen leikur konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Jacques Ibert; Stjórn- andi! Bernharður Wilkinson. 17.10 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og ann- að forvitið fólk. 18.00 Te fyrir alla. Tónlist úr óvæntum áttum. Um- sjón: Margrét Örnólfsdóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá sýningu Metrópólitan- óperunnar í New York. Á efnisskrá: Samson og Dalíla eftir Camille Saint- Saéns í aðalhlutverkum: Samson: Þlacido Domingo. Dalíla: Denyce Graves Æðsti prest- urinn: Sergei Leiferkus. Kór og hljómsveit Metrópólitan-óperunnar; Leonard Slatkin stjórnar. í hléi verður útvarpað viötali Birgit Popp viö Placido Domingo. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 22.55 Lestur Passíusálma. Svanhildur Óskarsdóttir les (18). 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sinfónía nr. 3 í d-dúr ópus 29. Pólska sinfónían, eftir Pjotr Tsjajkofskij. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá RÁS 2 7.00 Fréttir. 7.03 Laugardagslíf. 8.00 Fréttir - Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Bjarni Dagur Jónsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hliðum. 16.00 Fréttir. 16.00 Skövde-Afturelding. Bein lýsing frá seinni leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða sem fram fer í Svíþjóð. 18.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfréttir. 22.15 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson stendur vaktina til kl. 02.00. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturgölturinn heldur áfram. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkárin. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 07.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveður- spá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 09.00 Vetrarbrautin. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síðdegisþáttur um allt milli himins og jarðar. Umsjón með þættinum hefur hinn geðþekki Steinn Ármann Magnússon og hon- um til aðstoðar er Hjörtur Howser. 17.00 Evrópukeppni félagsliða í handknattleik. Skövde-Afturelding 18.30 íslenski listinn heldur áfram. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 9.00-12.00 Matthildur með sínu lagi 12.00-16.00 í helgarskapi. Umsjón Sigurður Hlöðversson 16.00-20.00 Pétur Rúnar 20.00-24.00 Jón Axel Ólafsson. Vinsæl lög frá 70-85 24.00-09.00 Næt- urvakt Matthildar KLASSÍK Klassísk tónlist allan sólarhringinn. SfGILT 07.00 - 09.00 Með Ijúfum tónum Fluttar verða Ijúf- ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur með góðu lagiLétt íslensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30 Hvað er að gerast um helgina. Farið verður yfir það sem er að gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 -13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi með Garðari Garðar leikur létta tónlist og spallar viö hlustendur. 16.00 - 18.00 Ferðaperlur Með Kristjáni Jóhannessyni Fróðleiksmolar tengdir útiveru og ferðalögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 -19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Við kvöldverðarborðið með Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM 957 08-11 Hafliði Jóns 11-13 Sportpakkin 13-16 Pétur Árna & Sviðsljósið 16-19 Halli Kristins & Kúltúr. 19-22 Samúel Bjarki 22-04 Næturvaktin. símin er 511-0957 Jóel og Magga AÐALSTÖÐIN 10-13 Brot af þvi besta úr morgunútvarpi - Gylfi Þór. 13-16 Kaffi Gurrí-það besta íbænum. 16-19 Hjalti Þorsteins - talar og hlustar. 19-21 Kvöldtónar. 21-03 Ágúst og kertaljósið. X-ið 10.00 Addi B 13.00 Tvíhöfði 16.00 Doddi litli 19.00 Cronic(rap) 21.00 Party zone (house) 00.00 Sam- kvæmisvaktin (5626977) 04.00 Vönduð næturdag- skrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 08.00-11.00 Jóhann Jóhanns 11.00-13.00 Pétur Guðjónsson 13.00-15.00 Rúnar Freyr Rúnarsson 15.00-17.00 Aron Hermansson 17.00-19.00 Tjullpils og takkaskór 19.00-21.00 Mix með Dodda DJ 21.00-23.00 Gunnar Már 23.00-02.00 Árni og Biggi 02.00-10.00 Næturdagskrá ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 07.30 Athletics: European Indoor Championshíp 08.00 Athletics: European Indoor Championship 12.30 Alpine Skiing: Men World Cup 13.30 Tennis: ATP Tournament 15.00 Athletics: European Indoor Championship 16.00 Football: African Nations Cup 18.00 Athletics: European Indoor Championship 19.30 Tennis: ATP Tournament 21.00 Boxing 22.00 Trickshot: World Championship 00.00 Tractor Pulling: Indoor Event 01.00 Close NBC Super Channel 05.00 Hello Austria, Hello Vienna 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The McLaughlin Group 07.30 Europa Joumal 08.00 Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 Gillette Worid Sports Special 12.00 European PGA Golf 13.00 NHL Power Week 14.00 High Performance Golf 15.00 Five Star Adventure 15.30 Europe ý la carte 16.00 The Ticket NBC 16.30 VIP 17.00 The Cousteau's Odyssey 18.00 National Geographic Television 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union Square 20.00 Profiler 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Mancuso FBI 23.00 The Ticket NBC 23.30 VIP 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Travel Xpress 03.00 Tlie Ticket NBC 03.30 Flavors of France 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The Ticket NBC Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 The Real Story of... 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 The Smurfs 07.45 Road Runner 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter’s Laboratoiy 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 Taz-Mania 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerrv 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Cnicken 14.00 Droopy: Master Detective 14.30 The Jetsons 15.00 A to Z of Tom and Jerry Marathon 19.00 Scooby Doo 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Mask 20.30 Ivanhoe BBC Prime 05.00 The Leaming Zone 05.30 The Learning Zone 06.00 BBC World News 06.25 Prime Weather 06.30 William’s Wish Wellíngtons 06.35 The Artbox Bunch 06.50 Simon ond tne Witch 07.05 Activ8 07.30 Troublemakers 08.00 Blue Peter 08.25 Little Sir Nicholas 09.00 Dr Who 09.25 Style Challenge 09.55 Ready, Steady, Cook 10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders Omnibus 11.50 Style Challenge 12.20 Ready, Steady, Cook 12.50 Kilroy 13.30 Vets in Practice 14.00 The Onedin Line 14.50 Prime Weather 14.55 Mortimer and Arabel 15.10 Get Your Own Back 15.35 Blue Peter 16.00 Jossýs Giants 16.35 Top of the Pops 17.05 Dr Who 17.30 Tracks 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 Are You Being Served? 19.00 Noel's House Party 20.00 Between the Lines 20.50 Prime Weather 21.00 Ail Rise for Julian Clary 21.30 The Full Wax 22.00 Then Churchill Said to Me Discovery 16.00 Arthur C Ciarke’s Mysterious Universe 16.30 Arthur C Clarke's Mysterious World 17.00 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 17.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World 18.00 Arthur C Clarke's Mysterious Uníverse 18.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 19.00 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Disaster 21.00 Extreme Machines 22.00 Weapons of War: Scorched Earth 23.00 Battlefield 00.00 Battlefield 01.00 In the Grip of Evil 02.00 Close _ 06.00 Morning Videos 07.00 Kickstart 08.00 Top 100 Weekend 09.00 Road Rules 10.00 European Top 20 12.00 Star Trax 13.00 Non Stop Hits 16.00 Hit List UK 17.00 Music Mix 17.30 News Weekend Edition 18.00 Oasis All Around the World Live 20.30 MTV Live! 21.00 All About Pamela 21.30 The Bia Picture 22.00 Saturday Night Music Mix 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night Videos Skv News 06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona Lawrenson 06.55 Sunrise Continues 08.45 Gardening With Fiona Lawrenson 08.55 Sunrise Continues 09.30 The Entertainment Show 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Walker's World 12.00 SKY News Today 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News Today 13.30 Westminster Week 14.00 News on the Hour 14.30 Newsmaker 15.00 News on the Hour 15.30 Target 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live At Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 The Entertainment Show 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Sportsline Extra 00.00 News on the Hour 00.30 Walker's World 01.00 News on the Hour 01.30 Fashion TV 02.00 News on the Hour 02.30 Century 03.00 News on the Hour 03.30 Week in Review 04.00 News on the Hour 04.30 Newsmaker 05.00 News on the Hour 05.30 The Entertainment Show CNN 05.00 World News 05.30 Inside Europe 06.00 World News 06.30 Moneyline 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 World Business This Week 09.00 World News 09.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / World Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Travel Guide 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Pro Golf Weekly 17.00 News Update / Larry King 17.30 Larry King 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Showbiz This Week 20.00 World News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Art Club 22.00 World News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 00.00 World News 00.30 News Update / 7 Days 01.00 Prime News 01.30 Diplomatic License 02.00 Larry King Weekend 02.30 Larry King Weekend 03.00 The World Today 03.30 Botn Sides 04.00 Worid News 04.30 Evans and Novak TNT 05.00 The Adventures Of Quentin Durward 06.45 Captain Nema And The UndenA/ater City 08.30 San Fracisco 10.30 The Glass Slipper .12.05 Adam's Rib 13.45 The Adventures Of Quentin Durward 15.30 Ben Hur 19.00 Showboat 21.00 GIGI 11.00 Poltergeist 01.00 The Biggest Budle Of Them All 03.00 The Twenty Fifth Hour' Cartoon 05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 The Real Story of...06.30 Thomas the ank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 The Smurfs 07:45 Road Runner 08.00 Scooby-Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chicken 10.30 Taz-Mania 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Chicken 14.00 Droopy Master Detective 14.30 The Jetsons 15.00 A-Z of Tom & Jerry Marathon 17.00 4 hour Marathon of Tom and Jerry 19.00 Scooby-Doo 19.30 2 Stupirl Dogs 20.00 The Mask 20.30 Ivanhoe 21.00 Dynomutt 21.30 Fangface 22.00 Help, it's the Hair Bear Bunch 22.30 Wacky Races 23.00 Top Cat 23.30 Dastardly & Muttley Flying Machines 00.00 Space Ghost - Coast to Coast 00.30 Captain Caveman and the Teen Angels 01.00 Jabberjaw 01.30 Galtar & the Golden Lance 02.00 The Jetsons 2.30 Perils of Penelope Pitstop 03.00 Hong Kong Phooey 03.30 Josie & Tho Pussycats 04.00 The Real Story OÍ...04.30 Blinky Bill Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - íla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtekið Omega 07.00 "" fræðsla frá síðasta sunnudegL 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkiunnar (The Central Message). Fræðsla frá Ron Phiílips. 22.30 Lofid Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. !

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.